Vísir - 19.11.1968, Side 9

Vísir - 19.11.1968, Side 9
V1SIR . Þriðjudagur 19. nóvember 1968. 9 Thor Jensen. boðskap og áminningu til manna um aö glata ekki reisn sinni. Það hefur enginn aðili rétt til aö ræna samfélagið slík um vi*miðunar-verðmætum, jafnvel ekki sá aðili, sem að lögum fer með gildismat gjald- miðils okkar. Gengisskráning menningarverðmæta okkar má ekki veröa í hans höndum, til þess viröast forráðamenn hans of glámskyggnir á þau. jþað er að sjálfsögðu ljóst, aö borgarsjóöi er nokkur fjár- hagsvandi á höndum. Viðhald húsa krefst fjár, og viðhald Thor Jensens hússins mikils eins og nú er komið. Mér sýnist borgaryfirvöld hafi gert vel þegar þau til dæmis tóku Esju- berg, hina reyvísku villuna og gáfu henni hlutverk bæjarbóka- safnsins, einnig hafa þau gert gagngerða lagfæringu á Höfða og fengið því húsi hlutverk, en það athugist að Höfði er erlent hús byggt af erlendum mönnum og er því ekki á sama hátt tengt íslenzkrj menningu og hin húsin tvö. En það skal þakkað og metið, sem vel er gert. En ef borgin, fyrir fátæktar sakir ætlar að láta undan á- leitninni og verzla við Seðla- bankann með hús Thor Jensens, þá ættu að verða auðskildar forsendur þeirra manna sem fyrr á öldum skf handrit okk ar í sl: öi og reyndust óverð- ugir þess hlutskiptis, sem þeir höföu fengiö ,,að gæta menn- ingarverðmæta" En að fórna þeim eða útrýma í stundarhagsmunaskyni er vandalismi. Og vandalismi er ekki bara fræöilegt hugtak um hegöan manna á 5. öld, dagleg hegðan okkar getur orðið vanda lismi, ef menn sjást ekki fyrir. Mik'.u væri það nú eðlilegra framhaid af endurheimt Skarðs- bókar að Seölabankinn, þegar hann var búinn að endurheimta til íslenzkrar eignar garðshorn- ið frá Bandarfkjamönnum, heföi afhent þaö borgarbúum til eign ar og umgengni. . Ég vil aö endingu skjóta því til ailra málsaöila, að þeir end- urskoði fyrri aðgerðir sínar í þessu máli, þeir peningar, sem þegar hafa verið útlagðir af Seðlabankanum mega ekki hafa áhrif á þá endurskoðun, því þá fyrst er um algera fátækt og umkomuleysi að ræöa, ef menn hafa ekki efni á að endurmeta fyrri geröir. Hannes Kr. Davíðsson arkitekt. ÞAÐ ATHUGIST: Að menning okkar er ekki þeii hlutir einir, sem við lokum inni á söfnum, eöa skrifum á bækur, heldur einnig viðbrögð okkar við vandamálum dagsins. 'C'áir þættir menningar okkar sanna þetta eins áþreifanlega og byggingarlistin, en hún hefur reynzt hvað ábyggilegast vitni um viöhorf menningartímabila og öðrum hlutum fremur flutt lífsviðhorf áfram milli kynslóöa. Veldur þar trúlega nokkru hve byggingar eru þungar í vöfum. Við getum snúið myndum til veggjar og auðveldlega glapizt frá bókum, en byggingamar standa á sínum stað í því um- hverfi, sem skapast með þeim og öðrum byggingum ásamt að- liggjandi náttúruverðmætum. Og eru okkur til áminingar um lífsviðhorf og við-miðanir for- •feðra okkar og raunar samtíðar- manna einnig. Alþekktir eru kveinstafir ís- lendinga yfir vöntun okkar á menningar-verðmætum frá fyrri tfma. Við söknum þess, að þau handrit að fomritunum, sem til eru skulj ekki vera í eigu okkar hér heima. Við stöndum með ráðleysisörvæntingu andspænis þeirri staðreynd, að mörg af handritunum eru horfin, sum farizt í eldi önnur sokkið í sjó og sagnir herma að sum hafi verið sniðin í skóbætur. Sú með ferðin hefur velskóuðu fólki nú tímans fundizt hvaö óskiljanleg ust. Hús eigum við fá frá fyrri tímum, höfum þó óljósar sagn- ir af nokkuð rismiklum hýbýl- um fyrri alda og varðveitzt hafa nokkur hús í sveitum frá kyrk- ingsástandi seinni alda, þar í hafa fundizt fjalir úr hinum fyrri og rismeiri húsum, sem ris minni eða umkomuminni erf- ingjar hafa tekið og haft að