Vísir - 17.12.1968, Blaðsíða 14

Vísir - 17.12.1968, Blaðsíða 14
T4 TILSOLU Góö harmQnika til sölú. Tækifær isverð. Uppí. í síma 33111. Nýr stereófónn til sölu. Uppl. í sfma 41982. Honda árg. 1966 til sölu. Uppl. í síma 36758. Fullkomið segulbandstaéki, mjög nýlegt. Ennfremur „Black and Decker“ sett/ borvél, sem er tengd við ýmis tæki og mörg fylgi stykki til sölu. Uppl. að Hverfis- götu 59, 2. h. t. v. í dag og næstu daga. Pedigree bamavagn til sölu. — Uppl. í síma 22678. Honda. Til sölu Honda ’63 f góðu ásigkomulagi. Uppl. í síma 10687. Stór kappakstursbraut ásamt spennubreyti til sölu. Uppl. í síma 16090 kl. 6 til 8. Tvennir hvitir skautar, nýupp- traktorbíll, þríhjól og göngustóll til sölu. Uppl. í síma 34591. Geymiö auglýsinguna. ______ ___ Vinsæl jólagjöf. Arnardalsætt I til III selst enn viö áskriftarveröi í Leiftri og Miðtúni 18. Sími 15187. Vaskborð með stálboröi og blöndunartækjum til sölu. Uppl.’ í ; síma 40407. Tvennir hvtir skautar, nýupp- gerðir nr. 35 til sölu. Verö kr. 600. Uppl. í síma 33067 eftir kl. 6 á kvöldin. Strauvél, þvottavél, föt á dreng 11 til 12 ára, borð og ýmislegt fl. til sölu. Sími 20851. Frosk-búningur með öllu nauð- synlegu til sölu. Verö kr. 8 þús. Uppl. í síma 84008 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu nýtt sjónvarpstæki. — Uppl. í síma 24586 eftir kl. 5. Notuð eldhúsinnrétting, sem hægt væri aö hafa til bráöabirgða óskast. Uppl. í slma 50917. Páfagáukar til sölu ódýrt. Tilval- in jólagjöf. Sími 21039 éftir kl. 6. Húsmæður spariö peninga. Mun ið matvörumarkaöinn viö Straurrí- nes, allar vörur á mjög hagkvæmu verði. Verzl. Straumnes, Nesvegi 33 ÓSKAST KEYPT Barnakerra með skermi óskast keypt. Uppl. í síma 12448 kl. 6 til 8 Óska eftir aö kaupa útvarpsfón. Sími 83168. Kaupum hreinar léreftstuskur. Offsetprent Smiöjustíg 11. — Sími 10145. . Kaupum notuð vel meö farin húsgögn, gólfteppi o.fl. Fornverzl- unin Grettisgötu 31. Sími 13562. fATNADUR Glæsilegur, amerískur tækifæris kjóll til sölu, verð kr. 2000. — Sími 42266. Nýleg drengja-jakkaföt á 12—13 ára og svört herraföt nr. 40 til sölu ódýrt. Uppl. í síma J&3844 eft- ir kl. 7 e.h, ' * ■ Tízkubuxur á dömur og telpur, utsniðnar meö breiðum streng, térylene og ull. Ódýrt. Miðtún 30, kjallara. Sími 11635. Til sölu sem ný jakkaföt á 13-15 ára. Einnig góöur barnastóll. Sími ___________________ Til sölu smokingföt og frakki á háan og grannvaxinn mann. Litið notað. Verö kr. 2000, hvort. Uppl. í síma 18843. Til sölu vönduð drengjaföt á ‘8-9 ára. Uppl. í sfma 15662 eftir kl. 4. t Halló dömur. Nýtízku pils til sölu, mörg snið, mikið litaúrval. Sérstakt tækifærisverð. — Uppl. 1 síma 23662. Telpnakjólar. Enskir og belgísk- ir telpnakjólar, failegir og vandaö- ir til sölu. Tækifærisverð. Verzl. Guðrúnar Bergmann, Norðurbrún 2. Sími 30540, Húsmæður. Morgunkjólana til jól anna fáiö þiö I Elízu, úr sænskri bómull eða nælon. Klæðagerðin Elíza, Skipholti 5. Jól — Jól — Jól. Amma eða mamma mega ekki gleyma beztu jólagjöfinni handa henni, það er EKTA LOÐHÚFA. Póstsendum. — Kleppsvegur 68 III hæð til vinstri, sími 30138. HIÍSGÖGN Stórt skrifborö og nokkrir stól ar óskast keypt. Uppl. í síma 92-6512, Vil kaupa' vel með farinn 2ja manna svefnsófa. Sfmi 51936 eftir kl. 7 á kvöldin. Af sérstökum ástæðum er nýtt hjónarúm, með norskum spring- dýnum til sölu. Uppl. í síma 84774 og 19884. 