Vísir - 30.10.1968, Blaðsíða 14

Vísir - 30.10.1968, Blaðsíða 14
r4 V i S IR . Miðvikudagur 30. október 1968. "Wi SMÁAUGLÝSINGAR eru einnig á 13. síðu TIL SÖLU Til sölu gólfteppi, stærð 3,70x4 m. Upp!. í síma 42378. eftir kl. 5. Notuð þvottavél til söiu. Uppl. á Hagamel 36 II. Hjónarúm (eik) með nýlegum dýn um til sölu. Verð kr. 3 þús. Uppl. í síma 21528. Pedigree barnavagn til sölu. Verð kr. 2000. ' ppl. í sfma 52353. Siwa — Savoy þvottavél til sölu. Er sem ný, þeytivinda og suða, verö kr. 7 þús. Grænuhlíð 5 kjall- ara t.v. i dag og eftir hádegi á morgun. Nýr stálvaskur til sölu 55x100 cm. einfaldur (fram fvrir borð) á kr. 1800. Einnig skermkerra Silver Cross á kr. 800. Sími 37923. Pfaff automatic saumavél til sölu, Selás 3. Sími 84102 — 84050. Til söiu sófasett með lausum púð um og eldhúsborö og stólar. Uppl. í síma 81447. Til sölu N.S.U. skellinaöra og skermlaus barnakerra. Uppl. í síma 38818 kl. 5—7 e.h.______________ Rafha eldavél, eldri gerðin, til sölu. Sími 35067. 2ja manna svefnsófi til sölu, sanngjarnt verð. Sími 30053. Ný uppgert drengjahjól fyrir 10 — 14 ára til sölu. Uppl. í síma 12014 éða Bragagötu 26A eftir kl. 6 á kvöldin. Til sölu skrifborð og tekk komm óða. Sími 42638 eftir kl. 5 e.h. Barnastóll til sölu verð kr. 800. Svalavagn á kr. 500. Sími 81888. Til sölu lítil Hoover þvottavél á kr. 1500 og barnastóll á kr. 600. Uppl. í síma 36781. Til sölu sófasett mjög ódýrt. — Uppl. á Hrísateigi 43, kjallara. Sem nýtt svefnsófasett til sölu, verð kr. 15000. Uppl. í síma 38041. Barnavagn og burðarkarfa til sölu. Uppl. i síma 34019. Til sölu hjónarúm, gólfteppi 370x 290 cm., Pedigree barnavagn, burð arrúm. Allt nýlegt. Sími 24139. Nýleg A.E.G. suðuhella I borð (4 hellur) til sölu vegna flutnings ftelst á sanngjörnu verði. Uppl. að Hverfisgötu 59, 2._h._t._v._____ Notað mótatimbur til sölu. Uppl. í síma 50584 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu kommóða, eldhúsborð og þrír stólar, rafmagnskrullujárn, 1 kápa, stærð 38, og 3 samkvæmis- kjólar nr. 38, og háfjallasól. Sími 34591 eftir kl. 5. Höfum til sölu nokkrar notaðar harmonikkur og rafmagnsorgel (blásin). Skiptum á hljóðfærum. — F. Bjömsson, sími 83386 kl. 2—6. 2ja til 3ja herb. íbúð til sölu, einnig sumarbústaður og hlutabréf f sendibílastöð, Uppl. f síma 83177 í kvöldmatartíma. Ekta loðhúfur, mjög fallegar á börn og unglinga, kjusulaga með dúskum. Póstsendum. Kleppsvegi 68. 3. hæð t.v. Sfmi 30138. Gerið hagkvæm kaup 1 og 2ja manna svefnsófar, svefnsófasett, einnig hinir margeftirspurðu svefn bekkir komnir aftur. Framleiðslu- verð. Þórður 1. Þórðarson Hverfis- götu 18B. Sfmi 10429.. Framleiðum áklæði f allar teg. bfla. Otur. Sfmi 10659, Borgartúni 25. Umboðssala. Tökum i umboðs- sölu -^jan unglinga- og kvenfatnað. Verziunui Kilja, Snorrabraut 22. — Sími 23118. Innrömmun Hofteigi 28. Málverk meistaranna í vönduðum römmum Afbor; nii Opið 1—6. Notað: barnavagnar. kerrur oarna- og unglingahjól, með fleiru, fæst hér. Sími 17175 sendum út á land ef óskað er. Vagnasalan, Skð'a vörðustfg 46. Opið frá kl: 2 — 6. Notað, nýlegt, nýtt. Daglega koma barnavagnar, kerrur, buröarrúm, leikgrindur, barnastólar, rólur, reið- hjól, þríhjói, vöggur og fleira fyrir börnin. Opið trá kl 9—18.30. Mark- aður notaöra barnaökutækja, Óð- insgötu 