Alþýðublaðið - 15.02.1966, Page 13

Alþýðublaðið - 15.02.1966, Page 13
Sími 50249 \ Becket Heimsfræð amerísk stórmynd í litum. Richard Burton Peter O'Toole íslenzkur texti. Sýnd kl. 9. MF'ífiI® Charade Óvenju spennandi ný lit- mj'nd með Cary Grant ogr Audrey Hepburn íslenzkur texti. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. w STJÖRNUDfn *'* SÍMI 189 36 Á Villigötum (Walk on the wild side) davved! ■;[»§ Frábær ný amerísk stórmynd. Frá þeirri hlið mannlifsin;, sem ekki ber daglega fyrir sjónir. Með úr- valsleikurunum Laurence Harvey.v Capueine, Jane Fonda, Anna Baxt er, og Barbara Stanwyck sem eig andi gleðihússins. Sýnd 'kl. 9. Bönnuð bömum. MAÐURINN MEÐ ANDLITIN TVÖ. (The tow faees af Dr. Jekyll) Hörkuspennandi og viðburðarík litkvikmynd, í Cinemascope. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 14 ára. Bifreföaeisrendur sprautum og réttum FlJóí afgTeiðsI* Bifreiðaverkstæðið Vesturás hf. SfSumúla 15B. Síml S5749. ENGLÁND — Talaðu á leiðinni, bætti hann við. — Ég get ekið fyrir því. — Ég þartf að tala heiimikið, sagði hún hugsandi. — Ég hugsa ekki að ég hafi neitt skemmti legt að segja. Hann hló gleðisnauðum hlátri. — Ég veit að þú hefur það ekki. Þú vilt tala um Dean og frú Caller. Louise Hurn og hel vítis fíflið hana Lauru. Hún verður að fara. Ég þoli hana ekki lengur. Hún minntist ekki á Lauru. Ifún tók þessi orð hans ekki al- varlega tii þess hafði iiún heyrt of marga lækna og skurðlækna kvarta undan hjúkrunarkonum og sverja þess dýran eið að þeir skyldu aldrei vinna með þeim aftur þegar eitthvað það hafði (komið fyrir sem þeim fannst hálfvegis þeir bera ábyrgð á. Hugo hagaði sér eins og þeir og þegar hann he'fði náð sér eft ir reiðina myndi hann muna hve gótS hjúkrunarkona Laura var. ’ — Hvað ætlarðu að gera í þessu Deansmláli'? Hvað sikeði eiginlega? spurði hún kæruleys islega. — Ég veit það ekki, sagði 'hann óvænt því þetta var ekki honum líkt. — Það sem er að þeim manni Jem er að hann njósnar. Eins og kerlingarulgan /hun frú Keith. Skriðdýr bæði tvö. Stundum held ég að hann hafi eitthvert vald yfir Louise Ég hef sagt henni margsinnis að hún geti fengið hæði skemmtilegri og hæfari mann fyrir sama kaup. Hann fær ó- geðslega há laun. En liún felur sig bara að baki þessarar hjart anlegu framkomu sinnar og segir: — Láttu ekki svona elsku vinur. Hann er kannske ekki númer eitt en hann stendur i sinni stöðu og gömlu konurnar kunna vel við hann. Get ekfki sagt honum upp að ástæðulausu. Hann hefur ekk ert gert eins og þú veizt. — Jæja, nú hefur eitthvað gerzt. Ég get ekki verið hérna á- fram ef Louise lætur hann ekki fara. — Hvað gerði hann inni hjá frú Caller sem gerði þig svona ofsareiðan. — Hann var að njósna, sagði Hugo ánægjulega. —■ Hún er einmana, sagði Jem. — Hún 'salgði Pdnny- cuik lækni það og mér. Hún fbað mig að koma og tala við sijp. Katnnske (hún hafi heðið Dean þess sama. Ein- mana fólk þiggur hverr. sem er. — Hún getur talað við þig og Pennycuik, sagði liann og nú var rödd lians hörkuleg og 2 7 reiðileg — en ekki Dean Ertu isvo heimsk Jem að þú trúir því að Dean 'sé einn af þeim mönnum sem vilji vera elsku- legir við gamlar konur? Hún gat ekki svarað þessu. Hann hafði verið að njósna eins og Hugo kallaði það. Hver einasti læknir héfði reiðst í hans 'sporum. — Nei; eiginlega ekki. Hún ibrosti að hugsan sinni. — Nei, ég held að Dean vilji ekki vera elskulegur. Hann er viðurstyggi legur. En þú hlýtur að skilja það Hugo að með því að sleppa þér svona hefurðu gefið hon- um höiggstað á þér. Þú hefur gefið honum tækifæri til að gefa allt mögulegt í skyn og hann er sérfræðingur í að gefa í skyn það, sem ekki er fótur fyrir. Hugo, sagði 'hún áhyggju full, — finnst þér ekki einkenni legt hvernig frú Caller hagaði sér í gærkveldi? Þetta -var ekki eitt af þéssum hressingarköst- um sem gamalt tfólk. fær stund uð í nokkurskonar æði. Hún var fyllilega með sjlálfri sér. Hún fann fremur en sá hve ánægður hann