Vísir - 30.10.1968, Blaðsíða 13

Vísir - 30.10.1968, Blaðsíða 13
V1SIR . Miðvikudagur 30. október 1968. U Smáauglýsingar þurfa að berast auglýsingadeild blaðsins eigi síðar en kl. 6 daginn fynr birtingardag, AUGLÝSINGADEILD VÍSIS er i AÐALSTRÆTI 8 Símar. 15610 • 15099 Tökum að okkur alls konar framkvœmdir bœði í tíma- og ókvœðisvinnu Mikil reynsla (sprengingum VERKTAKAR - VINNUVÉLALEIGA Loftiircssur - Skurðgröíur Hranar hverfafundir borgarmálefni GEIR HALLGRlMSSÖN BORGARSTJ ÖRI BOÐAR TIL FUNDAR UM BORG ARMÁLEFNI MEÐ ÍBÚUM MIÐ- OG AUSTURBÆJARHVERFIS FIMMTU DAGINN 31. OKT. KL. 9 E.H. í SIGTÚNI VIÐ AUSTURVÖLL. Borgarstjóri flytur ræðu á fundinum um borgarmálefni almennt og um málefni hverfisins og svarar munnlegum og skriflegum fyrirspurnum fund- argesta. Fundarstjóri verður Sigurður Líndal, hæstaréttarritari og fundar ritari Björg Stefánsdóttir, húsmóðir. — Fundarhverfi er byggðin sem tak- markast af Snorrabraut í austur og Tjörninni og Aðalstræti í vestur. ReykvíKingar! Sækjum borgarmálufundino Raforkuverð 15,4°/o hærra Læknamiðstöðvar Herra ritstjóri! í forystugrein í blaði yðar föstu daginn 25. okt. er svo frá sagt, að ég undirritaður hafi kvatt mér hljóðs og lýst yfir andstöðu minni gegn læknamiðstöðvum. Hér er um misskilning að raeða eða mishermi. t>að er að vísu rétt, að ég kvaddi mér hljóðs í neðri deild Alþingis, er frv. um breytingu á skipan læknishéraða var þar til umræðu, og ræddi það mál, en ég lýsti ekki yfir andstöðu gegn lækna miðstöðvum, enda hygg ég að þær hafi orðið til þess að bæta heil- brigðisþjónustu í öðrum löndum og muni einnig geta eert það hér A landi . Með þökk fyrir birtingtrrm Gísli Guðmundsson . í sambandi við þessa yfirlýsingu er rétt að geta þess, að maður fr* Vísi hlýddi á ræðu Gísla., Kom i henni í ljós, að því er bezt varð séð, vantrú ræðumanns á því, að . læknamiðstöðvar í dreifbýli gætu bætt úr læknaskortinum þar. Gísli Guðmundsson áieit, að erlendis væru læknamiðstöðvar einkum ,,l þéttbýli og virtist hann telja að sú yrði raunin hér. — Frá 1959 til 1967, að báðum árum meðtöldum, greiddi rafveita Patrekshrepps 15,4% hærra verð fyrir sama magn afls og orku, en kaupendur þeirra Rafveitna rík- isins á Suður- og Norðurlandi, — sagði Hafsteinn Daviðsson, rafveitu stjðri á Patreksfirði í símtali við Visi í gær. „Mér þykir leitt til þess að vita, að rafmagnsveitústjóri Rariks skuli hafa misskilið ummæli mín f viðtalinu um daginn varðandi heildsöluverð frá Rafveitum ríkis- ins. Þessi 15,4% mrsmunur gerir sam tais um kr. 900.000 fyrir öll árin. Aftur á móti er það rétt, að nú er komið sama heildsöluverð hjá Rarik á öllu landinu. Fékkst sú lag færing um siðustu áramót og þá líklega vegna áróðurs míns og Gisla Jónssonar, rafveitustjóra í Hafnar- firði. Lagfæringin var þó framkvæmd á þann veg, að miðað við 4000 stunda nýtingartíma er heildsölu- verð um 40% hærra hjá Rarik, en heildsöluverð raforku frá Lands- virkjun á Suðurlandi, og 43% hærra en frá Laxárvirkjun á Norður- landi..“ Litríkar steinhellur til innanhússkreytinga, óskast til kaups. Sími 22460 og 34566. HÚSMÆÐUR Sm'ðaskóli Kópavogs býður ykkur upp á 6 vikna nám- kkeið í barnafatasaumi. Notið tækifærið og laérið að sauma. — Saumið bamafötin fyrir jólin. JYTTA EIRÍKSSON, sími 40194. 0KUKENNSLA Ökukennsla. Hörður ' ig^arsson. Simi 35481 og 17601. Ökukennsla — æfingatímar. — Kenni á Taunus 12M Ingólfut 'ngv arsson Simar 83366. 40989 og 84182. _____________________ ’ ðal-ökukennslan. — Lærið ör- uggan akstur Nýir bílar. þjálfaðir kennarar. — Simi 19842. “’tukennsla. Guðmundur G. Pét- ursson Sími 34590 Ramblerbifreið Ökukennsl- — æfingatimar - K^nm á Taunus. timar eftir sam- komulagi. nemenduT geta byrjað strax. Otvega öll gögn varðandi bílprót Jóe) B. Jacobsson. — Sim- ar 30841 og 14534 Frá Brauðskálanum Langholtsvegi 126 Köld borð Smurt brauð Snittur Kocktailsnittur Brauðtertur iBrauðskálinn Simi 37940 AUGLÝSIÐ I VÍSI JARÐÝTUR — TRAKTORSGROFUR Höfur til ieigu litlar ot stórat irð<v<-"- trakrnrseröfur bfl- 0k krana og flutningatækl til allra Mgnarðvmnslan sf framkvæmda tnnan sem utan borgarinnar. — Jarðvinnstan s.f Sfðumúla 15 Sfmar 32480 og 31080. _______ NÝKOMNIR ÞÝZKIR RAMMALISTAR Vfii 20 tegundir. Sporöskjulagaðir og hringlaga ramm- ar frá Hollandi. margar stærðir — ttaiskir skrautrammar á fæti. Rammagerðin. Hafnarstræti 17 LEIGAN s.f. Vinnuvélar til leigu Litlar Steypuhrœrivélar Múrhamrar m. borum og fleygum Rafknúnir Stelnborar Vatnsdœlur (rafmagn, benzín ) J arðvegsþjöppur Rafsuðutœki Víbratorar Stauraborar Slipirokkar Hitablásarar HOFDATUNI U- - ' iJ mM SIMI 232480 Þórður Kristófersson úrsm. Sala og viðgérðáþjónusta Hrísateig 14 (Hornið við Sundlaugaveg.) Sími 83616 - Pósthólf 558 - Reykjavík. LJÓSASKILTI LJÓSASKILTI íslenzkur iðnaður Getum útvegaö með stuttum fyrirvara hin vinsælu plast-útiljósaskilti í flestum stæröum og litum. Skiltin eru framleidd úr beztu fáanlegum efnum, með eins árs ábyrgð á allri framleiðslu. — Kynnið yður verð og greiðsluskilmála. Gerum tilboð yður að kostnaðarlausu. PLASTSKILTAGERÐIN S.F. Sími 33850. Til sölu hálf húseign við FLÓKAGÖTU Á hæðinni er þriggja herbergja íbúð, í kjallara er eitt og hálft herbergi, geymsla og þvótta- hús. Einnig fylgir fallegur trjágarður. — Uppi. í síma 21528 og 83179.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.