Vísir - 19.11.1968, Page 3

Vísir - 19.11.1968, Page 3
V í SIR . Þriðjudagur 19. nóvember 1968. 3 SiÍÍÍfiÍfiÍ j '’PÍ; iKÍeS rf-st’ !• áf Salpippsi P«Íj .: .í;’.jnldiilHSH ... tilvikum eru eiginkonurnar tald ar eigendur húsanna, en hér verða húsbændumir taldir eiga þau): Við Hegranes: Pétur Friðrik listmálari, Hörður Vilhjálmsson forstjóri, Jón P. Jónsson i Gamla kompaníinu, Eiríkur Guð mundsson og Baldur Ólafsson bankastjóri Útvegsbankans í Kópavogi. Við Blikanesið neöanvert (tal ið aö austan): Jón Bárðarson útsölustjóri ÁTVR í Keflavík, Öm Clausen hrl., Haukur Clausen, tannlækn ir, Finnbjörn Þorvaldsson sölu- stjóri Loftleiða, Friðrik Jóels- son prentari (einn eigandi í Litmyndir í Hafnarfiröi), Hall- grímur Oddsson (mun hafa fram færi af byggingarstarfsemi), Sig urjón Ragnarsson veitingamað- ur, Magnús Baldvinsson múrari, Geir Garðarsson flugstjóri, Loift ur Jónsson forstjóri,, Oddur Thorarensen apótekari, Þórir Jónsson forstjóri Sveins Egils- sonar hf. Jón Magnússon gjald- keri, Theodór Diðriksson verk- fræðingur. Biikanesiö ofanvert (talið að vestan):Már Egilsson hjá heild- verzlun Egils Ámasonar, Davíð Sigurðsson forstjóri Fiatumboðs ins, Ólafía Eyleifsdóttir, Rögn- valdur Þorleifsson læknir, Krist- ján Andrésson skipstjóri, Gott- freö Árnason ( Víbro h.f., Þórir Helgason læknir, Jóhannes Sæ- mundsson iögregluþjónn, Guð- mundur Bjarnason bdaviðgerðar maður. Við Tjaldanes: Hilmar Vii- hjálmsson í Cudogler og Rolf Johansen heildsali. Við Mávanesiö ofanvert (taliö m-+ 10. síða. ARNARNES A mamesiö er talið af mörgum vera eitt táknrænasta dæm ið um hið nýríka ísland, þar megi sjá eitt gleggsta dæmiö um það peningaflóð sem valt yfir landið upp úr 1960. Um leið og þeir sem skreppa í sunnudags ðkuferð a'ka um nesið og dást að a'Hri dýrðinni, sem giitrar af mörgum húsanna, sem þar hafa verið reist, er ekki iaust við að nokkurrar vand- lætingar hafi gætt hjá mörgum. Það er þó ómaklegt að vera með einhverjar sérstakar meiningar um fól'kið, sem þar 'hefur byggt, oft með því að leggja mjög hart að sér. Það hefur á fleiri stöð- um verið byggt stórt og jafnvel geðveikilega glæsilega. Dýrasta hús á seinni árum, sem Vísir hefur frétt af er t.d. ekki á Amamesinu. Það var byggt hér í borginni og kostaði um 8 milljónir króna. Ef aðeins er reiknað með vaxtakostnaðinum, afskriftir og viöhald ekki taiiö með, verður húsaleigan í því einbýlishúsi um 800 þús. krón- ur á ári, þ.e. nærri íbúðarverð í húsaleigu á ári. Það er alls konar fólk, sem hefur byggt á Arnamesi. Til þess að sanna það verður birtur listi yfir eigendur húsanna hér á eftir. Eigendur húsanna eru taldir vera eftirfarandi (í áll nokkrum ■ Til þess að lesendur geti áttað sig á loftmyndun- um er birt hér með kort af Arnarnesinu úr símaskránni. Efri myndin er ytri helming- urinn af nesinu, en sú neðri innri. Þess skal getið, að Haukanesið hefur ekki verið teiknað inn á kortið. ; . imí iíiiiÉIIÍfB''i I i -alH-— íiHÍ! a jl Át 1

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.