Alþýðublaðið - 09.01.1966, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 09.01.1966, Blaðsíða 14
Dagbók Slysavarnafélagið. Kvennadeild Slysavarnafélagsins í Reykjavík tteldur fund mánudaginn 10. jan. td. 8,30 í Slysavarnahúslnu á Grandagarði Til skemmtunar verður gamanþáttur, Gunnar Ey jólfsson og Bessi Bjarnason flytja sýndar skuggamyndir, sameigin íeg kaffidrykkja og hljóðfæraslátt ui’ — Stjórnin. I , Minning-arspjöld Hjartaverndar fást hjá skrifstofu samtakanna Austurstræti 17, 6. hæð, sími 19420. MESSUR •/ . Elliheimilið Grund. Guðsþjónusta ® kl. 2. Sr. Erlendur Sigurðsson X messar. fpteigskirkja. Messa kl. 2. Þess • er óskað að fermingarböm mín / á þessu ári komi ásamt foreldr- um sinum til messunnar. Sr. í Jón Þorvarðsson. Príkirkjan. Messa kl. 2. Sr. Þor- ■steinn Björnsson. Mýrarhúsaskóli. Barnasamkoma ' kl. 10. Sr. Frank M. Halldórs- ^son. Hallgrímskirkja. Barnaguðsþjón usta kl. 10. Messa kl. 11. — Dr. j Jakob Jónsson. hjeskirkja. Barnaguðsþjónusta kl. 11. Messa kl. 2. Sr. Jón Thorar- ensen. Laugarneskirkja. Barnaguðsþjón- . usta kl. 10. Sr. Garðar Svavars- son. Messa kl. 2. Sr. Gísli Brynj- f>f ólfsson predikar. Bústaðaprestakall. Barna^arn- koma í Félagsheimili Fáks, kl. 10 og 10,30 í Réttarholtsskólan- um.. —• Guðsþjónusta kl. 2. Sr. ; Ólafur Skúlason. Grensásprestakall, Breiðagerðis- : skóli. Barnasamkoma kl. 10,30. Messa kl. 2. Sr. Felix Ólafsson. Dómkirkjan. Messa kl. 11. Engin síðdegismessa. Sr. Jón Auðuns. Ásprestakall. Messa í Laugarnes- kirkju kl. 11. (Útvarpað). Barna guðsþjónusta fellur niður. Sr. Grímur Grímsson. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Ferm- ingarbörn, 1966 eru beðin að koma í kirkjuna til viðtals i dag (sunnudag) kl. 11 f. h. Langholtsprestakall. Barnasam- koma kl. 10,30. Guðsþjónusta kl. 2. Sr. Árelíus Níelsson. Ferm- ingarbörn beggja prestanna eru hvött til þess að mæta. — Jóla- vaka í safnaðarheimilinu kl. 20,30. Dagskrá: Biskupinn yfir íslandi, herra Sigurbjörn Einars son segir þætti úr Rómarför. — — Gestur Guðmundsson syngur. Kirkjukórinn syngur. Orgelleik- ur Jóns Þórarinsson, Vit- ingar. — AUir velkomnir. Safn- aðarfélögin. — Sameiginlegur fundur kvenfélags og bræðrafé- lags Langholtssafnaðar verður í safnaðarheimilinu á mánu- dagskvöld kl. 20,30. Sr. Kristján Róbertsson sýnir kyrramyndir og talar. Fjölmennum. Veiting- ar. — Stjórnirnar. Kvæðamannafélagið Iðunn held- ur fund í kvöld kl. 8 að Freyju- götu 27. Dansk Kvindaklub spiller selskabs- wist tirsdag 11. januar kl. 8,30 i Tjarnarbúð. Bestyrelsen. HERFERÐ GEGN HUNGRI f Reykjavik er tek- ið á móti íramiög- um í bönkumt úti- búum þeirra, spari- sjóðum, vsrzlunum sem liafa kvöld- þjónustu og hjá dagblöðunum. Utan Reykjavíkur i bankaúti- búum, sparisjóðum, kaupfélög- um og hjá kaupmönnum . sem eru aðilar að Verzlanasamband- inu. oooooooc>oo<xxxxx Drápu menn þing sína