Alþýðublaðið - 09.01.1966, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 09.01.1966, Blaðsíða 3
 B LAR OG UMFERÐ Ráöstefnan leysir ekki allan vanda Stungið var upp á því á um- ferðareíðu AlþýSublaðsins sumar ið 1964, að efnt yrði til ráðstefnu, sem hefði þann tilffangr að gera tiUögur til úrbóta í umferðarmál um og leggja á ráðin um hvaða ráðstafanir væru hentastar til að draga úr slysum og árekstrum. Þessi hugmynd hlaut ekki hljóm grunn þá. Nokkru síðar kom fram tillaga um það í borgarstjórn Reykjavíkur, að efnt yrði til ráð stefnu um umferðarmál, en ekki varð heldur úr þeim framkvæmd um á þeim vettvangl. Nú hefur hinsvegar það lofs verða gerzt, að tryggingarfélögin í Reykjavík hafa ákveðið að efna til slíkrar ráðstefnu nú síðar 1 þessum mánuði og ber vissulega að fagna því og þakka þeim sem þakka ber í því sambandi. Algjört aukatriði er hver iá hugmyndina að slíku, en aðalatriðið er að hugmyndinni sé komið í fram- kvæmd eins og nú á að gera. Hér er bOI, sem margur mundi áreiðanlega kjósa sér til eignar. Þetta er Plymouth Sport Fury og hann er hægt að fá bæði með föstu og lausu þaki. Umboð fyrir Chrysler, Plymouth og Dodge á íslandi hefur Chrysler umboðið Vökxill, Hringbraut 121, Reykjavik. H jólbarðaviSgerðir OPH) ALLA DAGA (LÍKA LAUGABDAGA OG SUNNUDAGA) FRÁ KL. 8 TIL 22. Gúmmívinnustofan h.f. J Sklpholtt 35, Keykjavfk. j Simar: 31055, verkatæðtð, ; 30688, skrtfatofan. Ég sá eklci skiltið, sagði mað urinn, sem hafði lagt bílnum sín um ólöglega. Það stóð undir tré og greinar trésins skyggðu á það. — Þér hefðuð átt að ýta grein unum frá og athuga hvað stóð á skiltinu, sagði dómari í Osló og dæmdi manninn í 6Ö0 kr. sekt. Þeim sem kaupa bandaríska bíla Stendur mikið litaval til boða. Þeir sem kaupa bíl frá Ford geta val ið um 35 liti. Þeir &em kaupa bíl frá GM geta valið um 113 liti, þeir sem kaupa af Chrysler um 25 og þeir sem kaupa af Ameri can Motors geta valið milli 13 mismunandi lita. En við skulum ekki blekkja okkur á því að ein ráðstefna geti bjargað því hörmulega ófremdar ástandi, sem nú hefur skapazt. Slíkt er tál og folekking. En ráð stefna af þessu tagi er vissulega stórt skref í áttina til að byrja að leysa þann vanda, sem hér er við að etja. Ekki væri fjarri lagi að slíkar ráðstefnur væru haldn ar svo sem annað hvert ár í fram tíðinni. Mundi slík ráðstöfun án efa borga sig. Vonandi er að árangur fyrir- hugaðrar ráðstefnu verði mikill og igóður, en í einu vetfangi er þó ekki hægt að leysa þann um ferðahnút sem hér hefur mynd azt. Endar hans eru ekki allir á yfirborðinu eins og réttilega var bent á í skeleggri grein, sem Vlísir birti um þess mál fyrir nokkrum dögum. Þessi Dodge er af stærðinni Coronet 500 og er aí sjálfsögðu af árgerðinni 1966. Hann er búinn V-8 vél og hægt er að fá hann bæði tveggja og fjögurra dyra og með þaki sem hægt er að taka niður þar sem veðrátta leyfir slíkan luxus. Keðjuakstu r og saltausturinn FÍB ætti nú að láta hressilega að sér kveða í sambandi við þetta og fá borgaryfirvöldin með góðu eða illu tii að hætta þeirri skemmd arstarf emi sem saltausturinn er. Hitt atriðið sem hér var ætlunin að gera stuttlega að umtalsefni er keðjuaksturinn. Sá sem þetta 'ritar er þeirrar skoðunar að æski legt væri að banna keðjuakstur með öllu á götum borgarinnar, eins oggert hefur verið sumsstaðar erléndis, þar sem sízt snjóar minna en hér. Ef mönnum þykir þetta ekki tiltækilegt ætti að minnsta kosti að koma í veg fyrir að menn aki á keðjum dag eftir dag meðan allar götur eru alauðar og varla snjókorn að sjá. Víst er um það, að ef keðjuaksturinn yrði með öllu bannaður mundi sparazt stór fé í gatnaviðhaldi og eins er þar’ um að ræða sparnað fyrir bifreiða eigendur, því keðjuafestur fer sem kunnugt er ekki vel með hjól- barða eða bílana yfirleitt. Ekill. í stuttu máli Árið 1964 biðu 37.700 manns bana í umferðarslysum í Banda- ríkjunum og þótt undarlegt sé þá er þessi tala hlutfalldega langt um Tægrf en á Norðurlöndum. Þegar þetta er ritað, er komin asahláka og hvergi snjór eða hálka á igötum borgarinnar. Hins vegar er ekki að vita, nema komið verði svell á allar götur, þegar þessar línur komast á prent. Að minnsta kodi væri slíkt ekki óvenjulegt. Tvennt er hér að minnast stutt lega á. Marga furðar á því, að Fél. ísl. bifreiðaeigenda skuli ekki 'hafa gert harðorðari mótmæli gegn saltaustrinum á götur borg arinnar, þegar snjóföi kemur úr lofti eða hálka mynda .t. Um leið og einhve.sstaðar kemur hálku vottur eru vörubílar hlaðnir salti sendir út á allar götur og á pöll um bílanna standa verkamenn með skóflum og ausa salti á allar hliðar. Saltið dregu. að vísu úr hálkunni, en um leið veldur það tjóni á bifreiðum borgarbúa, sem áreiðainilega nemur mörgum hundruðum þús. kr. árlega. Salt slettu nar úr s'abbinu ganga upp á rúður bifreiðanna og byrgja lít sýn og er illt að ná saltinu af. Hafa áreiðanlega ekki fá islys og árekstrar orðið vegna þess að salt móða hefur byrgt útsýn ökumanns, sem ekki hefur gætt þess nægi lega vel að stoppa svo sem þrjá tíu sinn”^ < dag til að þúrrka af öllum rúðum. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 9. janúar 1966

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.