Vísir - 30.10.1968, Blaðsíða 1

Vísir - 30.10.1968, Blaðsíða 1
 58. árg. - Miðvílaidagur 30. október 1968. Islenzk flugvél í innan■ landsfíugi í Dunmörku B íslenzk flugvél, Fokkervél Flugfélags íslands, flýgur nú daglega á tveim innanlands- þessi er nýjasta vél F.L af flugleiðum í Danmörku. Vél Fokker-gerð, en SAS greiddi götu félagsins varðandi kaup jressi. Vélin flýgur einu sinni i viku frá íslandi til Færeyja og Kaup mannahafnar, en 5-6 daga í viku í innanlandsflugi með íslenzkri áhöfn, en það eru 2 flugmenn og tvær flugfreyjur. Flýgur vél in frá Kaupmannahöfn til Rönne og Borgundarhólms, en hin-flug leiðin er Kaupmannahöfn-Bil- lund, sem er í nánd við Esbjerg Skoðun á vélinni er fram- kvæmd hér í Revkjavik Vikulega og fer fram að nóttu til, en morg uninn eftir verður vélin að vera tilbúin í Færeyjaflugið. Hafa ís- lenzkir flugliðar staðið sig vel hjá SAS, gera sínar flugáætlanir eins og aðrir flugmenn, þykja mjög öruggir og traustir. Við kaup flugvélarinnar var gert ráð fyrir að Flugfélagið inni af hendi þessa þjónustu og hófst flug þetta, sem er mjög óvenjulegt, 1. október og mun standa til vors. . Þurftu uð ýtu og drugu í gung - Halló'. Hafið þér bil með 1 startkapal? — Heyrðu góði! Viltu hjálpa I mér að ýta bílnum héma spottakorn? Urr og hvæs vélarvana bil- , l skrjóðs, sem neitaði' að fara í i gang, ! landað bölvi og ragni I . ökumannsins, sem var orðinn | 1 of seinn í vinnuna, vakti marg- I an Reykvíkinginn í morgun. Fyrsta alvöru frostnótt vetr- 1 . arins gerði mörgum bölvun. Töluvert annríki varð á sendi- »-> 10. siða Gjaldeyrissala fyrir 55 milljónir í gær ■ Sá orðrómur fór um ■■ - borgina síðdegis í gær, áð gjaldeyrisdeildum bank- anna hefði verið lokað og enginn gjaldeyrir afgreidd h'ómlur settar á afgreiöslu irnar yrðu að mestu lokað- ar úm sinr., og ef til vili væri beðið ráðstafana í efnahagsmálum. Raunin er sú, að nokkrar hömlur hafa ur. Héldu margir, að deild- gjaldeyrisumsókna. verið settar á afgreiðslu Gjaldeyrissala bankanna fór í síðustu viku upp fyrir 240 milljónir og jókst enn á mánudaginn. í gær rpun hafa verið seldur gjaldeyrir fyrir 55 milljónir króna. Svo mikil sala er nánast einsdæmi. Gjaldeyrisdeildirnar verða áfram opnar. Hins vegar fara nú beiðnir um yfirfærslu á frílista til athug- unar hjá hinni sameiginlegu Gjald- eyrisdeild bankanna, sem mun þýða allverulega töf frá því, sem verið hefur. Þá veröa meöal ann- ars gjaldeyrisyfirfærslur til ferða- manna takmarkaðar eins og frekast er kostur. Gjaldeyrir verður ekki veittur fyrir ógjaldföllnum kröfum, og spornað verður við eignayfir- færslu. Tveir fulltrúar frá Alþjóðagjald- eyrissjóðnum eru nýkomnir hingað til að verða til ráðuneytis um ráð- stafanir í efnahagsmálum, sem væntanlegar eru. Veitinguhúsin taka upp „mínísjússa“ Hafa sótt um heimild til að minnka „sjússinn" úr 4 i 3 sentilitra á óbreyttu verði Þessa vlkuna verður senni- lega síðasta tækifæri til þess að fá gömlu, góðu stóru sjússana keypta á veitingahúsunum hér á • Þyrla Landhelgisgæzlunnar hefur komið að miklum notum við smalamennsku að undan- förnu. Hún hefur farið í briðju leitir á fjórum stórum afréttum og hefur þar með sparað bænd- um að senda heilu leiðangrana