Alþýðublaðið - 03.03.1966, Page 11
4
í Bezta frjálsíþróttaafrer Evrópu 7965:
Heimsmet 1 3000m. hindr.
og Evrópumet / 11 Om. gr.
Hinn 21 árs gamli ítali, Ottos
náði beztum tíma í 110 m. grinda-
hlaupi l fyrra, 13,6 sek., en Mic-
haylov, Sovétríkjunum, sem hefur
verið beztur, síðan Lauer, V.-
Þýzkalandi hætti keppni 1960, er
nú annar með 13,7 sek. Svíinn
Forssander, sem oft hefur átt við
þrálát meiðsli að stríða ér þriðji,
en hann er langbezti grindahlaup-
-•*
■ 11 E » » 1 B 1 111 r—n—
★ Árhus KFXJM sigraði Red-
bergslid frá Gautaborg í síðari
leik liðanna í Evrópubikarkeppni
karla í handknatleik í fyrrakvöld
með 26:16. Staðan í hléi var 13:5.
Danirnir eru þar með komnir í
undanúrslit.
-0-
★ LIVE RPOOL og Honved,
Búdapest gerðu jafntefli í borgar-
bikarkeppninni í knattspyrnu á
Nepstadion 0:0 Áhorfendur voru
50 þús. Síðari leikur liðanna fer
fram í Liverpool 8. marz.
★
★ Galina Mitrokhina, Sovét,
setti nýtt heimsmet í 100 m. hlaupi
innanhúss á móti í Leningrad í
gær, hljóp á 11,6 sek.
-0-
★ Ekki verður úr keppni Clay
og Terell í Chicago 29. marz, eins
og ráðgert haföi verið. íþróttaráð
lllinois hefur neitaö um keppnis-
leyfi.
ari Norðurlanda. Norðmaðurinn
Weum, er l mikilli framför og
setti norskt met í fyrra, 14,1 sek.
Anisimov, Sovétríkjunum var sá
eini l Evrópu, sem náði betri
tíma en 50 sek. í 400 m. grinda-
hlaupi, eða 49,5 sek., en það er
3/10 úr sek. lakara en Evrópumet
ítalan's Morale. Frinolli, arftaki
Morale á Ítalíu, er næstur með
50 sek. réttar og síðan koma tveir
Rússar, Kuklich og Zageris með
50,5 sek. Þeir, sem geta ógnað
sigri Rússanna eða Frinolli á Ev-
rópumeistaramótinu í Búdapest
næsta sumar, eru Bretinn Cooper
eðd Frakkinn Poiriér.
Roelants, Belgíu var einráður í
3000 m. hindrunarhlaup og setti
nýtt frábært heimsmet, 8,26,4
mín. Rússinn Belyaev sem er ann-
ar á skránni náði einnig frábær-
um tíma og setti sovézkt met,
8.29,6 mín. Rússar eiga mikið úr-
val af hindrunarhlaupurum, á eft
ir Belyaev koma þrír Riissar, en
síðan bezti Norðurlandabúinn
Svíinn Persson, sem jafnaði Norð
urlandametið, hljóp á 8,34.2 mín.
Hér koma afrekin:
110 m. grindahlaup:
13.6 Ottos, Ítalíu
13.7 Michaylov, Sovét.
13.8 Forssander, Svíþjóð
13.9 Cornachia, Ítalíu
13,9 Chardel, Fraklandi
13,9 Joh V-Þýzkal.
13,9 Skomorohov, Sovét.
3 3.9 Stepanenko, Sovét.
13,9 Trzmiel, V-Þýzkal.
14,0 Duriez, Frakkl.
14,1 Veigt, Au.-Þýzkal.
14,1 Weum, Noregi
14,1 Jeannet, Frakkl.
14,1 Chistystiakov, Sovét.
14.1 Cecman Tékk.
14.2 Tait Bretl.
14,2 Brillan, Frakkl.
14,2 Wedzynski, Póllandi
14,2 Morrod Bretl.
14,2 Bozinov, Búlgaríu
14,2 Petrusio Júg
14,2 Svhoebel, Frakkl.
14.2 Oskarov, Sovét.
400 m. grindahlaup:
49.5 Anisimov, Sovét.
50,0 Frýiolli, Ítalíu
50.5 Kuklich. Sovét.
50.5 Zageris, Sovét.
50.6 Poirier, Frakl.
50.7 Kriunov, Sovét.
50.8 Kozakov, Sovét.
50.9 Cooper, Bretl.
51.2 Herrard, Frakkl.
51,2 Scherwood, Bretl.
