Vísir - 22.11.1968, Blaðsíða 2

Vísir - 22.11.1968, Blaðsíða 2
KR-ingar eiga bæði Reykjavíkur- og Ísiandstitil að verja í vetur. Það er erfitt að segja um, hvort þeim tekst að standa viö þetta. Hér er KR-liðið eins og það var sterkast. : Aðalfundur glímudeildar KR Aðalfundur glímudeildar KR verður haldinn sunnudaginn 24. nóvember kl. 8 síðdegis í KR heim- ilinu. Áríðandi er að deildarmeðlimir mæti vel og stundvíslega. Stjórnin. FRÍ-þing um helgina Ársþing Frjálsíþróttasambands íslands verður haldið laugardaginn 23. og sunnudaginn 24. nóvember. Þingið verður sett í Alþýöuhús- inu við Hverfisgötu kl. 4 á laugar- daginn, en á sunnudaginn mun fundurinn hefjast kl. 2 og þá í fundarsal í Sambandshúsinu við Sölvhólsgötu. TEKST KFR AÐ VINNA KR? Útlit fyrir spennandi leik i kórfuknattleik skóSanna sem fyrr Það má búast við hörð um átökum í körfuknatt leiknum um naestu heigi, ekki sízt á sunnudags- kvöldið, en þá heldur Reykjavíkurmótið á- fram í Laugardalshöll- inni. Á laugardagskvöldið klukkan 19.30 leika Ármann og KFR í 2. fl. KR og ' ádentar ( 1. fl. og ÍR og Ármann í sama flokki. í meistaraflokki keppa stúdent- ar gegn KFK. Á sunnudagskvöldið leika fyrst ÍR og KR í 2. fl., og síðan stúdentar og Ármann í 1. fl. en þá hefjast spennandj leikir, a.m.k. má búast við því. KR leik ur gegn KFR, en KRF hefur æft vel og hefur m.a. í liöi sínu þá Þóri, Marinó, Sigurö og Ólaf Thorlacíus, Sigurður Helgason 2,08 m á hæð hefur æft vel aö sögn, sérstaklega þrekæfingar, og má búast við að KR eigi erf- itt með KFR eins og oftar hefur gerzt. Að lokum leika ÍR og Ármann en Ármenningar hafa oft reynzt erfiðir. ■ Hinu fyrra sundmóti skólanna , 1968—1969 verður að tvískipta sem ' áður, vegna þess hve þátttakenda- Sfjöldi er orðinn mikill ( í fyrra 15 |lið í yngri flokki eða 220 þátttak- j endur og 10 liö í eldra flolíki eða ! 150 þáttakendur en Sundhöll Reykjavíkur tekur til fataskpta , rúmlega 100) og fer því fram í! Sundhöll Reykjavíkur þriðjudaginn j 3. des n.k. fyrir yngri flokka og 1 fimmtudaginn 5. deis fyrir eldri flokka skólanna í Reykjavík og ná- grenni og hefst báða daganna kl. 20.00 (kl. 8 að kvöldi). Forstaða mótsins er í höndum íþróttabanda lags framhaldsskóla í Reykjavík og nágrennis (ÍFRN) og íþróttakenn- ara á sama svæði. Sundkennarar skólanna eru til aðstoðar um undirbúning og fram kvæmd mótsins. Sundkennararnir munu koma sundhópum skólanna fyrir til æfinga sé haft samband við þá í tíma. Gætið þsss að geyma iekki æfingar fram á síðustu daga. Frá því 1958 hefur sá háttur veriö hafður á þessu móti, að nem- endur 1 unglingabekkjum (1. og 2. bekk unglinga-. mið- eða gagn- fræðaskóla) kepptu sér í unglinga flokki og eldri nemendur, þ.e. þeir sem lokið hafa unglingaprófi eða tilsvarandi prófi, kepptu sér í eldra flokki. Sami háttur veröur hafður á þessu móti og tekiö er fram, að nemendum úr unglinga- bekkjum verður ekki leyft að keppa í eldri flokki, þótt skólinn sendi ekki unglingaflokk. — Er þetta gert til þess að forðast úr- val hinna stóru skóla og hvetja til þess að þátttaka verði meiri. Yngri flokkar þriðjudaginn 3. des. n.k. Eldri flokkar fimmtudaginn 5. des. n.k. Keppt verður í þessum boðsundum: I. Unglingaflokkur: Yngri flokk- ar þriðjudaginn 3. des. kl. 20,00 (8 e.h.). A. STÚLKUR: Bringusund lOx ttowsaí OPIÐ TIL KLUKKAN 10 I KVÖLD SkoíiB núna KaupiB núna % c|C3<ar>cr <J <T Sími-22900 Laugaveg 26 ■33 1/3. — Bezta tíma á G. Kefla- víkur 4,51,1: meðaltími einstaklings 29.5 sek. Keppt um bikar ÍFRN frá 1961, sem Gagnfrc. 3askóli Hafn- arfjarðar vann þá á tímanum 5,13,1, en G. Keflavíkur 1962 á 4,55,1 og 1963 á 5,03,0 og Gagn- fræðaskóli Austurbæjar 1964 á 4,55,7, Gagnfræðaskóli Hafnarfjarð ar — Flensborg — 1965 á 4,58,5, G. Keflavíkur 1966, 4,58,9 og G. Keflavíkur 1967 á 4,59,4. B. PILTAR: Bringusund 20x331/3 m. Keppt um bikar, sem unninn var í fyrsta sinn af gagnfræðadeild Laugalækjarskóla 1967 (tími 9,37,6) Beztum tíma í þessu sundi hefur liö frá Gagnfræöaskóla Austurbæj- ar náð 1966 á 9,14,1. Meðaltími var 27.5 sek. n. Eldri fLkkur: Fimmtudaginn 5. des. kl. 20,00 (8 e.h.) A. Stúlkur: Bringusund 10x33 1/3 m. Gagnfræðaskóli Hafnarfjarðar vann 1961 (5,12,9) Árið 1962 vann Kvennaskólinn í leykjavík (5,20,5) Árið 1963 vann G. Keflavíkur á tímanum 5,00,1 Árið 1964 vann G. Keflavíkur á 4,47,2, 1965 vann G. Keflavíkur á 5,03,5 mín, 1966 Kvennaskólinn í Reykjavík á 5,07,3 og 1967 Kennarar ili íslands á 5,07,6. Bezta tíma á þessu sundi á G. Keflavíkur, 4.47,2 eða meðal- tíma einstaklings 28,8 sek. Verð- laun fyrir þetta sund er bikar, sem nú er keppt um í þriðja sinn. B. Piltar: Bringusund 20x33 1/3 m. Menntaskólim. í Reykjavík vann 1961 (tími 8,28,7 eða meðal- tími 25,4 sek). Árið 1962 vann Kennaraskóli Islands (8,03,5) en 1963 vann sveit Menntaskólans i Reykjavík á 8,39,5 g sami skóli vann 1964 á 8,25,8. 'leðaltími 25,2 sek., 1965 vann Menntaskólinn í Reykjavík á 8,21,1 mín. 1966 sami skóli á 8,25,7 og 1967 sami skóli á 8,22,0. Verðlaun fyrir þetta sund m-> 10. síða

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.