Alþýðublaðið - 09.01.1966, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 09.01.1966, Blaðsíða 13
Hús- vörðurinn vinsæSi den dansbe lystspil-farce instrui?tíon: POUL BANG HELLE VIRKNER' DIRCH PASSER BODIL UDSEN OVE SPROG0E ,HANNE BORCHSENIUS-STEGGER! Ný sprenghlægileg dönsk gaman níynd í litum. Mytnd sem kemur öiltim í jólaskap. Sýnd kl. 5. 7 tig 9. iROBXNSON CRUCO Sýnd kl. 3 •isrr Heilaþvottur. (The Mancihurian Candidate) Einstæð og hörkuspennandi, ný, amerísk stórmynd. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan Í6 ara Barnasýnng kl. 3 MALARASTÚLKAN Köld eru kvennaráö Afbragðs fjörug oig skemmtileg ný amerísk garnanmynd i litum með Rock Hudson og Paulu Prentiss. ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5 olg 9. A. STJÖRNURfn ÚA giMI 189 36 Diamond Head íslenzkur texii, . Ástríðuþrungin og áhrifamikil ný amerísk stórmynd í litum og Cinema Scope byggð á samnefndri metsölubók. Myndin er tekin á liinum undurfögru Hawaji-eyjum.' Charlton Heston, George Charkiris, Yvette Mimieux, Jamess Darren, Franse Nuyen. Sýnd kl. 5, 7 og9 BAKKABRÆÐUR BERJAST VIÐ HERKÚLES Sýnd kl. 3. T6NA3ÍÓ Sínii 3118? Vitskert veröld (It’s a mad, mad, mad world) heimsfræg og sniUdar vel gerð, ný amersik gamanmynd í litum og Ultra Panavision. í myndinni koma fram um 50 heimsfrægar stjörnur. Sýnd kl. 5 og 9 Hækikað verð. . Barnasýnng kl. 3 ’i S.ABU OG TÖFRAHRINGURINN Mmy Douglas Warren að og ég vona að hann muni alltaf elska eina konu. Hann leit hryggur á hana yf ir kjúklingana í sveppasósunni. — Áttu við að þetta sé endir inn á okkar 'ást Cherry? Hún kinkaði kolli. — Já, þetta er endirinn á ást okkar. Þú munt alltaf eiga vináttu mína. En ég veit ekki hvort þér næ-gir ihún. Carmen og Don fengu íbúð á laugardegi. Þau sögðu Joan að •þetta væri yndisleg lítil íbúð í Double Bay. Þau ihöfðu tæplega efni 4 að taka hana á leigu en þau urðu að igera það ef þeim átti að takast að gifta sig á næstunni. Þau ætluðu að gifta siig í kyrrþey. Joy Weston leit aldrei inn nú orðið. Hún gat ekki fyrirgefið Don að hann hafði tekið Carm en fram yfir hana. Þegar þau hittust af tilviljun kom hún fram eins og aðalhetjan í sorg arleik. Hún neitaði að trúa því að það væri hennar sök að Don ihafði snúið sér frá henni oig farið til Carmenar. Hún skildi ekki að 'hún var svo einskis nýt að hún hefði verið honum til traifala allt þeirra hjónaband. Carmen vildi gifta sig í 'kirkju nálægt heimili hennar í New castle. Johan og Cherry og Ted var boðið að ’búa :þar á omeð- an. Þegar Joan iheyrði um þessar áætlanir várð hún sorgmædd. — Mór finnst rangt að Ned verði ekki við'taddur giftingu sonar hans, sagði hún. Oherry vissi sitt. — Ef til vlll langar hánn til að koma. Vilt þú að *hann, bomi mamma. Joan kinkaði kolli. — Meira en allt annað Oherry. — Hann kemur hingað lá morgun sagði Cherry. — Af hverju spyrðu hann ekki þá? — Og láta hann neita því? Hún leyfir honum aldrei að koma. -— Tað getur verið að það skipti hann ekki svo miklu máli favort -hún leyfir ihonum að fara eða ekki — ekki ef hann langar til að koma mamma. W! Joan leit undrandi og spennt ó hana. —• Veizt þú eitthvað Oherry, sem þú hefur ektki sagt mér? — Það sem iíg veit er trún- aðarmál, brostl Oherry og hætti svo við: — Bíddu þangað til pábbi kemur á morgun mamma mín. Ég held að 'hanni þurfi að ræða áríðandi mál við þig. En þó móðir hehnar gengi á hana fékkst ihún ekki tíl að segja imeira. Hún hlakkaði sjálf mik ið til sunnudagsins þegar A1 ard kæmi. 57 Hann vissi