Alþýðublaðið - 09.01.1966, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 09.01.1966, Blaðsíða 2
eimsfréttir ^....siáastlidna nótt ★ HANOI: —• Sovézka sendi-nofndin, sem í fyrradag kom til Norður-Vietinam, 'lióf í eær viðræður við leiðtogana í Hanoi. Formaður sovézku sendinefndarinnar er Alexander Sjelepin, ea meðal norður-vitnamiski'a leiðtoga, sem þátt taka í viðræð- uaum, cru Ho Chi Mink forseti, Dran Van Dong forsætisráð lierra og Giap landvarnaráðherra. ★ SAIGON: — Skæruliðar kommúnista réðust í gærmong un á suður-vietnamiska (bílalest úr launsátri. aðeins átta ikíló- mietra frá Saigon, en lítið mannfall varð í liði stjórnarher- tmanna. í Saigon og Washington hafa staðhæfingar Norður-Viet nammamia mn. að handarLSkar flugvélar hafi ráðizt á skotmörk í Norður-Vietnam í vikunni verið (bornar til baka. ★ WASHINGTON: — Leiðtogi demókrata í öldungadeild- ánni, Mike Mansfield, hélt því fram í gær, að litlar horfur væru á því eins og nú stæðu sakir að samið yrði um lausn í Vietnam. Mansfield varaði við því, að ef enn yrði foert á <Striðln.u fæiist í :því sú hætta, að átökin toreiddust út um alla Asíu. ★ TASJKENT: — Ayub Khan, forseti Paíkistans, og Lal Snastri. forsætisráSherra Indlands, Ijúka viðræðum sínum f Tasjkent í Sovétríkjunum á þriðjudaginn án þess að gera tiskkrar tilslakanir í Kasmírmálinu, að því er góðar heimildir í Tasjkent herma. Leiðtogarnir hafa ákveðið að sneiða hjá Kas- mírmálJnu í viðræðum sínum iþar sem þeir eru ekki á eitt sáttir um hvernig ræða skuli Iþað anál. ★ KAIRÓ: — Hið áreiðanlega tolað ,.Al Aikhram’’ hermdi í gær, að stjórn Aratoiska samtoandslýðveldins ætti von á mikil vcegum boðskap um Vietnamstríðið frá Hanoi, ef til vill þegar •íorður-vietnamisk sendinefnd kæmi í heimsókn á næstunni. Blaðið segir, að Bandaríkin hafi farið þess á leit við Egypta áð þeir gættu hagsmuna bandarískra fanga í Norður-Vietnam. ★ SANTO DOMINGO: —• Enn ríkii’ mikil spenna í liöfuð toorg Dóminikanska lýðveldsins, þar sem fjöldi herforingja neitar enn ;.ð lúýðnast skipun Hector Garcia Godoys forseta um að fara úr ilandi, en ekki hafa borizt fréttir um alvarleg átök, hvorki frá höfuðborginni ,n,é héruðum landsins. Alls 34 lier tforingjar. þar <á meðal æðstu foringjar beggja deiluaðila í ib.orgarastyrjöldinni í fyrra, hafa verið skipaðii- í diplómatastöð úr erlendis og jafngildir það torotfcvísun. ★ PARÍS: — De Gaulle forseti var settur inn í embætti í gær og hóf þar með annað sjö ára kjörtímabil sitt. Hans fyrsta verk eftir innsetninguna var að fela Pompidou forsætisráðherra 61 j ómarmynd u n. , ^ BEIRA: — Miiljónatjón hefur orðið í portúgölsku ný- lendunni Mozamique á austurströnd Afríku undanfarna iþrjá <3aga af vóldum fellibylsins „Claude”. Flóð hafa skolað fourtu þúsundum kofa í toæjum og þorpum Afríkumanna, uppskera hefur eyðilagzt í mörgum héruðum og samgöngur við Suður- Aft'íku hafa rofnað. ★ BANGUI: — Um 300 Kínverjar með Chu Chu sendifull frúa í broddi fylkingar fóru flugleiðis frá Bangui í Mið- Afríkulýðveidinu í gær til Brazzaville í Kon'gólýðveldinu. Nýja éíjórnin í Bangui hefur slitið stjórnmálasambandi við Kína Ög vísað öllum Kinverjum úr laíndi. Mikill umferðaraukning um Reykjavíkurflugvöll 1965 , Reykjavík, OTJ. Flugumferð um íslenzk flug stjórnarsvæði jókst töluvert á ár inu 1965, og þar með flugtök og lendingar á Reykjavíkurflugvelli. Frá þessu var greint á fundi með