oooo- oooo GENF, 8. jan. (ntb-reuter). ALLIR kjörnir trúnaðarmenn á þjóðþingi Burundi voru í hópi 86 manna, sem teknir voru af lífi eft- ir misheppnaða byltingu í október, að því er Alþjóðalögfræðinga- nefndin (ICJ) skýrði frá í Genf í dag. Báðir forsetar og varaforset- ar beggja deilda þjóðþingsins týndu lífi, segir í skýrslu nefndar- innar. — Flestir liinna líflátnu voru Bahutu-menn, en það eru hinir hávöxnu Watutsi-menn sem öllu ráða í Jandinu. Ríkisstjórnin Frh. af 1. síðu. á þorskafurðum greiðist framveg- is af útflutningsgjaldi af síldar- lýsi og síldarmjöli. Þá hefur ríkis- stjórnin einnig í sambandi við á- kvörðun fiskverðsins ákveðið að beita sér fyrir því við Alþingi, að uppbót á línufisk og framlag til framleiðniaukningar, er greitt var á árinu 1965, verði einnig greitt á árinu 1966 og framlagið jafn- framt hækkað um 17 m. kr.” OOOOOOOOOOoooooooooooooooooooooo- Að liðnu 70 ára afmæli mínu sendi ég mínar alúðar- fyllstu þakkir til barna minna, tengdabarna og annarra vina ög vandamanna fyrir góðar gjafir, iblóm, skeyti og hlý Ihand- tök. Hjartans þakkir. Guð blessi ykkur og gefi ykkur farsæld á nýbyrjaða árinu. Ritstjóraskipti hjá ísiendingi JAKOB Ó. PÉTURSSON lét af störfum sem ritstjóri íslendings á Akureyri um sl. áramót. Jakob \ hefur verið ritstjóri blaðsins um , 25 ára skeið. Enn hefur annar rit-! stjóri ekki verið ráðinn í hans 1 stað. Jakob hefur tekið við starfi hjá Fasteignamatinu á Akureyri. Yfirmaður Framhalú af 2. síðu. þar sem íbúarnir eru mótmælend ur, reglu sem á ríka hefð að baki og stendur nú frammi fyrir því að aðlaga sig með samþykktum kirkjuþingsins í Róm um trúar iðkun, sem sé í samræmi við kröf ur seinni hluta tuttugustu áldar innar. St. Jórefsreglan vinnur bæði að þjóðfélags og mannúðarmálum og tekur virkan þátt í hinu venju lega lífi og notfærir sér möguleika þess á tækni og vísindasviðinu og ætti þessvegna auðvelt með að að laga sig hinum nýju viðhorfum. Systir Berchmanns, sem nú læt ur af störfum eftir tvö venjuleg 6 ára kjörtímabil, er ættuð frá Savoyen. Hún er gædd miklum skipulagsgáfum og mun eftir að hún lætur af embætti verða áfram í Danmörku, þar sem henni verða eflaust falin ábyrgðarmikil störf. Hin opinberlega útnefning syst ur Gertrudar hefur þegar átt sér stað í Róm, eftir að kosningaúr- slitin höfðu verið kunngerð þar í miðstjórn St. Jósefsreglunnar. St„ Jósefsreglan qr sjálfstæð sjálfseignarstofnun innan ka- þólsku kirkjunnar og eins og áður er sagt, sinna systurnar þjóðfé lagslegum og mannúðarlegum við fangsefnum. Þekktast á því sviði eru hin mörgu St. Jósefssjúkra- hús víðsvegar um Danmörku og franski skólinn á Austurbrú. Flugvöllur Framhald af 2. síðn. yxi stöðugt. Sportflug væri ekki eins hræðilega dýr skemmtun og fólk yfirleitt ímyndaði sér, í raun og veru ekki dýrara en að eiga bíl. Hann gat þess að margir hefðu þann háttinn á að 