Vísir - 19.11.1968, Blaðsíða 10

Vísir - 19.11.1968, Blaðsíða 10
10 V í SIR . Þriðjudagur 19. nóvember 1968. '-AÉ Neðri deild: 1. Þjóðskjalasafn íslands — stjórn- arfrumvarp. . i. Landsbókasafn Islands — stjórn- a-rfrumvarp. i. Sala landspildu úr prestsseturs- jörðinni Hálsi — 1. flutnm. Bragi Sigurjónsson (A). Ráðleggingar unt hjúskap og fjöl- skyldumál í Heilsu- verndarstöð Ráðleggingarstöð þjóðkirkjunnar í hjúskapar- og fjölskyldumálum, sem verið hefur til húsa á Lindar- götu 9, flytur nú starfsemi sína f Heilsuvemdarstöðina — mæðra- deild. Hefur stjórn Heilsuverndar- stöðvarinnar veitt þar ókeypis að- stöðu fyrir þessa starfsemi. — Tek ur ráðleggingarstöðin til starfa þar í næstu viku. Húsuvík — M-+ 1- sföu. haust, svo framarlega, sem rúm hefur verið í frystigeymslum hússins, en það hefur orðið að liggja með talsverðar birgðir af unninni vöru, sem ekki hefur verið hægt að iosna við jafnóð- um. Útskipanir hafa gengið ó- venju seint. Bireðir þær, sem safnazt hafa fyrir hiá húsinu að viðbættum beim vörum, sem nú eru í skipum á leiðinni á markaðinn ytra, eru taldar virði allt að 25 milljónum króna — frá bessu eina frystihúsi. — Er því ekki að furða bótt erfitt sé um greiðslur til bátanna. kvæmdastjóri, Kolbeinn Péturs- son forstjóri Málningar h.f., Arn- björn Kristinsson í Setbergi og Davíö Sch. Thorsteinsson for- stjóri Afgreiðslu smjörlikisgerö- anna og einn eigandi þeirra. Við Haukanesið er eina húsið, sem hefur verið reist norðan megin á nesinu. Það er í eigu Kristins Olsens flugstjóra og stjórnarmanns í Loftleiðum. Fyrir þá, sem kynnu að hafa áhuga á að bætast í hópinn á Arnamesinu, skal það tekið fram, að enn eru til eitthvað á annað hundrað lóðir þar á skikk- anlegu verði, 3—600 þús. Eifurlyf — Efri deild: 1. Vörumerki — stjórnarfrumvarp. 2. Siglingalög — stjórnarfrumvarp. 3. Frjáls umferð íslendinga á Kefla- víkurflugvel'i — Þáltill. Flutnm. Tómas Karlsson (F). Volbjörn þjúlfnr Armann í vetur Æfingar eru hafnar af fullum krafti hjá frjálsíþróttadeild Ár- manns á eftirtöldum stöðum og timum: Þriðjudaga: Kl. 6.50—7.40 fyrir fullorðna í Laugardalshöllinni. Þriðjudaga: Kl. 5.30—6.30 fyrir drengi 11 ára og yngri í fé- lagsheimili Ármanns (Ár- mannsfelli) við Sigtún. Miðvikudaga: Kl. 6—7 fyrir stúlkur 11 ára og yngri í Ár- mannsfelli. Laugardaga: Kl. 3 — 3.50 fyrir fullorðna í Laugardalshöllinni. Piltar og stúlkur 12 ára og eldri mæti á þessa æfingu. Laugardaga: Kl. 4—5 fyrir stúlk- ur 11 ára og yngri og kl. 5.30 —6.30 fyrir drengi 11 ára og yngri. Þjálfari Ármanns í vetur veröur hinn kunni íþróttamaður Valbjöm Þorláksson og er allt ungt fólk hvatt til þess að mæta á framan- greindar æfingar. Allir sem stunda vilja frjálsar fþróttir eru hvattir til þess að mæta og taka þátt í æfingum. Forstööumaður ráðlegginga- stöðvarinnar er nú séra Erlendur Sigmundsson biskupsritari og auk hans starfa við stöðina Pétur Jakobsson prófessor og Steinunn Finnsdóttir, hjúkrunarkona. — Við 'talstími prests verður á þriðjudög um klukkan 5, en læknir verður til viðtals á miðvikudögum kiukkan 5. Gengið er inn á mæðradeildina frá Barónsstíg. —Fólk skal enn- fremur hafa íhuga að svarað er í síma 22406 á viðtalstíma. Mjölkurskortur <— 1. siöu. Sauðárkróki, Blönduósi, Akureyri og Húsavík. Frá Húsavik eru fam ar tvær ferðir í viku og fara þaö an allt að 7 y2 tonn i hverri ferð. Einn bíll lagði af stað þaðan í morg un með nokkur tonn af mjólk og 1500 lítra af rjóma. Mjólkin er flutt ógerilsneydd á brúsum, en samkvæmt reglugerð má ekki gerilsneyða mjólk fyrr en á seinasta áfangastað. Flutningar þessir hafa gengið vel til þessa að því er sölustjórinn sagði, en búast mætti við að þeir yrðu erfiðir, ef færð tæki að þyngj- ast eitthvað á vegum. Svo umfangsmiklir mjólkurflutn ingar að norðan hafa naumast átt sér stað áður. Þó var talsvert mjólkurmagn flutt þaðan árið 1966, en þá hafði það ekki komið fyrir í áraraðir að flytja þyrfti mjólk að norðan — svo að neinu næmi. Brofizt inn — m-> i. siðu. Þegar komið var að sumarbú- stöðunum á sunnudagskvöld, sást að brotizt hafðí verið inn í eina fimm. Ýmis