Vísir - 30.10.1968, Blaðsíða 12

Vísir - 30.10.1968, Blaðsíða 12
12 V1SIR . Miðvikudagur 30. október 1968, minnsta kosti varla kailaðir stéttar- breeður...“ I>eir óku fram hjá ráðhúsinu, sem virtist ljót bygging og drungaleg i rökkrinu, og inn í hliðargötu, þar sem bflstjórinn jók hraðann. „Ég fer heldur lengri leið en mun fljót- farnari, ef þú hefur ekkert við það að atíiuga", sagði bílstjórinn. Hann heföi ekkert við það að athuga. Og nú óku þeir um ibúða- hverfi, þar sem flest húsin voru gömul að sjá, en reisuleg og garð- amir í kring stórir með trjám og grasflötum. Hann virti umhverf ið fyrir sér með eftirvæntingu' og forvitni og sá augu bílstjórans fylgjast stöðugt með með sér í fram speglinum. Brekkan varð brattari, trén þétt ari húsin og\garðarnir stærri og íburöarmeiri. Bíllinn ók um trjá- göng, síðan blasti við geysivíð gras flöt og á miðri flötinni stóð hvit bygging, tveggja hæða með fjórum álmuni. Petta hlaut að vera einhver misskilningur — eða var bílstjórinn að gera gys að honum? Og samt .. þegar hann steig út úr bílnurn, úti fyrir breiðum marmaraþrepum og hvítum súl- um fannst honum hann skyndilega sem hann kannaðist ðljóst við sig, í fyrsta skiptið í Shepperton. Þeg ar hann virti fyrir sér framhlið að- albyggingarinnar, fann hann að hann haföi séð hana mörgum sinn um áður, en þó gat hann ekki með neinu móti munað neitt umfram það, sem hann sá — ekki hvérnig umhorfs var, þegar inn kom eða hverja hann mundi hitta það fyrir — þessi sýn opnaði ekki neinar dyr að hinum harðlæstu hugarfylgsn- um 'hans. „Hve mi!kið“? spurði hann bil- stjórann. Tókst honum, þegar þess ar óljósu minningar vöknuðu með honum að halda þessari ytri ró, sem honum hafði fundizt svo mikið varða, þegar hann sat í lestarklef- anum? „Tveir dollarar?" Hann dró fimm dollara seðil upp úr veski sínu og rétti bflstjóranum sem athugaði hann .f sömu nær- göngúlu forvitninni jg áður. Að því búnu gekk hann upp þrepin. Hann vildi komast inn yfir þrösk uldinn sem fyrst. Hann var þess fullviss að þar hlyti hann að finna svarið, þótt hann vissi ekki við hverju. Ljóskerið fyrir ofan dyrnar bar tölustafi úr máli —210 Eheppere ton Green 210, þá var ekki um það að villast þetta var setur Parsons fjölskyldunnar. Og hann hafði séð þetta áður, en ekki fyrir löngu — og þá rifjaðist það skyndilega upp, það var á þessum þrepum, á milli þessara hvítu súlna, sem litía mynd in var tekin. Myndin af Alexandríu sem hann hafði fundið í veskinu sínu. Gripinn annarlegu magnleysi rétti hann út höndina og tók um hurðarhúninn. Hann stóð inni í víðu og háu anddyrinu, gölfið þakið mjúkri á- breiðu veggja á miTh, og eins var um breiða stigana upp á efri hæð ina. Sem betur fór, að honum þótti var hvergi manneskju að sjá, en svo 3. flokkur karla sunnud. KL 10.45-12 3. flokkur karla mánud. kL 7.50-8.40 4. flokkur karla sunnud. kl. 9.30—10.4r 4. flokkur karla mánud. kl 