til að ná í nokkrar skjátur, sem alltaf verða eftir, bótt afrétt- irnar hafi verið leitaðar tvisvar. Nú síðast leitaði þyrlan Arnar- vatnsafréttir fyrir Borgfirðinga og fann 18 kindur. Tólf þeirra voru fluttar með þyrlunni til byggða en þyrlumennimir bentu á 6, sem voru skammt frá byggðum og auð- velt var að nálgast. Björn Jónsson, flugmaður þyrl- iandi. Samband veitinga- og gistihúsaeigenda hefur sótt um það til dómsmálaráðuneytisins, að taka upp sölu á 3 sentilítra unnar, sagði í viðtali viö Vísi í morg un, að sauðféð yrði ekki styggt, þótt þyrlan sveimaði yfir því. Þyrl- an virðist frekar vekja hjá því for- vitni og tæki ekki nema, um 20 mínútur að ná fjórum kindum í þyrluna hverju sinni, en hún tekur fjórar í hverri ferð. Tveir bændur og einn góöur fjárhundur eru með í byrlunni, þegar leitað er. Auk Arnarvatnsafréttar hefur verið leitað á Hrunamannaafrétti. Holtamanna- og Landmannaafrétti. Þar að auki var leitað fyrir V-Skaft- fellinga í Tungnaárbotnum, en V- Skaftfellingar eiga erfitf með að komast þangað vegna vatnsfall- anna. sem á milli eru. sjússum í stað fjögurra eins og hefðbundið hefur verið. Verður þar með tekið upp magn, sem algengt er í öðrum löndum, en ’þar þekkjast jafnvel enn minni sjússar. Verðið á sjússinum verður óbreytt og mun áfengið því hækka um þriðjung á veitingahúsunum. Veitingamenn hafa lengi talið - sig þurfa aö fá hækkun á áfenginu, til þess aö húsin standi undir sér, en í tvö undanfarin skipti, sem áfeng ið hefur hækkað frá Áfengissölunni, hafa veitingahúsin ekki fengið að hækka útsöluverð sitt að sama skapi. Ólafur Walther Stefánsson hjá dómsmálaráöuneytinu, sagöi í við- tali við Vísi í morgun, að sennilega yrðu „ru..iisjússamir“ ekki teknir upp fyrr en í næstu viku. Veitinga húsin hafa verið að kaupa nýja sjússamæla til Iandsins. Ætlunin er®1 að setia kröfu um löggildingu sjússa »-> 10. síða Dauft fiskeri: Sá hæsti með fjórðung úr tonni • Þar er meö allra daufasta móti viö höfnina þessa ógæfta- daga. Þeir fáu bátar, sem fariö hafa á sjó koma að landi meö fá- einar „pöddur". — Hjá Grandavog var í morgun vegiö af þremur bátiim og sá hæsti var með 230 kg. — Síld hefur engin borizt á land í Reykjavík síðustu daga. Þyrlan einn harðdug- legasti „smalamaðurinn" Hefur sparað bændum mikla vinnu i eftirleitum Tveir tvöfaldir, fyrir og eftir, eöa „mini og maxí“ eins og kalla mætti þá. Viðræður stjórnmála- flokkanna Viöræðufundir stjórnmálaflokk- anna um þjóðstjórn og lausn efna hagsvandans eru nú komnar á loka stigið. Gagnasöfnun er. lokið, og rnunu 2 „alvörufundir" hafa verið haldnir síðan, þar sem möguleikar á myndun nýrrar stjórnar voru ræddir með tilliti til stefnu byggðri á gögnum þeim, seni fyrir lágu. Fundum mun nú hafa verið frestað fram yfir landsfund Alþýðubanda- á lokastigi lagsins, sem verður haldinn nú um helgina. Fundir þessir hafa nú staðið um alllangt skeið og verið fremur hljótt um þá, Stjórnarandstaðan kvartaði mjög um vöntun gagna um ástand ið í efnahagsmálunum. Þau gögn munu : ' liggja fyrir. Búizt er við, aö fljótlega sjái fyrir endann á við ræðunum, og úr því fáist skoriö, livort sa/nkomulag næst eða ekki.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.