Vísir - 30.10.1968, Blaðsíða 4

Vísir - 30.10.1968, Blaðsíða 4
M Yar ekki í ánauð Menn muna óljóst eftir Trujillo, einræðisherranum í Dóminikanska Daniéle Gaubert. lýðveidinu í Mið-Ameríku. Sonur hans, Rhadamés Trujillo, hefur löngu verið þekktur sem gleði- maður á heimsmæiikvarða í krafti valda og auðs föður síns. Hann lagði lag sitt viö þekktar leikkon- ur og fegurðardísir. Ein þeirra, Daniéle Gaubert, giftist pilti, en sögur hermdu, að hann hefði hald ið henni meö valdi á búgörðum sínum í Evrópu. Einræðisherrann er nú horfinn sjónum og ekki telj andi eftirsjá að honum, að því er fregnir herma frá Dóminikanska lýöveldinu. Sonurinn heldur ó- trauður áfram gleðimennsku sinni. Leikkonan kom nýlega til Róm ar til að leika í kvikmyndinni Camille 2000, sem bvggist á verki Dumas og fjallar um heim fram- tíðarinnar. Slúðurdálkar dagbiað- anna gerðu sem mést úr sögu- sögnunum um líf hennar og ánauð í fimm ár. Daniéle tók ekki undir þetta. Hún sagði: „f>að er rétt, að eiginmaður minn vildi, að ég dveld ist á búgörðum hans í Frakklandi og Spáni, en það var mér ’-ki á móti skapi. Það var ! \ð. sem ég vildi helzt gera. Brigitte Bardot með barni og leitar nú að eiginmanninum Brigitte Bardot er nú aftur á höttunum eftir manni, en í þetta sinn er það eiginmaðurinn, sem hún leitar að. Síðustu tvo mánuði hefur Brigitte í örvæntingij^leitað eiginmannsins, Gúnther Sachs, til þess að skýra honum frá því, að hún gangi með barni hans. Gúnter Sachs hirðir ekki um endurfundi við Brigitte, og honum hefur ailt af tekizt að komast undan, stund um á elleftu stundu. Nú nýverið komst hún að því, að hann dveldist í Mílanó þeirra erinda að opna nýjan næturklúbb. Hún fór með fyrstu flugferð frá París til Ítalíu. Gúnter komst und an til Genfar, áður en Brigitte náði í skottið á honum. Sagan end urtók sig í Genf. Hún kom til veit ingastaðar, þar sem hann hafði pantað borð, en hann lét ekki sjá sig. Honum hafði borizt aðvörun, svo 'að hann flýtti sér á brott og í þetta sinn til Múnchen. Mjöu munaði, að þau hjónin hittust af tilviljun á flugvellinum í Ham- borg. Brigitte Bardot kom þar með flugvél klukkan 17.55 og var skýrt frá því, að Gúnther hefði farið flugleiðis til Kölnar klukk- an 17.45. Rúmir fjórir mánuðir eru liðn ir frá því að þau hafa síðast hitzt. Þau skildu eftir mikið rifr- ildi vegna einhverra smámuna. Frá því hafa þau bæði verið of stolt til að biðja fyrirgefningar. Nú leggur B. B. áherzlu á sættir, þar sem hún gengur meö barni . Blaðafulltrúi Brigitte hefur skýrt sænsku tímariti svo frá, að það hafi bara verið tii að gera Gúnter afbrýðisaman, að Brigitte hefur í sumar átt vingott við Gigi Rizzi, ungan ítala. Hún vildi með því fá eiginmann sinn til að snúa aftur til sín. Vart mun of djúpt tekið í ár- inni, þótt sagt sé, að það hafi vakiö mikla furðu og hneykslað marga menn, er kunnugt var, að nefnd skipuð tveimur mönnum úr Rithöfundasambandinu (en i því eru bæði rithöfundafélögin) og þriðja manni, sem skipaöur var af Menntamálaráðuneytinu, tók sér vald til úthlutunar verð launa úr Rithöfundasjóði Is- lands. Höfundar eiga sem sé sam- kvæmt lögum að fá grelðslur á grundvelli útlána úr almennings bókasöfnum á bókum þeirra. Nú virðist svo eftir biaðaskrifum að dæma, að nefndin hafi tekið sér hér vafasamt vald, ef ekki ein- ræðisvald með úthlutun fjár- ins, og hafi þagað þunnu hljóði við allri gagnrýni, og er það mjög