Vísir - 07.11.1968, Blaðsíða 6

Vísir - 07.11.1968, Blaðsíða 6
6 V í SIR . Fimmtudagur 7. nóvember 1968, TÓNABÍÓ (The Fortune Cookie) Víðfræg og snilldar vel gerð, ný, amerísk gamamnynd. — Myndin er gerð af hinum heimsfræga leikstjóra Billy Wilder Walther Matthau fékk „Oskars-verðlaunin" fyrir leik sinn i þessari - nd. Jack Letnmon Walther Matthau. Sýnd kl. 5 og 9. NÝJA BÍÓ 4. vika SEINNI RLVTI .... ómetanleg heimild .. stór kostlega skemmtileg. ... Mbl. ... Beztu atriði myndarinnar sýna ’Sureign hersins við grimmdarstórleik náttúrunnar í landinu. ... Þjóöviljinn. Verðlaunagetraun Hver er maöurinn? Verölaun 17 daga Sunnuferð tfl Mallorca fyrir tvo. Bönnuð yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARBÍÓ Olnbogabörn Spennandi og sérstæö ný am- erísk kvikmvnd, með hinum vinsælu ungu leikurum: Michael Parks og Celia Kaye. Islenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HÁSKÓLABÍÓ Síðu.'A't forvöð að skemmta sér (The wild affair) Bráðskemmtileg brezk mynd er fjallar um ævintýri ungrar stúlku dagana áður en hún giftir sig. Aðalhlutverk: Nancy Kwan Terry Thomas Sýnd y. 5. Tónleikar kl. 8.30. VWVWVWVyWVWVWW\AAAAAAAA/WWW'VWVVWWWWVyWWVAAAAA<WVyyVWWVV Er hjarta- og æðakerfi Eskimóa afbrigðilegt? — nýjustu rannsóknir benda til þess ‘C’skimóamir eru sérkennilegur þjóðflokkur og menning þeirra harla sérstæð. Fjölmargir landkönnuöir hafa heimsótt þá, mannfræðingar og ýmsir aðrir vísindamenn hafa dvalizt meðal þeirra og athugað þá og lifnað- arhætti þeirra, og um þá hafa verið skráðar margar bækur. Og þó er það ekki fyrr en nú, að hafin er nákvæm og alhliða vís- indaleg rannsókn á kynþáttum Eskimóa. Þessi rannsókn er einn þáttur í alþjóölegri, líffræðilegri rann- sóknarstarfsemi, sem nýlega er hafin með þátttöku 54 þjóða. Eskimóamir, sem teljast nú um 70.000, eru meðal þeirra elztu, fmmstæðu kynþátta, sem nú eru að hverfa, menningarlega skoðað, og vlsindamenn telja að þetta sé síðasta Eskimóakyn slóðin, sem kostur gefst á að rannsaka, áður en hinir frum- stæðu lifnaöarhættir og menning hefur orðið að þoka fyrir áhrif um af nútíma menningu. Þeir vlsindamenn, sem að þessum rannsóknum standa, eru frá Dan mörku, Kanada, Bandaríkjunum og Frakklandi. Þeir munu dveljast meöal Eskimóa um fimm ára skeið til að athuga hve Eskimóum hefur tekizt undravel að samhæfast hinu hrjúfa og harða umhverfi sínu. Þeir búa dreift á 5.200 fer- kílómetra svæði í nánd við heim skaut, og þrátt fyrir hin höröu lífskjör, hefur þeim ekki einung is tekizt að hjara, heldur hefur þeim og fjölgaö allverulega. Það er hald vlsindamanna, að Eskimóamir hafi haldiö yfir Ber ingsundið fyrir um það bil 10.000 árum, eftir eiði, sem nú sé horfið. Þeir hafa dreifzt vlða um Noröurheimsskautssvæðið, en setzt svo að I einangruðum hópum, sumum mjög fámenn- um. Þannig fundust nyrztu Eski móarnir 1818, aöeins 250 manns — sem álitu að þeir væru einu mennirnir I heiminum. W. S. Laughlin, prófessor við háskól- ann I Wiscounsin, sem er einn ferli sínum sem veiðimaður, og náð þeim þroska, sem lagöi grundvöllinn að menningu vorri.