2ja sæta sófi og stóll til sölu. — Uppl. í síma 37359. Til sölu lítiö sófasett. Uppl. í síma 22962. Til sölu snyrtiborð, verö kr. 3800 kollur kr. 200, Uppl. í síma 15964 eftir kl. 7. Skrifstofuskápur með innbyggöu skrifborði til sölu. Uppl. i síma 19874 kl. 6 til 8. Svefnsófi óskast til kaups. Uppl. f síma 30851 eftir kl. 6 e.h. Hjónarúm — snyrtiborð. Nú er hver si'öastur aö fá sér hin ódýru snyrtiborö frá Ingvari og Gylfa fyrir jól. Nokkur rúm og snyrti- borð veröa seld á gamla verðinu fyrir jól. Ingvar og Gylfi, Grensás- vegi 3. Sími 33530. Til sölu nýir ódýrir stáleldhús- kollar. Fornverzlunin Grettisgötu 31. Sími 13562. nMMMWWWll' ■ Vil kaupa notaöa Rafha eldavél. Uppl. í sima 18398 þriöjudag eftir hádegi, og_miðvikudag fyrir hádegi. Vel með farin Hoover þvottavél með þeytivindu til sölu. Uppl. í sima 18496 eftir kl. 7 e.h. Hús á Willys-jeppa óskast. — Uppl. í símax37165 og 33265. Óska eftir stationbíl ekki eldri en árg. ’65. Brorico kemur til greina. Tilb. sendist augl. Vísis merkt „Góð útborgun." Bifreið. — Staðgreiðsla. örugg fólks- eða jeppabifreið óskast gegn staðgr. Uppl. merkt „Staðgreiðsla —4895“ sendist augl. Vísis. Tilb. óskast í Chevrolet ’53 fólks bíl. Góð vél, selst ódýrt. Til sýnis hjá Drif hf. Súöarvogi 42._____t Höfum kaupendur að ógangfær um bílum og bílum til niðurrifs. Sími 23136. Til sölu ný frambretti á Moskvitch Einnig fleiri varahlutir í Moskvitch ’58. Sími 23136. Til sölu Renault Dauphine, árg. 1963, góðir greiösluskilmálar. — Uppl. í síma 51076, Ford árg. 1953 í 'góöu lagi til sölu. Uppl. í síma 81444. Til sölu Volvo Amason árg. ’58, skipti á ódýrari bíl koma til greina. Uppl. í síma 41604 f kvöld og ann að kvöld. HIÍSNÆPI I BODI Forstofuherb. til leigu. Uppl. að Ránargötu 34, 1. hæð, eftir kl. 5. Til Ieigu lítil 2ja he;-þ. íbúð við Skipasund. Ársfyrirframgr.. Uppl. í síma 22714 kl. 11 til 12 f.h. og kl. 8 til 9 e.h. 5 herb. íbúð til leigu. Tilb. sé skil að á augl. Vísis fyrir 19. þ.m. merkt: „Hvassaleiti." 3ja herb. jarðhæö til leigu í Heimahverfi. Uppl. í jiíma 32557. Til leigu forstofuherb. stórt, skemmtílegt, á efri hæð. Uppl. á Ránargötu 31, efri hæö. Sími 20486 kl. 7 til 10 að kvöldi. 4 herb. og eldhús til leigu í Kópa vogi, nálægt Hafnarfjarðarvegi. — Uppl. í síma 40959 á milli kl. 7 og 8 á kvöldin, næstu kvöld. "■ ... 