7-7.50 Meistara, 1. og 2. fL kvenna: þriðjud 7.50—9.30 Meistara, 1. ~>g 2. fl. kvenna: laugard kl. 2.40—3.30 3 fl. kve na þriðjud. kl. 7—7.50 Laugardalshöii: Meistara, 1. og 2. fl. karla: föstud. ki. 9.20-11 Það tók hann nokkurt andartak að átta sig á þvi, hvað þjónninn átti við. Að hann furðaði sig á þvf, að hann hafnaði glasinu. Spyrjandi svipurinn gaf til kynna að Charles Bancroft gerði ekki mikið að því að hafna því boði — og aldrei eftir kíukkan fimm. „Eins og yður þóknast, herra minn“ bætti hatm við. „Frú Ban- croft skrapp á hestbak, en kvaðst KNATTSPYRNUFÉL. VUONGUB Handknattleiksdead Æfingatafla fyrir veturmn ’68-’69 Réttarholtsskólfc Meistarafl. karla mánud. kL 8.40-10.20 1. og 2. 8. karla sunnud. kL 1-2.40 áttaði hann sig samstundis á þvi, að hann hafði ekki minnstu hug- mynd um, hvert hann átti að halda. Hann svipaðist um — dagstofa á hægri hönd, borðstofa á vinstri. Þótt a#t væri stórt í sniðum og f- burðarmikið, mátti greina áhrif tímans, það vottaöi fyrir sliti á á- breiðunum, sums staðar var máln- ingin eilftið máð. Þótt þetta væri að vissu leyti í andstæðu við skín andí hvíta framhliðina og marmara þrepin, gerði það svipinn sannari — þama var ekki um að reeða neina íburðarmikla sviösetningu, ekki fölsk leiktjöld, heldur heimili, þar sem raunverulegt fólk lifði raun- verulegu Íífi. Og samt sem áður gat hann ekki varizt þeirri kennd, að hann væri leiksri á sviði... lefk- ari, sem skyndilega hafði steio- gleymt textanum, sem hann átti að flytja, jafnvel hlutverkinu, sem hann hafði með höndum. Hann var f þann veginn að leggja af stað upp stigann þegar maður, nokkur við aldur, klæddur hvítum jakka, birtist uppi þar, og áður én hann tók til máls, þóttist Gharies viss um að það væri maðurinn, sem fyrst hafði svarað í símann, þegar hann hringdi. „Hr. Bancroft — þér hljótið að hafa komið með lestinni. Mér þykir fyrir því, herra!, en ef þér hefðuð minnzt á það í símann, þá mundi ég að sjálfsögðu hafa beðið með bflinn á stööinni. Þér hafið ekki verið með neinn far- angur?“ Hann visái ekki, hvort hann átti að taka síðustu oröin sem afsðk- un eða vel dulið háð. „Nei“, svar aði hann og beið átekta. Þjönninn gekk niður stigann, kinkaði koMi hæversklega. ,JÞér eruð áreiðanlega þurfandi fyrir heitt bað, herra minn. Á ég að koma með glas handa yður inn í svefnherbergið?" „Nei, þakka þér fyrir“. Enn einu sinni komst hann ekki hjá að horf ast í augu við það, hvað Mutverk hans var fráieitt. Hann fann ekki hjá sér neina löngun í áfengi, hins vegar hefði hann vel getað þegið bað, að þjónninn hefði sagt honum hvar svefnherbergið væri að finna. „En klukkan er orðin fimm, herra minn“ sagði þjðnninn. Svefnbekkir í úrvali á verkstæöisverði GÍSLI JÓNSSON AkurgerSi 31 Smi 35199. Fjölhæt iarðvinnsluvél ann- ast lóðastandsetningar, gref húsgrunna, holræsi o.fl. verða komin heim í tæka tíð fyrir kvöldverð. Ég vona að feröin hafi veriö yður ánægjuleg og árangurs rík herra minn.