Vísir - 30.10.1968, Blaðsíða 15

Vísir - 30.10.1968, Blaðsíða 15
V V í SIR . Miðvikudagur 30. október 1968. i i'" i'rnrr’ .... !>■■—■!!<[ ÞJONUSTA HÚSGAGNAVIÐGERÐIR Viðgeröir á alls konar gðmlum húsgögnum, bæsuð, pól- eruð og máluð. Vönduð vinna. — HúsgagnaViðgerðir Knud Salling Höfðavík við Sætún. — Sími 23912 (Var áður á Laufsávegi 19 og Guðrúnargötu 4.) 4KALDALEIGAN, SÍMI 13Ý28 LEIGIR YÐUR múrhamra með borum c , fleygum múrhamra með múr- festingu, til sölu múrfestingar (% % y2 %). vfbratora fyrir steypu, vatnsdælur, steypuhrærivéiar hitablásara, upphitunarofna, sllpirckka, rafsuduvélar, útbúnað til píanóflutn. o.fi. Sent og sótt ef óskað er. Áhaldaleigan Skaftafelli við Nesveg, Seltjamarnesi — ísskápaflutningar á sama stað,- Sími 13728. KLÆÐI OG GERIVIÐ BÓLSTRUÐ HUSGÖGN Orval áklæða. Gef upp verð ef óskað er. — Bólstrunin Álfaskeiði 96, Hafnarfirði. Sími 51647. Kvöldsími 51647 og um helgar.________________ Teppaþjónusta — Wiltonteppi Otvega glæsileg íslenzk Wiltor^eppi 100% ull. Kem heim með sýnishom. Annast sniö og Iagnir, svo og viðgerðir. Daníel Kjartansson, Mosgerði 19, sími 31283. VERKTAKAR TAKIÐ EFTIR fraktorsgröfur og loftpressur til leigu. Oppl. i síma 3Q126 1ÓLSTRUN — VIÐGERÐIR Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn, úrvai áklæðn Komum með áklæðissýnishom, gemm tilboö. — Ódýrii svefnbekkir. Sækjum sendum. Bólstrunin Strandgötu 5C, Hafnarfirði. Sími 50020 kvöldsími 51393. GLUGGA- OG DYRAÞÉTTINGAR Tökum að okkur að þétta opnanlega glugga og hurðir með varanlegum þéttilistum, sem veita nær 100% þéttingu gegn dragsúgi, vatni og ryki. Þéttum eitt skipti fyrir öl) með „SLOTTSLISTEN". Ólafur Kr. Sigurðsson & Co Stigahlfð 45 (Suðurve. niðri). Simi 83215 frá kl. 9—12 og frá M. 6—7 1 slma 38835. — Kvöldsími 83215,_ GULL-SKÓLITUN — SILFUR Lita plast- og leöurskó. Einnig selskapsveski. — Skóverzl- un og vinnustofa Sigurbjöms Þorgeirssonar, Miðbæ við Háaleitisbraut.■ HEIMILISTÆKJAVIÐGERÐIR Þvottavélar, hrærivélar og önnur heimilistæki, raflagnir og rafmótor vindingar. Sækjum sendum. Rafvélaverkst H.B. 'Masor Hringbraut 99, simi 30470. heimasimi 18667 SMÍÐA ELDHÚSINNRÉTTINGAR og skápa, bæði í gömu) og ný hús, verkið tekið hvort heldur er í tímavinnu eða fyrir ákveðið verð. fljót af greiðsla, góðir greiðsluskilmálar. — Uppl. I síma 24613 >g 38734.________ Verkfæraleigan Hiti sf. Kársnesbraut 139 sími 41839. Leigir hitablásara. GLUGGAHREINSUN. — Þéttum einnig opnanlega glugga og hurðir. — Gluggar og gler, Rauöalæk 2, — Sími 30612. EINANGRUNARGLER Húseigendur, byggingarmeistarar Otvegurr tvöfait ein- angmnargler meo mjög stuttum fyrirvara Sjáum um ísetningu og alls konar breytingar á gluggum Gemm við sprungur i steyptum veggjum með þaulreyndu gúmmíefni Sími 52620. BYGGINGAMEISTARAR — TEIKNI- STOFUR Plasthúðum allar gerðir