fréttamönnum þar sem viðstaddir voru Agnar Kofed Hansen, flug málastjóri, Haukur Claessen, full trúi flugmálastjóra, Leifur Magn úshoti, framkvæmdastjóri flugror FgJri^Wónustunjiajr, Gunnar Sig urðsson, fiugvallarstjóri Reykja- víkurfiugvallar og Bárður Daní- clsson, formaður félags íslenzkra einkaflugmanna. Einnig skýrði flugmálastjóri ft'á því að flugstjórn Reykjavíkurflugvallar hefði fengið heiðursskjal frá Flight Safety Foundation í Banda rikjunum, fyrir frábaert starf sitt. Flugtök og lendingar á Reykja víkurflugvelli urðu samtals 137. 361 á árinu 1965, en voru 74.371 á árinu 1964. Gefur það auga leið að töluvert hefur verið að starfa hjá flugumferðarstjómendum en mest mun umferðin hafa komizt upp í þrjár lendingar á mínútu. Umferðaraukning varð einnig á Keflavíkurflugvelli, þótt hún væri ekki nærri eins mikil. Þar eru taldar 57.007 lendingar og flug tök, á mótj 50.116 árið áður Aukinn lendinga og flugtakafjöldi í Reykjavík stafar mikið af því að flugið er að verða mjög vin sæl íþrótt hér á landi, og margar Iðnaðarmálaráðuneytið sendi frá sér í gær svohljóðaridi frétt um alúminíummálið: DAGANA 4.-6. janúar fóru fram í Zúrich viðræðufundir um alum- iniumbræðslu í Straumsvík, milli i samninganefndar ríkisstjórnarinn- ar, Swiss Aluminium Ltd. og Al- þjóðabankans, svo sem gert hafði verið ráð fyrir. Er nú unnið að því að ganga frá samningsuppköstum og tillögum samninganefndarinnar, sem hún flugvélar í einkaeign. Bárður Danl elsson, verkfræðingur, er sem ád ur er getið fcwmaður Félags ís- lenzkra einkaflugmanna, og sagði hann að tala þeirra er lærðu fiug Framh. á 14. síðu mun skila í hendur ríkisstjórnai> innar, svo fljótt sem verða má. Þingmannanefndinni hafa verií send skjöl um það sem gert var f desembermánuði sl. í máli þessu, Fallist ríkisstjórnin á tillögut þær, sem gengið verður frá & næstu vikum, er líklegt að ríkis-: stjórnin muni geta lagt málið fyrit. tAlþingi í marzmánuði, eins og iðnaðarmálaráðherra gerði grein fyrir, þegar umræður fóru fram lum málið í þinginu um miðjan dcsember sl. Undirbúningi alúm- iniummáls að Ijúka NYR YFIRMA UR ST. JÓSEFSSYSTRA HÉR Mikilvæg ákvörðun hefur vex-ið ekin innan kaþólsku kirkjunnar Danmörku með því að St. Jós- efssystur, sem gegna mikilvægu hlutverki í skóla og sjúkrahúsa málum, liafa valið sér nýjan yfir Imann. Sú sem varð fyrir valinu er systir Gertrud skólastýra í St. Knud Lavards skólanum í Lyngby. Hún verður yfirmaður systranna í Danmörku og á íslandi, en þær eru 119 í fyrrgreinda landinu og 39 í því síðara auk 12, sem eru við nám utanlands. Systir Ger- trud tekur við af systur Berch- manns í þessu embætti. í Danmörku skiptast Jósefsi- systur á 15 skóla, 2 barnaheimili og 6 sjúkrahús og á íslandi á 2 sjúkrahús, 1 skóla og 1 barnaheim ili. Systir Gertrud hefur getið sér gott orð innan kaþólska skólakerf isins í Danmörku. Hún er fædd í Danmörku en upprunnin frá Vestfalen. Hún er í miklu álitl bæði meðal nemenda sinna og samstarfsfólks vegna dugnaðar síns og glaðlegrar framkomu. Hi8 nýja embætti leggur henni á hin* bóginn á herðar þann vanda atl 'stjórna reglusysterim í lóndurrí Framhald á 14. síðu. fv'ýarsfagnaður Alþyðuflokksfelagrs Reykjavikur var haldinn i Þjóðleikhúskjallaranuni sl. fösludagskvöld. Alþýðuflokksfólk fölmennti á fagnaðinum sem tókst hlð bezt*, 2f 9-janúar 1966 - ALÞÝ0UBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.