Vísir - 30.10.1968, Blaðsíða 10

Vísir - 30.10.1968, Blaðsíða 10
w V1S I R . Miðvikudagur 30. október 1968. ' '■■■■... ■ ........................... ísland með 1 vinning og 2 biðskákir á móti fínnlandi ■ íslendingar tefldu við Finna I Koskinen á þriðja borði, en í fimmtu umferð Ólympíumóts- Bragi og Ingvar eiga báðir bið- ins f Sviss og gerði Ingi jafn- skákir, sennilega tapaðar, að því tefli við Westerinen á fyrsta er segir í skeyti frá skákmönn- borði og Björn gerði jafntefli við1 unum. Mikill áhugi fyrir fyrirlestri Karls Strbnd: Margir urðu frá að hverfa vegna þrengsia Annað fyrirlestrarkvöld Geð- tieilbrigðisviku 1968 var haldið í 1. icennslustofu Háskólans i gærkvöldi og var stofan fuilskipuð áheyrend im, en um hundrað manns röðuðu sér f gangana til bess að missa ekki af fyrirlestri Karls Strands, yfir- æknis. Margir uröu samt frá að iiverfa, vegna þrengsla þrengsla. Fyrirlestur Karls Strands fjall- aði um mál, sem er nýjung hér á landi, svo nefnt „Viðfangssamfé- lag“, en það ryður sér mjög til rúms, sem meðhöndlun geðsjúkra i hinum menntaða heirrli. Var mál yfirlæknisins mjög vel tekið og þeim tii huggunar sem frá urðu að hverfa, skal þess get- ið, að Karl Strand hefur gefið sam þykki sitt til þess að fyrirlestur hans veröi gefinn út í sérprentun og mun hún væntanleg innan tíðar í bókabúðir. SÆMiLEGUR AFLI HJÁ NORÐANBÁTUM Allmargir bátar hafa róið frá 'Vorðurlandshöfnum í haust á línu og nokkrir með snurvoð og aflað Metoðsókn að sæmilega. Þrir bátar róa enn meö snurvoð frá Húsavík og allmargir á línu. Hafa línubátarnir fengiö dá- lítið kropp, þegar gefið hefur á sjó, upp í 4—6 tonn hver bátur. Minna hefur verið aö hafa síð- Björn Þorsteinsson gerði jafn- tefli úr biðskák sinni við ísraels- manninn K’agan úr fjóröu umferð og fengu íslendingar því tvo vinn- inga út úr þeirri umferð. Önnur úrslit úr fjóröu umferð urðu þau aö Kúba vann Belgíu 3-1, Svíþjóö Sviss 3-1, Holland Brasilíu 3y2-y2, Finnland vann Skotland einnig 3y2-y2 og England Mongolíu sömuleiðis 3y2-y2. Steinar Berg Björnsson, hinn nýi formaður Heimdallar. MiisEor breyfingiir á stiórn Heimdsiilsir Þurftu uð ýtu — 1. síöu. bílastöðvunum í morgun f Reykjavík, þegar víða þurftj að aðstoða ökumenn við að koma bifreiðum þeirra f gang. Það var ekki óalgeng sjón, að sjá nokkra menn ýta á undan sér bifreiðum, sem þrjóskazt höfðu við að vakna til lífsins í kuld- anum í morgun. Hja suraum bíleigendum fraus á kælikerfi bifreiða þeirra. Þó voru færri, sem lentu í þessum erfiðleikum í morgun, en oft hefur viljað til fyrstu frostnætur undanfarinna ára. Nú voru mun fleiri ökumenn, sem búið höfðu sig undir frost og vetrartíð. 8 stiga gaddur, eins og mæld- ist kl. 9 í Reykjavík í morgun, þótti því ekki eins illa að, og stundum áður. Þetta er mesta frost, sem komið hefur í haust. Á láglendi var frostið í morgun frá 8 og upp í 12 stig (í Skaga- firði), en á hálendi mældist frostið sumstaðar 16 stig. Á annesjum fyrir norðan var jafnvel éljagangur. Tónleikar — :>- 16. sfðU. Önnur verk á efnisskránni verða cellósvíta nr. 1 í G-dúr, sem Gunnar Bjömsson leikur, en tónieikarnir hefjast á Prel- udiu og fúgu í a-moll, sem verð- ur flutt af organista kirkjunnar, Gústaf Jóhannessyni. Þetta er í annað sinn, sem Bachtónleikar eru haldnir í Laugarneskirkju. Fyrsfa flugvélin — „ástandsórunum" Metaðsókn hefur verið að myndinni Hemámsárin í Nýja bíói. Er talið að nær 12 þús. manns hafi "éð myndina í Reykjavík þær tvær ikur, sem sýningar hafa farið rram. 9 Þá hafa sýningar hafizt á Húsavík og Akureyri, en á síðar- •’efnda staðnum sáu 2000 manns mvndina. Þriðja eintak myndarinn- ir er væntanlegt og verður líklega sent til sýninga í kvikmyndahúsum ' nágrenni Reykjavíkur. ustu dagana, enda ógæftir og erfitt um sjósókn. Ekkert hefur verið ró- ið tvo síðustu dagana. „Sjússar" — m-* í- siðu. mælanna inn í reglugerð núna, en ekki hefur verið krafa um slíka löggildingu hingað tii. Margir veit- ingahúsaéigendur hafa þó látið lög gilda sjússamæla sína, að eigin frumkvæði. Sjómann vantar á togbát. Upplýsingar í síma 10344. Bílasala til sölu Af sérstökum ástæðum er bílasala á góðum stað í borginni til sölu nú þegar. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. — Uppl. í síma 40394 í dag og í kvöld. Jarðarför eiginmanns míns Sigurðar Þórðarsonar, tófiskálds fer fram Vá Dómkirkjunni föstudaginn 1. nóvember kl. 10.30. Áslaug Sveinsdóttir • Fimmtudaginn 24. f okt. 1968, var aðalfundur Heimdallar haldinn í Himinbjörgum félagsheimili Heim dallar. Fráfarandi formaður Ólafur 3. Thors flutti skýrslu stjómarinn- ar, Jón Sigurðsson gjaldkeri skýrði reikninga, sem voru samþykktir einróma. Siðan fór fram stjóí-narkjör, for- maður var kjörinn Steinar Berg Björnsson viöskiptafræðingur. Aörir í stjórn voru kjörnir: Árni Ámason verzl.skólanemi, Baldvin Jónsson, fulltr., Jón Steinar Gunn- laugsson stud, jur., Karl Jeppesen, kennari, Kolbeinn Páisson, rakari, Kristinn Bjömsson, menntaskóla- nemi, Pétur J. Eiríksson, mennta- skólanemi, Pétur Kjartansson, stud. jur„ Pétur Sveinbjarnarson, umferðarfuiltrúi, Sigurður Ág. Jens son, húsasmiöur, Önundur Björns- son, kennaraskóianemi. Ríkti mikiii einhugur á fundin- um um að fylgja fast fram álykt- ' unum aukaþings Sambands ungra i Sjálfstæðismanna, sem haldið var ■ í september síðastliðnum. íslands mun vera í hópi elztu flugféiaga h'éims. Flugfélag I’slands var einmitt stofnað um Avro-flugvél, sem keypt var af DDL. Avro-vélin, eins og er á myndinni, var raun- ar keypt frá Engiandi og hafói verið notuð í stríðinu og var útbúin hríðskotabyssum. Keypti DDL þrjár s’iíkar 1919, en ein þeirra fór beint tii íslands og varð grunnurinn að fiugstarf- seminni hér. Vefrcsrstarf Eddu hafsð • Sjálfstípðiskvennafélagið Edda hefur byriað vetrarstarf-1 ið. Sauma og föndurkvöld eru alla þriðjudaga kl. 20.30. Þann 17. nóvember verður hinn árlegi j bazar félagsins. Þar er margt | góðra niuna til jólagjafa. i Snémma í desember verður sýni kennsJa í jólatindirbúningi. Fvrr- irhuguð er handavinnukennsla, kennt verður: listsaumur, hvít- fauraur., klaustursaumur. bede- bo, blómstursaumur. orkerir<- silkimálun og tauprent. Þær félagskonur, sem ætla að sækia hessi námskeið, tilkynni þátttöku í sítna 41286 og 40159. HagsfdFmin » / i m—> i6. síðu. og hefði á takteinum rökstuddar til lögur um það, hvar taka ætti á hverjum tíma þær fjárhæðir, sem verkalýðshreyfingin krefðist. Bein ir sambandið því til 31. þings ASÍ, að þaö beiti sér fvrir því, að tekin verði upp samvinna milli BSRB og ASl um að koma á fót þessari hag stofnun. Þriðja þing Samb. byggingar- manna gerði ýmsar fleiri álvktanir, m.a. um fræðslumál, iðnfræðslu- mál og kjaramái og allmikla álykt un um atvinnumái, þar sem skorað er á stjórnvöld að efla meira fbúð- arhúsabyggingar. Þá var kosin á þinginu stjórn sámbandsins fyrir næsta kjörtíma bil og voru þessir kjörnir í fram- kvæmdastjórn: Form. Benedikt Davíðsson. húsam., varaform, Bolli A. Ölafsson. húsg.sm., ritari Jón Sn. Þorleifsson, húsasm., vararitari. Jón Ingi Sigurstemsson, múrari. vinidkeri Magnús Stephensen, mál- ari. AUGLÝSID í VÍSI BORGiN íilkynn;..3ar Kvenfélag Grensássóknar. Kaffi sala verður í Þórskaffi sunnudag- inn 3. nóvember kl. 3 til 6 e.h., veizlukaffi. Fundur félagsins verð ur haldinn um kvöldið á sama stað kl. 8.30. BELLA Bragðið þó varlega á þessu fyrst, því mig hálfminnir, aö ég hafi hellt hóstamixtúru vfir i tóma ginflösku fyrir nokkru, svo m Noröaustan kaldi, léttskýjað, frost 4-7 stig í dag, en 8-12 stig í nótt. Stærsta útileikhús í heimi er í Mendoza í Argentínu. Þaö getur tekio 40.000 í Bæjarfr.éttir. — íslenzkir sjón- leikar tveir smáir verða sýndir í iðnaðarmannahúsinu annað kvöld. Þeir heita: Bónorð Semings og Gesturinn, en höfundúr þeirra er Illugi svarti og veit Vísir engin deili á honum, svo að hann þori meö aö fara. Aðalæfing var hald in í gærkveldi og fór Vísir þá og kíkti inn á milli gluggahleranna á Iðnó og sá alla leikendurna á leiksviðinu. Voru bað þær ýluðrún Indriðadóttir og Soffía Guðlaugs dóttir, Ilelgi Helgason og Jón Vig- fússon. Ekkert heyrðist út um rif una, en það þöttist Vísir sjá á ieikendunum, að gaman mundi vera að heyra hvað þeir væru að segja og ætlar þess vegna að fá sér aðgöngunvða strax í dag. Það er ekki víst að það verði seinna vænna. Vísir 30. okt. 1918. fsjrir ma

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.