Alþýðublaðið - 03.03.1966, Blaðsíða 2
imsfréttir
...... sidastliána nótt
ACCRA: — Alex Quaison-Sackey, fv. utanríkisráðherra
(íkrumah forseta, kom í gær til Ghana og lýsti yfir stuðningi við
ný.iu stjórnina.
PARÍS: — Búizt er við, að Frakkar muni innan skamms
gera fyrstu ráðstafanir sinar til að binda end'a á þátttöku sína í
Vörnum NATO, lierma góðar heimildir í frönsku stjórninni.
WASHiNGTON: — Bandarikjastjórn játaði opinberlega í
gær, að kjarnorkusprengju væri saknað á Spáni og sagði að hennar
yseri ákaft leitað. Sprengjan týndist 17. janúar þegar tvær banda-
riskar flugvélar lentu í árekstri yfir Palomares á Spáni.
SAIGON: — Vietcong hefur hafið sóknaraðgerðir eftir
tnargra vikna varnaraðgerðir. Manntjón Suður-Vietnammanna og
—■ Bandaríkjamanna hefur aukizt en manntjón skæruliða minnkað. í
fíðustu viku féilu 397 stjórnarhermenn (197 vikuna á undan),
109 Bandaríkjamenn (83), 18 heífflenn bandamanna og 1122 Viet-
congmenn.
NEW YORK: — Sovétríkin og Búlgaría munu sennilega
-tiera.fram tillögu í Öryggisráðinu þess efnis, að umsókn Austur-
s.-1'ýzkalands um aðild að SÞ verði tekin til meðferðar, ef forseti
- ráðsins boðar ekki til fundar um- málið. Ekkert bendir til þess,
«ð forsetinn taki málið fyrir.
WASHINGTON: — Johnson forseti skýrði Þjóðþinginu
.. .-4rá.því í gær, að fyrsta farþegaþotan, sem flýgur hraðar en hljóðið,
- yrði sennilega reynd fyrir 1970 og tekin i notkun fyrir 1974.
DJAKARTA: — Indónesiskir stúdentar efndu f gær tll
.. .-nýrra gotuóeirða og brenndu brúðu, sem ótti að tákna Subandrio
• dtanrlkisráðhcrra, sem aftur er kominn til áhrifa. í óeirðunum
mikið á félogum stúdentasamtakanna Kami, sem Sukamo
.-íorseti hefur bannað.
BRÚSSEL: — Stjórnarkreppan I Belgíu versnaðl til muna
■~ ~i gæi', þar eð Paul-Willem Segers gafst upp við tilraunir sínar tii
- «ð mynda samsteypustjórn stærstu flokkanna, kristilega sósíal-
, —4sta og jafnaðarmanna. Flokkarnir gátu ekki komið sér saman
- cim sameiginlega afstoðu til læknadeilunnar.
KALKÚTTA: — Msundir striðsmanna af Mizo-ættbálknum
—»4iaC gert uppreisn í Mizo-fjöllunum í Assamfylki á Indlandi. Allt
-• Aijal-liérað að liöfuðstað þess undanskildum er á valdi ættflokka-
stríðsmannanna.
VIENTIANE: — Forsætisráðhera Laos, Souvanna Phouma,
telur að hersveitir Norður-Vietnammanna liafi aukið starfsemi
«ína til að vernda birgðaleiðirnar til Suður-Vietnam. Þess vegna
—• tiefur stjórnin vingazt við vesturveldin.
LONDON: — Brezka stjórnin lét í ljós alvarlegar áhyggjur
i gær vegna fregna um oliuflutninga frá Mozambique til Rhodeslu.
Stmvart utanríkisráðherra kvaddi portúgalska sendifulltrúann á
fcinn fund.
Þannig var wríhorfs á brunastslaðnum í gærmorgun. (Mynd: JV.) >
MILUÚNATJÓN IELDSVOÐA
Eldvörnum ábótavant að Álfhólsvegi 11, sem brann
Rvík, - OTJ. ,
Milljónatjón vartf i Kópavoffi í
fyrrinótt þegar stórhýsitf atf Alf
hólsveg 11 brann til kaldra kola
Sá bruni mun ekki hafa komitf
metf öllu á óvart, þvi atf Gunnar
Siffurtfsson, varaslökkviliffsstjóri
safftfi Alþýtfublaðinu atf eldvörn
um á þessum statf heftfi veriff mjöff
ábótavant. Hefffu forráffamenn
fenffitf affvaranir bæffi frá tryffg
inffafélagi sínu off Eldvarnareftir
litinu, og jafnvel hefffi komiff tll
umræffu aff loka þar.
