Alþýðublaðið - 09.01.1966, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 09.01.1966, Blaðsíða 9
ÞÓTT KOMIÐ sé fram yfir þrettándann eru blöðin enn að birta yfirlitsfréttir um árið, sem nýlega er liðið. í dag birtir Alþýðublaðið fréttamyndir árs- ins. Við höfum farið í myndasafnið okkar og valið eina fréttamynd fyrir hvern mánuð. Valið var oft erfitt, margar góðar myndir var um að velja einn mánuð- inn en heldur fátt um feita drætti annan. En hér birtist árangurinn og mynd- irnar eru nær allar teknar af Ijósmyndara blaðsins. Jóhanni Vilberg. APRÍL siglingaleiðin fyrir Horn lokast. 5 Bandarikjamenn farast í þyrluslysi á Strandarheiði. Útsala Útsala Hin árlega útsala hefst á morgun, mánu- daginn 10. þ.m. Hjá Báru Austurstræti 14. Bútasðlð Stendur yfir — fjölbreytt úrval af bútum m.a. storisbútar. Gardínubúðin Ingólfsstræti. ÁGÚST •fengrlegt Iandsmót á Laugarvatni. Mikill smyglvarningur finnst í Langjökli og skipverjar fangelsaðir. S.V.D. Hraunprýði heldur aðalfund, þriðjudaginn 11. janúar kl. 8,30 i Sjálf- stæðishúsinu. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Kaffidrykkja — Upplestur — Leikþáttur — Happdrætti. Glæsilegir vinningar m.a. 12 manna kaífistell og stál- borðbúnaður. Konur fjölmennið. Stjórnin. Skrifstofufólk óskast til starfa á Raforkumálaskrifstofunni. Kvennaskóla,- Samvinnuskóla,- Verzlunar- skóla- eða stúdentspróf æskilegt. á húfi eftir fjögurra daga leit. DESEMBER Tilkynnt að íslenzku bankarnir hafi keypt Skarðsbók fyrir 4.3 millj. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist Starfsmannadeildinni. Raforkumálaskrifstofan, Starfsmannadeild, Laugavegi 116, Reykjavík. Sími 17400. Stúlkur óskast til starfa í frystihúsi okkar í vetur. Frítt húsnæði, frí ferð, fæði á staðnum. Talið við verkstjórana í síma 2254. Vinnslustöðin hf. Vestmannaeyjum. ALÞYOUBLAÐIÐ - 9. janúar 1966 <}

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.