“ Laughlin bendir og á þaö, að þúsund ára reynsla hafi gert Eskimóana að frábærustu veiði- mönnum, og þeir hafi fundið upp aðferðir, sem gert hafi þeim fært að ráða niðurlögum allra spendýra, sem I sjó lifa, allt frá smávöxnum otrum, selum og rostungum til stærstu hvala. Mikið af hæfileikum þeirra og viti hefur helgazt veiöiaðferð- unum, segir hann. Þannig hafa þeir smámsaman oröið þess um komnir að gera sér hin full- rísku vísindamennimir júlímún uð, 1968, að Wainwright nyrzt I Alaska, en það er þorp byggt um 300 Eskimóum. Árangurinn af þeim frumathugunum, var meðal annars sá, að það kom 1 ljós að Eskimóar eru gæddir ó- venjulegri hreysti — hjartasjúk dómar eru lítt þekktir á meðal þeirra, enda þótt þeir neyti fitu og fitandi næringar I ríkum mæli. Vísindamennirnir komust og að raun um, að Eskimóum er kleift að róa húðkeipum sínum á fullri ferö gegn stormi og sjóum I fullar tvær klukkustund ir, ef nauðsyn krefur, sem er ó- ■ Frá Eiríksfirði í Græniandi. af þeim bandarisku vísinda- mönnum, sem þátt taka í rann sókninni, kemst þannig að orði, að Eskimóarnir séu óvefengjan legasta dæmið um ótrúlega að- lögunarhæfni mannsins. „Þeir hafa lifað og dafnaö sem veiðimenn", segir prófessor inn, „dreifðir um glfurlega vítt svæði.... þeir eru augljóst dæmi um það, hvernig maður- inn hefur eytt 99% af þróunar- komnustu tæki — svo sem báta, skutla, lampa, hnífa og sleða, að ógleymdum þeim klæðnaöi, sem veitir þeim fuM- komnasta skjól I öllu þvi veðri og veðrabrigðum, sem þeir eiga viö aö búa ... Bandarísku, kanadísku, dönsku og frönsku vísindamennimir hyggjast rannsaka kynþætti Eskimóa á Grænlandi, I Kan- ada og Alaska. Dvöldust banda trúleg þrekraun. Er það hald vísindamannanna að hjarta og æðakerfi Eskimóanna sé þess umkomið að dæla furöumiklu blóðmagni um líkamann ef meö þarf. Hins vegar er dánartala vegna veiðislysa mjög há meðal Eskimóanna, eins af völdum sýkingar. Þessi líffræöilega rannsókna- starfsemi hófst árið 1964, fyrir atbeina Alþjóða vísindastofnun arinnar, en það er fyrst nú, sem sú starfsemi beinist að Eskimó- unum. Þessi Iíffræöilega rann- sókn á fyrst og fremst rætur sínar að rekja til þess uggs, sem offjölgun mannkynsins og hætta á alls konar skorti og umhverfisspjöllum veldur vís- indamönnum yfirleitt. 1 i i i ! 0 TF fi i, ei tiUl 1 len úanske lan 17 lande har ve en ind J I ' - 1 5 i FILMEN DER VISERHVAD ANDRE SKJULER Ég er kona II Ovenju djörf og spennandi, ný döisk litmynd gerð eftir sam- nefndn sögu Siv Holms. Sýnd ’ 5.15 og 9 Bönnuð börnum innan 16 ára. AUGLÝSIÐ í VISI GAMLA BÍÓ BÆJARBÍÓ 8V2 Stórmynd eftir Fellini. — Að- alhlutverk. Marcello Mastroianni Claudia Cardinale íslenzkur texti. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. Miðasala opin frá kl. 7. * WINNER OF 6 ACADEMY AWARDSI í mmGaí>,wii.wffi ACARIO P0NH PROOUCTON Ojjnm DAVID LEANS FILM doctor ZHilAGOINŒrD Sýnd Id .5 og 8.30. STJÖRNUBÍÓ Harðskeytti ofurstinn tslenzkur texti Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. LAUGARÁSBÍÓ Vesalings kýrin (Poor Cow) Hörkuspennandi ný, ensk úr- valsmynd i litum. Terence Stamp og Carol '"Tiite. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð bömum. LEYNIMELUR 13, í kvöld. Uppselt. MAÐUR OG KO- .'A, föstudag. YVONNE, laugardag, önnur sýniijg. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kL 14. Simi 13191. ÞJODLEIKHUSID ^öíaufeeruffún Sýning I kvöld kl. 20. 40. sýning. Sýning föstudag kl. 20 Fáar sýningar eftir. Puntila og Matti Sýning laugardag kl. 20. Aögöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. AUSTURBÆJARBIO Dulbúnir njósnarar Mjög spennandi og skemmti- leg frönsk kvikmynd. Dansk- ur texti. Lissó Ventura Sýnd kí. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. c-----—---------- -. _ -

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.