Vísir - 22.11.1968, Blaðsíða 10

Vísir - 22.11.1968, Blaðsíða 10
V í SIR . Föstudagur 22. nóvember 1968. 10 SUÐURLANDSBRAUT 2, VIÐ HALÍARMULÁ SÍMAR 35300 (35301 — 35302). Hijóma-platan kemur um leið of gjaldeyrisdeildin opnar Núna á næstunni er væntan- leg £ verzlanir ný 12-laga plata með Hljómum, en útgáfa plöt- unnar hefur tafizt um nokkurt skeið, vegna þeirrar ringulreið- ar, sem ríkjandi er í gjaldeyris- málum víða um heim. Öðrum megin á plötunni eru lög eftir Gunnar Þórðarson, en á hinni síðunni eru vinsæl er- lend lög, sem flutt eru með ís- lenzkum textum. Plötuupptakan var gerð í London, en þangað héldu Hljómar ásamt söngkonu sinni, Shady Owens. Platan kemur væntanlega i búðir alveg á næstunni, ef gjald eyrisafgreiðsla byrjar, en þess má vænta, að verð hennar hækki nokkuð af eðlilegum á- stæöum. Stórsprenging í erúsaiem I morgun lan Smifh kveðsf hafa hafnað, annars i/ Stórsprenging varð í morgun á ;;rænmetistorgi í vesturhluta Jerú- 'i'tlem. Var skilin þar eftir bifreiö hlaðin :;prengiefni og sprakk húp í loft ’mp nær, þegar eftir að henni hafði verið lagt. Þetta er mesta hryðju- /erk, sem unnið hefur veriö í bæn am síðan er borgarhlutarnir voru ameinaöir fyrir 16 mánuöum. Mikill mannfjöldi var á torginu, en menn kaupa þar inn á föstudög- um vegna sabbatsdagsins á morg- un (laugardag) og margir taka dag- inn snemma. Sprengingin var svo kraftmikil aö kviknaði í mörgum bílum, sem lagt hafði verið skammt frá. Lögreglan umkringdi þegar svæð ið og sjúkrabílar voru sendir á vett vang. Fjöldi torgbúöa eyðilagðist á svæði sem er 1800 metrar í þver- mál. 4 veikir — SÍÖu Bílar a.f öllum gerðum til sýnis og sölu í glæsilegum sýningarskóla okkar að Suðurlandsbraut 2 (við Hallarmúla). Gerið góð bílakaup — Hagstæð greiðslukjör— Bilaskipti. Tökum vel með farna bila í um- boðssölu. Innanhúss eða utan.MEST ÚRVAL— MESTIR MÖGULEIKAR flokks sjálfstæði Ian Smith forsætisráðherra Phodesiu hefir staðfest í útvarps- ræðu, að það sem enn hindraði samkomulag i Rhodesiumálinu, væri sú krafa Breta, að hægt væri að áfrýja til leyndarráðsins í Lond- on, málum, sem varða stjómmála- Ieg réttindi blökkufólks í landinu. Á slíkt gæti Rhodesíustjórn ekki ■ fallizt, sagði Smith, þar sem það i jafngilti því aö fallast á það, sem j hann kallaði „annars flokks sjálf- stæöi“ En ef leið fyndist til þess að j ryðja þessari tálmun af veginum ! kvaðst Smith, þess fullviss, að um ■ önnur atriði næðist samkomulag, j I og einnig Rhodesía skildi eftir ! „opnar dyr“, eins og hann kvað að 1 orði, til þess að ræðast við frekara. ; íþróttir ** -> l -ÍÍÓU er bikar, sem keppt er um I 2. sinn. Tilkynningar um þátttöku send- ist sundkennurum skólanna í Sund höll Reykjavíkur fyrir yngri flokka í síðasta lagi mánudaginn 2. des. fyrir kl. 16 og fyrir eldri flokka í síðasta lagi miövikudaginn 4. des. fyrir kl 16. Hiö síðara sundmót skólanna 1068 — 1969 fer að öllum líkindum fram f Sundhöll Reykjavíkur í fyrstu viku marz n.k. Nefndin. inni á Akureyri, en þar uröu síð- ustu sjúklingarnir veikir í ágúst. Þaö sé vitað, að sjúklingar geta bor ið sýkilinn áfram þótt þeir séu orðn ir fullfrískir