Vísir - 19.11.1968, Page 2

Vísir - 19.11.1968, Page 2
Segja „nei takk" við Dani — „já" við íslendinga! Þaö vakti athygli að Tékkar skyldu fást til að leggja leið sína hingað nú í næsta mánuði, en þeir leika hér tvo landsleiki. . Tékkarnir, heimsmeistararnir í handknattleik, eru þvi orðnir tíð ir gestir, komu í fyrra og léku hér. Danir vildu eins og eðlilegt er reyna að fá leiki við þá, en fengu þvert nei. Afsökuðu Tékkar sig með því að keppnistímabilið hjá þeim væri mjög þröngt með tíma og af þeim sökum sæju þeir sér aðeins fært að heimsækja ísland og Svíþjóð að þessu sinni, en auk þess leika Tékkar landsleiki við Vestur Þjóðverjana, sem hér voru um helg ina, og leika þessa leiki áður en þeir koma hingaö. Dönsku blöðin voru heldur súr yfir þessum tíðindum eins og von- legt var, en hér þykir þetta sætur sigur fyrir Axel Einarsson og Co. næst keppa þeir við Tékka, en Tékkar leggja Þýzka Iandsiiðið í Laugardalslauginni um helgina síðan leið sína til íslands. <s>------------------- Æfingar skotfélagsins Skotfélag Reykjavíkur hefur byrj- að vetrarstarfsemi sína í Laugar- dalshöllinni. I vetur verða æf- ingar reglulega á fimmtudögum kl. 20.30, sunnudögum kl. 9.30 Skotið verður á 50 m vegalengd, cal 22. Aðalfundur frjálsíþróttadeildar Ármanns . Aðalfundur frjálsíþróttadeildar Ármanns verður haldinn 1 félags- heimilinu við Sigtún í kvöld, þriðjudaginn 19. nóv. og hefst hann kl. 20.30 Félagar eru hvattir til að mæta vel og stundvíslega Æfingar körfu- knattleiksmanna Ármanns Ármenningar Körfuknattleiksdeild. Sunnudaga Hálogalandi 1.20—2.10 3 fl. karla 2.10—3 2 fl. karla — Mánudaga Hálogaland 10.10—11.00 M og 1 fl. karla. Þriðjudaga Jóni Þorsteinssyni 7— 7.50 4 fl drengja — 7.50 — 8.40 3 fl. karla — 8.40—9.30 kvennaflokkur 9.30-10.20 2 fl. karla. Fimmtudaga Hálogaland 7.40—9.20 M og 1 fl. karla Föstudaga Jóni Þorsteinssyni 7- 7.50 4 fl. drengjít. KAUPIÐNÚNA Svefnherbergiskúsgögn Eik og tekk og hvítmaluö cxcxcvryc* Wöílit^--------LJ_____________ <r <J Sími-22900 Laugaveg 26 Albert Guðmundsson- Frétzt hefur að mjög sé nú lagt að Albert Guð mundssyni að taka við formennsku í KSÍ. Eftir margra ára stjóm sömu manna í knattspymu- sambandinu virðast allir einhuga um að þörf sé á „nýju blóði“, mönnum, sem koma inn með nýj- ar skoðanir og nýjar hug myndir. Albert Guðmundsson sagði sjálfur í gærdag á skrifstofu sinni að hann væri svartsýnn á aö hann gæfi kost á sér. Eins og málum væri hagað í dag hjá kaupmanni í Reykjavík, yrði vart mikið gagn að sér í starfi eins og formannsstarfi í KSf, — starf sitt yrði að ganga fyrir, og nú væri um nóg vandamál aö hugsa á því sviði hjá sér sem og allri stéttinni. Ársþing KSf er um næstu helgi og þá má búast við aö Björgvin Schram gefi ekki leng- ur kost á sér. Hann hefur um árabil fórnað knattspymunni í landinu starfskröftum sínum að mjög miklu leyti og á miklar þakkir skildar. Það eru ekki margir menn, sem vilja íþrótt sinni svo yjI, að þeir gefi eins mikið ar sjálfum sér og Björg- vin hefur gert. Gefi Albert hins vegar ekki kost á sér, hafa ýms nöfn heyrzt nefnd, m.a. Ingvar N. Pálsson, ritari KSf, Helgi Jóns son, sem kom inn í stjómina í fyrra, og Bjami Guðnason, prö- fessor, sem um árabil var ein helzta ,,stjarna“ Vikings, en í fyrra var einnig rætt um hann sem formannsefni. Næstu daga munu fulltrúar eflaust vinna að þessu máli bak við tjöldin, en það er fyrst um helgina, sem knattspyrnumenn fá skýrari línur varðandi hinn nýja leiðtoga sinn. —jbp— Liston- sigur SONNY LISTON, fyrrum heims meistari í hnefaleik, vonast nú til að fá tækifæri til að siást um heimsmeistaratignina í þungavigt. Hann vann „knock- out“ sigúr yfir Roger Fischer í byrjun 3. lotu. Keppnin fór fram í Pittsburg í Pennsylvan- Sonny Liston. FÆST ALBERT EKKI TIL AÐ TAKA VIÐ STJÓRN KSÍ?

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.