Vísir - 17.12.1968, Blaðsíða 10
V í SIR . Þriðjudagur 17. desember 1968.
10
m
30-40 síldveiöisksp á
heimsiglingu úr Norðursjó
í Jeðri deild:
Raðstafanir í sjávarútvegi vegna
I>reytingar gengis íslenzkrar krónu
— stjórnarfrumvarp.
fri deild:
]. Skipan opinberra framkvæmda
— stjómarfrumvarp.
2. Atvinnumálastofnun — frv. 1.
flutn.m. Ólafur Jóhannesson (F).
Liklega er það vegna ferðaáhuga
í iendinga á Mallorca, sem þótt hef-
ur nauðsyn að íslendingar ættu þar
eðismann. 21. nóv. s.l. var skip-
aður nýr ræðismaður á Mallorca
— Rafael Oliver Ferrer — í stað
Ifelga Lárussonar frá Kirkjubæjar-
k’austri, sem nú er fluttur til ís-
í ;nds aftur, en bjó í nokkur ár í
! ssari paradís ferðamanna.
Þennan dag, 21. nóv., voru skip-
aðir nokkrir vararæðismenn í utan-
ríkisþjónustu íslendinga. I Hangö
i Finnlandi var skipaður vararæðis-
naöur, Lars Eskil Strömstén. í
Sundsvall í Svíþjóö var skipaður
araræðismaður Stig Ove Lennart
Fnström, en þarna 1 norðurhluta
F víþjóðar er margt íslenzkra
n'.enntamanna. í Winnipeg í Kan-
r:da var skipaður vararæöismaður
igurstein Aleck Thorarinson (Vest
ur-íslendingur) vegna beiöni Grett-
r 1 34 þúsund króna verðmæti
var stolið úr skrifstofum Skipa-
míðastöðvar Njarðvíkur aðfara
T ótt laugardagsins. Var brot-
-t inn í fyrirtækið og greipar
' tnar sópa um launaumslög,
larimerki og kvittanir, sem
)vmd voru í peningaskáp, en
■'aum hafði pleymzt að læsa.
Rannsóknarlögreglan í Hafnar-
rði hafði hendur í hári mannsf
)m grunur féll á, og eftir nokkrar
v'i'-hevr1s’ur viðurkenndi mr'V’ripn
' iófnaðinn. Skilaði hann öllu þýf-
• Þegar sýnt varö, að sjón-
varp mundi nást í Mývatns- |
sveit, létu Mývetningar ekki
segja sér tíðindin tvisvar. Þeir
keyptu sér tæki við fyrsta tæki-
færi og á einum bæ, Vogum,
voru keypt sjö sjónvarpstæki.
Þykir mönnum, sem lítill móðu-
harðindabragur sé á Mývetning
um. Það er rétt að taka það
fram að fleirbýlt er að Vogum.
Milli þrjátíu og fjörutiu síldveiði-
skip eru nú á heimleið úr Norður-
sjó. Búizt er við að skipin veröi
öll komin heim fyrir helgi. Lítið
hefur verið við aö vera í Norður-
sjó og Skagerak síðustu dagana,
enda byrjuöu skipin að tínast af
miðunum fyrir viku, en flest lögöu
af stað um ríðustu helgi.
Flest öll hinna stærri síldveiði-
skipa vár komiö þangaö suður eft-
ir til veiða, 60 skip, þegar flest
var.
Veiðar íslendinganna þar nærri
Noregsströndum mæltust mjög illa
fyrir hjá Norðmönnum, einkum
is Jóhannssonar ræöismanns, sem
óskaði aðstoðar. í Oporto í Portú-
gai var skipaður vararæðismaöur
Antonio Julio da Silva Dias til að-
stoöar Christopher North, ræðis-
manni, sem í 50 ár hefur verið bú-
settur í Portúgal, en er enskur að
þjóöerni. Hann hefur gegnt ræöis-
mannsstörfum fyrir ísland síðan
1948. í Napólí var skipaður vara-
ræðismaöur Roberto Eminente, son
ur Dino Eminente, ræðismanns Is-
lands og umboðsmanns Sölusam-
bands íslenzkra fiskframleiðenda.