“ Maðurinn sem annars aldrei les auglýsingar TEKUR AUUS KONAR KU/EÐNlNGAR FUÓT OG VÖNDUÐ VINNA 0RVAU AF Akuæðum LAU0AVE0 62 - 5|M110825 HEIMASIMI 83834 IrbmmgW RAUQAmtesagte aa sfca 22022 Verzlunin Vulvo Álftamýri 1 og Skólavörðustig 8 AUGLÝSIR: Telpna- og drengjapeysur, skyrtur, buxur gjafavörur og fleira. FÉLAGSLÍF Þetta var að sjálfsögðu spurn- ing, sem hann mátti búast við, en hann var henni samt óviðbúinn. „Auðvitaö geri ég það‘“, svaraði hann. „Nei, ég sé, að þér gerið það eidd, enda varla við því að búast“, mælti Mstjórinn, án þess að Mta um öxi til hans. „Ég átti heima í Lyndon, þegar þér áttuð heima í Euclid. Við vorum strákar þá“. Hann varp öndinni léttara, tök að athuga húsin, sem þeir óku fram hjá, reyndi að einbeita hugsun sinni, fannst það ótrúlegt, að hann skyldi ekki geta orðið þess hins minnsta var, að hann hefði komið hingað áður. Hvað bflstjór ann snerti, gat hann verið nokkum veginn öruggur, hann gerði hvort eð var ekki ráð fyrir, aö hann þekkti sig aftur. „Ég man eftir þér í menntaskól- anum. Það komst enginn meö tæm ar þangað sem þú hafðir hælana í knattspyrnunni. Þú varst hetja I okkar augum, og ég geri ekki ráð fyrir- að neinn hafi enn rutt marka metinu, sem þú settir síðasta árið. Fylgistu enn meö knattspymu?" „Jú, endrum -og eins“. svaraði hann. Þeir óku nú um götu, þar sem umferðin var mjög hæg, rauð. ljós stöðvuðu þá hvað eftir annað Það leit út fyrir, að þarna væri mikið annrfki, ljós í verzlunar- gluggum, mikið af fólki á gangstétt unum, gat verið i verzlunarhverfi hvaða smáborgar sem var, ekkert sem vakti athyglina öðru fremur. „Það hefur mikið vatn runnið til sjávar síðan“, sagði bflstjórinn. „Og það má heita undantekning, ef nokkur af ykkur tekur leigubfl“. Honum fannst votta fyrir háðs- hreim i röddinni. „Viö verðum að ÍlÍllMÍ; ÝAAiSLEGT Tökum að oKkiu nvers Kontu uiurm og sprengivinnu t búsgrunnum og ræs um Leigjum ú» loftpressui og ribr sleða Vélaleiga Steindórs Sighvat>. icmai Alfabrekku vie Suðurlands braut simJ 10435 GAit klCE BURROUGHS / |s .RjtgA ON MWL'WC. l" C. MYSIPE.-OR H 'M ( AGAINST ML? BSWBæty. .tr I. goiinded TARZAN ISNtt IN THIS CITY- ANP THCSE PEOPLE HAVE NOTSEEN HIM! TLL NEEP ALLTHE HELP I CAN GET« SOUNPEP LIKE SHE WOULD HELP /AE..IFT D|D SOMETHING FOR HEK! - BLTT „BUT I'D BETTER BE YERY CAREFUL OFJU-RA! SHE ALKEADY KNOWS MOKEABOUTME THAN I DO ABOUT HER! AND SHB'S 50 BEAUTIFUL- AND WARM... SHE„ SHAKES ME UP! Jú-Ra með: r ér eða á móti? Mér neýrðist eins og hún vildi hjálpa mér ef ég gerði eitthvað fyrir.hana! En hvað? Tarzan er ekki í þessari borg og þetta fólk hefur ekki séð hann. Ég þarfnast allrar þeirrar hjálpar, sem ég get fengið! ... en ég ætti að far. fremur gætilega að Jú-Ra! Hún veit þegar meira um mig en ég um hana og hún er svo falleg. Hún æsir mig!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.