Vísir - 22.11.1968, Blaðsíða 1

Vísir - 22.11.1968, Blaðsíða 1
58. árg. - Föstudagur 22. nóvember 1968. - 265. tbl. Nokkur verkalýðsfélög hafa faegar sagt upp samningum — Búizt við skriðunni fyrir 1. des. Verkalýðsfélögin eru nú að segja unum og samningamir hvarvetna á Upp samningum, hvert af öðru. j döfinni. Fundur var í gær hiá Félagi járn- ' iðnaðarmanna og samþykktu þeir að segja unp samningum. Einnig var fundur í Trésmíðafélaginu og var búizt viö uppsögn samninga þar líka. Vísir hafði samband við Snorra Jónsson, hjá ASÍ í morgun og sagð ist hann búast við að obbinn af verkalýðsfélögunum segði upp samningunum fyrir 1. desember. Mörg hinna fjölmennustu félaga, svo sem Dagsbrún í Reykjavík og Hlíf í Hafnarfirði hafa þegar sagt upp samningunum. Hins vegar hafa j Verkakvennafélagið Framsókn og Iðja, félag verksmiðjufólks ekki! sagt samnirigum lausum, enn þá að minnsta kosti. Fundir eru haldnir víða um land þessa dagana hjá verkalýðsfélög- STOFNUN NÝS FLOKKS HUGSANLEG — Björn Jónsson boðaði stofnun nýs bingflokks i gær Þaö vakti mikla athygli við vantraustsumræðumar á Al- þingi ígær, að Steingrímur Páls son gerði ekki grein fyrir at- kvæði sínu eins og þeir hanni- balistarnir Bjöm Jónsson, Har- aldur Henrýsson og Hjalti Har aldsson. Pjöm Jónsson boðaði stofnun nýs þingflokks, sem mundi í framtíðinni eiga fulltrúa i útvarpsumræðum og slíku, og vitnuðu hinir tveir til yfirlýs- ingar Bjöms. í viðtali við biaðið í morgun var rijöm Jónsson ekki tilbú- inn að svara því, hvort hér yrði um að ræða nýjan stjórnmála- flokk, sem tæki þátt í kosning- um. Hins vegar vildi hann ekki telja það fráleitt. Fyrst um sinn mundu þeir félagar koma fram sem sjálfstæður þingflokkur. Upp úr því kann aö myndast stjómmálaf'lokkur, sem býður fram til Alþingis. Um Steingrím Pálsson sagði Bjöm, að hann hefði ekki vitnað til yfirlýsingar sinnar, og væri bezt að spyrja Steingrím sjálfan um það, hvort hann yrði með eða ekki. Þess er rétt að geta, að Hanni bal Valdimarsson er nú í leyfi frá þingi fyrst um sinn, en vara maður hans er Haraldur Henrýs Búizt við um 10% gengis- lækkun frunkuns í dug SíSþjéfur tekinn pg Lögreglan handtók í nótt bíl- j þjóf, sent-hafði stDti8'rháfði mann-! lausri bifreið, er staðið hafði í gær-; kvöldi vestur við Hringbraut nr. 121. Eigandi bifreiðarinnar sakn- aðj hennar undir nóttina, gerði lög- reglunni viðvart, en vestur á Sel- tjamamesi sást til ferða bifreiðar- innar rétt eftir miðnætti og tókst að stöðva þjófnn. — Verði gengislækkunin ekki meiri mun jbað varla hafa áhrif á pundið og bd ekki isl. krónuna, segir dr. Jóhannes Nordal seðlabankastjóri □ í morgun var almennt búizt við gengislækkun frankans, sem næmi 7—10 af hundraði. Þessar fréttir hafa þó ekki verið staðfestar enn, en NTB fréttastofn- unin taldi það líklegt. Stjómendur peningamála í helztu iðnaðarríkjum Vesturlanda sátu enn á fundi, er blaðið fór í pressuna. Menn spyrja, hvort gengislækkun frank- ans, ef af yrði, kynni að hafa áhrif á almennt gengi okkar íslenzku krónu, en slíkt væri einkum sennilegt, ef pundið eða dollarinn fylgdi með. ustu daga. Vonir stæðu þó til, að ekki kæmi til breytingar á gengi pundsins, og yrði vafalaust reynt að forðast þaö í lengstu lög. Yröu ekki breytingar á pundinu hefði þetta engin teljandi áhrif á greiðslu jöfnuð íslands og gengi krónunn- ar. De Gaulle Frakklandsforseti, ræddi ástandið í morgun við Couve de Murville, forsætisráðherra. — Frakkar hafa reynt að komast hjá gengislækkun, og hefur verið talað um hjöðnunaraðgerðir til að rétta við greiðslujöfnuðinn. 