2 góð eins manns herb. til leigu fyrir karlmenn. Annaö herb. með húsgögnum. Eldhúsaðgangur eftir samkomulagi kæmi til greina. — Sími 10459._______________________ 2ja herb. íbúð til leigu í Mið- bænum strax. Tilb. sendist augl. Vísis merkt: „Miðbær“ fyrir föstud. Bílskúr til leigu á Melunum frá 1. janúar. Á sama stað til sölu gömul eldhúsinnrétting með stál- vaski, gott verö. Uppl. í síma 23564. Suðurherb. til leigu á Hverfis- götu 16A, Verzlunarhúsnæði til leigu. — Uppl. í sfma 15415 og 15414. HÚSNÆÐI ÓSKAST 3-4 herb. óskast til leigu sem allra fyrst. lJppl. f síma 38174. 2ja til 3ja herb. íbúö óskast á leigu, helzt sem fvrst. Uppl. eftir kl. 20 í síma 36495. Ung hjón utan af landi óska eft- ir 2 herb. íbúö frá áramótum. Tilb. sendist augl. Vísis fyrir 23. des. merkt: „íbúð-4883.“ Ibúð óskast á leigu sem fyrst. — Uppl. í síma 22618 eftir kl. 6 á kvöldin. íbúð óskast. Hjón með tvö börn óska eftir 2 — 3ja herb. íbúð. Algjör reglusemi. Uppl. í síma 84164 all- an daginn. ATVINHA ÓSKAST Reglusamur og áreiðanlegur mað- ur um þrítugt óskar eftir vinnu strax. Margt kemur til greina. Er vanur útkeyrslu stórra og lítilla bíla. Vinsamlega hringið í slma 40328 milli 6 og 7 í dag. Blár ullartrefill, stór, var skil- inn eftir í aftursæti leigubifreiðar frá Hreyfli aðfaranótt sunnudags s.l. Finnandi er góöfúslega beöinn að skila honum. Trefilinn má leggja inn á afgreiðslu Visis. Tapazt hefur gullkeðja með kúlu, sennilega f Þórskaffi eða þar í kring. Finnandi vinsaml. beðinn að skila henni á lögreglustöðina, gegn fundarlaunum. Kvengullúr tapaðist s.l. laugar- dag. Uppl. í síma 30862. Fundar- laun. Taþazt hefur giftingarhringur. — Finnandi vinsamlega hringi í síma 12733. Tilkynning frá Hauki pressara. Hefi tapaö peningaveski og tvenn- um gleraugum. Finnandi vinsam- lega skili þvf á afgreiðslu Vísis. Ví SIR Hver vill eiga hvitan kött kátan mjög og þrifinn, það er ekki út f hött þú munt verða hrifin(n). Sími 81441. Gott heimili óskast fyrir stálp- aðan kettling, fallegan, greindan, skemmtilegan og sérstaklega þrif- inn. Sími 16557. Vætir barnið rúmið? Ef það er 4—5 ára þá hringið I síma 40046. 9 — 1 alla daga. ÞJÓNUSTA Bifreiðaeigendur. Þvoum og bón- um bíla. Sækjum og sendum. — Vönduð vinna. Bónstofa Gunnars og Jóns, Heiðargerði 4, opið frá kl. 8—22. Símar 15892 og 18389. Framkvæmum öll minni háttar múrbrot, boranir með rafknúnum múrhömrum s. s. fyrir dyr, glugga, viftur, sótlúgur, vatns og raflagnir o. fl. Vatnsdæling úr húsgrunnum o. fl. Upphitun á húsnæði o. fl t. d. þar sem hætt er við frostskemmd- um. Flytjum kæliskápa, píanó o. fl. pakkað í pappa ef óskað er. — Áhaldaleigan Nesvegi Seltjarnar- nesi. Sfmi 13728. Bílabónun og hreinsun. Tek að mér aö vaxbóna og hreinsa bíla á kvöldin og um helgar. Sæki og sendi, ef óskað er. Hvassaleiti 27. Sími 33948. Snyrtistofan íris, Hverfisgötu 42, sfmi 13645. Opið frá kl. 9 f.h. Fótsnyrting, handsnyrting, augna- brúnalitun. Tek einnig tfma eftir kl. 6 á kvöldin. Guðrún Þorvalds- dóttir. Húsaþjónustan s.f. Málningar- minna úti og inni. lagfærum ým- islegt, s.s. pípul. gólfdúka. flísa- Iögn, mósaik, brotnar