Finn B. Amesen, aðalræðismanni
íslands í Sao Paulo í Brasilíu, var
veitt lausn frá störfum 20. nóv.
vejgna veikinda. Arnesen er norsk-
ur og hefur lengi búið í Brasilíu
og gegnt ræöismannsstörfum fyrir
Island. Hann varð sjötúgur um það
leyti, sem hann lét af ræðismanns-
störfum.
inu óskertu, þ. á. m. 13 þús. kr. í
peningum.
Þá haföi lögreglan upp á þjófi,
sem brotizt hafði inn í verzlunina
Báru í Grindavík og hafði stoliö
þaöan 5—6 þús. krónum í pening-
um. Þjófurinn náðist á Akureyri.
Hann haföi einnig urotizt inn í
læsta bifreið og stolið úr henni
segulbandstæki, en það hafði hann
síðan selt leigubílstjóra á hagstæöu
verði. Leigubílstjórinn hefur ekki
gefið sig fram við lögregluna méö
tækið.
sjómönnum. Síldin, sem veiözt hef-
ur þar í Skagerak upp á síðkastið
var mest megnis smásíld og sárn-
aði norskum skipstjórum, að ís-
lendingarnir fengju að drepa hana
þannig upp undir landsteinum, þeg
ar slíkar veiöar væru takmarkaöar
hér við land. — Hins vegar kom
afli íslénzku skipanna sér vel fyrir
margar smærri síldarbræðslur í
S-Noregi.
Sfrðumsvík —
»->- 16. sfðu.
höfuðkúpubrot og meiðsli í andliti.
í kerjahúsinu, þar sem Svisslend-
ingurinn hrapaði, er annað gólf uppi
undir lofti hússins í 4 m hæð. í því
gólfi eru nokkur op, en í þeim eru
hafðar ristar og hlerar lagðir yfir.
Ficher Samer var að reisa einn slík-
an hlera yiö og steig út í opið,
meö fyrrgreindum afleiðingum. Eng-
in rist var í þessu opi einhverra
hluta vegna, en trúlegt Þykir, að
Samer hafi ekki varað sig á því.
»—> 16 sföu.
sölu er ekki gert ráö fyrir þvi
og Alþingi hlyti að hafa gert ráð
fyrir því þegar lögin voru sam-
þykkt. að mjólk yrði áfram seld
á sunnudögum eins og gert var
þegar lögin tóku gildi.
— Það er út af fyrir sig nóg,
að Mjólkursamsalan skuli leyfa
sér að vera með jafn óþjóðrækn-
islegg stefnu varðandi _umbúðir
•og ratin ber'vitnh 'þútt henn’i'
leyfist ekki að gera þessa árás
á neytendur.
Ef landslögin nægja ekki til
þess að kippa þessu í liðinn
munum við beita okkur fyrir
því aö þingmenn okkar taki
einkasölulögin til endurskoöun-
ar á Alþingi, sagði Höskuldur.
AugSýsið ó VísS
SForstcfuherbergi
óskast
sem næst miðborginni. Uppí. f
síma 15390 milli kl. 5 og 8
síðdegis.
iliirgar beiðnir fii:
EHSæðrastyrks- •
, nefndar •
® Síöasti úthlutunardagur pen- j
inga og rnatar frá Mæðrastyrks- °
nefnd verður laugardaginn 21. des. ®
Bendir nefndin fólki á það, að það .
auðveldar mjög starf úthlutunar- ’
nefndarinnar, ef beiðnir um aðstoð >
og gjafir, berist sem allra fyr,st, ®
því skammur tími er til ióla. J
o
• Blaðið talaði í morgun við Jón-
ínu Guðmundsdóttur formann jj
Mæðrastyrksn' 'ndar, sem sagði að “
beiðnimar bærust afar ört núna.a
Bendir hún fólki sem á eftir aðj
koma að beiðnum, að koma strax.»