spjöll höfðu verið unn- in á dyraumbúnaði bústaðanna og greipar höfðu verið látnar sópa um eigulega muni. Or sumum var stoð eldunartækjum, kósangas- kútum og fleiru og fleiru. Hafi einhverjir orðið varir við ferðir manna í grennd við bú- staðina um helgina, ættu þeir að gera lögreglunni í Hafnarfirði viö- vart. Grunur leikur á því, að þarna hafi verið að verki fullorðnir menn. Gangbrautarslys — > 16. síöu. daginn. Maðurinn fótbrotnaði og var fluttur á slysavarðstofuna. Grunur féll á ökumanninn um aö hafa ekið ölvaður og var hann fluttur til blóðrannsóknar. Nokkru fyrr um kvöldið var ek- ið á fullorðna konu á Snorrabraut, þegar hún var á leið yfir götuna, og hlaut hún beinbrot. Hún var flutt á slysavarðstofuna. Myndsjú — >» ■■ > 3. síðu að austan): Úlfar Nataelsen, verzlunarmaður, Kjartan Jó- hannsson í Asíufélaginu, Sigurð- ur Sigurðsson tollþjónn, Jón Hannesson læknir, Stefán Hirst forstjóri Loftleiðahótelsins, Brandur Brynjólfsson lögfræð- ingur, Ragnar Ingimarsson verk- fræðingur, Magnús Guðbrands- son fulltrúi. Við Haukanes: Ingimar Magn- ússon iðnaðarmaður og Alfreð Elíasson forstjóri I.oftleiða. Við Mávanesið neðanvert (tal- ið að vestan): Kjartan Magnús- son læknir, Sigurður Njálsson forstjóri Hafskips, Steingrímur Hermannsson framkvæmdastj. Rannsóknarráðs rfkisins, Þor- valdur Þorsteinsson fram- Unglingsstúlka eða kona óskast til barnagæzlu og aðstoð- ar á heimili 2 — 3 tfma á dag síðdegis. Sími 35072 eftir kl. 6 e.h. Innilegar þakkir sendi ég öllum, sem sýndu mér vináttu á 85 ára afmæli mínu 16. nóvember 1968. Lifið heil og hamingjusöm. Finnur Ó. Thorlacius, Sigluvogi 7. VERZLUNARHÚSNÆÐI Óska að taka á leigu rúmgott húsnæði fyrir heimilistækjaverzlun. Tilboð sendist augl.d. Vísis merkt „2258“. Nuddkona óskast strax Sími 24077 M-> 6. sið... ekki fengið meirihluta almennra atkvæða, eigi hann skiliö fullan stuðning allrar þjóðarinnar í störfum sínum sem forseti. Virðist allur almenningur harla ánægður með val Nixons og bendir á það, að kosning Nixons sýni, að hæfileikamenn eigi sér enn skjól meðal banda rísku þjóðarinnar, sem fram að þessu hafi ekkí brugðizt í vali sínu á frjálslyndum for- ystumönnum. Kaupmetm ! tryggið jólavarninginn sérstaklega með t>vi aö taka tryggíngu til skamms tima. spyrjizt fyrir um skilmála og kjör. I Husbyggjendur Revnslan hefur þegar sannað, ! að með þvf aö bjóöa út smfði j innréttinga, hafa húsbyggjend- jr oft sparað mikið fé og fyrir- i höfn. í ! Nú er víða skortur á verk- efnum og því hagstætt að leita tilboða. H.F. ÚTBOÐ OG SAMNINGAR Sóleyjargötu 17. Sími 1.35.83. WILT0N TEPPIN SEM EN£AST 0G ENDAST B EINSTÆÐ ÞJÓNUSTA! — KEM HEIM TIL YÐAR MEÐ SÝNISHORN. TEK MÁL OG GERI BINDANDI VERÐTILBOÐ YÐUR AÐ KOSTNAÐARLAUSU! Daníe: Kjartansson . Sími 31283. Ég get auðvitað skrifað ávísun, ef þér eigið penna að lána mér. [ÍÍKMETl Mesta veitingahúsakeðjan í Bretlandi er Lyonsfyrirtækið, sem stofnað var árið 1894. Fyrir- tækið rekur 160 tehús, fimm sér- veitingastaði og aðra veitinga- staði og starfsmannamatsölur þar sem um 280.000.000 máltiðir eru framreiddar árlega. Starfsliöið er 35 þúsund manns og býr það m. a. til 10 milljónir af kökum viku- lega og 30 milljón stykki af ís á heitustu sumarvikum. VEÐRIF I DAG Sunnan og suð- austan stinnings kaldi eða áll- hvasst, skúrir. Hiti 8—10 stig. Tll SÖLU: 2ja herb. íbúð við Brekkustig á jarðhæð 75 ferm. útborgun 350 þús. 2ja herb. jarðhæð í Kópavogi, 70 ferm útborgun 250 þús. 3ja herb. íbúð í kjallara í vesturborginni, vönduð fbúð, teppalögð, útborgun 350 þús. 4ra herb. risíbúð í vesturborg- inni útborgun 300 þús. 5 herb. íbúð við Bjamarstíg útborgun 300 þús. 4ra herb. endaíbúð í fjölbýlis- húsi í Safamýri, vönduð íbúð, mjög fallegt útsýni. Skipti á íbúð í eldra húsi kemur til greina. Einbýlishús á tveim hæðum viö Laugarnesveg á eignarlóð y2 neðri hæð óinnréttuð, stór bílskúr, eignaskipti á 3 herb. fbúð möguleg. 5 herb. hæð í Köpavogi til- búið undir tréverk, hagstætt verð. Steinn Jónsson hdl. fasteignasala Kirkjuhvoli. Sími 19090 og 14951.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.