4, sfmi 17178 (gengið gegn- um undirganginn). ÓSKAST KEYPT Honda. Vil kaupa Hondu 50 skellinöðru. Uppl. í síma 40357 eft- ir kl. 6. Barnavagn óskast keyptur. Uppi. í síma 10820. Snittvél og önnur verkfæri til rörlagna óskast keypt. Uppl. í síma 40931 í kvöld og næstu kvöld. Notaður miðstöðvarketill óskast keyptur tveir og hálfur til þrír og hálfur ferm með brennara. Uppl. í sfma 21641. Óska eftir að kaupa gamla ódýra brúna rúskinnskánu. Sími 81108. íslenzk friinerk' n” og notuð. kaupir hæsta verði Richard Ryel Álfhólsvegi 109 sími .41424. Vil kaupa vinnuskúr. Uppl. í síma 83153 eftir kl. 7 í kvöld. Notaður ísskápur í góðu lagi ósk- ast til kaups. Uppl. í síma 13965. Klæðaskápur. Tví eða þrísettur fataskápur óskast til kaups. Uppl. f sfma 31337. Rafha eldavél óskast, eldri gerð. Uppl. f síma 14247. Kaupum alls konar hreinaí tusk- ur. Bólsturiðjan, Freyjugötu 14. Kaupuni vel með farin húsgögn gólfteppi og m. fl. Fómverzl- unin Grettisgötu 31. Sfmi 13562. Gott píanó óskast til kaups, má vera notað. Á sama stað er til sölu hlutabréf í sendibílastöð. — — Uppl. á kvöldmatartíma f síma 83177. Tapazt hefur breitt gullarmband mánudagsmorguninn 27. okt í Sörla skjóji. Góð fundarlaun. Vinsamleg ast skilist á Lögreglustöðina. Tapazt hefur kvengullhringur með rauðum steini í námunda við Hagaskóla. Finnandi vinsaml. hringi í síma 14498. Fundarlaun. Duglegur sölumaður óskast nú þegar. Ensku og vélritunarkunnátta nauðsynleg. Æskilegur aldur 20 til 30 ára. Framtíðarstarf. Uppl. í síma 18859 kl. 5 til 7 í dag. Símanr. var rangt í gær. BARNAGÆZLA Kona, helzt á Seltjarnarnesi eða nágrenni Landspítalans óskast til að gæta bama 1 y2 og 3 y2 árs, part úr degi. Sími 38318. Bamagæzla. Get tekið 2-3 börn í gæzlu á daginn, er f Kleppsholti. Sfmi 83602. Sendiferðabíll. Ford Transit ’66 disil, (lengri gerðin) til sölu. Uppl. í síma 30282 eftir kl. 8 á kvöldin. Trader ’63 til sölu, stöðvarpláss getur fylgt, til sýnis að Bræðraborg arstíg 37. Sími 22832. Fíat 600. Óska eftir að kaupa Fíat 600, vel með farinn árg. 1966- 67, mikil útb. aöeins 1. fl. bíll kem ur til greina. Uppl. i síma 15587. Morris Oxford ’55 til sölu, ógang fær, skoðaður ’68. Uppl. f síma 24956 eftir kl. 7 á kvöldin. Chevrolet ’53 nýsprautaður með ’55 vél til sölu. Uppl. í síma 10594 eftir kl. 19. Vauxhall Veloux ’63 til sölu á lágu veröi. Uppl. í síma 82088 kl. 18—21,___________ Dodge ’51 í góðu lagi til sölu, skoðaður ’68., verð kr. 15.000. — Uppl. f síma 82848.______________ Til sölu. Fiat 1800 station árg. ’60, Dodge ’56 Volvo ’55 sendi- bifreið, skipti möguleg. Ford ’57 vörubifreið með Benzdísilvél, skipti æskileg á 5—6 manna bíl. Mjög góðir bílar. Sími 42530. HÚSNÆÐI I Risherbergi til leigu fyrir reglu saman karlmann, að Njálsgötu 49. Uppl. kl. 7 til 8 á Njálsgötu 49, 2ja herb. íbúð í Hafnarfirði til leigu strax, aðeins barnlaust, reglu samt fólk kemur til greina, fyrir- framgr. Uppl. í síma 23745 fyrir há- degi eða á kvöldin. Herb. til leigu,' — Uppl. i síma 2.3789. _________ 2 herb. bað og eldunarpláss til leigu á Seltjarnarnesi, sanngjörn leiga, reglusemi áskilin. Uppl. sendist augl. Vísis fyíir föstudags kvöld merkt: „2473.