vinnuteikninga og korta. Einnig augiýsingaspjöld o.m.fl. opið frá kl. 1—3 e.h. — Plast- húðun sf. Laugavegi 18 3 hæð sími 21877. GÓLFTEPPAHREINSUN Hreinsum gólfteppi dregla og mottur, fljótt og vei. Hreins um einnig í heifnahúsum. Gólfteppahreinsunin Skúlagötu 51. Sími 17360. FATABREYTINGAR Breytum fötum. Saumum úr tillögðum efnum. Ensk fata- efni fyrirliggjandi. Hreiðar Jónsson, klééðskéri, Laugavegi 10, simi 16928. PÍPULAGNIR Skipti hitakerfum. Nýlagnir, viðgerðir, breytingar á vatns- leiðslum og hitakerfum. — Hitaveitutengingar. — Sími 17041, Hilmar J.H. Lúthersson pipulagningameistari. s S J ÓN V ARP SLOFTNET Tek að mér uppsetningu og viðgerðir á sjónvarpsloftnet- um. Uppl. i sL. a 51139. JARÐÝTUR — GRÖFUR Jöfnum húsalóðir, gröfum skurði, fjarlægjum hauga o. fl. Jarðvinnsluvélar Sfmar 34305 og 81789. ER STÍFLAÐ Fjariægjum stíflur úr baðkerum, WC, niðurföllum vöskum með loft og vatnsskotum. Tökum að okkur uppsetningar i orunnum, skiptum um biluð rör. — Sími 13647 og 81999, ÍSSKÁPAR — FRYSTIKISTUR Viðgerðir, breytingai. Vönduð vinna — vanir menn — Kæling s.f. Ármúla 12. Símar 21686 og 33838 INNANHÚSSMfDI Vanti yður vandaö ar innréttingar í hí- býli yðar þá leitiö fyrst tilboða i Tré- smiðjunni Kvisti Súðarvogi 42 Sími 33177 — 36699. MASSEY — FERGUSON Jafna húslóðir, gref skurði o.fl. Friðgeir V. Hjaltalin sími 34863. BIFREIDAVIÐGERÐIR BIFREIÐ A VIÐGERÐIR Ryðbæting, réttingar, nýsmíði, sprautun, plastviögérðir og aðrar smærri viðgerðir. Timavinna og fast verð. Jón J. Jakobsson Gelgjutanga við Elliðavog. Sími 31040. Heima slmi 82407. 8ILAVÍÐGERÐIR Gen viö grindut oilum og annast alls konar jámsmiði Vélsmiðja Sigurðai V. Gunnarsscnax. Sæviðarsundi 9 Sími 34816 (Var áðui á Hrlsateig’ 5). SPRAUTUM BÍLA Alsprautum og blettum allar gerðir af bílum. Sprautum einnig heimilistæki, isskápa, þvottavélar, trystikistur og fleira l uvaða lit sem er. Vönduí" vinna og ódýr. — Stimir st, bílasprautun Dugguvogi - (inng. frá Kænu vogi). Sími 33895. BIFREIÐAEIGENDUR A.lspr mm og blettum bila. Bílrsprautun Skaftahlíö 42. INNRÉTTIN GAR Getum bætt við okkur smíði á eldhúsinnréttingum, svefn- herbergisskápum, sóibekkjum, klæðningum o. fl. Stuttur afgréiðslufrestur. Uppl. í sima 31205. Hreinsum karimannafatnað samdægurs cé komið með hann fyrir hádegi. Fljót og góð afgreiðsla á öðrum fatnaði. Sjáum um fataviðgerðir. Kúnst stopp.'Góð bílastæði. Efnalaugin Pressan Grensásvegi 50 sími 31311. LOFTPRESSUR TIL LEIGU f öll minni og stærri verk. Vanir menn. Jakob Jakobsson. Simi 17604. BIFREIÐAEIGENDUR Tökum að okkur réttingar, ryðbætingar, rúðuísetningar o.fl. Tímavinna eða fast verðtilboð. Opið á kvöldin og um helgar. Reynið viðskiptin. — Ráttingaverkstæði Kópavogs Borga-holtsbraut 39, sími 41755. GERUM VIÐ RAFKERFI BIFREIÐA svo sem startara op dínamóa. Stillingar. Vindum