Vísir - 22.11.1968, Page 7

Vísir - 22.11.1968, Page 7
V1SIR . Föstudagur 22. nóvember 1968. morgun útlönd í morgun útlönd í morgun útíönd í morgun útlönd Samkomulag um tveggja milljarða dollara framlag frankanum tíl staðnings — en orbrómurinn um gengislækkun hans hjaðnar ekki — Lokafundur fjármálamanna i Bonn og Basel árdegis i dag • London í nótt: Bankastjórar aö albanka vestrænna land og fjár- málaráðherrar komu sér saman um þaö á fundum sínum, að veita Frakklandi stórfellda aöstoð frank- anum til stuönings. • Framlagið nemur tveimur milij örðum doilara og fær Frakkland lán úr þeim sjóöi eftir þörfum. • Vestur-þýzki efnahagsmálaráð- herrann, Karl Schiller, sagði í gær, að hér væri um að ræða sterkar varnir gegn frekari spákaup- mennsku, en áður hafði vestur- þýzka stjómin gert ráðstafanir til eöa uppræta hann, og myndu þá þær milljónir franka, sem komnir eru til Vestur-Þýzkalands vegna spákaupmennsku streyma aftur til Frakklands. Ef til gengislækkunar frankans að hindra spákaupmennsku með kæmi yröi hún hin fyrsta frá 1952. markið. Um samkomulag það, er ( Þá nam gengislækkunin 17,5 af að ofan greinir, verður haldinn hundraði. lokafundur árdegis. Mjög er rætt um 7—10% gengislækkun. Gjaldmiöilsviðskipti fara ekki fram í dag í París, Bonn og Lon- don, 1 NTB-frétt segir, að gengislækk- un frankans — svo fremi, aö hún leiddi ekki til þess, að aðrir gjald- miölar yrðu felldir í veröi — mvndi hafa þau áhrif að Frakkland fengi tækifæri til þess aö efla útflutn- ing sinn og hafa hömlur á innflutn ingi. Annar mikilvægur árangur geng islækkunar frankans yrði, segir í sömu frétt, að draga úr þrýstingn- um til gengishækkunar marksins, 40.3°/o ung- menno höfðu reykt „hash // Féll fyrir byssukúlum félaga sinna Myndin er af tékkneskum landamæraverði, sem gerði tilraun til þess að flýja til Vestur-Þýzka- lands. Það mistókst. Hann féll fyrir byssukúlum félaga sinna. Á lokuðum fundi um eiturlyfja- vandamálið í Stór-Kaupmannahöfn ’leiddi athugun í Ijós, að af 645 ungmennum í stofnunum borgar- innar höfðu 260 eða 40,3 af hundr aði reykt eiturlyfið „hash.“ Af 179, sem reykt höfðu eiturlyf ið, horfði alvarlega með 81. í 26 stofnunum var aöeins ein, sem ekki var vitaö um neitt til- felli og í þremur var aðeins um lít- ils háttar vandamál að ræöa. Á fundinum voru mættir for- stöðumenn stofnana, læknar og sál fræöingar. Ræddu þeir vandamálin. Einn læknanna, Finn Jörgensen yfir- læknir, benti á, að árið 1967 hefðu eiturlyfjanevtendur, er fengu gulu verið 27, en í ágúst sl. um 100. 7000 Arabar megakomaheim 7000 Arabar, sem flýðu yfir Jórdanfljót í 6 daga styrjöldinni geta nú fengiö leyfi til að hverfa til sinna gömlu heimkynna á hinu hertekna svæði í Vestur-Jórdan. Talsmaður ísraelska innanrikis- ráðuneytisins hefir skýrt frá þessu. Aröbum þessum stóð þetta einnig til boða í fyrra og höfðu frest þar til í ágúst, en notuðu sér ekki leyf- ið. Verði hið sama uppi á teningn- um nú mun ísrael leyfa öðrum Ar- öbum að koma í þeirra stað. Alls flýðu 350.000 Arabar land í 6 daga styrjöldinni. Fulltrúar Bretlands og Banda- ríkjanna á vettvangi Sameinuðu þjóðanna hafa hvatt ísrael til þess ad taka á móti fjórðungi úr milljón, en ekkert bendir til að ísrael fall- ist á að taka við fleirum en 7000. Talsmaður ísraels svaraði fyrr- nefndi tilmælum með því, að stefna Araba væri eyöilegging sjálf stæðis