“ Nokkur einstaklingsherb. til leigu við Aðalstræti. Reglusemi áskilin. Uppl. í síma 11900 kl. 18 —20. Til leigu 2ja herbergja M>úð með síma neðst í Hraunbæ. Uppl f sfma 83289 milli kl. 8 og 10 í kvöld. Forstofuherbergi ásamt snyrti- herbergi og aðgangi að eldhúsi og síma til leigu. Uppl. í síma 20188 eftir kl 5 e.h. Til leigu 1 herbergi og eldhús í Kópavogi fyrir reglusama stúlku. Uppl. f síma 41589, Þriggja herbergja fbúð til leigu við Ægisíðu frá 15. nóv. Uppl. f s. 18765 eftir kl. 5. íbúð! Til leigu fyrir reglusama stúlku. herbergi gott eldhús og bað. Geymsla, þvottahús. Uppl. f síma 22723 i dag kl. 18—20.___________ Forstofuherbergi til leigu í Vog unum. Uppl. í síma 35951 eftir k1. 6. Forsetofuherbergi til leigu í Vest urbæ. Uppl. í síma 23994 kl. 7—8. Rúmgott herbergi með skáp til leigu í Austurbænum frá 1. nóv. Reglusemi áskilin. Uppl. í síma 23785 i dag. Til leigu 2ja eða 3ja herb. fbúð við Njálsgötu 110, 2 hæð t.v. Laus eftir nokkra daga. Lítil fyrirfram- greiðsla. Til sýnis miðvíkudag og fimmtudag. Á sama stað til sölu ný legt segulbandstæki „Tandberg” og sjálfvirk skuggamyndasýningarvél Stofa til leigu fyrir reglusaman karlmann Uppl. kl. 8 — 9, Snorra- braut III. v. 2 herbergi og aðgangur að eldhúsi til leigu, barnlaust fólk gengur fyr- ir, góð umgengni áskilin. Uppl. f síma 14013. Skúr til leigu sem vinnupláss eða geymsla, steinbygging ekki bílskúr. Sími 50526. HUSNÆÐI OSKAST Fullorðin kona auglýsir eftir 1 stofu og eldhúsi (allt út af fyrir sig) í miðbænum. Reglusemi heitið Sími 18996. 2ja herb. íbúð óskast til leigu strax, reglusemi og skilvísri greiðslu heitið, þrennt í heimili. — Uppl. í síma 42154. Vil skipta á 3ja herb. kjallara íbúð á góðum stað í Reykjavík í staðinn fyrir stærri íbúð. Tilboö merkt „Skipti 2474“ sendist augld. Vísis. Ungt reglusamt kærustupar ósk ar eftir 1—2 herb. íbúð helzt í Kópavogi Uppl. í sfma 40098. Kona óskar eftir herbergi í Mið- bænum. Uppl. f sfma 15644. Stúlka með eitt barn óskar eftir 1 herb og eldhúsi eða aðgangi aö eldhúsi. Upplýsingar í síma 20959 eftirkl. 6 á kvöldin. Einhleypur karlmaður óskar eft ir 1 herbergi og eldhúsi eöa eldunar plássi eða aðgangi að eldhúsi. — Uppl. í sima 35831 á kvöldin. Tvö svefnherbergi meö snyrtingu og húsgögnum óskast á leigu í desember og janúar sem næst Kvist haga. Simi 13216. - -----------------——--------£■--- Hafnarfjörður. — Herb. óskast á leigu fyrir einhleypan mann f Hafn arfirði, æskilegt aö eldunarpláss fylgi, Uppl. í síma 41292. Ung hjón utan af landi með barn á 1. ári óska eftir l-2ja herb. íbúð. Skilvís mánaðargreiðsia. — Sími 18384, _ ___________ 2ja til 3ja herb. íbúð óskast strax Uppl. í síma 14113 í kvöld frá kl. 8 til J.0.____ Óska eftir 2ja herb. íbúö nú þeg ar eða fyrir áramót. Uppl. í síma 17593 eftir kl. 7 e.h.____________ Dönsk stúlka í fastri atvinnu ósk ar eftir herb. með húsgögnum og eldunarplássi sem fyrst. Sími 35236 kl. 7 til 9 f kvöld. Ung barnlaus hjón óska eftir 2ja herb. íbúð strax. Algjöt reglusemi. Uppl. í síma 34231 eftir kl. 5. ATVINNA OSKAST Stúlka vön verzlunar- og skrif- stofustörfum óskar eftir vinnu strax, margs konar vinna kemur til greina. Uppl. f síma 30880. _ Ung, dönsk/íslenzk stúlka óskar eftir atvinnu við verzlunar- eða skyld störf. Dísa í síma 41424. Stúlka óskar eftir atvinnu, vön afgreiðslustörfum. — Uppl. f síma 37427. Takið eftir. Reglusöm stúlka ósk ar eftir einhverri vinnu á miðviku dögum til jóla eða lengur afleysing um eða húshjálp. Sími 16937 eftir kl. 3 í dag. ^ Ung, dönsl: stúlka óskar eftir at vinnu. Uppl. í síma 22528.