Vísir - 07.11.1968, Blaðsíða 15

Vísir - 07.11.1968, Blaðsíða 15
V1 SIR . Fimmtudagur 7. nóvember 1968. ■■onaBi RÚSKENNSHREINSUN Hreinmsm rúskinnskápur, jakka og vesti. Sérstök með- höndiun. Efnalaugin Björg. Háaleitisbraut 58—60, sími 313S0, útibú Barmahlíö 6, sími 23337 FLÍSAR OG MGSAIK Nú er rétti tíminn til að endurnýja baðherbergið. — Tek að mér stærri og minni verk. Vönduð vinna, nánari uppl. í s'na 52721 og „0318. Reynir Hjörlr'fSoOn. BÍLASPRAUTUN — ÓDÝRT Gerið bílinn yðar nýjan í utliti á ódyran hátt. Með þv) að koma með bílinn fullunnin undir sprautun. getið þér fengið að sprautumál. í upphituðu húsnæð' með hinum pekktu hágiansandi WIEDOLUX-lökkum — WIEDOLUX umboöið. Símí 41612. \HALDALEIGAN, SÍMI 13728 LEIGIR YÐUR múrhamra með borurr. c fleygum múrhamra með múr- testíngu. r.ii sölu múrfestingar (% Vi t/2 %, vfbratora tyrir steypu. vatnsdælui. steypuhrærivélar hitablásara upphitunarofna =lípin.kka. rafsuduvélar útbúnað tii oianOflutn o.fi Sent og sótt ef óskað er Ahaldaleigan Skaftafelb við Nesveg, Seltjarnarnesi — Isskápaflutningar á sama stað Simi 13728. 'ŒÆÐl OG GERI VIÐ BÓLSTRUÐ HUSGÓGN Úrval áklæöa Gef upp verð ef oskað er — Bölstrunin Alfaskeiði ->6 Hafnarfirði. Sími 51647 Kvöldsími 51647 og um helgar. HUSAVIÐGERÐIR hf. Önnumst allar viðgerðir á húsum úti sem inni. Einnig mósaik og flísalagnir. Helgavinna og kvöldvinna á sama gjaldi. Simi 13549 — 21604. Einnig tekið á móti hrein- gerningarbeiðnum í sömu símum. KLÆÐNINGAR OG VIÐGERÐIR t alls konat bólstruðum húsgögnum Fljót jg góð þjónusta Vönduð vinna Sækium sendum Húsgagnabólstruntn, Miðstræti 5 símar 13492 og 15581. GLT|GGA- OG DYRAÞÉTTINGAR fökum að okkur að þétta opnanlega glugga og hurðir með varanlegum Þéttllistum, sem veita nær 100% þéttingu gegn dragsúgt, vatni og ryki. Þéttum eitt skipti fyrir öl) með „SLOTTSLISTEN" Ólafur Kr Sigurðsson & Co Stigahlíð 45 (Suðurve. niðri). Sími 83215 fr? kl 9—12 og trá kl. 6—7 1 síma 38835 — Kvöldsimi 83215, HUSGAGNAVIÐGERÐIR Viðgerðir á alls konar gömlum húsgögnum, bæsuð. pól- eruð og máluð Vönduð vinna — Húsgagnaviðgerðir Knud Salling Höfðavfk við Sætún. — Sími 23912 (Var áður á Laufsávegi 19 og Guðrúnargötu 4.) Verkfísraleigan Hiti sf. Kársnesbraut 139 sími 4i839. Leigir hitablásara. GLUGGAHREINSUN. ^ftLUGGAK^ — Þéttum einnif opnanlega i glugga og hurðir — Vr, or/ ^ULEyU Gluggar og gler, Rauðalæk 2, — Sími 30612. FINANGRUNARGLER Húseigendur. byggingarmeistar.hr Utvegurr tvöfalt ein- tngrunargler meu mjög stuttum fyrirvara Sjáum um setr.tngu og alls konax breytingar á gluggum. Gerum við sprungur i steyptum veggjum með þaulreyndu gúmmlefni. Simi 52620. ID JARÐÝTUR 0 arðvintnslan sf TRAKTORSGRÖFUR Höfum til leigu litlar og stór- ar jarðýtur, traktorsgröfur bílkrana og flutningataéki til allra framkvæmda innan sem utan borgarinnar. — Jarðvinnslan s.f. Síðumúla-15 sfmar 32480 og 31080. Húsaviðgerðaþjónustan auglýsir. Tek að mér aíls konar breytingar og standsetningar á íbúðum. Einnig múrviðgerðir utan og innanhúss og þak- viðgerðir af ýmsu tagi. Uppl. kl. 12—1 og eftir kl. 7 í síma 42449. GULL-SKÓLITUN — SILFUR Lita plast- og leðurskó Einnig selskapsveski. — Skóverzl- un og vinnustofa Sigurbjörns Þorgeirssonar, Miðbæ við Háaleitisbraut. ■■ '■■■ .... ------- '■ ---- «"' ~~~ '* ' — Teppaþjónusta — Wiltonteppi Utvega glæsileg islenzk Wiltonteppi 100% ull. Kem heim með sýnishor.: Annast snið og lagnir, svo og viðgerðir Daníel Kjartansson, Mosgerði 19, simi 31283. LOFTPRESSUR TIL LEIGU i öll minni og stærri verk. Vanir rnenn. Jakob Jakobsson Sími 17604. B YGGIN G AMEIST ARAR — TEIKNI- STOFUR Plasthúðum allar gerðir vinnuteikninga og korta. Einnig auglýsingaspjöld o.m.fl opið fr'* kl 1—3 e.h. — Plast- húðun sf. Laugaveg. 