ekki enn að hún Qiafði sagt skilið við Ben að tfullu og öllu. Hann vissi ekki thvað þau áttu í vændum. Cherry vissi það og naút þess að vita það. Alard kom fyrstur sunnudags imorguninn. Hann fór alltaf sn.emma á tfætur og kom skömmu eftir morgunverðinn. — Kem ég of snemma? spurði hann. — Etf svo er skul ið þið segja mér að fara og ég kem aftur. — Það gerir þú alls ekki, sagði Cherry. — En þú mátt 'hjálpa mér að þvo upp fyrst þú ert hérna. Ég á að þvo upp núna. — Ég hef aldrei þurrkað upp en mig Iangar til að Tæra það, þrosti hann til hennar. — Kannske það geti komið sér vel seinna Cherry? Oherry kinkáði 'köili og ’hugs aði um það að þetta myndi koma sér vel síðár þégar thún. færi að a’la upp sína fjölskyldu. Hún ætlaði að faálda 'áfram að vinna hjá Hogarth lækni um stund en sá tími hlaut að koma að hún yrði að ihætta til að hugsa um börnin. Sfeinna yrði hún vonandi fær um að gerast FATA VIÐGERÐIR Setjum sklnn á jakka auk annarra fata- viðgerða. Sanngjarnt rerð. húsmóðir en þyrtfti ekki að halda áfrarn að Vinna úti. Hjóna íband hennar ög Alards yrði ekki líkt hjónahandi Dons og Carmenar. Þau Alard voru ekki unlgt fólk sem gifti sig án tillits til fjárhagsástæðna og enga atvinnumöguleika. Alard hafði góðar tekjur nóg til að sjá fyrir þeim Ibáðum. Hún farosti meðan hún þvoði diskana og hugleiddi hve hepp in hún væri. — Að hverju brostirðu? ' — Ég var að hu'gsa um hve væri hlægilegt að þú sérfræðing ur í Macquarie Stett skyldir •standa hérna og þurrka diska. — En mér finnst það skemmti legt. Ég kann vel við mig þeg ar allt er heimilislegt, svaraði ihann. — Ég hef fengið meira en nóg af því að búa í leiguhús næði og á faótelum. Mig langar til að eignast faeimili Cherry helzt við hafið eins oig hérna á Palm Beach faara skemmra frá fborginni. Hún kinkaði kolli. — Þú gæt ir ekki faúið svona langt frá toorginni í þinni stöðu Alard. Er ekki oft 'hringt til þín og þú toeðinn um að koma í vitj anir þegar einhver af einkasjúkl ingum þínum er veikur? — Ég vildi faúa í Vaucluse, sa’gði hann. — Það er niálægt ihöfninni. Indælis ’hverfi og alls ekki -jafn .langt í burtu og þetta hús hérna. Vilt þú faúa í Vancluse Cherry? Hún faló og það lá við að hún svaraði: — Ég vil búa þar sem þú ert Alard. En þetta var favorki staður né stund fyrir ástarorð ekki á meðan þau voru að þvo upp eftir morgunverð inn. Kannske var það faeimsku legt af faenni en faana langaði til að hann bæði hennar form lega en spyrði ekki aðeins hvort hún vildi búa íVancluse. Ned kom næstur. Henni fannst hann uniglegri en síð -ast þegar hún sá hann. Hann vár svo áhyggjufuliur þá. Núna gekk hann léttur í spori og spengilegur. Hann heilsaði Cherry hlýlega ög ’kyssti hana ó kinnina. Hann spurði um Don oig Ted. Það <ALáug ss* w rt ^ trs tuhbj^ja * SklphoU 1. — Sfmi 18346. kom honum ó óvart að faeyra að Don ætlaði að fara að gkfta sig. — Hann er bara barn tutt ugu og tveggja ára, sagðj hann. — Carmen er jafngömul Don pafafai. Hún var að taka sama próf frá Háskólanum og faann. Hún vann meira að segja fyrir sér meðan faún var við náíh. Hún er yndisleg stúlka pabtoi og ég veit að þú kannt vel \dð faana. Bifreiðaeigendur sprautum og réttum Fljót afgreiðsla BifreiðaverkstæðiS Vesturás hf. ‘Síðumúla 15B. Síml 35748. NITTO JAPÖNSKU NITTO HJÓLBARÐARNIR i fleshim staorðum fyrirliggjandi (Tollvörugeymslu. FUÓT AFGREIÐSLA. DRANGAFELL H.F. Skipholti 35 - Sími 30 360 ALÞÝÐUBLAÖIÐ - 9. janúar 1956 13

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.