Alþýðublaðið - 16.01.1966, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 16.01.1966, Blaðsíða 9
finnst mér rétt stefna. Við Dan ir höfum tvisvar borið upp í dóm nefndinni rithofund sem við höf um miklar mætur á, Thorkild Han sen; bækur hans eru nánast blend ingur visinda og skáldskapar, list ræn sagnfræði. Hann er mjög góður höfundur þó hann hafi enn ekki komið til verðlauna. Sven Möller Kristensen er próf e?sor í norrænum bókmenntum við Kaupmannahafnarháskóla, en var áður í Árósum; hann var kall aður til embættis í Höfn fyrir 2 ur árum. Hann lagði í æsku stund á bókmenntir og tónlist jöfnum höndum og hefur skrifað bækur um músík, þar á meðal jazz. Höfuð rit hans til þessa er stílrannsókn, Impressionismen i dansk prosa 18 70—1900, og hefur komið út í þremur útgáfum sem mun sjald gæft um vísindarit, en bókin er doktor.-ritgerð Kristensens. í anna í fyrra? Kemur það ráð oft seinni tíð hefur hann fjallað al mennar um fagurfræðileg efni, með síðustu bókum hans er skáld skaparfræði, Digtningens teori, 19 62. — í vetur kemur út ný bók eftir mig sem fer í svipaða stefnu, það er rannsókn einstakra skáldverka í framhaldi fyrri bókarinnar, gerð þeirra og notkun. Ég hef lengi haft mikinn áhuga á félagslegri kötanun skáldskapar, hvað fólk lesi, hver= vegna og hvernig það lesi, hvaða not lesendurnir hafi af lestrinum. Á stríðsárunum skrif aði ég bók um þetta efni, Digter en og samfundet, sem var athug un á þvi hvernig damkir lesendur á 19. öld hefðu not.fært sér verk skáida sinna, bæði rómantískra skálda og naturalista. Nú revni ég að- fá nemendur mína til að t.aka þennan bráð unn. Þetta er lít.t. kann að efni og eftir bví forvitnilegt. Ff ég vissi meira um bað gæti ég líklega greitt betur úr sourning unni um feril írienzku höfund anna í Danmörku, til dæmis. — Þetta er í fyrsta skipti sem ég kem til íslands, sagði prófess or Sven Möller Kristensen að lok um. Verst hvað viðstaðan var stutt Ég hlakka til að koma hingað öðru sinni — og fá að dveljast dálítið lengur. Ó.J. ountes, ir hans ið hans „anti- lokað”. tirmála lent pá lengur imt. ns má , 1960, míðum rerkum minni tldskap 'o verð Furst talið á- l ljóða 12 tals nn gef áð'aþýð era ó- r tung a ver S hans a hug í. Ó.J. GUNNAR EKELÖF: SENT PÁ JORÐEN blommorna sovér í fönstret och lampan stirrar ljus och fönstret stirrar tanklöst ut i mörkret. utanför tavlorna visar sjallöst sitt anförtrodda Inneháli och flugorna stár stilla pá vággarna och tánker i ■ ' blommorna lutar sig mot natten och lampan spinner ljus i hörnet spinner katten yllegarn att sova med , pá spisen snarkar kaffepannan dá och dá med válbehag och barnena leker tyst med ord pá golvet : det vita dukade bordet vántar pá nágon vars steg aldrig kommer uppför trappan ett tág som genomborrar tystnaden i fjárran avslöjar inte tingenas hemlighet: V ‘ ; V í ‘ / j ’ men ödét ráknar klockans slag med decimaler Ibúð óskast 3—4 herbergja, óskast til leigu fyrir brezkan starf& mann Flugmálastjórnarinnar frá 1. apríl naestk. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu minni I síma 17-430. Reykjavík, 14. janúar 1866. FLU GMÁLA ST J ÓRIN N, Agnar Kofoed-Hansen. Höfum opnað verzlun með varahluti í rafkerfi hifreiða að HverfiS' götu 108 (horninu Hverfisgötu, Snorrabraut) BÍLARAF SF. Verzlunin Hverfisgötu 108. Sími 2-19-20. Veifctæðið Rauðarárstíg 25. Sími 2-47-00. Útsala- Útsala DÖMUPEYSUR, verð frá kr. 95,00 PEYSUSETT kr. 495,00 BRJÓSTAHALDARAR kr. 85,00 Danskir UNDIRKJÓLAR, verð kr. 195,00 Mikið úrval af BARNAFATNAÐI. Verzlunin Ása, Skólavörðustíg 17 — Sími 15188 Pökkunarstúlkur óskast í frystihúsavinnu. — FæffS ag húsnæffi. Frost bf. Hafnarfirði. —- Sími 50165. Rúðugler Rúðugier 3—á—5—6 mm. fyrirliggjandi. Verð hvergi lægra. - Röntgenhjukrunarkonur Stöður þriggja hjúkrunarkvenna við rönfgendeild Borgar- arspitalans eru lausar til umsóknar. Stöðurnar veitast frá 15. marz næstk. eða síðar eftir sam- komulagi. Umsóknir ásamt upplýsingum um me-nntuni og fyrri störfj íkuhi , sendar Sjúkrahúsnefnd Reykjavfkur Heilsuverndarstöð41 inni iyrir 20. febrúar næstk. SJÚKRAHÚSNEFND REVKJAVÍKUR. * Reykjavík, 14. jan. 1966. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 16. janúar 1966 & \

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.