Vísir - 17.12.1968, Blaðsíða 11

Vísir - 17.12.1968, Blaðsíða 11
V í SIR . Þriðjudagur 17. desember 1968. 11 ■* rfoy BORGIN BORGIN £ ctcicj Slysavaröstoían, Borgarspftalan um. Opin allan sólarhringinn. Að- eins móttaka slasaðra. — Sími 81212. S J tlKSABIFREIÐ: Sími 11100 i Reykjavlk. I Hafn- arfirði I síma 51336. NEYÐARTILFELLI: Ef ekki næst 1 heimilislækni er tekið á móti vitjanabeiönum I síma 11510 á skrifstofutima. — Eftir kl 5 síðdegis l sfma 21230 1 Revkiavfk Næturvarzla í Hafnarfirði aðfaranótt 18. des.: Gunnar Þór Jónsson, Móabarði 8b, sími 50973 LÆKNAVAKTIN: Sími 21230 Opið alla virka daga frá 17—18 að morgni Helga daga er opið allan sólarhringinn KVÖLD OG HELGl- DAGAVARZLA LYFJABÚÐA Laugamesapótek — Ingólfs- apótek. Kvöldvarzla er ti) kl. 21, sunnu- daga og helgidagavarzla kl. 10-21. Kópavogsapótek er opið virka daga kl 9-19 laugard. kl 9-14 helga daga k’ 13—15. KefL.ur-apótek er opið virka daga kl 9—19. laugarlaga kl. 9—14. helga daga kl 13—15. NÆTURVARZLA uYFJABÚÐA: Næturvarzla apótekanna ' R- vU, Kópavogi og Hafnarfirði er ) Stórhoit l Simi 23245 flytur þáttinn. 19.35 Þáttur um atvinnumál. Eggert Jónsson hagfræðing- ur flytur þáttinn. 20.00 Lög unga fólksins. Gerður Guðmundsdóttir Bjarklind kynnir. 20.45 Fjórtán dagar í Albaniu. Ólafur Jónsson flytur síðari ' hluta ferðaþáttar síns. 21.05 Söngur í útvarpssal: Magnús Jónsson óperu- söngvari syngur. 21.30 Útvarpssagan: „Jarteikn" eftir Vem Henriksen, Guð- jón Guðjónsson les. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. íþróttir. Sigurður Sigurðsson segir frá. 22.30 Djassþáttur. Ólafur Stephensen kynnir. 23.00 Á hljóðbergi. Jól í Eþíópíu: Söngvar, frá- sögn og viðtal á ensku við Haile Selassie keisara. 23.40 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. IBDBEI fclatfamaiir SJÓNVARP ÚTVARP Þriðjudagur 17. desember. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.15 Veðurfregnir. Ópemtónlist. 16.40 Framburðarkennsla í dönsku og ensku. 17.00 Fréttir. Lestur úr nýjum bama- bókum. 17.40 Útvarpssaga bamanna: „Á hættuslóðum í ísrael" Sigurður Gunnarsson les. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 ’eðurfregnir. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. Baldur Jónsson lektor Þriðjudagur 17. desember. 20.00 Fréttir. 20.35 í brennidepli. Umsjón: Haraldur J. Ham- ar. 21.10 Kollywood og stjömumar. „Hollywood U.S.A." Islenzkur texti: Guðrún Finnbogadóttir. 21.35 Engum að treysta. — Francis Durbridge. Leitin að Harry — 6. og 7. þáttur. Sögulok. íslenzkur texti: Óskar Ingimarsson. 22.35 Dagskrárlok. Ég hef aldrei sagt ykkur frá manninum, sem var svo seinn á sér, að það tók hálftíma að taka af honum minútumynd. TILKYNNINGAR Karamellur em sagðar ófáan- legar, en þær fást nú samt í Hugfró. Vísir 17. des. 1918. Kvenfélag Frikirkiusafnaðarins í Reykjavík heldur jólafund í Fríkirkjunni miðvikudaginn 18. des. kl. 8.30. Frá jólasöfnun Mæðrastyrksnefnd an Munið einstæðar mæður með böm, sjúkt fólk og gamalt. Mæðrastyrksnefnd. A-A samtökin: — Fundir em 1 sem hér segir: í félagsheimilinu Tjamargötu 3C. miðvikudaga kl. 21, föstudaga kl. 21 - Langholts deild i safnaðarheimili Langholts kirkju laugardaga kl. 14. Kvenfélag Ásprestakalls. Dreg ið var i happdrættinu 6. des. sl. Ósóttir vinningar eru: Kjöt- skrokkur 1573, ísterta 2297, dans kennsla 2164, danskennsla 2152, dúkar 2015. brúða 1417, barna- bíll 3224. bóndabær 2665, bakka borð 3333, veggplatti 1165, mál- verk 1984 og hítaplatti 3296. — Vinninga sé vitjað að Ásheimil- inu Hólsvegi 17, þriðjudag kl. 3-5 e.h. Sími 84255 eða 32195. Kvenfélag Neskirkju. Mdrað fólk > sókninni getur fengið fotaaðgerðir i félagsheim ilinu á miðvikudögum kl 9—12 fyrir hádegi. Tímapantanir 1 síma 14755. Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 18. desember. Hrúturinn, 21. marz — 20. aprfl. Þú ættir ekki að ráðgera nein- ar stærri framkvæmdir í dag, ekki heldur taka neinar meiri háttar ákvarðanir. Farðu r.ijög gætilega í peningamálum þegar líður á daginn. Jautið, 2) apríl t- 21. mai. Gagnstæða kyniö kann að verða eitthvað örðugt viðfangs, hvggi legast aö láta það lönd og leiö, eftir því, sem við verður komið. Peningamálin geta valdið ein- hverjum áhyggjum. Tvíburarnir. 22 mai — 21. júní. Þér kunna að bjóðast hagstæð- ir samningar i dag, en ættir þó að lá'a bíða að ganga frá þeim 1 bili. Vafstur og snúningar setja að miklu leyti svip sinn á daginn. Krabbinn, 22. júní — 23. júli. Þér bjóðast allgóð tækifæri til nokkurrar tekjuöflunar, en gættu þess að vel sé frá öllum greiðslum gengiö i því sam- bandi. Vafstur og erill gerir þér gramt i geði. Ljónið, 24. júli — 23. ágúst. Þú ættir að fylgjast náið með öllu, sem er að gerast i kring um þig, einkum i sambandi við atvinnu þina eða þinna nánustu, og er þá ekki útilokað, að þú eygir góð tækifæri. Mey, r,, 24 ágúst — 23 sept. Taktu það ekki nálægt þér, þótt einhverjir verði viðskotaillir í kringum þig. Láttu þa ðlönd og leið, þótt þú verðir fyrir nokk- urri gagnrýni, þú verðskuldar hana ekki hvort eð er. Vogin, 24. sept. — 23. okt. Góður dagur, sem þú ættir að hagnýta þér til hins ýtrasta, einkum i sambandi við peninga málin. Það er ekki útilokað að þú komist að góðum samning- um eða fáir bætta aðstöðu. Dreklnn, 24 okt. — 22. nóv Einhver, sem þú hefur treyst i sambandi við vinnu eða aðra fyr irgreiðslu, kann að bregðast og kemur það þér þá vafalítið í nokkum vanda, I bili að minnsta kosti. Bogmaðurinn, 23. nóv.—21. des. Gagnstæða kynið virðist ætla að valda þér nokkrum áhyggj- um, en varla nema um stundar- sakir, ef þú yfirvegar hlutina i ró og næði. Óeirð nokkur mun gera vart við sig. Steingeltin, 22. des — 20. jan. Lofaðu ekki neinu, sem þú treystir þér ekki til að standa við, sizt ef peningamálin eru annars vegar, greiðsluskuldbind ingar eða þess háttar. Vissara er að fara gætilega þar. Vatnsb ’nn, 21 jan.—19. febr Nokkuð mun gæta vafsturs og tvíverknaðar, en samt ætti út- koman að verða góð i heild, þegar degi lýkur. Reyndu eftir megni að skipuleggja starf þitt sem bezt á næstunni. .•’iskamir, 20 febr. — 20. marz Þú veröur að taka á því sem þú átt til í dag, ef þú átt að hafa það fram, sem þér er mikið áhugamál. Gerðu þér allt far um að leita til réttra manna um fyrirgreiðslu. 'ALU CRÆNDI Þegar þér skoðið bækur i dag, þá i skoðið bókina um Suzie Wong * •' í Óskabók konunn- ar er Suzie Wong BÓKAÚTGÁFAN STAFAFELL IÓLACJÖFBN er kollur, sem er líka sauma- kassi. Ótrúlega lágt verð. BÓLSTRUN KRISTJÁNS Grettisrötu 10 B, bakhús. wm mmm FRIMERKl * .ýðveldifi (1944-1968. svo til öll merkin til núna. notuð ónotuð og 'vrstadagsumslög Ennþá okkar sama lága verð. Bækur og írímerki T rraöarkotssundi 3 £» Gegnt Þióðleikhúsinu. ■MÉAAflÉÉÉAAMAAÉAI I m 82120 rafvélaverkstædi s.melsteds skeifan 5 Tökum að okkur: ■ Mótormælingar 9 Mótorstillingar ■ Viðgerðir á rafkerfi dýnamóum og störturum ^ Rakeþéttum raf- kerfið /arahlutu 6 taðnum mmsrr-tm !

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.