18 3 hæð simi 21877. FATABREYTINGAR Breytum fötum Saumum úr tillögðum efnum. Ensk fata- efni fyrirliggjandi. Hreiðar Jónsson, klæðskeri. Laugavegi 10, sími 16928. PÍPULAGNIR Skipti hitakerfum Nvlagnir viðgerðir, breytingar á vatns- leiðslum og hitakerfum — Hitaveitutengingar — Simi 17041. Hilmai J.H Lúthersson pipulagningameistari. SJÓNVARPSLOFTNET Tek að mér uppsetningu og viðgerðii á sjónvarpsloftnet- um Uppi. í si 51139 ER STÍFLAÐ Fjariægjum stíflur úr baðkerum, WC, niöurföllum vöskum með loft og vatnsskotum Tökum að okkur uppsetningar á orunnum, skiptun. um biluð rör — Sími 13647 og 81999. ÍSSKÁPAR — FRYSTIKISTUR Viðgerðir breytingai Vönduð vinna — vanir menn — Kæling s.f Armúla 12 Símar 21686 og 33838 Er hitakostnaðurinn of Lár? ’ Einangra miðstöðvarkatla með glerull og málmkápu, vönduð vinna. Geri fast verðtilboð. Sími 24566. TRÉSMÍÐAÞJÓNUSTAN veitir húseigendum fullkomna viðgerða og viðhaldsþjón- ustu. ásamt breytingum á nýju og elJra húsnæði. Sími 41055. HUSAVIÐGERÐIR Tökum að okkur innan og utanhússviðgerðir. Setjum i einfalt og tvöfalt gler. Leggjum flisar og mosaik. Uppl. i sim„ 21498 og 12862. MASSEY — FERGUSON Jafna húslððir, gref skurði o.fl. Friðgeir V. Hjaltalin simi 34863. ATVINNA SKRIFSTOFUSTARF ÓSKAST Vanur skrifstofumaður óskar eftir vellaunuðu starfi nú þegar. — Uppl. í síma 21657 eftir kl. 6 á kvöldin. VINNA Hver vi’’ taka ungan reglusaman og laghentan pilt? Hefur bílpróf. — Uppl. í síma 35114. BIFREIÐAVIDGERÐIR BIFREIÐAEIGENDUR Alspr Lum og blettum bíla. Bílr.sprautun Skaftahlíð 42. BIFREIÐAEIGENDUR Tökum að okkur réttingar, ryðbætingar, rúðuisetriingar o.fl. Tímavinna eða fast verðtilboð. Opið á kvöldin og um helgar Reynið viðskiptin — Péttingaverkstæði Kópavogs Borga-noltsbraut 39, sími 41755. GERUM VIÐ RAFKERFI BIFREIÐA svo sem startara oc dínamóa. Stillingar. Vindum allar stærðir og gerðir rafmótora. Skúlatún 4. Sími 23621. BÍLAVIÐGERÐIR Geri við grindur í bílum og annast alls konar járnsmiði. Vélsmiðja Sigurðar V. Gunnarssonar, Sæviðarsundi 9 — Sími 34816 (Var áður á Hrísateigi 5). GuIIfiskabúðin auglýsir — NÝKOMIÐ . Fuglabúr og fuglar . Hamstrar og naggrísir . Fiskabúr og fiskar . Nympheparakit r búri . Vítamln fyrir stofu- fugia . Hreiðurkassar fyrir páfagauka . — Mesta úrval í fóðurvörum. — Gullfirkabúðin Barónsstíg 12. MILLIVEGGJAPLOTUR Muniö gangstéttarhellur og milliveggjaplötur frá Héllu- veri, skorsteinssteinar og garðtröppur. Helluver, Bústaða- bletti 10, sími 33545. JASMIN — SNORRABRAUT 22 Nýjar vörur komnar. Gjafavörur í miklu úrvali. — Sérkennileg,. austurlenzkir listmunir. Veljið sm„kklega gjöf sem ætíð er augnayndi. Fallegar og ódýrar tækifæris gjafir fáið þér f JASMIN Snorrabrau* 22 sími 11625. NÝKOMIÐ FRÁ INDLANDI Mikið úrval aí útskomum borðum skrínum og margs konar gjafavöru úr tré og málmi. Utsaumaðar sam kvæmistöskur. Slæður og sjöl úr ekta silki. Eymalokkar og háls- festar úr fílabeini og málmi. RAMMAGERÐIN, Hafnarstræti 5. BÆKUR — FRÍMERKI örva) uóka frá fyrri árum á gömlu eða tækkuðu verði. POCKET-BÆKUR. FRlMERKl. Islenzk, erlend. Verðið h,,ergi lægra. KÓRÓNUMYNT. áeljum. Kaupum. Skiptum. BÆKUR og TRIMERKI, Traðarkotssundi, gegnt Pjóðleikhúsinu. NYKOMNIR ÞÝZKIR RAMMALISTAR Vfii 20 tegundir. Sporöskjulagaðir og hringlaga ramm- ar frá Hollandi, marg&T stærðir. — Italskir skrautrammar á fæti. — Rammagerðin. Hafnarstræti 17. Þórður Kristófersson úrsm. Sala og viðgerðaþjónusta Hrísateig 14 (Hornið við Sundlaugaveg.) Sími 83616 * Pósthólf 558 - Reykjavík. DRÁPUHLÍÐARGRJÖT Til sölu, fallegt hellugrjót, margir skemr'tilegir litir. Kom- ið og veljið sjálf. — Uppl. í sfma 41664 — 40361. SEES. y æs*. xm

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.