Vísir - 07.11.1968, Blaðsíða 13
13
V1SIR . Flmmtudagur 7. nóvember 1968.
AUGLÝSING
varðandi stöðu forst'óðumanns
Selfoss apóteks
Þaö áréttast hér með, að umsóknarfrestur um
stöðu forstöðumanns Selfoss apóteks sam-
vinnulyfjabúðar, Selfóssi, er til 12. nóvember
1968, en ekki til 1. nóvember 1968 eins og
misritazt hefur í 58. tbl. Lögbirtingablaðsins.
Dóms- og kirkjumálaráðuneytið,
6. nóvember 1968.
Leikfangaland
Leikfangakjörbúð
Hjá okkur er úrvalið af leikföngum.
LEIKFANGALAND
VELTUSUNDI 1 . SÍMI 18722
Vörulyftari
Óskum eftir að kaupa vörulyftara 1 Vi—2 tonn
UppL í Hraðfrystihúsi Stokkseyrar. Sími
99-3208.
Fjórar nýjar ljóðabækur
Ljóðskáldin setja óvenjumikinn
svip á bókaútgáfu Almenna bóka-
félagsins í ár. Þessa dagana komu
út ljóð eftir fjóra hðfunda hjá
félaginu. Nestorinn í þeim hópi er
Jón úr Vör og nefnist bók hans
„MjaHhvítarkistan", ljóð frá sfð-
ustu sextán árum, eða svo. Jón úr
Vör gaf út fyrstu ljóðabók sína
1937 „Ég ber að dyrum“, en alls
eru kvæðabækur hans orðnar átta
tafsins og hafa með tið og tíma
áunnið sér tryggan lesendahóp.
„Undarlegt er að spyrja menn-
ina“ heitir önnur ljóðabók Nínu
Bjarkar Árnadóttur. Hin fyrri kom
út 1965 „Ung ljóð“. Nína hlaut lof
samlega dóma fyrir þá bók. Ljóð
hennar þykja ort af nasmri tilfínn-
in*« o* hretnlega imnm. í þess-
ari nýju ljóðabók leggur hún sig
fram við fjölbreyttari viðfangsefni
og.spannar viðara svið.
„Réttu mér fána“ er fyrsta lióða-
bók Birgis Sigurðssonar. Birgir er
kennari að menntun og hefur auk
þess Jagt stund á tónlistarnám, og
tileinkar hann kennara sfnum Engel
Lund bók sina. Þess má geta í leið-
inni að hann er bróðir Ingimars
Erlends Sigurðssonar. Mun mörg-
um þykja fróðlegt að vita hvað frá
Birgi kemur. Þessa stundina kenn-
ir hann krökkum Hreppamanna
austur í Ásum.
Loks er að nefna Hallberg Hall-
mundsson, sem einnig gefur út
sína fyrstu Ijóðabók. Hann yrkir
hefðbundið rammíslenzkur f málfari
og stfl. Hann lauk BA-prófi f sögu
og íslenzku frá Hásköla Islands, en
hefur sfðan stundað háskólanám á
Spáni og er nú búsettur í New York
og starfar þar hjá stóru útgáfufyrir
tæki að samningu alfræðiorðabóka.
| Ljóðabækumar eru bundnar í
! ödýrt en sterkt og smekklegt band
hjá Sveinabókbandinu, prentaðar í
Odda og kosta til félagsmanna 135
krónur hver um sig. — Gat Bald-
, vin Tryggvason þess á fundi með
blaðamönnum nú á dögunum að út-
gáfa þessi væri tilraun til þéss að
koma Ijóðum á framfæri við sem
flesta með því að stilla íburði f hóf
og lækka útgáfukostnaðinn. En
ljóðabækur hafa jafna selzt í mjög
litlum mæli. — Samtals eru þessar
bækur gefnar út í 5 þúsund eintök-
l mn.
Bótagreiðslur almanna-
trygginganna í Reykjavík
Útborgun ellilifeyris í Reykjavík hefst að
þessu sinni föstudaginn 8. nóvember.
Tryggingastofnun ríkisins.
Nixon 18 ára.
Myndsjá —
3. SfðU.
26 rikjum og fékk 220 kjörmenn
til fylgis við sig, en Kennédy
sigraði í 23 rfkjum og hlaut 303
kjörmenn.
Eftir það sneri Nixon aftur til
Kalifomíu og hóf á nýjan Ieik
lögfræðistörf, en bauð sig þó
fram í rfkisstjórakosningum í
Kalifomiu 1962 gegn demókrat-
anum, Edmund Brown. Þegar
Brown sigraði, töldu margir
stjórnmálaferli Nixons lokið.