51.2 Warden, Bretl.
51.3 Behm, Frakkl.
51.4 Geeroms, Belgíu
51.5 Guldbrandsen, Noregi
51.6 Haas, V-Þýzkal.
51,6 Schurbert, V-Þýzkal.
51,6 Vistam, Svíþjóð
51,6 Schiedewitz, Au.-Þýzkal.
51,8 Martinek, Póllandi
51,8 Cook, Bretl.
51,8 Kovac, Júg.
51,8 Skjelvaag, Noregi
51,8 Kovalev, Sovét.
3000 m. hindrunarhlaup:
8:26,4 Roelants, Belgíu
8:29,6 Belyaev, Sovét.
8:31,0 Hudinsky, Sovét.
8:31,6 Morozov, Sovét.
8:32,6 Alekseunas, Sovét.
8:34,2 Persson. Svíþjóð
8,36,0 Vamos, Rúmeníu
8:36,2 Herriott, Bretl.
8:37,6 Kuha, Finnlandi
8:37,8 Karamihai, Rúmeníu
8:38,6 Misersky, Au.-Þýzkal.
8:39,0 Bantle, Sovét.
8:39,4 Hartmann, Au.-Þýzkal.
8:39,4 Neumann, V-Þýzkal.
8:39,8 Shilkov, Sovét.
8:40,0 Dimitriev, Sovét.
8:40,6 Siren, Finnlandi
8:41,2 Span Júg.
8:41,2 Karlsson, Svíþjóð
8:41,4 Georgi, Búlgaríu
Ritssinn Alekseunas sigrar Roelants heimsmethafann í hindrun/fc
hlaupi í undanrásum OL í Tokyo 1964. ’' >
LANDSLIÐ RÚMENÍU
SEM LEIKUR HÉR
ítalinn Frinolli.hljóp 400 m. grirtd á 50 sek.
250 keppendur
á skólasundmóti
Síðara sundmót framhaldsskól-
anna fer fram í Sundhöll Reykja
vikur í kvöld kl. 8,30. Keppendur
eru frá rúmlega 20 skólum og 250
talsins, m.a. frá Menntaskólanum
á Akureyri
Landslið Rúmeníu í handknatt-
leik, sem væntanlegt var til ís-
lands í nótt er það bezta, sem Rúm-
enar geta telft fram nú. Liðið hef-
ur verið mjög sigursælt í yfirstand
andi keppnisför. Tapaði aðeins
fyrsta leiknum gegn hinu sterka
landsliði A-Þýzkalands. Liðið er
skipað eftirtöldum leikmönnum:
Penu Cornel. Fæddur 1946. Hef
ur leikið 2 landsleiki.
Bogolea Ion. Fæddur 1940. Hef-
ur leikið 38 landsleiki innan húss
og 4 landsleiki í 11 manna hand-
knattleik.
Iacob Iosif. Fæddur 1939. Hefur
leikið 24 landsleiki innanhúss og
2 iandsleiki í 11 manna handknatt-
leik.
Otelea Cornel. Fæddur 1940.
Hefur leikið 44 landsleiki inan-
húss og'5 landsleiki í 11 manna
handknatleik.
Costache Mircea II. Fæddur 1940
Hefur leikið 45 landsleiki innan-
húss og 7 landsleiki í 11 manna
handknattleik.
Marinescu Mihai. Fæddur 1945.
Hefur leikið 3 landsleiki
Catu Cristian. Fæddur 1945. Hef
ur leikið 6 landsleiki.
Popescu Ion. Fæddur 1942. Hei-
ur leikið 15 landsleiki.
Costache Mircea I. Fæddur 1935.
Hefur leikið 27 landsleiki í 11
manna handknattleik.
Framhald á 15. síðt'
>000000000000000
I Aarhus leikur
við Honved
DUKLA PRAG leikur við
DHFK frá Leipzig í undan
íírslnum Eitrópubikark.
karla í handknattleik og Ar
hus KFUM við Honved frá
Búdapest. Ekki er hægt að
segja annað en dönsku
\meistararnir séu heppnir
að fá Honved, en þeir eigct
mikla möguleika á að sigra
þá og leiJca þar með til úr-, }
slita. Leikir Dukla og DH
FK verða vafalaúst jafnir ;
og harðir, en Austur-Þjóð-
verjar eru nú með geysi-
sterkt lið nú. ~~~ .
>000000000000000*
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 3. marz 1966