Alþýðublaðið - 16.01.1966, Blaðsíða 2
1
eimsfréttir
sidastlidna nótt
SAIGON. — Utanrlkisráðherra Bandaríkjanna, Dean Rusk,
(kom í gær til Saigon ásamt farandsendiherra Jöhnsons for-
eeta, Averell Harriman, Tilgangur heimsóknarinnar ef að sögn
■4)andarí»kra embættismanna að ræða sameiginlcg áhugamál við
euður-vietnamiska deiðtoga og bandarígka fulltrúa í Suður Vietnam.
NÝJU 'OEÍ.HI. — Frú Indira Gandhi, dóttir Nehrus heit-
-4as forsætisráðherra, var í gær talin helzt -koraa til greina sem
.'-tiæsti forsætisráðherra Indlands. — Forsætisráðherr-ann verður
^lfosinn á miðvikudaginn og hefur verið stungið upp á ýmsum.
KARACHI. — -Stúdentar í Lahore efndu enn til mótmœla-
áðgerða í gær i mótmælaskyni við Tasjekcnt-samning Indlands
t>g Pakistans. Lögreglan íbeitti kylfum og táragasi gegn stúdent-
tón, sem grvttu lögreglumennina og reyndu að fá eigendur fyrir-
laekja í bænum til að loka vcrzlunum sínum.-I>etta er í þriðja
einn á fáum dögum sem stúdentarnir mótmæla Tasjkent-samn-
-tngnum. ' '
RÓM. — Samsteypustjórn Aldo Moros á Ítalíu -fór með sig-
(Ur af hólmi í fyrrinótt á atkvæðagreiðslu á iþingi um tratist
tá stjórnina vegna tfriðartilrauna hennar í Vietnammálinu. —•
-Traustsyfirlýsingin var samþykkt með 325 atkvæðum gegn, 154.
VARSJÁ. — Pólski kommúnistaleiðtoginn Gomulka hefur
enn gagnrýnt yfirmann pólsku kirkjunnar, -Stofan Wysczynski
kardlnála, og segir, að hann vilji, að Pólverjar gangi í lið með
vesturvcldunum. 1 langri ræðu gagnrýndi Gomulka kirkjuhöfð-
--tngja í Póllandi og bað iþá að hætta leynilegri stjórnmála-
tstarfsemi og vera hollir stjóminni.
VARSJA. — Hæstiréttur Póllands gaf í gær út úrskurð
Om meiðyrði, sem fagnað var af lögfræðingum og rithötfund-
'Aim jþvf að þar cru dregiin skýrari mörk en áður milli lcyfi-
4'egrar gagnrýni og refsiverðra mciðyrða. Nýju lákvæðin verða
“ifeUd inn í nýia begningarlöggjöf, sem itaka mun gildi eftir
4—2 ár. Ákvreðin taka aftur á móti þegar gildi.
LONDON. — Samveldismálaráðherra Breta, Arthur Bottom-
ley kom í fyrrinótt til London frá Lusaka eftir að liafa aflýst
í,.-rirhugaðri Iieimsókn til Rliodesíu.
NEW YORK. — Bandaríska stálfyrirtækið. Betlehem Steel
Conporation, annað stærsta stálfyrirtæki Bandarikjanna, hefur
■tarið að dæmi annarra helztu stálframleiðonda -Bandaríkjanna
Cg hælíkað verð á stáli um 2.75 dollara lestina. Upphaflega æti-
'íiði fyrirtækið að 'hækka verðið um 5 döllara.
HAVANA. — Byltingarhópar í Afríku, Asíu og Rómönsku
f-meríku hafa skipað nefnd, sem ahka á aðstoðina við Norður-
A ietnam og Vietcong. Sendir verða sjálfboðaliðar og vopn. Sam-
^ykkt þessi var gerð á einingarráðstefnu andstæðinga heims-
reldisstefnunnar. Ráðstefnan lagðist gegn friðarsókn Johnsons
forseta og hvatti til tafaríauss brottflutnings bandariska hersins
&• Suður-Vietnam. Lagt var til, að loftárásum á N-Vietnam
#Tði hætt.
í Dagsbrún
500 bílar tryg
hjá Hagtryggingu
Reykjavík, EG.
Hagtrygging, h.j., tryggingarjé-
lagiö sem í jyrra var stojnað að til-
■hlutan Félags ísl. bifreiðaeigenda,
er ríú með um það bil jimvi þús-
und bíla í tryggingu og hejur öll
jtarfsemi tryggingatfélagsins geng
ið mjög vel það sem af er trygg-
ingarárinu aö því er Valdimar
Magnússon jramkvæmdastjóri
Hagtrygginga tjáði Alþýðublað-
inu í gœr.
Magnús sagði - ennfremur, að
þeir hjá Hagtryggingu fögnuðu
•því að samstaða hinna trygginga-
félaganna um ákvörðun iðgjalda
skyldi nú hafa verið rofin og
87 þús. felldir
í Indónesíu
Siiigabore, IS. 1. (NTB-Reuter).
Sukarno forseti sagði í dag, að
87,.000 manns hefðu beðið bana
í hinni misheppnuðu byltingartil
raun gegn honum 1. október í
fyrra og síðan hún var gerð. Áð
ur hefur ekki verið skýrt frá f jölda
fallinna í byltingartilrauninni op
inberlegra.
