Vísir - 07.11.1968, Blaðsíða 14

Vísir - 07.11.1968, Blaðsíða 14
74 /~#H SMÁAUGLÝSINGAR eru einnig á 13. síðu Innrömmun Hofteigi 28. Myndir, rammar, málverk. Fljót og góð vinna. Opið 1—6. National sjónvarpstæki til sölu. UppL í síma 19865. Til sölu vegna flutninga, rya- teppi kr. 3000, tauþurrkari (bleyju) kr. 2000, rúmteppi kr. 350, fallegur beaver-Iamb pels kr. 4000 og grill ofn kr. 4000. Þórsgötu 28A (horn- hús Njarðargötumegin). Kjólar. Dömu og unglingakjölar til sölu, einnig síðir kjólar og brúð arkjólar saumaðir eftir pöntun. — Dalbraut 1, 1, hæð, Sími 37799. Til sölu vegna flutninga dönsk hjónarúm, hnota, með springdýnu, verö kr. 6000, Chaiselong, rauður, verð kr. 3000, 1 springdýna, verð kr. 1200. Sími 13655. Nýtt vestur-þýzkt Senator seg- ulbandstæki 4ra rása ásamt 10 seg ulbandsspólum til sölu. Sími 36008. Ný, ensk, gulbrún rúskinnskápa, stærð 38, til sölu að Laugavegi 58, 3. hæð, sími 23063, verö kr. 4000. Amerískt sófasett til sölu, selst ódýrt. Uppl. í sfma 83181. Til sölu tæplega árs gamall „Du- al“ stereo grammófónn. Meö hon- um fylgja LP-plötur með Bob Dyl- an, Joan Baej o. fl. Uppl. í síma 17158 milli kl. 6.30 og 8 í dag og á morgun. ___________ Lítill söluturn til sölu, sérstak- lega hentugur fyrir fjölskyldu. Til boð sendist augl. Vísis merkt „Sölu turn —7426“ fyrir laugardagskvöld. íslenzkt frímerkjasafn mjög fall- egt. Listaverð kr. 10.000, selst á kr. 6000. — Frönsk frímerki. Lista verð kr. 15.000, selst á kr. 2.500 að Álfhólsvegi 109. Sími 41424. Til sölu sjónvarpstæki fyrir bæði kerfin, þarfnast viðgeröar, selst ó- dýrt. Uppl. í síma 52616 eftir kl. 7 í kvöld og næstu kvöld. Bækur til sölu. — Uppl. í síma 82771. The Richards Company. Til sölu Yamaha motorhjól 180 cc 21 ha. Einnig skrifborð, stálvask ur og Polaroid 103 Land Camera kr. 3000. Uppl. í síma 50912. Til söiu Rafha eldavél og þvotta- pottur. Miðtúni 70. Svefnsófi til sölu kr 3500. — Enn fremur kvenfatnaður, ódýrt. — Hvassaleiti 28, 2. h. t. h. Frímerki í Kópavogi. — Að Álf- hólsvegi 109 færðu flest það er vantar í safnið. Bezt á kvöldin. — Rich. Ryel, sími 41424. Tii sölu trommusett, bassagítar, magnarabox 60 wött Vox, einnig B.T.H. þvottavél, selst ódýrt. — Uppl. í síma 82386 eftir kl. 6 e.h. Til sölu herraföt og kápa, fötin eru ný, grá á háan grannan mann, kápan er sem ný, á litla telpu 11- 12 ára. Uppl. í síma 16155._____ Stofu-rafmagnsorgel. Til sölu ný iegt rafmagnsorgel. Uppl. í síma 12227/._____ Til sölu skr.ifborð, saumavél, stórt kringlótt sófaborð og ísskápur 147x84 cm. Uppl. í sfma 18151. Sem ný Pfaff saumavél í tösku, til sölu. Uppl. í síma 33221. TiJ sölu, lítið notaö, kápur, kjól- ar o. 1 á 11-13 ára telpu. Uppl. í síma 23887. Froskmannsbúningur, sem nýr með öllu tilheyrandi til sölu. Einnig notað baðker með svuntu. Sími 50667 eftir kl. 7. Ný, ensk drengjaföt á 7-8 ára til sölu, á sama stað óskast vel með farin föt á 13 til 14 ára dreng. Uppl. í síma 81107. Af sérstökum ástæöum er nýleg Index sjálfvirk þvottavél til sölu. Simi 40533. Norsk-byggður bílskúr, stærö 3x 5,75 metrar til sölu, staðsettur á lóðinni Hraunbæ 102. Uppl. í síma 18549. Takiö eftir. Seljum í dag á