skóbótum í byggingum sinum. Því verður vart í móti mælt, þrátt fyrir viðleitni samtíðar- andans til að jafna öll manngildi að byggingar eiga oftast upp- runa sinn að þakka þeim, sem ákveður að reisa húsið og set- ur því hinar fjárhagslegu skorö- ur, og með því leggur hann fram skerf sinn til menningar- innar, merkilegan eða ekki, eft ir því sem hann er maður til og fjárhagur hans leyfir. Stund- um eru þessir menn langt fyrir ofan allt meðallag samtíðarinn- ar og því verða verk þeirra til viömiðunar eftirkomendum um langan tíma. Cá maður, sem I Reykjavík ^ hefur byggt íbúðarhús af mestum stórhug, var Thor Jen- sen. Villa hans við Tjörnina, Frikirkjuvegur 11, sem byggð er árið 1907 eða fyrir rösklega hálfri öld, var gerð af þeim stórhug og þeirri vandvirkni um frágang og efnisval, aö einbýlis hús þau, er „gengisspekúlant- okkar tíma hafa reist sér veroa nokkuð rislág í saman- burði, enda húsið reist af þeim manni. sem einn hefur rekið stóriðju á Islandi og hana ís- lenzka. Um leið og staðarvalið segir okku.r til um afstöðu Thor Jensen til náttúrunnar, þá lýsir það töluverðri tillitssemi og skiL.ingi á eðli og hlutdeild tjarnarinnar í bæjarmyndinni. Það hefur verið mikið færzt I fang þegar hann kaupir allt land frá lóð Fríkirkjusafnaðar- ins og allt suður aö Skothús- veg; og þá af fleiri aðilum og sameinar þet - í eitt land, áriö 1907. Síðar eða 1933 selur hann frá lóð sinni spildu fyrir sunnan að borgaryfirvöldum afnot af lóð sinni til garðræktar. Borgaryfirvöld hafa síðan með aðstoð sérfræðinga sinna skapað hér hinn fegursta garö, sem borgarbúar hafa vel kunn- að að meta. Enda má segja að Tjömin og „Hallargarðurinn“ sé hjarta bæjarins. Fyrir um það bil 4 árum (sést ekki í veðbókum), kaupir svo Seðlabanki Islands Frí- kirkjuveg 13. Og þá fór fljótt að brydda á því að hinn nýi eig andi mundí ekki hafa í huga fyrir hönd bankanna Skarðsbók arhandrit, það er þeir keyptu á uppboði í London. Menn fögn- uðu þessari endurheimt menn- ingarverðmæta og af öllu sem fram fór í kringum handsöl handritsins hefði mátt halda, að íslendingar nútímans settu varð veizlu menningarverðmæta ofar öllu öðru. En nú bregður svo við, að þeir menn sem tóku sig fram um að endurheimta Skarösbókar handritið ráðast nú til atlögu og útrýmingar á verðmætum, Annars vegar: Skarðsbók gefin. Skothúsvegi milli Laufásvegar og Fríkirkjuvegar, frímúrara- stúkunni „Eddu“. En svo fara sneiðarnar að ' smækka og af landi sínu sníður stúkan 3 lóðir sem hver um sig bar þokkalegt sömu gestrisni við borgarbúa og Bandaríkjamenn höfðu sýnt. Því síðan hefur bankinn gert drög að samningi við borgaryfir völd um makaskipti á Fríkirkju- vegi 11 og Lækjargötu 4 og eytt sem máske hafa ekki minna gildi fyrir menningu okkar en Skarðsbókarhandritið í rósaviö arkassa sínum. Ég leyfi mér að minnsta kosti að benda á þá staðreynd, Hins vegar: Ein af þremur villum Reykjavíkur rifin? hús. Síðast eða 1947 seldj svo „Edda“ leifar þessa lands, Frí- kirkjuveg 13, ríkisstjórn Banda- ríkja Ameríku „til fullrar eign- ar og frjáls forræðis". Þegar Bandaríkjamönn1 var ekki heimiluð bygging, leyfðu þeir miklu fé í samkeppni meðal nokkurra arkitekta um hús fyr- ir bankann í „Hallargarðinum". Þessar aðgerðir bankans ’.eiða hugann óhjákvæmilega að þeim atburði, þegar Jóhannes Nor- dal, seðlabankastjóri, afhenti að Thor Jensens húsið er í dag- legri snertingu við þúsundir Is- lendinga. Hitt verður svo að arka að auðnu, hvað vegfarand inn fær út úr samskiptum sín- um við það. En húsið stendur þama í sól og regni með sinn HÖFUÐ HÁTT í HEIÐ- FYRIR ALLT „ÞVÍ SKAL El BERA URSFÁTÆKT ÞRÁTT tl

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.