Vísir - 22.11.1968, Blaðsíða 12

Vísir - 22.11.1968, Blaðsíða 12
Loílpressur - Skurðiiröfur Hninar til aðstoöar. Skilurðu þaö? Verði ekki tekið hárréttum tökum á ,þessu máli, getur hæglega fariö svo, aö þú lendir í fangelsi. Og 'ef svo fer, að stúlkan deyr, gæti ■það oröið til þess, að þú fengir ■tíu ára fangelsisdóm.“ Hann glotti, en vingjamlega þó. „Og það yrði óhjákvæmilega til þess, að ég sæti 'aö Alexandríu, skilurðu það? Jú, 'mér hefur meira að segja dottið í hug, aö það væri freistandi, Char- les. Ég býst við því, að þá yrðir ,þú brjálaður í alvöru, eða hvað heldur þú?“ ' Hann dró hurð að stöfum á eftir sér. Conway ... fangelsi... | Manndráp fyrir gáleysi... Tíu ára dómur... Brjálæði. En ekkert af þessu snerti hann í raun og veru. Ekki sjálfan hann. Hugur hans sner ist ailur til andstöðu.... því skyldi hann líða fyrir gerðir Char lesar hins? Enn varð hann gripinn örvænt- ingu. Hann varð að vita, hvað var, hann varð að skilja þaö. En hann hafði nauman tíma. Fletti upp í orðabók, sem lá á borðinu, fann samstundis það, sem hann var að leita að. „Minnishvarf Amnesia. Viðkomandi missir allt minni um Iengri eða skemmri tíma, fyrir eða eftir að hann verður fyrir losti, YMISLEGT ÝMtSLEGT rökutn at )KKui jk sprengivmnu núsunmnur;' »s um Leigjuin ú» loftpressut rfbi sleða Vélaleigs Steindóri' '?igövat<» ionai Alfabrekkv viP Sufturiancls braut 8tmi t0436 TEKUR ALLS KONAP. KLÆÐNlNGAR FLJÓT OG VÖNDUÐ VINNA ÚRVAL AF ÍKLÆÐUM LAUGAVtC 62 - SIMI10628 KCIMASlMI 63634 OLSTRUN Svefnbekkir í úrvaii á verkstæöisverði GISLI JÓNSSON Akurgerði 31 Smi 35199 Fjölhæt larðvinrssiuvéi ann- ast löðastandsetningar, gref húsgrunna, holræsi o.f). líkamlegum áverkum, líkamlegum sjúkdómi eða hann tekur geðsjúk- dóm. Venjulega er það læknaö með því að komast fyrir um hina raunverulegu orsök þess, og þá oft með því að beita sefjun eða dá- leiðslu. Amnesía, eða minnishvarf, er þó ekki nema fiarskylt i»ál- hvarfi, Aphesia, þegar viökom'->ncf. missir máiiö um lengri eðA skemmri itíma.“ Lost... geðsjúkdómur. Orðin meitluöust í hugsun iians. En - ef hann gæti komizt. fyrir orsök- ina, með því að ná aftur sambandi viö hiö liðna, var þess að minnsta kosti nokkur von, að hann yröi heilbrigður aftur. Ef hann einungis gæti rakið þráðinn, var ekki lokn fyrir það skotiö, að eitthvað yrði til þess að rifja upp fyrir honum, hvað það í rauninni var, sem fyrir hann hafði komið, vekja hann af þessum hálfsvefni, sem hann gekk í og varð til þess, að hann skynjaði einungis fólk og umhverfi sem ó- raunverulegan heim, byggðan skuggum. ,Það iágu alls konar tímarit í röð- um á langa borðinu viö legubekk- inn, vandvirknislega frá þeim geng ið, þannig að heiti þeirra sáust. En dagblöð sáust hvergi. Hann stóð enn uppi ráöalaus .... og gagnvart jafneinföldum og í rauninni ómerki legum hlut. Þaö var sennilega föst venja á þessu heimili að ieggja síðdegisblaðið á einhvern vissan stað í einhverju vissu herbergi — en hvernig átti hann aö ráða þá gátu? Hann gekk fram i anddyrið, heyrði, að þeir voru að tala sam- an inni í setustofunni, Conway og Houghton. Logan var á leið upp stigann, lotinn í herðum, og neri þreytulega á sár bakiö. En um leið og hann varð návistar Charlesar var, rétti hann úr sér, nam staðar þráðbeinn og stjarfur, eins og Char les hafði séð hann áður. „Get ég nokkuð gert fyrir yður, herra minn?“ spurði gamli maður- inn og lét aðra höndina hvfla á handriðinu. Það var einhver hreimur í rödd gamla mannsins, sem vakti tor- tryggni með Charles, annarlegur trúnaður, Gat það átt sér stað, að hann hefði tekið eftir einhverju óvenjulegu í fari hans? Verzlunin ÁHtumýri 1 „Ég er að svipast um eftir síö- degisblaðinu ....“ Og Logan kinkaði kolli lítið eitt. „Auðvitað, herra minn. Ætli Hanna hafi ekkí fariö með það fram í eld- hús, það er eins og mig minni það, herra minn.