hag- stæðu verði rennilásakjóla, sloppa o. fl. Klæðagerðin Eliza, Skipholti 5. Hef ávalit til sölu úrval af blóma málverkum til tækifærisgjafa. — Jutta D. Guðbergsson. Sími 50418. Sekkjatrillur, hjólbörur, allar stærðir, alls konar flutningatæki. Nýja blikksmiðjan h.f. Ármúla 12. Sími 81104. Styðjið ísl. iðnað. Kvenkápur. — Vandaðar frúar- kápur til sölu á hagstæðu verði. — Saumastofan Víðihvammi, sími 41103. Hjónarúm. Nokkur stykki af hin- um ódýru og fallegu hjónarúm- um eru ennþá til sölu. Húsgagna- vinnustofa Ingvars og Gylfa Grens- ásvegi 3. Sími 33530._____________ Gullfoss. Farmiði á 1. farrými er til sölu af sérstökum ástæðum. UppL í sima 18122 kl. 1-4. Ekta loöhúfur, mjög fallegar á börn ug unglinga, kjusulaga með dúskum. Póstsendum. Kleppsvegi 68, 3. hæð t.v. Sími 30138. ÓSKAST KEYPT Skólaritvél óskast til kaups. Uppl. í síma 30299. Óskast keypt. Sjónvarpstæki af minni geröinni óskast til kaups á sanngjömu verði. Uppl. I símum 14663 og 18320. Olíubrennari með tilheyrandi rofum, vatnsdæla og spíralkútur óskast. Uppl. í síma 32314 og 38530 Óska eftir að kaupa sneril-trommu. Uppl. í síma 41764 milli kl. 6 og 8 í dag. Sjónvarpstæki óskast. Uppl. í síma_50464 og 50087. Vil kaupa fataskápa, smá borð, teppi o. fl. Til sölu 2 ísskápar og stórt borðstofuborð. Vörusalan Óð- insgötu 3. Sími heima 21780 kl. 7 til 8 á kvöldin. Óska eftir stórum rafmagnsofni eða hitablásara eða ofni til upphit unar í litlu vinnuplássi. Sími 40481. Peningaskápur óskast keyptur. Símar 23290 eöa 11747. BÍLAVIÐSKIPTI Til sölu Skoda station árg ’56. Verö samkomulag. Uppl. i síma 52692 eftir kl. 8. Til sölu er Hillman Minx, árg. ’59. Uppl. í síma 22835. Óskast keypt. — Vatnskassi og framrúður og afturljós á Consul 315 árg. ’62 til ’63. Uppl. í síma 81387. Til sölu Fíat 1400, árg. ’57, ek- inn 80 000. Verð kr. 20.000. Uppl í síma 12083 ÝMISLEGT Hreingerningar, vönduð vinna, hreinsa einnig teppi og húsgögn. — Sími 22841. Fallegur kettlingur fæst gefins og einnig 2 fullvaxnar læður. Sími 15435. Get bætt við nokkrum hestum í föður og hirðingu. Sími 12878. V1SIR . Fimmtudagur 7. nóvember 1968. —I—WMW! '.M’H'l. J.l -UWUimjlJJUIMiMmjlMaiawai HÚSNÆÐI ÓSKAST Ung hjón utan af landi með 2 mánaða gamalt barn vantar 1—2 herbergja íbúð nú þegar. Erum á götunni. Skilvís mánaðargreiðsla. Sími 23134. Geymsluherbergi undir húsgögn óskast á leigu í 6 mánuði. Uppi. í síma 13216. 1—2 svefnherbergi með húsgögn og snyrtingu óskast á leigu frá ca 15. des. til 15. jan. (jólafrí) fyrir tvo unglinga. Nái|jfgt Kvisthaga. — Uppl. í síma 13216, Barnlaust par óskar eftir að taka á leigu 1—2 herbergja íbúð í Hafn- arfirði. Algjör reglusemi. Sími 51509 á kvöídin. Ensk skrifstofustúlka óskar eftir herbergi með húsgögnum, aðgangi að baöi og helzt eldhúsi. UppL í síma 24250, kl. 9—17. 2 stúlkur, meö 1 bam óska eftir 2—3 herb íbúð sem fyrst. Sími 20959 eftir kl. 7. ATVÍNNA ÓSKAST Reglusöm kona óskar eftir vinnu ti'l jóla eða lengur. Uppl. í síma 21863. 24 ára gamall meiraprófsbílstjóri óskar eftir vinnu við akstur. Er vanur leigu- og vöruflutninga- akstri Reglusemi heitið. — Uppl. í síma 35801 milli kl. 4 og 6 e.h. Óska eftir ræstingastarfi á skrif stofu eða í verzlun. UppL í síma 82362. 