Vísir - 07.11.1968, Blaðsíða 10

Vísir - 07.11.1968, Blaðsíða 10
10 V í SIR . Fimmtudagur 7. nóvember 1968. ® • Utvegsbankinn byggði mjög myndarlega við gamla húsið við Austurstræti fyrir nokkrum • árum. Myndin sýnir húsakost bankans eins og hann er í dag. j 324 milljénir fjárfestar I hjá ríkisbönkum Aðalsifriðið — m->-16. siðu. Það eru til ákveðnar reglur, frétta reglur, sem okkur er ætlað að starfa eftir. Þessar reglur, sem nú eru orðnar nær 40 ára gamíar, eru furðu góðar að stofni trl, þó að mörg at- riði í þeim séu oröin mjög úrelt nú á atómöld. Það hefur svo margt breytzt á þessum tíma í þjóðfélag- inu. Við á fréttadeildinni höfum mik- !nn áhuga á að þessar reglur veröi endurskoðaðar til samræmis við ''reytta tíma. Það hefur staðið til 18 gera þetta lengi og sérstaklega nú með tilkomu sjónvarpsins, enda sK/tur starfssvið útvarpsins að •eytast nokkuð með tilkomu þess. Það er þó auðveldara að tala um 'ikna fréttabjónustu fréttastofunn- i.r en koma því í verk. Starfsliðið er of fámennt miðað við það verk. sem því er ætlað að vinna. Við er- 'ira með 10 fréttasendingar á dag. Starfið hefst kl. 6 á morgnana og K'kur ekki fyrr en kl. 11 á kvöldin. ’n við erum aðeins 8, sem er ætlað að sihna þessu. Það er margt, sem vantað hefur í fréttaflutninginn. T. d. teljum við tð tilfinnanlega hafi vantað frétta- skvrendur á útvarpið, þó að ég sé sammála því sjónarmiði, að frétta- stofan eigi aðeins að senda óhlut- drægar fréttir og eftirláta hlustend- um að draga ályktanir af þeim. Margrét hefur verið varafrétta- stióri útvarpsins í allmörg ár, en undanfarið ár hefur hún gegnt fréttastjórastarfinu síðan Jón Magn ússon, fréttastjóri, lézt í fyrravetur. Hún hefur stundaö blaðamennsku í rúm 20 ár. Fyrst á Morgunblað- Inu og Tímanum, en síðan 1949 hef- ur hún starfað hjá fréttastofu út- varpsins. Hún er fædd á Akureyri 1923. Stúdentspróf frá M.A. 1943, en eftir bað stundaði hún nám við Minne- sota-háskóla í Bandaríkjunum, Hún er gift Thor Vilhjálmssyni rithöf- undi. Atvinnulausir — #);/• > i. siöu fólki vottorð, sem það siðan fer með til stéttarfélaga sinna, þar sem atvinnuleysisbæturnar eru síðan greiddar. Ragnar Lárusson sagði, að í febrúarmánuði sl. hefðu hvað flestir verið á skrá, eða hátt í 300 manns. Nixon — >1) > 1. síóu. minnugir þess að Nixon lét orð falla um þætta sambúð og lýsti ”.';r áformi sínu um að heimsækja • J Á tæpum niu árum hafa ríkis • bankarnir fjárfest um 324 millj J ónir króna. Ríkisbankamir eru • Seðlabankinn, Landsbankinn, • Útvegsbankinn og Búnaðar- J bankinn. Fjárfestingin hefur ver Frakkland og ræöa viö de Gaulle forseta. Bonn-fréttaritari brezka útvarps ins telur nokkurn vafa ríkjandi, einkum með tilliti til afstöðu Nix- ons til Sovétríkjanna, þ.e. að hún verði ekki til þess að gera vestur býzku stjóminni erfitt fyrir, því að stefna hennar sé að bæta sambúð ina við kommúnistaríkin og greiða þannig fyrir friðsamlegri lausn mála í Mið-Evrópu. Fréttaritarar fullyrða, að í Suður Víetnam sé því fagnaö af hálfu valdhafanna, að Nixon náðj kjöri, hvort sem þeim verður skamm- ur eða langur vermir að von um, að Nixon styðii þá betur en John- son hefir gert. Nixon fór í gær til Flórída til nokkurra daga hvíidar. — Hann mun síöar setja upp skrifstofur í I nánd við Hvíta húsiö, til notkunar þar til hann tekur við forseta- embættinu. ið