Ennfremur sagði Jónína, að hún 0
vonaðist til þess að gömlu vinim-J
ir, myndu Mæðrastyrksnefnd nú»
sem fyrr. J
SBCIPAÚTGERÐ
RÍKISINS
M.s. Baldur
fer til Snæfellsness- og Breiða-
fjarðarhafna á miðvikudag.
Vörumóttaka þriöjudag og
miðvikudag.
Smalostúlkan
Umsögn: Þær eru sígildar, í ætt
við Sigurbjörn Sveinsson og H. C.
Andersen ... hér eru eingöngu góð
fræ ... Bókin er okkur öllum holl
... góð iólagjöf barni.
Kristján frá Djúpalæk
>' Vm Akureyri.
„Ef ég væri beðinn að benda á eitt-
hvert ævintýranna, er mér þætti
öðrum betra, þá væri mér mikill
vandi á höndum ... Eftirminnileg-
ust eru mér Ævintýri gæsarungans
og Litli regndropinn. Þau eru bæði
meitlaðar perlur“.
Sigurður Haukur Guðjónsson
í Mbl.
BÓKAÚTGÁFAN RÖKKUR
Ódýr sófabcrð
framleidd úr tekki, verð aöeins
kr. 3.200. — G. Skúlason &
Hlíðberg hf. — Simi 19597.
Stúlkur — Sölustörf
/
Nokkrar ungar stúlkur óskast til sölustarfa strax.
Tilvaliö fyrir skólastúlkur.
HA gölulaun.
Uppl. í síma 11658 kl. 7 — 10 í kvöld og á morgun.
Nýir ræbismenn Islands
Ferðafólkið fær
ræðismann á Mallorka
SkiEaði þýfinu
óskertu!
mnm TiPPgK seh m endast •
i
B EINSTÆÐ ÞJÓNUSTA! — KEM HEIM TIL YÐAB MEÐ SÝNISE2ÓRN. — TEK MÁL /
OG GERI BINDANDI VERÐTILBOÐ YÐUR AÐ KOSTNAÐARIAUSU!
*N' j
Daníei Kjartansson . Sími 31283
BELLA
Ef bragðið er eins og af strok-
leðri þá er það vínarpylsa, ef það
ér eins ogaf brenndu leðri, er
það svínasteik.
VEÐRIfl
í DAG
Noröaustan kaldi
eöa stinnings-
kaldi. Léttskýjað.
Frost 4—5 stig í
dag, en 7-9 stig
í nótt.
HEIMSÓKNARTÍMI Á
SJIÍKRAHÚSUM
Fæðingarheimili Reykjavíkur
Alla daga k) 3.30—4.30 og fyru
feður kl 8—8.30.
Elliheimiliö Grund Alla daga
id 2-4 og 6.30-7
Fæðingardeila Landspítalans
A.lla daga kl ;, 3—4 og 7 30-8
Kleppsspitalinn A.lla daga ki
3—4 og 6.30 — 7
Kópavogshælið Eftir nádegi?
daglega
Landspítalinn kl 15-16 og 19
- I9.3n
Borgai- italinn við Barónsstít
kl ' 4 15.06 19—1930
TILKYNNINGAR
MinOingarspiöld Flugbjörgunar
sveitannnar ern afhent á eftit
töldum stöðum Bókabúð Bra.aa
Brvniólfssonar tijá Sigurði M
or 't-’>nssvni sim; 32060. Magn
úsi Þórarinssvm simi 37407 Sig
ijrði Waage simi 34527
Minningarkort iiósmæðra fást á
eftirtöldum stöðum: Fæðingar-
dei’ 1 Landspítalans Fæöingar-
~;mili Revkjav/kur Verzluninni
Helmu Hafnarstræfii Mæðrabúð-
inni Domus Medica
Minningarst'iöia Minningarsjóð'
á eftirtöldum stöðum: Verzluninn’
Oculus Austurstræti 7. Reykjavtk
Verzluninni Lýsing Hverfisgötu
64 Rvfk. Snyrtistofunni Valhöll
Laugavcgi 25. Rvík og hjá Maríu