17 ára stúlka óskar eftir vinnu, má vera vist, er vön börnum. Uppl. í síma 20664. Rúmlega tvítug stúlka óskar eft ir vinnu strax, er t.d. vön verzlunar störfum, verksmiöjustörfum, aö smyrja brauð og hefur húsmæðra skólapróf. Uppl. í síma 10693. Ung stúlka óskar eftir vinnu hálfan daginn, er vön afgreiðslu- störfum, margt annað kemur til greina. Uppl. í síma 12267. 2 herbergja íbúð óskast til leigu í Hafnarfirði, tvennt í heimili. — Uppl. I síma 32503. Óska eftir lítilli íbúð eða herbergi með eldhúsaðgangi. Til greina kæmi heimilisaðstoð. UppL f síma 40652. Bílskúr. Vil taka bílskúr á leigu Uppl. í síma 20184 eftir kl. 6. Óskum eftir 2—3 herbergja íbúð um næstu mánaðamót, þrennt full orðið í heimili. Góðri umgengni heitið, Uppl. í síma 10778 eftir kl. 4. 2—3 herb. íbúð óskast strax eða frá 1. janúar. Uppl. í síma 30995. HÚSNÆÐI í BOÐI Til Ieigu forstofuherbergi og bíl- skúr Miðtún 70. Herbergi til leigu. Sérinngangur. Uppl. í síma 33199. Ung stúlka óskar eftir vinnu, vön afgreiðslustörfum, margt annað kemur til greina. Uppl. í síma 62594. TAPAÐ — Tapazt hefur á Skólavörðuholt- inu hálfvaxinn kettlingur, svart- brúnn að lit, með eina ljósa löpp. Fundarlaun. Sími 21080. Tapazt hefur dökkbrúnn skinn- trefill, minkur. Finnandi vinsaml. láti vita í síma 16433. Fundarlaun. Lítill skinnkragi tapaðist í Mið- bænum sl. þriöjudagsmorgun. — Finnandi vinsaml. hringi í síma 13509 til kl. 6. Sími 11848 eftir kl. (L______________________________ Kvengullúr tapaðist nálægt Goð- heimum. Finnandi vinsaml. hringi í síma 34153. Til leigu 5 herb. kjallaraíbúö. — Á sama stað tii sölu unglingaföt, rúskinnskápa stærð 42—44 og skautar. Uppl. í síma 82109. 3ja herb. íbúð til leigu á Seltjarn arnesi, (við Lambastaði) reglusömu og skilvísu fólki. Einhver fyrir- framgr. Tilb, sendist augl. Vísis merkt „20“ fyrir hádegi á laugard. Húsnæði í boði. 7 herb. einbýlis hús í Vogunum til leigu meö eða án bílskúrs. Sími 84796. ATVINNA í Ráðskona óskast á fámennt sveitaheimili á Suðurlandi, æski- legur aldur 30 — 45 ára. Þarf að hafa áhuga á sveitabúskap. Tilb. sendist augl. Vísis fyrir laugard. merkt: „Framtíð- -29.“________ Ráðskona óskast sem fyrst. Um- sóknir sendist blaðinu merkt „2925“ fyrir 15, þessa mánaðar. Áhugaljósmyndari óskast til fram köllunar og koperingar á „sex“- myndum, í smáum eða stórum stíl. Tilvalið sem aukavinna. Lysthafend ur sendi nafn og aðrar upplýsing- ar, sem verður farið með sem al- gjört trúnaðarmál í Box 98, Kefla vík. EINKAMÁL Stúlkur, ég ætla að skemmta mér, býð þér með, þagmælsku heit ið. Svar sendist auaL Vísis sem fyrst, heimilisfang og sími í svar inu, merkt: ,,Frjálslynd“. BARNAGÆZLA Get tekið börn í gæzlu. Uppl. í síma 36039. ÞJÓNUSTA „Neyöin kennir naktri konu að spinna“, nú þarf ýmsu að kippa f lag. Ef þið hafið verk að vinna, við mig talið strax í dag. Vön afgreiðslu og saumaskap. — Uppl. f síma 81288 milli kl. 4 og 6 eftir hádegi. Tek að mér bréfaskriftir og þýð- ingar í ensku, þýzku og frönsku. Sími 17335 Klapparstíg 16, 2. hæð til vinstri. Málaravinna alls konar, einnig hreingerningar. — Fagmenn. Sími 