Vísir - 19.11.1968, Síða 11

Vísir - 19.11.1968, Síða 11
V1 SIR . Þriðjudagur 19. nðvember 1968. BORGIN cLa. BORGIN 9 LÆKNAÞJÚNUSTA SLYS: Slysavaröstofan, Borgarspítalan am Opin allan sólarhringinn Aö- eins móttaka slasaðra. — Simi 31212. SJÚKRABIFREIÐ: Sími 11100 i Reykjavík. 1 Hafn- arfiröi 1 síma 51336. \rEYÐARTILFELLI: Ef ekki næst t heimilislækni er tekið á móti vitjanabeiðnum i slma 11510 á skrifstofutfma. — Eftir kl. 5 síðdegis 1 sima 21230 i Reyklavík NÆTURVARZLA 1 HAFNARFIRÐI Aðfaranótt 20. nóv. Grfmur Grfms son, Smyrlahrauni 44, sími 52315. LÆKNAVAKTIN: Simj 21230 Opið alla virka daga frá 17—18 aö morgni. Helga daga er opiö allan sólarhrínginn. KVÖLD OG HELGl- DAGAVARZLA LYFJABÚÐA. Borgarapótek. — Reykjavfkur- apótek. Kvöldvarzla er til kl. 21, sunnu- daga og helgidagavarzla kl. 10-21. Kónavogsapðtek er opfð virka daga kl 9-19 laugard. kl. 9-14 heiga daga k1 13 — 15. Keflav,” ur-apðtek er opið virka daga ki. 9—19. laugarlaga kl. 9—14. helga daga kl 13—15. NÆTURVARZLA bYFJABÚÐA: Næturvarzla apótekanna 1 R- vU Kópavogi og Hafnarfirði er i Stórholt l Simt 23245. ÚTVARP Þriðjudagur 19. nðv. 16.15 Veðurfregair. Óperutónlist. 16.40 Framburðarkennsia í dönsku og ensku. 17.00 Fréttir. Endurtekiö tónlistarefnL Tðnlist eftir David Monrad Johansen. 17.40 Útvarpssaga bamanna: „Á hættuslóðum í ísrael'* Sigurður Gunnarsson les. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfre0.iir. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. Baldur Jónsson lektor flyt- ur þáttinn. 19.35 Þáttur um atvinnumál. Eggert Jónsson hagfræöing ur flytur. 20.00 Lög unga fólksins. Geröur Guðmundsdóttir Bjarklind kynnir. 20.50 .' orn á ferli kvnslóðanna. Gísli Kristjánsson ritstjóri flytur þriöja erindi sitt: Mölun, geymsla og flutning ur. 21.10 Tónlist eftir tónskáld mán- aðarins Hallgrím Helgason 21.30 Útvarpssagan: „Jarteikn" eftir Veru Henriksen. Guðjón Guðjónsson les. 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir. Iþróttir. Örn Eiðsson segir frá. 22.30 Djassþáttur. Ólafur Stephensen kynnir. 23.00 Á hljóöbergi 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. SJÚNVARP Hún þakkaði mér hjartanlega fyrir blðmvöndinn, en ekki fyrlr komuna!! Þrlöjudagur 19. nóv. 20.00 Fréttir. 20.30 Munir og minjar. Dr. Kristján Eldjárn lýsir Grænlandssýningunni, sem haldin var í Þjóöminjasafn- inu í vor. Þór Magnússon, þjóðminjavöröur, flytur inngangsorð. 21.00 Hollywood og stjörnumar. Glatt á hjalla. Kaflar úr gamanmyndum — síðari hluti. íslenzkur texti: Krist- mann Ejðsspn., 21.25 Engum áð' iréýstá. Nýr framhaldsmyndaflokk- ur eftir Francis Durbridge, höfund Melissu. 1 flokkn- um em þrjár sakamálasög- ur, og heitir sú fyrsta „Leitin að Harry". Veröur sýningum á henni lokið fyrir jól. Aöalhlutverk: Jack Hedley. íslenzkur texti: Óskar Ingimarsson. 21.55 Óðal Bandarlkjaforseta. Myndin fjallar um heima- haga Lyndons B. Johnsons í Texas og sýnir hann gestum landareign sína og ættar sinnar. íslenzkur texti: Ottó Jónsson. 