2—3—4 og jafn vel fleiri slægju sér saman um að kaupa flugvél, og þar sem hægt sé að fá sér prýðilegar vélar fyrlr 100 þús. kr. værl það ekki svo óskaplegt. Að fundinum loknum var haldið upp í flugtuminn, þar sem Agnar afhenti starfsmönnum heiðursskjalið. Það er tileinkað flugumferðarstjórum sem stjórna flugi um Atlantsliafssvæðið, en þrjár aðalstöðvarnar á því svæði eru Reykjavik, Gander og Prest- wick. Lokað á morgun mánudaginn 10. jan. kl. 1 — 4 e.h. vegna jarðarfarar Guðna Stígssonar fyrrv. eftir- litsmanns. Löggildingarstofan. Guðm. Ágúst Jónsson. ■OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO •OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO ani og iíljómsveit hans leika. 16.20 Endurtekið efni: ..HafnarspegUI”. 17.30 Barnatími: Anna Snorradóttir stjórnar. 18.20 Veðurifregnir. 18.30 íslenzk sönglög: Tryggvi Tryggvason og félagar hans syngja. 18.55 Tilkynningar. 19.30 Fréttir. 20.00 Píanótónleikar í útvarpssal: Haraldur Sig- urðsson prófessor leikur lagaflokkinn „Ohildrens Oomer” etftir Debussy. 20.20 Um Ameríkumenn Ævar R. Kvaran flytur fyrri hluta greinar frá 1935 eftir Ragnar E. Kvaran. 20.45 Hljómsveitarlög. 21.00 Á góðri stund Hlustendur í útvarpssal með Svavari Gests. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Danslög. 23.30 Dagskrárlok. útvarpið Sunnudagur 9. janúar 8.30 Létt morgunlög. 9.25 Morguntónleikar. Messa í Laugarneökirkju Prestur:: Séra Grímur Grímsson. Kór Ássóknar syngur. Organleikari: Kristján Sigtryggsson. Hádegisútvarp. Um heim og geima Halldór Einarsson flytur annað hádegis- erindi sitt 14.00 Miðdegistónleikar 15.30 Þjóðlagastund Troels Bentsen velur lögin og kynnir. 16.00 Veðurfregnir. „Hveitibrauðsdagar á Ítalíu”: Roberto Ross 1100 12.15 13.15 •OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO <b> va WrVi/t/u+t&t oezt KttSib Eiginmaður minn, faðir. tengdafaðir og afi Guðni Stígsson fyrrv. löggildlngamaður sem lézt á heimili sínu 31. des. sl. verður jarðsungin frá Foss- vogskirkju mánudaginn 10. janúar kl. 13,30. Margrét Guðbrandsdóttir börn, tengdabörn og barnabörn. Útför móður okkar Ágústínu Þorvaldsdóttur, sem lézt 5. þ.m, fer fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík, þriðju- daginn 11. janúar 1966 kl. 10,30 f,h. Athöfninni í kirkjunni verð- ur útvarpað. Freyja Pétursdóttir. Þorsteinn Pétursson, Þorgeir Pétursson. Petra Pétursdóttir, Jökull Pétursson, Jarðarför móður miínnar, tegndamóður og ömmu Helgu Vigfúsdóttur, Hraunbrún 3, Hafnarfirði fer fram frá Villingaholtskirkju þriðjudaginn 11. þ.m. kl. 2 eJh, Kveðjuathöfn verður í Hafnarfjarðarkirkju kl. 10 árdegis sama dag. Bílferð verður frá kirkjurtni að kveðjuathöfn lok- inni. Að ósk hinnar látnu, eru blóm og kransar afbeðin. Gestur Garnalíelsson Jóna Guðmundsdóttir Erla G. Gestsdóttir. 9. janúar 1966 -

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.