“ En hann leit til Char lesar, áður en hann Iagöi af stað aftur — einungis brot ör andrá, en þó nógu lengi til þess, að Char les fann, að þarna átti hann banda mann, sem hann mátti treysta. Hann fylgdist svo með Logan fram í eldhús, þar sem ailt var gljáfágað og hreint og skein af eirílátunum, sem héngu á veggj- um. Hávaxin, holdskörp kona, með grátt hárið bundið í hnakkahnút, virti þá fyrir sér, þegar þeir komu inn án þess að hendur henn ar næmu staðar við það, sem hún var að vinna, augun dökk og tindr- andi en tillitið hlutlaust. „Hanna“, ávarpaöi Logan hana, „herra Bancroft langar til aö líta í síðdegisblaðið ....“ „Það liggur frammi í búri“, svar aði hún stutt í spuna. Logan hvarf gegnum dyr, gamla konan lét sem hún hvorki heyrði Charles né sæi, en hélt áfram að fága ílát af sama kappi, og honum bauð í grun, að þetta kúldalega viö mót hennar væri henni eiginlegt og beindist ekki að honum persónu lega, en gat þó ekki verið viss um það. Þegar Logan kom aftur og ; rétti Charles samanbrotið dagblað, I hálfhreytti hún út úr sér: „Ég hef ! ekki haft neinn tíma til að glugga ! í það." Charles vissi ekki, hvernig hann átti að skilja þetta, en nú hafði | hún snúið sér frá honum, svo hann gat ekki séð andlitiö. I „Ég kem með það aftur", heyröi hann sjálfan sig segja. „Ég skal ' ábyrgjast það, að blaðið verði ekki ! fyrir neinum skemmdum." j „Þakka yður fyrir“, sagði hún, og j rómur hennar gaf ékki á neinn hátt til kynna að hún tæki glettninni, ekki heldur að hún móðgaöist. Og j að svo mæltu hvarf hún fram í búr : :ð. ! Logan brosti að vísu ekki, en ; það mátti samt sem áður sjá það á svip hans, að honum féil það j ekki verr, að Charles skyldi svara j eldabuskunni þannig. Bak við þann I svip bjó vinarhugur, jafnvel meðvit AUGLÝSIR: Teíp ólar, Jipur, pils, peys- ur. Drengja-buxur, skyrtur, úlpur, peysur og náttföt einnig gjafavörur o. fl. Maðurinn sem amars aldrei les auglýsingar VISIR . Föstudagur 22. nóvember 1968. und um gagnkvæma vináttu, og Charles spurði sjálfan sig, hvort hann gerði ekki rétt að kanna það nánar. Eitt var víst — hann stóð þarna andspænis manni, sem ekki var haldinn andúð á Charles Ban- croft. „Farið þér eitthvað út f kvöH hr. Bancroft", spurði gamli maður inn lágt. „Ekki það ég veit....“ „Ef svo skyldi verða samt, þá bíður vðar heitt kaffi f bókasafns- herberginu eins og venjuiega, þeg- ar þér komið aftur. Voruð þér að hugsa um aö aka bíinum frúarinn- ar?“ Charles svaraði, dálítið þreytu- lega: „Ég hef ekkert ákveðið um það eins og er.“ Svipurinn á hrukkóttu andliti gamla þjónsins var með öllu óræð- ur, þegar hann gekk fram hjá Char- les, út í anddyrið, og tók keðju með lyklum á, af krók á innrömm- uðu korkspjaldi á veggnum við eld húsdymar. „Ef þér skylduö gera það“, sagði hann og tók einn lykii- inn af keðjunni og rétti Charles, áður en hann hengdi hana aftur á sama krókinn, „þá er lykiliinn hérna.“ Að svo mæltu hélt hann á brott. „Góða nótt, herra minn og gangi yður vel“, sagði hann eins og að skilnaði. Hvers vegna fékk hann honum lykilinn að bíl Alexandríu? Eins og hann hefði einhvern grun um þaö, gamli maðurinn, að Charles þekkti ekki lykilinn eða áttaði sig ekki á, hvar hann væri að finna, sem þó mátti liggja í augum uppi, að hann hlyti að vita? SÍMI 8 21 43 HF Ju-Ra. Sólin er hlý, fallegi unglingur, komdu og seztu með mér í hinn yndis- lega skugga. BoiEiolti 6 Bolholti 6 Bolholti 6 Bolholti 6 Bolholti 6 Bolholti 6 Læstur inni í garðinum af risaeðlu- prestunum. Dor-ul-otho. Tökum að okkur alis konar framkvœmdir bœði í tíma- og ókvœðisvlnnu Mikil reynsla f sprengingum LOFTORKA SF. SÍMAR: 21450 & iOIUO

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.