Vísir - 17.12.1968, Blaðsíða 13

Vísir - 17.12.1968, Blaðsíða 13
13 VfSIR . Þriðjudagur 17. desember 1968. ,--- . tuýpyi* *>-, -> ■ v Kreppa — >■ 6. síðu. að sameina varasjóði, annað hvort hjá Alþjóðagjaldeyris- sjóðmnn eða annarri slíkri stofn un. Þar koma einkum til gull, dollarar, pund og yfirdráttar- heimildir hjá Alþjóðagjaldeyris- sjóðnum. Á grundvelli þessara varasjóða væri ef til vill imnt að skapa alþjóðlegan gjaldmið- il, sem væri viðtekinn í við- skiptum milli þjóða, er nefnd- ur yrði „Intor“ eöa eitthvað slíkt. 1 þriðja lagi vilja menn efia sérstöku yfirdráttarheimildimar hjá Aiþjóðagjaldeyrissjóðnum. Hagfræðingar hafa ekki misst trúna á gullið sem tryggingu og grundvöll viöskipta milli þjóða. Margir binda nú vonir við Richard Nixon, og ráðgjafa hans, er við taka í janúar. Standa vonir til, að hann beiti sér fyrir umbótum á kerfi al- þjóðaviðskipta. Að vísu virðist ekki sérstök ástæöa, að ókönn- uðu máli, að gera ráð fyrir, að byltingarkenndar hugmyndir brjótist um í heilabúum þeirra, er Nixon hefur nú valið til ráð- herradóms. Á þeim hvílir þð á- byrgðin, eigi ekki að verða tíma- bil sífelldra fjármálakreppna á Vesturlöndum. Haukur Helgason. Auglýsið í Vísi «S2>SKÁLINN Bílar of öllura gerðum til sýnis og sölu í glæsilegum sýningarskála okkar að Suðurlandsbraut 2 (við Hallarmúla). Gerið góð bilakaup — Hagstæð greiðslukjör — Bílaskipti. Tökum vel með farna bíla í um- boðssölu. Innonhúss eða utan.MEST ÚRVAL-MESTIR MÖGULEIKAR ^ HR.HRISTJÁNSSDN H.F. II M fl D fl I fl SUÐURLANDSBRAUT 2, VID HALLARMÚLA u lil U U TJ I U SÍMAR 35300 05301 — 35302). NÝ BÓK OG RITHÖFUNDUR SEM KEMUR ÖLLUM Á ÓVART Fœst í ollum bójcabúðum ORÐSTIR OG SKÁLDSAGA AUÐUR GUNNAR DAL OpÍTisJcátt ritverJc um lífið í ReyJcjavíJc Ljóð'skáldið' og keimspekingurinn Gunnar Dal kemur hér fram sem fúllgilt og raunsætt sagnaskáld, er opnar oss djarfa og miskunnar- lausa innsýn í tómleika, innihalds- leysi og misþyrmingar þess lífs, er lifað er í dag. S KAR Ð Prenlhús Hajsleins Guðmundssonar ■ Bygggarði • Seltjarnarnesi • Jumi 13510 Lompar — Nýtt Lompar — Nýtt íslenzkir lampar frá lampagerðinni Lampalandi. Verð ótrúlega lágt eða frá kr. 298. — Styðjið íslenzkaniðnað. Raftækgabúðin (á horni Hverfisgötu og Snorrabrautar). TSBBI VÖRUGEYMSLA Óskum eftir að táka á leigu frá og með næstu áramótum húsnæði fyrir vöru- geymslu ca. 150—200 ferm. Helzt sem næst miðbænum. Aðeins götuhæð kem- ur til greina, nema vörulyfta sé fyrir hendi. Upplýsingar í síma 11020—11021. SNYRTIVÖRUR h.f. Laugavegi 20A, R. John le Carrt: LAUNRAfi um LAGNÆTTI JOHN LE CARRÉ sýnir enn einu sinni í þessari bók, að hann er \ snillingur, og George Smiley mun sannfœra lesendur um það enn einu sinni, að hann er með slyngustu söguhetjum, sem unnt er að kynnast. JOHN LE CARRÉ er höfundur metsölubókanna: NJÓSNARINN, SEM KOM INN ÚR KULDANUM og NJÓSNARINN í ÞOKUNNl. Bókaútgáfan VÖRÐUFELL (

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.