Alþýðublaðið - 03.03.1966, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 03.03.1966, Blaðsíða 6
GLUGGINN Ritvélar notaðar í barnaskólum Verður ritvél það fyrsta sem börnin lsera að nota í skólum í framtíðinni? Tilraun sem gerð hefur verið í Linköping í Svíþjóð bendir til þess. Börn í öðrum og þriðju bekkjum barnaskólanna, sem nota ritvél, verða mun hæf ari í réttritun en börn, sem skrifa bara með penna og blýanti. Árang urinn er í hæsta máta furðulegur þar sem enginn efi er á því að börnin sem skrifuðu á ritvél hafa tekið miklu meiri framförum en hin. Þetta á ekki aðeins við um stafsetningu, en líka í að skipta V>rðum milli lína. Enginn mismun 'tur er á rithönd bar«anna, að minnsta kosti ekki til óhags fyrir bornin, sem lært hafa á ritvél. Bæði kennararnir og börnin hafa haft mikinn áhuga á tliraununum og áhuginn hélzt hjá börnunum löngu eftir að tilraununum var tok ið. Og kennararnir í Linköping hafa mikinn áhuga á að þessum rannsóknum verði haldið áfram, og þá til dæmis athugað, hversu vel ritvélin dugi við kennslu er lendra tungumáta. Ef rannsókn um verður haldíð áfram, fæst rennilega svar við því, hvort rit vélin bæti almennt skrifleg verk efni barnanna að öllu leyti. Það mun einnig vera mikilvægt hvort hægt er að komast að raun um hvort ritvélin getur auðveldað nám þeim nemendum, sem verða að hafa sérstaka hjálp i lestri og skrift. Smáköflótt opart-dragt með svörtum og hvítum stígvélum og kastskeiti í sama stíl. VI r- til leigu. Leigjum út pússninga-steypu- hrærivélar og hjólbörur. Rafknúnir gr jót- og múrhamrar með borum og fleygum. Steinborvélar — Vibratorar. ; Vatnsdælur o.m.fl. ] LEIGAN S.F. Sími 23480. S IV* íj R S T O Ð I N Ssetúti ; Sin». 16-2-27 BOlíni is.irft.: \ og vel. SeU «murr»Jíu Er skrímslið í Loch Ness um 30 metrar á lened? LOCH NESS skrímslið er enn komið á dagskrá, og vegna skýrslu sem sérfræðingar RAF (Royal Air Force) gáfu fyrir skömmu er nú verið að undirbúa fimm mán- aða rannsóknarleiðangur til vatns- ins. Til skamms tíma hefur verið litið á ófreskjuna í Loch Ness sem hverja aðra þjóðsögu, en hin nýja skýrsla, sem samin er af færustu sérfræðingum Bretlands, hefur breytt nokkuð þeirri skoðun. Það er hópur ljósmyndasérfræðinga í flughernum sem um er að ræða, og þeir fengu myndir til rann- sóknar fyrir tilstilli flugmálaráð- herrans, Lords Shackletons. Ljós- myndasérfræðingarnir tilheyra þeirri stofnun sem árið 1944 til- kynnti að Hitler væri að fram- leiða V 2 flugskeytin. Sannan- irnar höfðu þeir fengið með því að rannsaka ljósmyndir sem tekn- ar voru í mikilli hæð yfir Peene- miinde. Myndirnar sem þeir fengu núna til rannsóknar voru teknar árið 1960 af Tom nokkrum Dinsdale, þar sem hann stóð á hæð, um hundrað metra yfir vatnsborðinu og sá þríhyrndan hlut hreyfa sig eftir yfirborði vatnsins, með ca. 20 km. hraða. Þær voru þá þegar sýndar í brezka sjónvarpinu, en vöktu ekkert sérstaklega mikla Framhald á 15. síðu ER nokkur ástæða til þess að eyðá þúsundum króna í endalausa röð af stöðumælum, þegar einn sjálfvirkur getur annað hlutverki 30 slíkra? Andstajðingar stöðumælanna hafa einkum bent á hina augljósu rýmun bílastæða, sem verður við gerð svo kallaðra bílabása, — en einnig á hin óeðlilegu útgjöld til litlu stöoumælanna og þess her- skara gæzlumanna, sem þeir krefjast. Sjálfvirkur stöðumælir, sem enskt fyrirtæki hefur nýlega sett á markaðinn leysir allan vandann á afar einfaldan hátt. Hann spýtir út úr sér stöðumiðum, sem gefa til kynna stæðisheimild í einn, tvo eða þrjá klukkutíma, allt eft- ir þeirri upphæð, sem greidd er. 1 Það eina, sem bilstjórarnir þurfa að hugsa um, er að festa miðann, Á þennan hátt nýtast bílastæðin sem er með límbornum kanti, á til hins ýtrasta gagnstætt því er framrúðu bílsins. . gerðir eru básar, sem allir eru Miðarnir sýna bæði dagsetn- jafn stórir án tillits til bílastærð- ingu, klukkustimplun og tíma- ar. Um leið hagnast yfirvöldin á lengd þá, sem greitt er fyrir. Aúð- einföldu og afkastamiklu eftir- velt er að lesa á miðana í margra liti, þar sem sjá má upp á mín- metra fjarlægð. Auk þess er skráð útu hvoru megin markanna á miðana umráðasvæði stöðumæl- bíllinn er. isins, og er þvi engin brögð hægt Sumir vilja halda því fram, að að hafa í frammi. Framhald a 15. síðu. 0 3. marz 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.