ísraels. Grædd hiörtu í tvo menn, sem áður höfðu verið grædd í hjörtu NEW YORK: í gær voru grædd 47 ára. Áður, eða í maí — hafði hjörtu í tvo menn, sem áður voru grædd í hjörtu, sem ekki aðhæfð- ust öörum líffærum þeirra. Þeim líður vel eftir atvikum eftir að- gerðirnar. Önnur var gerð í Houston, Tex- as, á 47 ára gömlum manni, og var grætt í hann hjarta úr konu einni FÆRRI AFBROT í NOREGI Eftir seinustu .fbrotaskýrslum, I 11.265 afbrotum á fyrsta fjórðungi sem búið er að vinna úr, fer af- ársins og er það 6 af hundraði brotum fækkandi í Noregi. færri afbrot en á sama tíma í fyrra. Samkvæmt nýbirtum skýrslum | Einkum hefir verið minna um inn- 1 í Nt.. egi hafðj lögreglan afskipti af I brot og þjófnaði. verið grætt í þennan mann hjarta úr 15 ára stúlku. Hinn uppskurðurinn var gerður í sjúkradeild Stanfordháskóla í Kaliforníu. Var þar grætt nýtt hjarta í 56 ára gamlan fyrrver- andi flugmann, en í hann var grætt hjarta á miðvikudagskvöld í þess- ari viku, en það kom nær þegar í ljós, að það mundi ekki aðlagast öðrum líffærum. Nýtt eiturlyfja- mál í Svíþjóð Nýtt eiturlyfjamál er komið til sögunnar í Svíþjóð. Eiturlyfjalögreglan hefir fundiö eiturlyfjabirgðir sem mundu hafa selzt fyrir 400.000 sænskar krónur hefðu þær komizt á „markað“. Fimm menn hafa veriö handteknir. New York: Herskip frá Vei. zuela tók í gær í landhelgi skip frá Kúbu með 39 mönnum og flutti til hafnar. Grunaö er, aö skip þetta hafi verið að flytja skæruliöum í landinu liðsauka. Saigon: Enn hafa átt sér stað viðræður í Saigon um þá afstöðu stjórnar Suður-Víetnam, að senda ekki nefnd til Parísar á ráðstefnuna um Víetnam. í viðræöunum tóku þátt ambassador Bandaríkj- anna og forseti Suður-Víetnam og forsætisráðherra. Eftir fundinn kvaddi van Thieu forseti öryggis- ráð Iandsins á sinn fund. — Skotið var í nótt af fallbyssum og sprengjuvörpum á marga bæi í Suður-Víetnam og hlauzt af nokk- urt manntjón meðal óbreyttra borgara. Amman: Einn hermaður féll, er reynt var að hindra ísraelskan varðflokk í að fara yfir Jórdan- fljót. Skipzt var á skotum í 10 mínútur og hörfaði þá ísraelski varðflokkurinn undan. Sierra Leone: Neyðarástandi . hefir verið lýst yfir í Afríkuland- inu Sierra Leone vegna skegg- : og skálmaldar í vesturhluta lands- i ins, þar sem morð og önnur hryðju- verk eru framin. Herlið hefir verið sent á vettvang og þjóðþingið kvatt saman. Kalkútta: Til óeirða kom í Kalkútta á Indlandi í gær, er Robert McNamara aöalbankastjóri Alþjóöabankans, kom þangað til viðræðna um lán. Stúdentar komu saman þar til þess að láta í ljós andúð sína á McNamara, vegna stefnu hans varöandi Víetnam, er hann var landvarnaráöherra Banda ríkjanna. Unnu stúdentar spell- virki, — kveiktu í strætisvögnum meðal annars, og tókst um tíma aö stöðva alla umferð frá flugvell- inum til borgarinnar. London: í neðri-málstofu brezka þingsins var samþykkt frumvarpið um breytingarnar á lávarðadeild inni með 270 atkweðum gegn 151. Nærri 50 þingmenn úr Verkalýðs- flokknum greiddu atkvæði gegn stjórninnj og 40 sátu hjá, að því er talið er, vegna L.ss, að þess, aö þeir töldu breytingarnar ekki nógu róttækar. Margir þingmenn íhalds- flokksins greiddu og atkvæði gegn frumvarpinu. Wilson forsætisráð- herra og Heath leiðtogi stjórnar- andstöðunnar voru meðal þeírra, sem greiddu atkvæði gegn þvl. ici

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.