í samræmi við hve algengt það er hér, að þagað er ef ekki em fyrir hendi rök til andsvara. Þá er þaeað. Og það hafa áöur- nefndir herrar gert við þeirri gagnrýni, sem fram hefur kom- ið, síðan ér grgin Indriða G. Þor steinssonar, „Peningar Guðrún- ar frá Lundi“, birtist I Tímanum, en gagnrýni kom viðar fram, til dæmis bæði i Morgunblaöinu og Þjóðviljanum. Hér virðist ekki vera aðeins um að ræða vald án heim ildar til verðlaunaveitinga, og furðulegt er að beitt mæt gagnrýni, sem fram kom i Reykjavíkur-bréfi Morgunblaðs ins 12. október sl.: ....eru lögin um almennings- bókasöfn og endurbætumar, sem þau hafa haft i för meö sér fyrst og fremst hans verk (Guðm. G. Hertogaynjan dansar Windsor-shake Hertogaynjan af Windsor lifir í samræmi við kröfur nútímans og lætur ekkert til sparað í þeim efnum. Fyrir skömmu kom hún í veizlu ungs fóiks í veitingahúsi einu f París. Hún var einhver sú dansóðasta allra kvenna í veizlunni, eins og myndin sýnir. Gestgjafinn var hinn kunni tízkukóngur, Bemard Lanvin, sem var að opna nýja verzlun. kenningu og dregur sú ákvörðun óneitanlega mjög úr gildi verð- launanna." Það hlýtur að vakna sú spum ing í allra hugum, sem lesiö hafa það, sem fram hefur komið um þetta, hvort þessi nefnd hafi JfelpidinVídotm skuli hafa verið, sé ekki fyrir skýr lagaheimiid. En mat nefndarinnar sætir og gagn rýni, mat hennar, er hún felldi úrskurð sinn um hverjir skyldu hljóta verðlaunin. Úrskurður mun fást um það hvort nefndin hefur farið að lögum eöa ekki, en fyrst þessi leið — verðlauna leiðin, var farin, bar vissulega að gera það með þeim hætti aö hún væri í alla staði rétt og helöarleg. Var það fyllilega rétt Hagalíns). Margir höfðu þvi talið einsætt að Guðmundur mundi öll um öðrum fremur hlióta að fá viðurkenningu af því fé, sem veitt var til verðlauna í skióli al menningsbókasafnanna. Þetta er þeim mun eðlilegra sem fyrsta verðlaunaveitingin var ákveðin skömmu fyrir sjötugsafmæli hans og nokkrum mánuðum eft- ir, að út hafði komið ein hans bezta bók. Af óskiljanlegum á- stæðum hlutu aðrir þessa viður haft nokkra heimild til þess að veita viðurkenningarverðlaun — en ef til vili allra mesta furðu vekur það, ef frá lögujium er ekki þannig gengið, aö réttur þeirra manna sem eiga að njóta ákvæða Iaganna sé virtur, þ.e. að þeir fái ekki það sem þeim ber, eða greiðslur I hlutfalli við útlán — eöa var það ekki megin hugsjónin, að rithöfundar fengju þannig upnbót á grundvelli vin sælda sinna? Eins og réttilega hefur verið bent á (af Haraldi Sigurðssyni, bókaverði) ætti út- hlutun að geta farið fram á grundvelli útlánaskýrslna. Og þá hefðu engar rithöfundafélaga- klíkur eða annarleg öfl þurft til að koma. Ef nú ofan á þetta bætist, að kerfið byggist ekki á útlánum eins og til mun vera ætlazt, held ur á eintakafjölda í hillum, munu allir siá hversu réttlátt kerfið er. Margur mun spyrja hvort bú- ast megi við einhverri röggsemi af hálfu rithöfundafélaganna í þessum málum. Eru þau ánægð með gerðir sinna manna í áður- nefndri nefnd? Menntamálaráð- herra er kunnur að því, að vera velviljaður rithöfundum 00 lista mönnum — lætur hann taka til athugunar á ný umrædd Iög — setja bót á þá flik, sem svo fljótt kom gat á? Og hvað gerir Alþingi? x Sé kerfið gallað ber að ráða bót á því — þannig, að það, sem hér hefur gerzt, endurtaki sig ekki. Þrándur í Götu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.