Vísir - 30.10.1968, Blaðsíða 5

Vísir - 30.10.1968, Blaðsíða 5
VÍSIR . Miðvikudagur 30. október 1968. 5 Svona er hin fræga enska jólakaka bökuð J£akan, sem við gefum ykkur uppskrift af í dag er hvorki meira né minna en hin víðfræga jólakaka Englendinga. Á ensk- unni nefnist þessi kaka „Plum- cake“ eða „Christmas Cake“ og á öðrum málum eitthvað líkt þessum heitum t. d. gæti heiti hennar verið á íslenzku plómu- kaka eða ensk jólakaka. Þessi enska jólakaka hefur oröið þekkt fyrir það m. a. að hún geymist von úr viti og er þvi undanteknu að eggjahvíta er notuð f hann í stað vatns en við það geymist hann betur. í lokin er kakan skreytt með því sem hver um sig á af skrauti, litlum jólasveinum, silkiborð- um o. s. frv. Af framangreindu getið þiö séð að enska jólakakan mun vera nokkuð dýr, því enn eigum við eftir að gefa uppskriftina. 'Hins vegar hafa ýmsar ykkar e. t. v. aðgang að ódýrum hrá- hún búin til einum sex mánuð- um áður en á að boröa hana, en þá á hún að vera gómsæt- ust. En það gerir ekki svo mik- ið til þótt snuðað sé svolítið og látið nægja að baka hana tveim mánuðum fyrir jól. En vegna þessara eiginleika sinna að geymast svo vel er hún til- valin til þess að flýta fyrir jólaundirbúningnum, Annað hvort má búa hana til og nota sem jólagjöf eða þá hafa sem aðalkökuna á jólakaffiborðinu. Enska jólakakan er mjög skrautleg þegar búið er að ganga frá henni. Skreytingin samanstendur af marglitu marsipani, sem þið mótið í lauf blöð, hús og önnur mót, sem ykkur dettur í hug og er kak- an klædd með því. En skreyt- ingunni er ekki lokið meö því, næst er komið aö glassúr, sem skreytt er með og er hann búinn til eftir venjulegri uppskrift að efnum í kökuna t. d. konur sjó- manna. En hér kemur uppskrift- in: ENSK JÓLAKAKA (Christmas Cake) 350 gr. smjörlíki 300 gr. sykur 500 gr. hveiti ■ 1V2 tsk. lyftiduft V2 tsk. salt Krydd: kanel engifer negull svolítil vanilla og pipar pommeranz 4 egg 200 gr. sykraðir ávextir 100 gr. sultað engifer 300 gr. kúrenur 300 gr. rúsínur 100 gr. hnetur 100 gr. möndlur rifinn börkur af hálfr; sítrónu 1 dl. kaffi 3 msk. sherry eða romm. Deigið er útbúið eins og í venjulega formköku. Hringlaga mót, sem er 25 — 30 cm í þver- mál er klætt innan með þrem lögum af smjörpappír bæði hliðar og botn. Pappirinn er vel smuröur með smjörlíki. Deigið sett í og kakan bökuð við mjög vægan hita, 150—175 gráður, í 4>/2—51/2 klukkutíma. Kakan er prófuð með prjóni, hvort hún sé bökuö en hún þarf að vera alveg þurr, þegar hún er tekin úr ofninum. Eftir að hún hefur verið tekin út er kakan látin stantía í mótinu í l/2 tíma og látin kólna. Þegar hún er kóln- uð eru yztu pappírslögin tekin burt en það innsta látið vera eftir. Kakan er pökkuð vel inn í sellófan eða álpappír og góöur siður er að vökva hana dag- lega með rommi fyrstu vik- una eftir bökun, en er þó ekki skilyrði. Kakan er sett í köku- dós eða aðra góða geymslu og límt fyrir dósina þannig að ekk- ert loft komist að. Eftir mánuö ina á kakan að vera hæfileg til skreytingarinnar og neyzlu. BÍLAKAUP - BÍLASKIPTI \ ", -» • - .•••• **................. - •< •. ............................... ........mi _ 11. 1 ..mi'.iM III..H. Skoðið bílona, gerið góð kaup — Óveniu giæsilegt úrvol Vel me8 farnir bílar í rúmgófium sýningarsal. Umboðssala Við tökum velútlítandi bila í umboðssölu. Höfum bilana tryggða gegn þjófnaði og bruna. SÝNINGARSALURINN SVEINN EGILSS0N H.F. LAUGAVEG 10S SlMI 22466 FRAMLEIÐENDUR: TIELSA, VESTUR-ÞÝZK GÆÐAVARA OG JÓN PÉTURSSON \ HÚSGAGNA' FRAMLEIÐANDI lalálalalaíalslalslálsilalalslalslálalalala 51 51 51 51 51 51 51 51 ELDHUS- lölIálálálÉiIálálálálálalálalalá % KAUPIÐ Á FÖSTU VERÐl % STAÐLÁÖAR ELDHÚSINNRÉTTINGAR ERU' ÓDÝRARI, FALLEGRI OG ÖLL TÆKI FYLGJA ífc HAGKVÆMIR GREIÐSLUSKILMÁLAR ODDUR HR UMBOÐS- OG HEILDVERZLUN KIRKJUHVOLI SÍMI 21718 og 42137 FULLKOMIÐ SÝNINGARELDHÚS í KIRKJUHVOLI VISIR í VIKULOKIN ;( FELAGSIIF ÆfinBatafla knattspyrnudeildar K.R. 5. flokkur Sunnudaga kl. 1 C Mánudaga kl. 6.55 A-B Miðvikudaga kl. 5.15 D Föstudaga kl. 6.05 A-B 4. flokkur Sunnudaga kl. 1.50 A-B Miðvikudaga kl. 6.55 A Föstudaga kl. 6.55 B 3. flokkur Sunnudaga kl. 2.40 Miðvikudaga kl. 7.45 2. . lokkur Mánudaga kl. 9.25 Wwaatudaga kl. 9.25 iýleietára- og 1. flokkur Mánudaga kl. 8.35 Fimmtudaga kl. 10.15 „Haröjaxlar“ Mánudaga kl. 7.45 I- 700 króna mappa Þeir áskrifendur Vísis, sem hafa saínað „Vísi > vikulokin“ frá upphafi i par til gerða möppu, eiga nú 160 blaðsíðna bók, sem er yfir 700 kr*-- rirði. Hvert viðbótareintak at „Vísi í vikulokin“ er 15 króna virði. — Gætið þess því að missa ekki ir tölublrð Aðeins áskrifendur VTsis fá „Visi i vikulokin“ Ekki er hægt að fá fylgiblaðið á annan nátt. Það er þvi mikils virði að vera áskrifandi að Vfsi. Gerizt áskrifendur strax, ef þé- eruö þaö ekki þegarl Dagblaðið j VÍSIR

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.