og sömuleiðis skepnur. Á sjúkrahúsinu á Húsavík er nú sjúklingur, sem var á sjúkrahúsinu á Akureyri í sumar meðan veikin var þar. — Þaö er algjörlega úr lausu Iofti gripið, sagði læknirinn, að það sé hættulegt að kaupa geril- sneydda mjólk frá Húsavík eins og frétzt hefur að sunnan. Gerilsneyö- ingin sér um það að útilokaö er að smit getf borizt með mjólkinni enda hefur hitastigið á gerilsneyð- ingunni verið svolítiö hækkað eins og gert var á Akureyri meöan veik in var þar. Vaafraust — #)-> 16. síðu. höfuð leggjast að safna í góöær um. Lúðvík Jósefsson var mjög sammála Ólafi. Þaö væri kór- villa, að skýra þetta ástand með aflabrögðum og verðlagsbreyt- ingum. Raunar hefðu áföllin nú þegar dunið á verkamönnum og einkum sjómönnum. Ekki væri rétt að kenna landinu um þetta. Vangaveltur um það, að við værum ekki nægilega stór efna- hagsleg heild, væru tilefnislaus ar. Hins vegar hefði ríkisstjórn- in ekki kunnað að stjórna efna- hagsmálum þjóðarinnar. Fyrir hönd Sjálfstæðisflokks- ins töluðu einnig Ólafur Björns- son og Matthías Bjarnason. Fyr ir Alþýðuflokkinn Eggert G. Þorsteinsson, sjávarútvegsmála- ráöherra, Bragi Sigurjónsson og Benedikt Gröndal. Af hálfu Framsóknarflokksins Ingvar Gíslason, Ágúst Þorvaldsson og s Tómas Karlsson. Af Alþýöu- bandalagsmönnum tóku þátt í umræðunum, auk Lúðvíks, Eð- varð Sigurösson og Karl Guð- jónsson. Megininntak í ræðum stjórn- arandstæöinga var, að við byggj um nú við meðalárferði, og hefði vandinn verið sök stjórn-t arinnar. Stjórnarsinnar lögðu á-» herzlu á hina miklu erfiðleika, • og töldu gengislækkunarleiðina' hafa verið æskilegasta, eins og málum var komið. BELLA — Viltu endurtaka fyrir mig síðustu fimmtán setningarnar. KllliMET Dýrustu fjöldaframleiðsluskór, sem eru búnir til eru ungbarna- skór úr krókódílaskinni frá fyrir- tækinu Field and Flint í Banda- ríkjunum en parið kostar um 13 þúsundir ísl, króna. f‘)rir Brauðseðlarnir verða nú teknir upp aftur, sbr. augl. frá lands- versluninni hér í blaðinu. Þeir voru lagðir niður út úr neyö, meðan veikin ' r sem svæsnust i bænum, en nú verður gengið ríkt eftir því að brauðseðlunum verði skilað framvegis. Vísir 22. nóv. 1918. VEÐRIF I DAG Austan skýjað. stig. kaldi, Hiti 3-6 TILKYNNSNGAR A - A samtökin: — Fundir eru sem hér segir: I félagsheimilinu Tjarnargötu 3C miövikudaga kl 21, föstudaga k). 21 — Langholts deild i safnaðarheimili Langholts kirkju laugardaga kl. 14.' Fóðurkora á fiskvogiaai WILT0N TEPPIN SEM ENiAST 0G ENPAST :á i inn EINSTÆÐ ÞJÓNUSTA! — KEM HEIM TIL YÐAR MEÐ SÝNiSHORN. GERI BINDANrkT VERDT?T.BOÐ YÐUR KOSTNAÐARLAUSU! TEK MAL OG Daníe- K'jaríansson . Stmi 31283. • © Dagróðrabátar frá Reykjavík • hafa ekki rpakað krókinn síðustu • daganna. — Lítið hefur verið farið sjó og þegar gefið hefur er afl- sáratregur. Þeir togbátar, sem Jvoru á sjó í gær voru með 200 kg • til y2 tonn. — Er því lítið vigtað á • fiskvoginni á Grandanum þessa dag J annað en fóðurkorn. • Suður með sjó er svipaða sögu að • segja. Þar róa nokkrir bátar með •línu. Aflinn hefur verið sáratreg- • ur, mest 4 tonn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.