rúður o. fl. þéttum steinsteypt þök. Gerum föst og bindandi tilboð ef óskað ér. Símar 40258 og 83327. Allar myndatökur fáið þið hjá okkur. Endurnýjum gamlar myndir og stækkum. Ljósmýhdastofa Sig- urðar >. tðmundssonar, Skólavörðu stíg 30. r i 11980. HREINGERNINGAR Hreingerningar, gluggahreinsun. Vanir menn. Fljót og góð vinna. Sími 13549. ÞRIF. — Hreingerningar, vél- hreingerningar og gólfteppahreins- un. Vanir menn og vönduö vinna. ÞRIF. Símar 82635 og 33049. - Haukur og Bjarni. Hréingerningar. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga, sali, stofnanir, höfum ábreiður á teppi og hús- gögn. Tökum einnig hreingerningar á Suðurnesjum, Hveragerði og Sel- fossi. Ath. kvöldvinna á sama gjaldi. Sími 19154. Hreingerningar. Einnig teppa og núsgagnahreinsun Vönduð vinna Stmi 22841. Magnús. Hreingemingar, vanir menn, fljót afgreiðsla, útvegum einnig menn t málningarvinnu Tökum einnig aö okkur hreingerningar i Keflavík. Sandgerði og Grindavík. — Simi 12158, Bjami Nýjung í teppahreinsun. — Við þurrhreinsum gólfteppi. Reynsla fyrir þvi að teppin hlaupa ekki eða lita frá sér. Erum einnig enn meö hinar vinsælu véla og handhrein- gerningar. Erna og Þorsteinn. — Sími 20888 ______ Hreingerningar. Vélhreingerning ar, gólfteppa- og húsgagnahreins- un. Fljótt og vel af hendi leyst. Sími 83362. Hreingerningar (ekki vél). Gerum nreinar íbúðir, stigaganga o. fl. höt um ábreiður '’fir teppi og húsgögn Vanir og vandvirkir menn Sama íjald hvaða tima sólarhringsins sem er Sími 32772. . Þriðjudagur 17. desember 1968. —jmMii Þeir, sem óska að láta leggja fyr- ir sig spil eru vinsamlega beðnir að panta tíma. Síminn er 10459. Þeir, sem koma án þess aö panta tíma fá þvi miður ekki afgreiðslu. Skrifið hjá ykkur símanúmeriö. — Reynið viöskiptin. Ökukennsla. Kenni á Bronco. — Trausti Pétursson. Simi 84910. Ökukennsla. Hörður Ragnarsson. Sími 35481 og 17601. Volkswagen- bifreið. Ökukennsla — Æfingatímar. — Volkswagen-bifreið. Utvega öll gögn varöandi bílpróf. Tímar eftir samkomulagi. Nemendur geta byrjað strax. Ólafur Hannesson — Sími 3-84-84. ökukennsla. Kenni á Volkswag- en 1500. Tímar eftir samkomulagi. Jón Pétursson. Uppl. f sima 23579. Ökukennsla. Utvega öll gögn varð- andi bflpróf. Geir P. Þormar. Sím- ar 19896 og 21772. Ámi Sigurgeirs son slmi 35413 Ingólfur Ingvars- son simi 40989. Ökukennsla — æfingatímar. — Kenni á Taunus, tímar eftir sam- komulagi. nemendur geta byrjað strax. Utvega öll gögn varðandi bílpróf. Jóel B. Jacobsson. — Sím- ar 30841 og 14534. Svissnesk úr. Þórður Kristófersson úrsm. Sala og viðgerðaþjónusta Hrísateig 14 (Hornið við Sundlaugaveg.) Sími 83616 Pósthólf 558 • Reykjavík. Ódýrir skrif- borðssfólar hentugir fyrir unglinga og skólafólk. Ath. verð aðeins kr: 2.500. — G. Skúlason & Hlíð-. berg hf. — Þóroddsstöðum. — Sími 19597. Maðurinn sem annars aldrei les auglýsingar BSl

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.