einna minnst á þessu ári, og ekki mun í ráði að leggja út i mikla fjárfestingu á næstunni. Hér eru nú 6 viðskiptabankar og 47 útibú. Er einn banki á hverja 3750 íbúa. 1 Danmörku KNATTSPYRNUF” _ VIKINGUP Handknattleiksdeilö Æfingatafla tvrir veturinn '68-’69 léttarholtsskóli: Meistarafl karla mánud kl. 8.40-10.20 l. og 2. fl karla sunnud kl. 1-2.40 3 flokkur karla sunnud kl 10.45- 12 i lokkur karla mánud kl 7.50 -8.4C 4 Hokkur karla '■"nnud kl 9.30—10 4 flokkur karla mánud k' 7-7.50 Meistara. 1. og 2 fl. kvenna: þriðjud 7.50—9.30 Meistara. : ->g 2. fi -cvenna: laugard kl. 2.40—3.3f 3 fl. 'V: i„. oriðjud. <1 7—7.5t i.auRardaisnöll: Meistara. I te ’i fl karla. pöstud kl 9.20 - 11 Knattspyrnufélagið Vikingur Knattspyrnudeiid. eru 2473 íbúar á hvem banka. Þetta kom fram í ræðu við- skiptamálaráðherra á Alþingi í gær sem svar við spumingum Sigurvins Einarssonar um fjár- festingu ríkisbankanna og fl. Hér er um að ræða fjárfest- ingu bankanna til eigin þarfa, svo sem húsbyggingar og stofn un útibúa. 20424 - 14120 5 herb. sér-hæð í Hlíðunum, bíl skúrsréttur mjög gott verð. 5 herb. hæð og lítil íbúð 1 risi í Hlíðunum. . Ný 4ra herb. íbúð í Hraunbæ, góð lán fylgja skipti á minni íbúð koma til greina. 3ja herb. jarðhæð í Hlíðunum, sér inngangur, mjög gott verð. 3ja herb, íbúð í Kopavogi, mjög gott verð. í smíðum Fokhelt raðhús með bílskúr hús ið selst með miðstöð og ein- angrað, skipti á minni íbúð koma til greina. F- kheld 6 herb. sér-hæð með bílskúr í Kópavogi, sérstak- lega góðir greiðsluskilmálar. : Lóðir og húsgrunnar í Reykja- j | vik og Kópavogi. ! Hef ávallt eignir, sem- skipti koma til greina með. ~ FEIAGSLIF Æfingatafla fyrir veturinn '68 til’69 Þriðjudaga kl. 6.10 — 7, 5 fl. A Fimmtudaga kí 6.10 — 7, 5. fl. B Fimmtud. kl. — 8.15, meistarafl Fimmtudaga ki. 8.15 — 9.30 2. Fi. Föstudaga kl. 7.50 - 8.40 4, fl. B Föstudaga kl 8.40 — 9.30 4. fl. A Föstudaga kl 9.30 — 11.10 3 fl Sunnud. kl. 2.40—3.30 5 fl C og D i Fasteigna- ! miðstöðin | Austurstræti 12 Símar 22423 — 14120 heima 83974. Mætið stundvíslega — Stjórnin Auglýsið / Vísi TILKYNNINGAR • Nixon, kona hans og dætur — og tilvonandi tengdasonur — David Eisenhower, sonarsonur fyrrv. Bandaríkjaforseta. Óháði söfnuðurinn. Kvenfélag og Bræðrafélag safn aðarins gangast fyrir skemmtun i Kirkjubæ n. k. fimmtudagskvöld 7. nóvember kl. 8.30. Allir vel- komnir BELLA Ég er að leita að gjöf handa vini, sem hefur mikinn áhuga á fornminjum — áttu nokkurt mjög gamalt koniak? VISIR fyrir LH Ijéruni Vegna innflúensunnar kom blaðið ekki út á þessum degi fyrir 50 árum. IIMSMETl Lengsta aría, það er að segja óperueinsöngur, er söngur Bryn- hildar í óperunni Ragnarök eftir wagner. Á velþekktri hljómupp- töku á ariunnj tekur hún 17 mínútur. VEÐRIP i DAG Suðaustan kaldi eða stinnings- kaldi, hlýtt og lítils háttar úr- koma öðru hverju. FELAGSLIF Æfingatafla knattspyrnudeildar K.R. 5. fiokkur Sunnudaga kl. 1 C Mánudaga kl. 6.55 A-B Miðvikudaga kl. 5.15 D Föstudaga kl. 6,05 A-B 4. flokkur Sunnudaga kl. 1.50 A-B Miðvikudaga kl. 6.55 A Föstudaga kl. 6.55 B 3. flokkur Sunnudaga kl. 2.40 Miðvikudaga kl. 7.45 2. 'Okkur Mánudaga kl. 9.25 Fimmtudaga kl. 9.25 Meistara- og l. flokkur Mánudaga kl. 8.35 Fimmtudaga kl. 10.15 „Harðja~lar“ Mánudaga kl. 7.45

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.