. Gunnar sagði ennfremur að
þeir teldu að þeq- hefðu getað ráð
ið niðurlögum eldsins fljótlega eft
ir að þeir komu á staðinn ef þeir
hefðu haft nægilegt vatn, en fjór
ir næstu brunahanar voru allir
vatnslausir og urðu miklar tafir
við að leggja í aðra sem voru tæp
an kílómetra í burtu. Á meðan
náði eldurinn að magnast svo að
ekki var við neitt ráðið. Þegar
slökkviliðsmenn sáu hvað verða
vildi gerðu þeir þegar ráðstafan
ir til þess að fá fleiri bíla mdð
vatn, m.a. voru sendir bílar frá
slökviliðinu á Reykjavikurflug-
Eldurinn lokaði símanum
íbúðarhúsið á Bakka í Ölfusi
skemmdist allmikið af eldi í gær
hafa
Hannibal eftir
r AIÞYÐUB.LAÐIÐ . ræddi í
gær við Hannibal Valdimars
son og innti liann frétta af því
livort stofnað yrði Alþýðu-
batidalagsfélags í Reykjavík,
eitiS og til umræðu hefur verið
um langt skeið
Ekki kvaðst Hannibal vilja
segja neitt um Kvort hann telij
líkur fyrir að Alþýðubandalags
félag'verði stofnað i Reykjavík
fýrir bæjarstjórnar -koSningar
í vor eða hvort Sósíalistafélag
Reykjavíkur muni taka þátt í
félagsstofnunínni. Virðast lín
urnar ekkert hafa skýrst eftir
fundinn sem lialdinn var um
þetta efni sl. mánudag.
— Og enn er ómögulegt að
segja xim hvort Alþýðubanda
jagið og Sótfíalistaflolckurinn
bjóða fram samelginlegan lista
eða sitt í hvoru lagi við næstu
bæjarstjórnarkosningar sagði
funclinn
Hanhibql. Ég er ekki aðili að
þeim umræðum sem fram fara
í SósíaÚstafélaginu og hef eng
in áhrif á þær, en það sem um
er rætt cr hvort koma eigi á
fastara'/flokkslegu sklpulagi í
Reykjáyík. Alþýðubandalagið
er .Ícosningabandalag sem
markgff.iiefur istefnu sína fyr
ir hvwjar kosningar en ekki
stjórffljftáiaflokkur £ þeirri
mynd'S'em oft er í veðri látið
vaka#
-US
£
dag. Þegar bóndinn, Engilbert
Hannesson, kom heim í kaffi um
hálf fjögur leytið, fann liann bruna
lýkt, og við nánari eftirgrennsl
an komst hann að því, að loft
ið yfir íbúðinni var fullt af reyk
og laus eldur í loftinu yfir eldhús
inu. Bóndi, sem var einn heima
brá hart við og hugðist hringja í
Lslökkviliðið, en þegar til kom
var síminn óvirkur. Ók hann þá
af stað sem liraðast, unz hann
komst í ,síma og gat gert slökkvi
liðinu j Hveragerði aðvart. Kom
það fljótt á vettvang og réði nið
urlögum eldsins fljótt og vel, enda
veður mjög hagstætt til slíkra
hluta,
Skemmdir urðu allmiklar á þaki
hússins og á íbúðarloftinu. Einnig
urðu talsverðar skemmdir á neðri
hæð af völdum vatns. Húsið á
Bakka er steypt, en með timbur
lofti og voru svefnherbergi á loft
inu. Eldsupptök eru ókunn.
velli, og fleiri frá slökkvistöðinni
í Reykjavík. Einnig var fengina
vatnsflutningabíll frá Verk hf. Aff
Álfhólsveg 11 voru til húsa Skó
verzlun Kópavogs, Húsgagnaverzl
un Kópavogs og Trésmíðaverk-
stæði Páls Jónssonar. Eyðilögðust
öll fyrirtækin gersamlega og allt
sem i þeim var. Kópavogsapótekl
stóð mikil hætta af eldinum á
tímabili, en það stóð næst hinu
brennandi liúsi. Slökkviliðsmönn
um tókst að verja það með því aff
breiða segl á þá hlið sem að eld
inum snéri og dæla vatni á þaff
án afláts. Unnu 45 menn aff slökkvi
starfinu frá því klukkan 1, og til
hálf átta um morguninn. Á slökkvi
stöðinni voru menn síður en svo
aðgerðarlausir á meðan á þessu
stóð því þeir þurftu að fara í 17
sjúkraflutninga. En dagur slökkvl
Framhald á 15. síðu.
Gin- og klaufa-
út á Sjálandi
Kaupmannahöfn 2. marz
(NTB-Reuter).
Gin og klaufaveikí geisar á átta
býlum á Suður-Sjálandi og hefur
kostað 1,000 dýr lífið. Skaðabóta-
kröfur munu senilega nema um
það bil einni milljón danskra kr.
Á morgun eru væntanlegir 800
lítrar af bóluefni frá ítaliu og
Sviss og í næstu viku koma 200
lítrar af bóluefni frá Austurríki.
Þetta magn ætti að nægja til aö
bólusctja 130—140 þús. dýr.
3f marz 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