Vísir - 17.12.1968, Blaðsíða 2

Vísir - 17.12.1968, Blaðsíða 2
V1SIR . Þriðjadagur 17. desember 1968. 2 Houstmót Sundráðs Rvk. RÝMINGARSALA 10—30% afsláttur frá gamla verðinu. — Opið öll kvöld til kl. 10. HÚSGAGNAVERZLUN REYKJAVÍKUR, Brautarholti. 2 Við ryðverjum allur tegundir bifreiða — FIAT-verkstæðið Látið okkur gufuþvo mótor bifreiðarinnar! Við ryðverjum með því efni sem þér Látið okkur gufubotnþvo bifreiðina! sjálfir óskið. Hringið og spyrjið hvað Látið okkur botnryðverja biíreiðina! það kostar, áður en þér ákveðið yður. Látið okkur alryðverja bifreiðina! FIAT-umboðið Laugavegi 178. Sími 3-12-40. Haustmót SRR í Sundhöll Reykja víkur 11. des. 1968. 200 m fjórsund karla. Guðmundur Gíslason, Á 2,21,4 Gunnar Kristjánsson 2,31,5 Ólafur Þ. Gunnlaugsson KR, 2.51.4 100 m bringusund kvenna. Ellen Ingvadóttir Á, 1,22,1 Ingibjörg Haraldsdóttrr Æ, 1,25,1 Helga Guðmundsdóttir, Æ, 1,25,1 100 metra bringusund karla. Guðjón Guðmundsson Í.A. 1.14,9 Guðmwndur Gíslason Á, 1,15,1 Gestur Jónsson SH, 1.15,6 100 m skriðsund kvenna Sigrún Siggeirsdóttir Á, 1.08.7 Ellen Ingvadóttir, Á, 1,09,5 Halla Baldursdóttir Æ, 1,16,3 í undanrásum 200 m fjórsunds karla setti Ólafur Þ. Guðmundsson K.R. nýtt sveinamet 2,50,9 1 100 m baksundi sem synt var með undanrásunum setti Hafþór B. Guðmundsson K.R. nýtt sveinamet 1,17,3. Úrslit sundknattleiks mótsins Ægir — Ármann 6:13 Ármann — S.H. 12:2 K.R. — Ægir 9:5 K.R. — S.H. 16:5 S.H. - Ægir 4:13 Ármann — K.R. 9:6. raftœkjavínnustofan TENGILL Údýrar útiljósaseríur samþykktar af raffanga- prófun ríkisins. SÓLVALLAGÖTU 72- Reykjavík. Sími 22530. Heima 38009 byijaður aftur! Brumel Heimsmethafinn Valerij Brum el hefur hafið æfingar aftur — þrem og hálfu ári eftir hinn mlkla árekstur, sem hann lenti f á mótorhjóli f Moskvu. Fót- brotnaði hann mjög illa og var á tíma óttazt að taka þyrfti af honum fótinn. Brumel er nú 26 ára gamall og eru æfingarn- ar til að byrja með léttar, aðal- lega léttar hlaupaæfingar að sögn Isvestija. í maí n.k. reikn- ar Brumel með að geta hlaupið 100 metra á 12.0 sek., og þá hefjast æfingar fyrir alvöru, bæði f að ná upp hraðanum, en hann á bezt 10.6 f 100 metrun- um, svo og stökkæfingar. Fyrst ætlar hann að setja rána á 1.50 metra, heimsmet háns er 2.28 metrar, sett 1963 í Moskvu. Æfingamar eiga smám saman að gera hann hæfari og vitaskuld gerir hann sér góðar vonlr um árangur. ^ Brumel hefur orðið að fara 6 sinnum á skurðarborðið á þess um þrem og hálfa ári og Iengst af í umbúðum með veika fótinn. Reyndist fóturinn 3 sentimetr- um styttrl, en með sérstökum aðgeröum tókst að lagfæra þann ágalla. Aðgerðirnar stóðu í 6 vikur. /t-N Veljum VM/islenzkt til jölagjafa Opið til kl. 10 i Allar vörur okkar eru enn •• / á hverju kvöídi á gamla verðinu — <J <j Simi-22900 Laugaveg 26 1 I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.