I undirbúningi forsetakosning
anna 1964 vann Nixon ötult
starf við að sameina hin sundr-
uðu öfl innan Repúblíkanaflokks
ins til stuðnings Barry Gpldwat-
er og ferðaðist um Bandarikin
og talaði máli Goldwaters,
Næstu árin var Nixon á stöð
ugu ferðalagi víða um heim,
flutti ræður og hélt fundi méð
blaðamönnum, og ræddi hvar-
vetna opinskátt um utanrfkis-
L E IG A N s.f.
Vinnuvélar til leigu
Litlar Steypuhrœrivélar
Múrhamrar m. borum og fleygum
Rafknúnir Steinborar
Vatnsdœlur (rafmagn, benzin )
larðvegsþjöppur Rafsuðutœki
HOFDATUNI -4 - SiMI 23/4-80
Vlbratorar
Stauraborar
Slípirokkar
Hitablásarar
stéfnu Bandarikjastjórnar. I kosn
ingunum 1966 beitti Nixon sér
mjög fyrir framgangj frambjóð-
enda Repúblikana, en þá sótti
flokkur hans mjög á — vann 47
sæti í fulltrúadeildinni. þrjú í
öldungadeildinni og 8 riki til rfk
isstjórnar.
Sú barátta Nixons er talin
hafa komið honum að góðu haldi
núna.
NiXon kvæntist Thelmu Cath-
erine Patricia Ryan 1940. Þáu
eiga tvær dætur, Pátricia og
Julie.
Síldin —
M- > 9. síðu.
veiðar fyrir áramótin úr þéssu.
Það er ekki um annað að gera
en reyna að krafla upp i ttygg-
inguna. Það er gott verð fyrir
allt, sem veiðist núna, þegar
megnið af aflanum fer í salt.
— Hvað þurfið þið að fá mik-
ið til þess að hafa upp f trygg-
inguna miðað við að drjúgur
hluti af aflanum fari í salt?
— Ég hef nú ekki lagt þaö
niður fyrir mér svo nákvæm-
lega. Líkiega 800—1000 tonn á
mánuði og minna ef helmingur
áf aflanum eða þaðan af méira
fer í salt — gæti ég trúað.
— Þið eruð búnir að ferðast
einhverja gífurlega vegalengd í
sumar, hvað gætirðu ímyrtdað
þér að hún væri löng?
— Ég hef það nú ekki svona
í kollinum nákvæmlega, en ég
gæti hugsað mér að þau séu fá
skipin, sem ekki hafa farið
minnsta kosti 5 þúsund mílur
í sumar — og sum miklu meira.
■ Þetta, sem ekkert er
Loks náðum við sambandi
við Kristján Sigurðsson hjá
söltunarstöðinni Báru á Eski-
firði.
— Þetta er nú varla orði á
að eyða, sagði hann. Það var
alls saltað héma í 12 — 1300
tunnur á Eskifirði í gsér. Við
fengum 30 tonn hér hjá Báru
í gær, annars héfur þetta ekkert
verið.
Við vorum búnir að salta i
um 4 þúsund tunnur um þetta
leyti f fyrra, Ég ér hræddur um,
áð erfitt vérði að ná sama magni
núna. Skipstjóramir ségja að
síldin 'é aðéins á litlurti blétti.
— En við érum við öllu búnir
og réiknum méð að fara á stúf-
dna éftir fléira fólki, éf eitthváð
glaáðist.
SKIPAUTGERÐ
RÍKISINS
Ms. Herðubreið
fer austur um land í hringferð
13. þ. m. — Vörumóttaka
fimmtudag og föstudag
til Breiðdalsvikur Stöðvar-
fjarðar, Fáskrúðsfjarðar, Reyð-
arfjarðar, Eskifjarðar, Nórð-
fjarðar, Mjóafjárðár, Seyðis-
fjarðar, Borgarfjarðar, Vöpna-
fjarðar, Bakkafjarðar, Þórs-
hafnar, Raufarhafnar og Kópa-
sker*.
ÖRUGG TRYGGING
VERÐS OG GÆÐA
HEKLA
HREINGERNINGAR
Hreingeraingar.
Halda skaltu húsi þfnu
hre:nu og björtu með lofti finu.
Vanir menn með vatn og rýju.
Tveir núll fjórir níu nfu.
Valdimar 20499.
Hreingerningar. Gerum hreinar
fbúðir, stigaganga, sali og stofn-
anir. Fljót og góð afgreiðsla. Vand
virkir menn. Engin ðþrif. Útvegum
plastábreiður’ a teppi og húsgögn.
Ath. kvöldvinna á sama gjaldi. —
P-ntið timanlega f sima 19154.
GÓLFTEPPALAGNIR
GÓLFTEPPAHREINSUN
HÚSGAGNAHREINSUN
SöluumboS fyrir:
VEFARANN
TEPPAHREINSUNIN
BOLHOLTI t
Sfmor: 35607 - 41239 - 34005