___ ÞJÓNUSTA Húseigendur. Tek að mér gler- ísetningar, tvöfalda og kítta upp. Uppl. i síma 34799 eftir kí. 7 á ; kvöldin. Geymið auglýsinguna. Pípulagnir. Get tekið að mér stærri og minni verk strax. Er lög- giltur meistari. Uppl. í síma 33857. Sparið. Hreinsum, pressum og gerum viö fötin. Efnalaugin Venus Hverfisgötu 59. Sími 17552; Önnumst alls konar heimils- tækjaviðgerðir. Raftækjavinnustof-1 an Aða! træti 16, sími 19217. ... -— ------------------ Tek alls konar fatnað til við- gerðar. Uppl. í síma 22751. Önnumst alls konar heimilis- tækjaviðgerðir. Raftækjavinnustof- an Aðalstræti 16, sími 19217. Utbeina kjöt á heimilum og mötuneytum. Nautakjöt, svínakjc'' hrossakjöt, kindakjöt. Laga rúllu- pylsur, salta kjöt. Sími 11863 kl. 4 — 7. Geymið auglýsinguna. Geri við kaldavatnskrana og WC kassa. Vatnsveita Reykjavíkur. — Simar 13134 og 18000. Málningarvinna innan húss. Uppl. í sima 15461 og 10384 kl. 7-9 e.h. Reiðhjól. Reiðhjóla- þríhjóla-, barnavagna- og barnakerru-viðgerð- ir að Efstasundi 72. Sími 37205. Einnig nokkur uppgerð reiðhjól til sölu á sama stað. Veggfóðrun, dúka og flfsalagnir. Sími 21940. Húsaþjónustan sf. Málningar- vinna úti og inni. Lögum ýmisl. svo sem pípulagnir. gólfdúka, flfsalögn mósaik, brotnar rúður o.fl. Þéttum steinsteypt þök Gerum föst og bind andi tilboð ef óskaö er. Sfmar — 40258 og 83327 KENNSLA Tungumál — Hraðritun. — Kenm allt áriö, ensku, frönsku, norsku spænsku, þýzku. Talmál, þýöingar verzlunarbréf. Bý námsfólk undir próf og dvöl erlendis. Auðskilin hraðritun á 7 tungumálum og levm letur. Arnór E. Hinriksson. Sfmi 20338.___________________________ Einkatímar handa nemendum I gagnfræöaskólum. Æfingar 1 lestri fyrir 12—13 ára. Ari Guðmunds- son. Sími 21627. HREINGERNINGAR Vélahreingerning. Gólfteppa- og húsgagnahreinsun. Vanir og vand-. virkir menn. Ódýr og örugg þjón- usta.---Þvegillinn. Sími 42181. Hreingerningar (ekki vél). Gerum. hreinar íbúðir, stigaganga o. fl., höf um ábreiður yfir teppi og húsgögn. Vanir og vandvirkir menn. Sama gjald hvaða tíma sólarhringsins sem er. Sfmi 32772. Gerum hreint, íbúöir, stigaganga, > stofnanir, einnig gluggahreinsun. — Sími 84738. Vélhreingerningar. Sérstök vél- ( hreingerning (me’' skolun). Einnig handhreingerning. Kvöldvinna kem' ur til greina Vanir og vandvirkir, menn. Sími 20888. Þorsteinn og Ema._____________________________ Hreingerningar. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga, sali og stofn- anir. Fljót og góö afgreiðsla. Vand virkir menn. Engin óþrif. Otvegum plastábreiður a teppi og húsgögn Ath. kvöldvinna á sama gjaldi. — "'■ntið timanlega 1 sfma 19154. ÞRIF. — Hreingerningar, vél- nreingerningar og góifteppahreins- un. Vanir menn og vönduð vinna ÞRIF. Símar 82635 og 33049. - Haukur og Bjarni,_______________ Hreingerningar. 1 Halda skaltu húsi þínu hre'nu og björtu með lofti ffnu. Vanir menn með vatn og rýju. Tveir núll fjórir níu níu. Valdimar 20499. GÓLFTEPPALAGNIR GÓLFTEPPAHREINSUN HÚSGAGNAHREINSUN Söluumboð fyrir: VEFARANN TEPPAHREINSUNIN BOLHOLTI 6 Simar: 35607 ■ 41239 - 34005

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.