var. — Hún er oft fyllilega með sjálfri sér eins og þú kallar það Jem. Hún er alls ekki kölk uð. Að vísu eru æðarnar held ur þrengri en — Jem veiztu að þú ert gott dæmi upp á að „lít il þekking er verri en engin“. Þú sást gömlu sjúklingana hans föður þíns og nú heldurðu að þú vitir'allt. — Kannske. Jem lét þetta ekkert á sig fá, enda var hún sér fyllilega meðvitandi um tak mörk 'sín. — En Pennycuik læknir virtist vera mjög undrandi yfiri ásigkomulagi hennar á ég við. — Enda er það undravert. Ég þartf að tala við Pennycuik um hana. Það virtist allt eðlilegt með liana, henni var smátt og smátt að fara aftur og hún var orðin elliær og farin að ganga í harndóm. S'kyndilega byrjaði 'hún að yngjast upp. É'g held að það sé 'sálrænt. Ég held að hún hafi ákveðið í undirmeðvitund- inni að hún yrði að lifa það að 'sjá son sinn aftur. Ég held að hún hafi ennfremur ákveðið að þegar 'hann kæmi heim ætlaði ihún ekki að vera kö'l'kuð gömul k'ona heldur móðirrn sem hann þekkti einu sinni. Gömul kona að vísu en skemmtileg og hraust gömul kona. Og ég ætla að að stoða hana á minn hátt Jem. Því í baráttunni við ellina er hálfur sigur unninn þegar von- in er fyrir hendi. Þær eiga til 'hugrekkið ef þær hafa eitthvað að lifa fyrir. Og þegar þær tfinna hugrekkið bregst líkam inn undravei við. Skilurðu það Jem. — Ég s'kil það, sagði Jem. — En — tfyrst svo er því varstu þá hræddur við njósnir Deans. — Fari hans forvitni til skoll ans, hvæsti Hugo. Oeturðu ekki skilið að hann er svo ógeðslegt sikriðdýr að hann hefði getað eyðilagt allt fyrir henni. Hann gat gert hana efagjarna, hann gat talað um ógeðslega hluti við hana. Og þá hefði hug refekið og vonin sem heldur henni uppi brugðist. Hún yrði igeggjuð, elliær, af því að hún hefði misst trúna. Það er trú- in sem heldur ’henni uppi núna, og bún trúir því, að hún sé að hressast og yngjast upp og að hún verði hress og hraust og ern þegar sonur hennar kem- ur heim. Hún heldur að hann hitti aftur móður sína sem hann sá fyrir tveim árum Og ef ég fæ einhverju um ráði-ð ger- ir hann það. Þau óku eftir löngum vegi sem lá að ljósboga og að baki Ijósanna glytti í sjóinn. — Ég 'hef bréf til þín frá gamalli konu sem lieitir ung- frú Culett sagði Jem. — Hún hað mig um að segja þér að hún meinti hvert orð sem hún segði. Ég lofaði að láta þig fá bréfið Hugo en .... Hann hló hæðnislega —• Eni ég má ekki þig.gja peningana hennar Jem. Þú hefur á réttu að standa vina mín. Ég hef ekki hugsað mér að gera það. Hugo nam staðar fyrir fram an lítið veitingarhú’s og fyrir framan það voru fáeinir glæsi legir bílar. Stórt skilti sveifl- aðist til fyrir vindinum og á því var fiskimaður sem hallaði sér yfir litla tjörn í tunglskini. — Þá erum við komin. sagði Hugo og Jem heyrði æstan und irtón í rödd hans. Hún svaraði engu, hún var önnum kafin við að opna bíl- dyrnar og koma sér út. Ilmur inn fr'á hafinu mætti henni og hún heyrði ölduglamur við iströndina. Henni létti niikið. Hvað svo sem var að hefði Hugo aldrei talað svona um frú Caller ef það var rétt sem Laura gaf í skyn að hann hefði notað hana sem tilraunadýr. Öll hin vandamálin, Louise og fram’koma hans við hana ung- frú Cluett . . . ungfrú Cluett var ekki lengur neitt vandamól. Hugo ætlaði ekki að notfæra sér hana. Hún var að vísu að ihorfast í augu við öll vanda- málin og þau voru enn óleyst en þau hvíldu ekki lentrur á henni eins og þrúgandi mara, Það sem hann sagði um frú Calier var honum til sóma. Hann varð fyrst og fremst aS fá að halda áfram starfi sínu. Það gat verið að það væri satt isem annað fólk sagði, að hann þráði aðeins peninga og völd og ætti ekkert gott til, en hann vildi a.m.k. ekki fórna lækna- heiðri 'Sinum til að öðlast þetta. — Komdu nú, sagði hann glað lega og tók um arm hennar og gekk með hana í áttina að veit ingahúsinu. Lesið Aiþýðublaðið Áskriffasíminn er 14900 ^ uSll! br: NTOC ALÞÝÐUBtAÐIÐ - 15. febrúar 1966

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.