Alþýðublaðið - 16.01.1966, Page 10
Rústér
Framhald af 2. síðu.
sama var ekki a3 öllu leyti hægt
að segja um grannborgir hennar.
Þrátt fyrir dálæti á lúxus og hóg
lífi vörðust íbúar borgarinnar
lengi árásum granna sinna.
Þeim varð það þó að falli, að
þeir höfðu kennt hestum sínum
að dansa eftir flautuleik, og þeg
ar íbúar Króton réðust til inn
göngu í borgina héldu þeir fram
með flautuleik og þá kusu hest
ar Sybarismanna fremur að fá
sér snúning, en leggja til orrustu
Borgin var síðan eydd og ánni
Krati veitt yfir borgarsvæðið. Forn
leifafræðingar hafa lengi verið
þeirrar skoðunar að borgin hafi
staðið á Krati sléttunni og þar
hafa þeir verið að leita síðan 1.878.
Nýl«gai fengu leitarmennirnir
nýtt hjálpartæki sem geimfarar
hafa notað til að mæla veik seg
ulsvið. Segulmælirinn, sem leitað
er með, er svo nákvæmur að hann
gefur til kynna breytingar, sem
nema einum á móti tiu milljón
um í seguÞviði jarðar. HSnn gerir
bað að verkum að hægt er að kort
leggia fornar rústir huldar jarð
lögum mjög fljótt og með mikilli
nákvæmni. Ágæti mælisins hefur
komið vel í ljós. því á ýmsum stöð
um. bar sem hann hefur gefið
til kynna að eitthvað sé að finna
hafa verið framkvæmdar tilrauna
boranir sem jafnan hafa haft já
kvæðan árangur.
Þessi mælir hefur gert það að
verkum að hægt hefur verið að
gera nákvæmt kort yfir allar rúst
irnar á Krati sléttunni þót.t bær
séu huldar sex metra bvkku jarð
lagi, og kostnaður við verkið hef
ur ekki orðið mikill.
Mælirinn getur gefið hugmynd
um lögun þeirra hluta, sem liggia
undir yfirborðinu og m.a. er með
honum hægt. að greina sundur und
ir^töður bygginga, stærð þeirra og
staðsetningu^ brot úr leirkerum og
vegi.
Sjónvaro -
Framhald af 6. síðu
um er auðveldast að ná ultrahá'
um sjónvarpsmerkjum, og ef að
vitsmunaverur eru annars staðar
er sennilegt að þær hafj ef til
vill þegar náð sjónvarpsmerkjum
frá jörðinni með sinni eigin tækni.
Ef svo er, er vandamálið að taka
á móti svarmelrkjum. Loftnetið
er áætlað að ná til 80 þúsund
stjarna, og þó að ko^tnaðurinn
sé mikill, er hann þó aðéins tí
undi hluti af kostnaðinum við Ap
ollo áætlunina um að senda mann
til tunglsins.
GÍKggf I
Framhald af 6. síðu
sem táknin sögðu frá, myndi falla
Svíakonungi í skaut. Eftir heim
sóknina voru börnin himinlifandi
og mjög hrifin af konunginum. Þau
sögðu, að hann væri dásamlegur,
vingjarnlegur og góður, og mörg
bamanna sögðu, að þau væru svo
hissa á því, að hann liti út eins
ög annað fólk, þau höfðu haldið
að kónsar væru einhvern veginn
állti Öðru v-ísi. • •
., yr ] ■ --- ••• • ' ■ • --I ffd; •, ; »'■;»• ;f'
- 10 16. janúar 1966 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ
/LÍ • ■ JA
Þorrablóf
Þorrablót
fVÍ)
Eyfirðingafélagið í Reykjavík
heldur sitt árlega Þorratolót að Hótel Sögu föstudag-
inn 21. janúar td. 19,30.
SKEMMTIATRH>I:
Skálað fyrir Þorra.
Ómar Ragnars — Rúrik og Róbert.
D a n s .
Aðgöngumiðar afhentir í Hafliðabúð, Njálsgötu 1 á
miðvikudag og fimmtudag í næstu viku, kl. 17—19 og
fyrir hádegi á föstudag kl. 10—12.
Féiagsstjórnin.
Frá vetrarhjálpinni
Síðasta úthlutun á notuðum fatnaði verður
næstk, mánudag og þriðjudag frá kl. 1,30—
17, báða dagana að Laufásvegi 41.
EF ÞÉR ÆTLIÐ
AÐ AUGLÝSA
m-
þá látið okkur gera myndamótin
fyrir yður.
Myndamót HF.
Aðalstræti 6. — Sími 17152.
IDAGSBRUN)
t l.ir.
t 'ii
o,,
‘ luY.
í ‘i/ ij:
« tfrl
hu\:
Áu
:l i
m
ij’’-
• IV
Ó£
Y
Kj
) U
Yerkamannafélagið
Dagsbrún
60 ára afmæii
Dagsbrún verður 60 ára miðvikudaginn 26.
janúar næstk.
Afmælisins verður minnst þann dag með
hófi að Hótel Borg kl. 19,30.
Aðgöngumiða’ má panta í skrifstofu félagsins
frá og með mánudeginum 17. þ. m. — Hver
miði kostar kr. 250,00.
Stjórnin.
RITARAR
Stöður tveggja ritara við röntgendeild Borgarspítalans eru
lausar til umsóknar. Upplýsingar um stöðurnar veitir fram-
kvæmdastjóri Sjúkráhúsiniefndarinnar.
Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf
sendist Sj úkrahúsnef nd Reykjavikur, Heilsuverndarstöðinni
fyrir 20. febrúar næstk.
Reykjavík, 14. jan. 1966.
SJÚKRAHÚSNEFND REYKJAVÍKUR.
AðstoÓarlæknir
Staða aðstoðarlæknis við röntgendeild Borgarspítalans er
laus til umsóknar. Upplýsingar varðandi stöðuna veitir yfir-
læknir deildarinnar, Ásmundur Brekkan.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um námsferil og fyrri
lætknisstörf sendist Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur Heilsuverndar- t
stöðinni fyrír 1. marz næstik.
Reýkjavík, 14. jan. 1966.
SJÚKRAHÚSNEFND REYKJAVÍKUR.
STOFNFUNDUR
Klúbbsins „Öruggur Akstur” í Reykjavík verður haldinn
að HÖTEL BORG, fimmtudaginn 20. janúar kl. 20.30.
4 þennan fund eru hér meS boðaðir aliir þeir bif-
reiðaeigendur í Reykjavík, sem hlotið liafa viðurkenn-
ingu Samvinnutrygginga fyrir 5 og 10 ára öruggan
akstur.
DAGSKRÁ FUNDARINS:
1. Ávarp.
2. Afhend'ing viðurkenninga fyrir öruggan akstur.
3. Umræður um umferffarmál og stofnun klúbhs-
ins „Öruggur Akstur.”
4. Kaffiveitingar.
Lögð er áherzla á, að sem a'llra flestir áðurnefndra
bifreiðaeigenda mæti á fundinum, en tilkynna þarf þátt-
töku til skrifstofu Samvinnutrygginga, Ármúla 3, sími
38500 eigi síðar en miðvikudaginn 19. janúar.
SAMVINNUTRYGGINGAR.