Alþýðublaðið - 16.01.1966, Qupperneq 7

Alþýðublaðið - 16.01.1966, Qupperneq 7
UTGEFANDI FRÁ AÐALFUNDI FUJ í REYKJAVÍK Jónas Ástráð'sson var kjörinn formað'ur F.U.J., fjórða árið í röð. Ndkkrir félags- og fræðslufund- ir voru haldnir á árinu. Fengnir voru til ræðuhalda á þá fundi ýmsir af forystumönn- um Alþýðuflokksins. Auk þess störfuðu málfunda- hópar með miklum blóma, leið- beinendur hópanna voru þeir Guð- jón B. Baldvinsson og Þorsteinn Pétursson. Kristján Þorg-eirsson fyrrv. grjaldkeri ies reikníng-a félagsins, Bjcrgvin Guðmundsson fundarstjóri. Jónas Ástráðsson og Vil- i mundur Gylfasou fundarritari. Nýkjörin stjórn F.U.J. í Reykjavík, sitjanöi frá vinstri: Ás- mundur Sigrurjónsson, Gunnar nenediktsaon, Jónas Ástráðsson, Lísbet Bergveinsdóttir, Vilmar Pedersen. Standandi f.v. Guðjón Þorbjörnsson-, Kristmann Einarsson, Ólafur Þorsteinsson, Þorvald ur Guðnason, Hilmar Hallvarðsson og Grímur Valdimarsson, á mynd ina vantar Runólf Runóífsson. AÐALFUNDUR Félags ungra jafnaðarmanna í Reykjavík, var haldinn i félagsheimili múrara og rafvirkja hinn 19. des. sl. Fund- urinn var vel sóttur og tókst með ágætum. Formaður félagsins Jónas Ást- ráðsson flutti skýrslu stjói'nar, kom þar fram að starfsemin hef- ur verið góð þrátt fyrir það, að húsnæðisleysi hefur verið slæmur dragbítur í starfi þess. Segja má að starfsemi félags- ins færist stöðugt í það horf að rnyndaðir eru sérstakir „klúbbar” sem starfa að ýmsum hugðarefn- um ungs fóllírs, voru t.d. tveir slík ir stofnaðir á síðasta ári iðkuðu þeir skákíþróttina og föndur. Sá síðarnefndi var sérstaklega ætl- aður fyrir stúlkur og gekkst m.a. fyrir námskeiði í hnýtingu Rya teppa. Starfsemi þessi tókst mjög vel og er þessi þróun sérstaklega ánægjuleg. Eins og áður er getið hefur hús- næðisskortur komið sér bagalega fyrir stárfsemi F.U.J. Má segja að starfsemi félagsins hafi verið á stöðugum hrakhólum livað hús- næði snerti. Undanfarin tvö ár hefur fclagið ekki haft sitt eigið húsnæði og mun það vera eina stjórnmálafélag ungs fóiks í Revkjavik sem ekki á sitt eigið f°lagsheimili eða aðgang að slíku. Það er vissulega knýjandi þörf fyrir unga jafnaðarmenn í Reykja- vík að fá samástað fyrir starfsemi sína. Aukið svigrúm verður að Hluti fundarmanna á aðaliundi F.U.J. í Reykjavík. Meðst j órnendur: Ólafur Þorsteinsson, iðnnemi. Guðjón Þorbjörnsson bifvélav. Grímur Valdimarsson, skrifst.m. Kristmann Einarsson, iðnnemi. Varasíjórn: Gunnar Benediktsson, vélvirki. Ásmundur Sigurjónss., vélvirki. Þorvaldur Guðnason, kjötiðn.m. skapast því ella er hætta á öfug- þróun í starfi. Fjörlegar umræður urðu á fund- inum og kom glögglega í ljós mik- ill áhugi fyrir því að eignast nýtt félagsheimili. Að umræðum loknum var kosin stjórn félagsins fyrir næsta ár en. hana skipa: Formaður: Jónas Ástráðsson, vélvirki. Varaformaður: Hilmar Hallvarðs son, vélvirki. Ritari: Vilmar Pedersen, iðn- nemi. Gjaldkeri: Runólfur Runólfs- 'son, vélvirki. Spjaldskr.: Lísbet Bergsveins- .dóttir, skrifstofustúlka. ALÞÝÐUBLAÐ1Ð - 16. janúar 1966 J

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.