Sukarno skýrði frá þessu í ræðu
sem hann hclt á fundi með stúd
entum og ráðherrum i Bogor-höll
inni, 65 km. fyrir sunnan Djak
arta, og var ræðunni útvarpað
Sukarno lækkaði röddina og hvísl
aði þegar hann nefndi fjölda hinna
föllnu.
Á föstudagskvöld kl. 18,00 var
lítrunninn frestur til að skila til-
4iögum um stjórn og aðra trúnaðar-
Oienn Verkamannafólagsins Dags-
#>rúnar fyrir órið 1966. -Fram kom
’Sðeins ein tlllaga frá uppstillinga-
4ftefnd og trúnaðarráði, og er því
ftljórn Dagsbrúnar fyrir árið 1966
■*jálfkjörin.
Hún er þannig skipuð:
Formaður: Eðvarð Sigurðsson
Varaformaður: Guðmundur J.
Guðmundsson
íUtari: Tryggvi Emilsson
Gjaldkeri: Halldór Björnsson
Fjármálaritari: Kristján Jó-
hannsson
Meðstjórnendur: Tómas Sigur-
þórsson, Hannes M. Stephensen.
Hinn 26. þ,m. verður Verka-
mannafélagið Dagsbrún sextíu ára,
og verður afmælisins minnzt þann
dag með hófi að Hótel Borg, sem
hefst kl. 18,30 með borðhaldi.
Margt verður ttl skemmtunar. Tek
ið er á móti pöntunum á aðgöngu-
miðum á skrifstofu félagsins, Lind-
argötu 9 (Lindarbæ), og er að-
gangseyrir kr. 250,00.
væri ánægjulegt til þess að vita
að samkeppni skyldi nú innleidd
á ný til hagsbóta fyrir bifreiða-
eigendur, en verðsamkomulags-
stefnan úr -sögunni að sinni að
minnsta kosti.
Og það má minna á það, hélt
Magnús áfram, að á yfirstandandi
tryggingarári, er Hagtrygging með
lægri iðgjöld en öll liin trygging-
arfélögin. Við erum ekki með bón-
uskerfi heldur fjölflokkunarkerfi,
þar sem ökumenn færast milli á-
liættuflokka eftir ákvcðnum regl-
um, og mjög líklegt er, að i bezta
áhættuflokknum hjá okkur verði
um lækkun að ræða í vor vegna
góðrar útkomu.
Þá sagði Magnús ennfremur, að
Framhald á 14. síðu
OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOi-
Ók á um-
ferðarmerki
Reykjavík — GO.
í fyrrinótt um klukkan 3 var
ekið á uroferðaskilti það, sem skipt
ir Arnameshæðinni í tvær akrein
ar fyrir gagnstæða umferð. BíU
inn, sem var með R númeri, fór
einnig. yfir .grjóthleðsluna milli
akréinanna og skemmdist töluvert
A.llt bendir til þess aff honum hafi
verig ekið á allmikilli ferð, en
hálka var engln á götunni.
Grunur leikur á að ökumaðurinn
hafi verið ölvaður.
4 innbrot
FJÖGUR innbrot voru frarain I
fyrrinótt, en ekki stolið nema á
einum stað. Njörður Snæhólm
bjá rannsóknarlöffreglunni sagð’i
Alþýðublaðinu að segrulbandstæki
hefði verið stolið úr verzluuinni
Raf-val við Lækjargötu. Einnig
hafi verið farið inn í Eélagsbók
bandið við Síðumúla, verzlun Slát
urfélags Suðurlands við Iláaleit
isbraut, og brotin núða í verzlun
inni Radiover við Skólavörðustíg.
Á þessum stöðum hafði hinsveg
ar engu verlð stolið.
Þegar hitaveitan bilar
ÍSLENDINGAR flytja út mikið ganga um gólf og berja sér
af sútuðum lambagærum og en þess þurfti frú Clemmensen
er þetta eftir sótt vara því að ekki, því að hún átti nokkrar
skinnin eru mjög falleg, snjó mjúkar og hlýjar íslenzkar
hvít og mjúk. Hér á landi eru lambágærur á sófanum sínum
þau ekki til sölu nema í þeim og þeim vafði hún um sig þeg
verzlunum sem sérstaklega eru ar kuldinn beit hvað verst og
ætlaðar erlendum ferðamönn lét sér líða vel. Þetta gæti ver
um. Mynd þessi birtist fyi'ir ið athugandi fyrir Reykvíkinga
skömmu í dönsku blaði og gæti og sérstaklega VeEtujrbæinga
maður haldið að blessuð konan þegar hitaveitunnar nýtur ekki
• væri að leika Skugga-Svein i við, en alkunna er að hún
stofunni hjá sér, en svo er ekki kemur að minnstu gagni þeg
í kuldakástinu sem gengið hef ar hennar er helzt þörf. Þá
ur yfir Danmörku undanfarnar er bara að hafa nóg af gær
vikur hefur borið á að upphit um við höndina og pakka allri
un húsa er ekki fullnægjandi í fjöhkyldunni inn í þær, og
langvarandi vetrarhörkum og ætti fólki þá ekkj að liða verr
í Álaborg sprakk gasstöðin í en þeim Fjalla-Eyvindi og
loft upp svo að íbúarnir höfðu Skugga-Sveini í hreysum sín
. ekki annað en takmarkað raf um á öræfunum á.sínum tíma.
magn til upphitunar íbúða Og bezt af öllu er að þetta
sinna. Urðu því íbúarnir gæti orðið íslenzkum landbún
að hlaða á -sig skjólflíkum Qg aði mikil lyftistöng.
O
'OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOi
£ 16. janúar 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