Alþýðublaðið - 09.01.1966, Side 15

Alþýðublaðið - 09.01.1966, Side 15
. ... ■ . X í leit að óvinum sínum fer hetjan f kinverskt baðhús án þess að vita í hverju baðsiðir (s Kínverja eru fólgnir, en kemst áþreifanlega að því. 0 I Hong Kong fellur Bélmondo flótta undan brjáluðum morðingja. af svölum á þriðju hæð í æðisgengnum . . . af svölunum lendir hann í kösinrti hjá fisksala og dettur þaðan ofan í hveitisekk og ræðst á þann sem hendi er næst. sem auðvitað er postuiínskaup maður. ooooooooooooooooooooooooooo ooooooooooooooooooooooooooo>oooooooooooooooooooooooooo< 0 Maðurinn frá Rio kominn til Asíu Kvikmyndin Maðurinn, frá Roi var sýnd í vetur í Tónabíói við mikla aðsókn og ánægju áhorfenda, enda myndin hin skemmtilegasta og engri ann arri lík. Söguhetjan var leikin af franska leikaranum Jean- Paul Belmondo. Nú er vcrið að gera aðra mynd með honum í aðalhlutverki og lendir hann ekki síður í mörgum og furðu legum ævintýrum i þeirri kvlk mynd fremur en í hinni fyrri. Framleiðandinn segir að eigin lega sé ekki hægt að gera þessa mynd en hann hafi gert það samt. Nefnist hún Kínverskt ævintýri í Kína og er að mestu leyti tekin í Austur-Asiu. Mót lekari Belmonds er hin fræga Ursula Andress. t kikmynd- inni sameinar Balmondo i sömu persónu hæfni og hetju tkap Tarzans* James Bondsi Harolds Lloyds og DLouglas Fairbanks og hætturnar sem mæta honum eru ekki minni en þessara heiðursmanna þegar þeir komast í hann sem krapp astan, og auðvitað sleppur hetj an heilskinnuð út úr þeim öll um. Hann flækist í ótrúlegustu ævintýri. Nauðugur viljugur verður hann að sýna nektar dans í kínverskum næturklúbb, lendir í hvirfilvindi á hafi úti í kistu, ríður fil gegnum brenn andi þorp og tekur þátt í kín verskri óperusýningu. óvart náttúrlega. Eins og í kvikmynd inni Maðurinn frá Rio er hann í sífelldum eltingarleik, ýmist að elta skúrka eða sjálfur á flótta. A flóttanum stingur söguhetjan sér ofaní flutninga- vagTi, og flutningavagninn flytur kjúklinga, sem ekki eru á að láta þennan aðkomufugl taka frá sér þlássið sitt. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 9. janúar 1966 fjf.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.