22.45 Dagskrárlok. TILKYNNINGAR Basar Sjálfsbjargar verður i Lindarbæ sunnudaginn 8. des. kl. 2. Velunnarar félagsins, em beðnir að koma basarmunum á skrifstofuna eða hringja i sima 33768 (Guörún). — Basarnefndin. Kvenfélag Óháða safnaðarins. Félagskonur og aðrir velunnar- ar Óháða safnaðarins eru góðfús- lega mii.ntir á basar félagsins, sem verður sunnudaginn 1. des. i Kirkjubæ. Kvenfélag Ásprestakalls held- ur basar 1. des. nk. í Langholts- skóla. Munum á basarinn veitt móttaka í félagsheimilinu að Hólsvegi 17 þriðjudaga og fimmtu daga kl. 2—6. Einnig fimmtudags kvöld. Simi 84255. Kvenfélag Kópavogs heldur basar 1 félagsheimilinu laugar- daginn 30. nóv kl. 3. Félagskon- ur og aðrir velunnarar félagsins geri svo ve) að koma munum til Rannveigar Holtagerði 14, Helgu Kastalagerði 15, Guðrúnar Þing- hólsbraut 30, Amdisar Nýbýla- vegi 18, Hönnu Mörtu Lindar- hvammi 5 eða Lineyjar Digranes- vegi 78, eöa hringi I sima 40085 og þá verða munirnir sóttir. Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 20. nóv. Hrúturinn, 21. marz—20. apríl. Gagnstæða kvnið getur gert þér einhverja skráveifu i dag, og virðist hætt við að þér semji ekki sem bezt við það, sizt það, sem nánast þér stendur. Nautið. 21 aprfi — 21 mai Ef þú gætir þess að mikla ekki fyrir þér hlutina, færðu allmiklu áorkað. Láttu ekki aöra telja úr þér kjark með hrakspám sín- um. Tvíburarnir, 22. mal — 2L. júnl. Þetta getur orðið þér góður dag- ur — nkki ólíklegt að þú kom- ist I kynni við einhvem, sem orðið getur þér mjög innan handar um margt. Krabbinn, 22 |úni — 23. júli. Gættu skapsmuna þinna I dag, annars er hætt viö að þú valdir öðrum óþægindum, sem eiga svo eftir að bitna óþægilega á þér sjálfum. Ljónið 24 júlí — 23. ágúst Það lítur út fyrir að vinur þinn af gagnstæða kyninu geri þér örðugt fyrir í dag. Reyndu að beita lagni og komast hjá ó tímabæm uppgjöri. Meyjan. 24. ágúst - 23 sept Bréf eða fréttir i sambandi við einhvem þinna nánustu, kunna að valda þér áhyggjum. Þú skalt ekki taka mikilvægar á- kvarðanir í dag. Vogin. 24. sept. — 23. okt. Tefldu ekkl á tvær hættur I pen ingamálum og gakktu vel frá öllum samningum. Treystu ekki öllum gagnrýnislaust, sem þú kynnist I kvöld. Drekinn. 74 okt.—22 nóv Gættu þess vel að binda þig ekki greiðsluskuldbindingum umfram tekjur. Hyggilegast væri fyrir þig að gera ekki neina slíka samninga. Oogmaöurinn. 23 nóv -21 des. Taktu ekki mikilvægar ákvarð- anir, þar sem dómgreind þín viröist ekki sem skýrust. Láttu ekki gagnrýni á störf þín draga úr þér kjark. Steingeitin. 22 des — 20 jan Einhverjir atburðir verða til þess ð þú getur ekki beitt þér sem þú þyrftir við hversdags- störfin. Farðu gætilega í um- ferðinni í kvöld. tnsberinn. 21 jan — 19 febr Það getur farið svo að þú verð- ir fyrir nokkm efnahagslegu tapi, nema þú gætir þvi betur að. Taktu vel eftir fréttum. Fiskamir 20 febr — 20 marz Þetta verður að ölium líkindum skemmtilegur dagur. Þú átt að öllum likindum auðvelt með að verða þér úti um nokkrar tekju- bætur er frá líður. n Eftir 30 ára starfsemi er fðunn skógerð viðurkennd verk- smiðja í íslenzkum skóiðnaði. Iðunn fjöldaframleiðir fyrir fjöldann. IVIeginþorri þjóðarinnar gefur dæmt um Iðunnarskóna af eig- in reynzlu. Það er styrkur starfseminnar. ÖRUGG TRYGGING VERÐS OG GÆÐA. STERKUR ÍSLENZKUR SAMVINNU IÐNAÐUR IÐUNN f>---'BUAli/GAM Lr!Æ\lL 0/7/3? RAUOARÁRSTIG 31 SfMI 22022 • Bjóðum í dag i KÓRÓNÚ MYNT. HEIL SETT (40 peningar + 2 af- 1 irigði) STAKIR PENINGAR (Flest ártöl til) ÝMIS ERLEND MYNT Bækur og frímerki j Traðarkotssundi 3 Gegnt Þjóðleikhúsinu. H-'-' hft I 82120 a rafvélaverkstædi s.melsteds skeifan 5 Tökum aö okkur: ■ Mótormælingar 9 Mótorstillíngar ■ Viðgerðii á rafkerfi dýnamóum og störturum 70 Rakaþéttum raf- kerfið /arahlutir á taönum.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.