34779. Mosaik og flísalagnir. Uppl. í síma 37437. Saun.a og sníð dömukjóla. — Sími 32674. FÉLAGSLÍF K.F.U.M. A.D. Fundur, i húsi félagsins við Amt mannsstíg í kvöld kl 8.30. Ástráð ur Sigursteindórsson, skólastjóri, flytur erindi: „Kristnir landnáms- menn á Islandi.'1 Allir karlmenn velkomnir. Ódýrir skrifborðsstólar Fallegir, þægilegir og vandaðir. Verð aðeins kr. 2500. G. SKÚLASON & HLÍÐBERG HF. ÞÖRODDSSTÖÐUM. — Sími 19597. Bókband. Tek bækur, blöð og tímarit í band. Gylli einnig á möpp ur. Uppl. 1 síma 23022 eöa á Víði mel _51. ________ Fataviðgerðin Lönguhlíð 32. 3 hæð. Kúnststoppa og geri við all- an fatnað, tek einnig menn í þjón- ustu (þvott og viðgeröir). Sími 37728 fimmtudaga og mánuaag,a. Tek að mér að slípa og lakka parketgólf gömul og ný, einnig kork, Uppl, í síma 36825,________ Allar myndatökur fáið þið hjá okkur. Endurnýjum gamlar mynd- ir og stækkum. Ljósmyndastofa Sigurðar Guömundssonar, Skóla- vörðustíg 30. Sími 11980. Húseigendur. Tek að mér gler- ísetningar, tvöfalda og kítta upp. Uppl. í síma 34799 eftir kl. 7 á kvöldin, Geymið auglýsinguna. Reiðhjól. Reiðhjóla- þrihjóla-, barnavagna- og barnakerru-viögerð- ir aö Efs'.asundi 72. Sími 37205. Einnig nokkur uppgerð reiðhjól til sölu á sama stað. Húsaþjónustan sf. Málningar- vinna úti og inni. Lögum ýmisl. svo sem pfpulagnir, gólfdúka, flfsalögn mósaik, brotnar rúður o.fl. Þéttum steinsteypt þök Gerum föst og bind andi tilboð ef óskað er. Sfmar — 40258 og 83327 ÖKUKENNSLA Ökukennsla — Æfingatímar. — Volkswagen-bifreið, Tfmar eftir samkomulagi. Útvega öll gögn varð andi bílprófið. Nemendur geta byrj að strax. Ólafur Hannesson. Sími 38484. Ökukennsla — 42020. Tímar eft ir samkomulagi, útvega öll gögn. Nemendur geta byrjað strax. — Guðmundur Þorsteinsson. — Sími 42020. ökukennsla. Hörður Ragnarsson. Sími 35481 og 17601. Volkswagen- bifreið Ökukennsla. Aðstoöa við endur- nýjun. Útvega öll gögn. Fullkomin kennslutæki. — Reynir Karlsson. Símar 20016 og 38135. ökukennsla — æfingatímar. — Ktnni á Taunus, tfmar eftir sam- komulagi, nemendur geta byrjað strax. Útvega öll gögn varðandi bílpróf. Jóel B. Jacobsson. — Sfm- ar 30841 og 14534. HREINGERNINGAR Concentrated Cleaning fluid. — Quickly removes dirt, grease, at- mostpheric films and smoke or nico tine stains. Gives much better re- sults than those obtained with ord- inary detergents or sugar soap. — Phone 15974 After 7. Vélhreingemingar. Sérstök vél- hreingerning (með skoltm). Einnig handhreingerning. Kvöldvinna kem ur dl greina Vanir og vandvirkir menn. Sími 20888. Þorsteinn og Ema. Hreingerningar. Vélhreingeming- ar, gólfteppa og húsgagnahreinsun. Fljótt og vel af hendi leyst. .Sími 83362. Vélahreingerning. Gólfteppa- og húsgagnahreinsun. Vanir og vand- virkir menn. Ódýr og örugg þjón- usta. — Þvegillinn. Sími 42181. Hreinger-’ngar (ekki vél). Gerum hreinar íbúðir, stigaganga o. fl., höf um ábreiður yfir teppi og húsgögn. Vanir og vandvirkir menn. Sama gjald hvaða tima sólarhringsins sem er, Sími 32772. Gólfteppahreinsun. Hreinsum teppi og húsgögn, vönduð vinna, fljót og góð afgreiðsla. Sími 37434.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.