1 morgun virtist franska stjómin vera í þann veginn að sætta sig við það, að gengisbreytingin væri bezta úrræð ið, þrátt fyrir allt. Sjá 7. síðu. 4 veikzt af taugaveiki bróður á Húsavík — Sýnishorn send til rannsóknar áfram fið þennan peningaskáp voru þjófarnir að kljást í nótt, en pen- hgakassann höfðu þeir sprengt upp. ^ Jóhannes Nordal bankastjóri j Seðlabankans, svaraði þeirri spum | ingu blaðsins á þann veg, að svo ilítil lækkun á gengi frankans ætti ! ekki að valda gengisbreytingu j pundsins og þá ekki krónunnar okk i ar. Efnahagsástandið í Bretlandi j hefur verið erfitt, en var að byrja j að lagast, þegar spákaupmennskan ; kom til sögunnar í stórum stíl síð- Staðfesting hefur nú fengizt á 4 tilfellum taugaveikibróður á Húsavík. Talaði blaðið í morgun við Daníel Daníelsson yfirlækni sjúkrahússins, sem sagði: — Við vitum ekki af neinum veikum núna. Þessi hrota virð- ist vera yfirstaðin. Við sendum sýnishorn áfram þar sem það voru fleiri, sem urðu lasnir. Þeg- ar er búið að senda fleiri sýnis- horn, en þar sem svarið fæst ekki alltaf eftir fyrstu tilraun eru send fleiri en eitt sýnishom frá hverjum sjúkiing. Þá sagði læknirinn, að sér dytti í hug, aö smitunina mætti rekja til Akureyrar. Það sé nákvæmlega sama bakterían, sem valdi tauga- veikibróðurnum á Húsavík og veik 10. siða Þrír peningaskápaþjófar staðnir innbrotsstað í nótt að verki á □ Þrír innbrotsþjófar voru í nótt staðnir að verki við að sprengja upp peningaskápa í verzl unarmiðstöðinni „Mið- bæ“ við Háaleitisbraut. Árvekni tveggja lög- regluþjöna, sem gættu hverfisins, leiddi til þess að komið var þjófunum á óvart, þar sem þeir voru niðursokknir í iðju sína. □ Lögregluþjónarnir, Jónas Hallsson og Þor- valdur Dan, voru á eftir- litsferð um hverfið og höfðu komið og hugað að „Miðbæ“ um þrjú- leytið í nótt, en þá var þar allt með felldu. Það svæfði þá þó ekki á verð inum, heldur gættu þeir aftur að verzlunarhús- unum rétt fyrir kl. 5 í morgun. Þá sáu þeir, að bakdyr að kjötverzlun Halldórs Vilhjálms- sonar stóðu í hálfa gátt. Sýndu verksummerki það glögglega, að brotizt hafði verið inn. Innan úr verzluninni barst þeim skarkali til eyma og kölluðu þeir þá á liösauka í gegnum talstööina. Var síðan húsið umkringt, þeg- ar þeim hafði borizt aðstoð, en þjófarnir urðu einskis varir, fyrr en iögregluþjónarnir voru komn ir inn á þá. Þeir vom fluttir í járnum I fangageymslurnar. 2 þeirra hafa komið viö sögu lög- reglunnar áður. Auðsjáanlega höfðu þjófamir látið hendur standa fram úr ermum þann tíma, sem þeir höfðu veriö að. Þeir höfðu farið inn í kjötverzl- unina og þar upp á aðra hæð, þar sem skrifstofurnar eru, en þar var innangengt inn í mat- vöruverzlun Sig. Söebechs. Sprengdu þeir upp skúffur í skrifborðum og brutu upp pen- ingakassa. í leitinni að verömæt um höföu þeir unnið töluverð spjöil, brotið tvær hurðir dreift skjölum og reikningum út á gólf og sagað hurðalamir af peningaskápum fyrirtækjanna. Önnur verzlunin var tryggð fyrir tjóni af völdum þjófa, en Sigurður Söebech kaupm., haföi einmitt gert ítrekaðar tilraunir . til þess að ná sambandi við um boðsmann tryggingarfyrirtækis síns i gærdag til þess að þjóf- tryggja hjá sér, en aldrei tekizt það svo að hans verzlun var ó- vátryggð.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.