allar stærðir og gerðir rafmótora. Skúlatún 4. Sími 23621. xsEtBsssaia&aas&SiimzisaiE&z. a-sa ' þ Gullfiskabúðin auglýsir — NÝKOMIÐ . Fuglabúr og fuglar . Hamstrar og naggrísir . Fisiabúr )g fiskar . Nympheparakit í búri Vítamín fyrir stofu- fugla . Hréiðurkassar fyrir páfagauka. — Mesta úrval í fóðurvörum. — Gullfiskabúðin Barónsstíg 12. RYA-TEPFI Islenzk Rya-teppi jg mottur. Sýnishorn fyrirligggjaxtól. — Skúlagötu 51. Sími 17360. VIL KAUPA einbýlishús lítið eða meðalstórt helzt í gamla austurbæn- um, Smáíbúðahverfi eða Hlíðahverfi. Tilboð með verði, ca. útborgun og staðsetningu sendist á augld. Visis merkt „Einbýli 221“ sem fyrst. Þagmælska. NÝKOMIÐ FRÁ INDLANDI Mikiö úrval af útskornum borðum skrínum og margs konar gjafavöru úr tré og málmi. Otsaumaðar sam kvæmistöskur Slæður og sjöl úr ekta silki. Eymalokkar og háls- festar úr ffíabeini og málmi. RAMMAGERÐIN. Hafnarstræti 5. FRÍSTANDANDI KLÆÐASKÁPUR til sölu. Uppl. i síma 34629. Nýkomið mi’ ið af fiskum og plönt §HHI um Hraunteigi 5, sfmi |j|)- 34358 opið kl 5—10 e.h Póstsendum. Kíttum upp fiskabúr. BÆKUR — FRÍMERKI Örval uóka frá fyrri árum á gömlu eða lækkuðu verði. POCKET-BÆKUR. FRÍMFRKl. íslenzk, erlend Veröið h”ergi lægra KÓRÓNUMYNT. Seljum. Kaupum. Skiptum. BÆKUR og FRlMERKI, Traðarkotssundi, gegnt Þjóðleikhúsinu. VOLKSWAGENFIGENDUk Höfum fyrirliggjandi Bretti — Huröir — Vélarlok — Geyrr.slulok á Volkswagen í allflestum litum. Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveöið verð — Reyn- iö viöskiptin. — Bílasprautun Garðars Sigmundssonar Skipholti 25. Sima. 19099 og 20988. STQFAN AUGLÝSIR Gæruhúfur frá kr. 375.00. Leöurpils frá kr. 925.00. — Stofan. Hafnarstræti 21. Sími 10987 'U^UHUÐARGRJÓT Til sölu, rallegt hellugrjót, margir skemmtilegir litir. Kom- 'ð og veljiö sjálf. — Uppl. f sfma 41664 — 40361. GANGSTÉTTARHELLUR Munið gangstéttarhellur og milliveggjaplöitur frá Hellu- veri, skorsteinsstéinar og garðtröppur. —Helluver Bústaöa bletti 10, sími 33545. ATVINNA RAFSUÐUMAÐUP Góður reglusamur rafsuðumaður óskast nú þegar. Runtal ofnar. Sími 35555. HIJSNÆÐI TIL LEIGU ■ Stór 3ja herb. íbúð á hitaveitusvæöi tij leigu, fbúðinni sem , er í Austurbænum fylgja húsgögn og teppi. Tilboð sendistv augld. Vísis merkt „íbúð 216“ fyrir 2. nóv. j VINNUSKÚR | 32ja ferm bilskúr með vatni, hita ög rafmagni á góðum stað í borginni með stórum gl^iggur.i o.; dyrum og góðri að- keyrslu til leigu. Tilboð sendist augld. Vísis merkt — Vinnuskúr 217“ fyrir 2. nóv. VERKSTÆÐIS OG GEYMSLUHÚSNÆÐI 100—200 ferm. óskast ti' leigu. Vil kaupa notað móta- timbur. — JppL f sfma 30126 eftir kl. ’8 og milli kl. 12 og 1. KENNSLA ÖKUKFNNS.A Kennum á Volkswager. 1300. Útvegum öll gögn varðandi próf. Kennari er; Ámi Sigurgeirsson, sfmi 35413.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.