Alþýðublaðið - 03.03.1966, Blaðsíða 13
Eru Svíarnfr
svona?
(Svenska Bilder)
SprengMægileg og mjög sér.
stæð ný sænsk gamanmynd, þar
sem Svíar (hæðast að sjélfum sér.
Myndin hefur hlotið mjög góðar
viðtökur lá NorðurJöndum.
Hans Alfredson
Birgitta Andersson
Monica Zetterlund
Lars Ekborg
Georg Rydeberg
og um 80 aðrir þekktir sænskir
leikarar.
Sýnd M. 7 og 9.
Vitskert veröld
Heimsfræg amerísk gamanmjmd í
litum. í myndinni koma fram um
50 hei-msfrægar stjörnur,
íslenzkur texti.
Sýnd M. 9.
Hrein
frisk
heilbrigð
um að fá að tala við ungfrú.
Jedibro og Ridhard.
— Mason! sagði Jem.
— Einkaspæjarinn, sagði Ric
hard reiðilega. — Er þér ekki
sama paWbi. Jæja viísaðu hon
um inn Editih.
— Hvað skyldi hann vilja
spurði Jem.
Hún vissi að það var eitt-
iivað um Hu'go. Hann hafði
komizt að einliverju hræðilegu
um Hugo. Hugo og Di-di. í
fyrsta sMpti síðan hún hafði
Iheyrt orð Ridhards um að hann
tryði ekki á tilviljanir og ferð
Di-di til Londonar fékk hún
sting fyrir hjartað. Hugo var
tfarinn — með Di-di.
Áður en hún hafði jafnað sig
kom Mason inn í lierhergið.
Hann stóð við dyrnar og horn-
spangargleraugun 'huldu augu
hans.
— Ég er hingað kominn tii
að segja Ridhard Pennycuik
lækni og ungtfrú Jedbro árang-
urinn af rannsóknum mínum,
sagðí hann. — Mér fannst það
sanngjarnt 'gagnvart ykkur báð
um.
Ridhard leit á Jem og í fyrsta
skipti þennan dag fór hinn
gamalkunni straumur um hana
alla. Hann brosti til hennar,
ekki glaðlega 'heldur huahreyst
andi og vinalega svo að hún
vissi að hún gat tekið með hug
rekki öllu því sem Mason hafði
að segja.
— Ftóið yður sæti hr. Mason,
sagði Pennyeuik læknir.
— Þakka yður fyrir. Mason
settist og krossiagði fæturna. —
Ég geri ráð fyrir að starf mitt
sé andstyggilegt í ykkar augum
en ég fulivissa ykkur um að
það er stundum nauðsyniegt og
getur komið í veg fyrir alis-
kyns vandræði. í þetta skipti
get étg komið í veg fyrir sumt
en langt fr*á því allt. Ég ætia
að segja ykkur allan sannleik
ann.
— Ég vona það, sagði Ric-
hard Pennycuik og virtist lítt
hrifinn.
— Ég skal vera fáorður. Þið
vitið öll um meðferð Dram-
mocks læknis á frú Caller svo
ég þarf ekki að ræða um það.
Og sennilega hefur ungfrú Jed
todo sagt yður frá samtali viff
frú Reed og frá hinum óheppi-
legu orðum hennar.
Hann þagnaði en enginn tók
til máls fyrr en Richard sagði:
— Ég er rétt nýkominn frá
Sildhester og ungfrú Jedbro hef
ur ekki fengið færi á að segja
mér neitt. Ég geri ráð fyrir að
toún hafi sagt föður mínum allt
af létta.
41
Pennycuik læknir kinkaði
kölli. Jem blóðroðnaði og varð
sVo ihVít sem mjöll.
— Ég býst við, sagði Penn
ycuik læknir rólega, — að 'þér
eigið við þá staðreynd að það
var Drammock iæknir sem fékk
mína óhamingjusömu systur til
að afhenda sér peningana sína?
Ég hef alitaf haft hann grun-
aðan um það.
— ÞVí miður er það víst rétt,
Mason var rólegur en ákveðinn.
— Þegar frú Reed sagði þetta
við ungfrú Jedbro vissi hún ekki
að Drammock læknir var þegar
farinn frá Vinnery og það voru
toennar mistök að hún reyndi
að hræða ungfrú Jedbro tii að
sannfæra hann um að það væri
rangt að reyna að taka ungfrú
Pinchön fdá Pennycuik yngri
og rétt væri að fara að vörmu
spori til meginlandsins með img
frú Hurn. Drammoek iæknir vaí.
þegar farinn í Jagúar ungfrú
Hurn og toann sóttí ungfrú
Pinehon á fyrsta áfangastað
lestarinnar til London. Hon>um
tókst að sleppa með hana til
London.
— Haldið áfram, hvæsti Ric
toard, mi-Uí samantoitinna. tann-
anna. 'Hann gekk yfir til Jem
og tók í toönd hennar. — Við
skulum fá að heyra allt.
— 'Hann myrti ungfrú
Pennycuik, sagði Mason dræmt.
— Mér þykir afar leitt að
verða að segja ykkur það.
— Hvernig vitið þér þetta?
spurði Jem. — Ég trúi því
ekki. Ég trúi þvl ekki.
— Þér virðist hafa aflað yðir
allmikillar vitneskju á ekki
lengri tíma. sagði Rictoard
stuttur í spuna og tók enn
fast um hönd Jems.
íMason toristi höfuðið.
— Ungtfrú Htirn bað mig um
að todfja attouganir mínar fyr
ir tíu vikum Pennycuik lækn
ir. Hún var að hugsa um pen
ingana . . . hún vissi ekkert
um allt toitt. Þá grunaði toún
Dean og vrldi vernda Dram-
mock iæknl. Éig sannfærðist
um það að Drammock hefði
tekið við peningunum. Ég
komst að ýmsu öðru eins og
því hvar hann fékk lytfin sem
toann notaði og ýmsu fleira.
Ég fann Mka allskyns merki um
ótoeiðarieika Deans. Lögreglan
toefur fengið allt það í he.idurn
ar. Ég fullvissa yður um að
hvað svo sem frú Reed kann.
að toafa sagt við ungfrú Jedtoro
toendir ekkert til þess að ung-
frú Hurn toafi verið samsek.
Né nokkur annar. Jafnvel ekki
ræfillinn toún Laura Devon þó
toún hafi aðstoðað við meðhöndl
un sjúklinganna. Laura Devon
sagði mér frá því sem skeði
nóttina sem ungfrú Pennycuik
dó. Drammöck. læknir sagði
henni klukkan eitt um nótt að
annar sjúklingur væri mjög
kvalinn og hann ætlaði að gefa
henni stóran morfínskammt og
þegar hún toauðst til að gera
það fyrir toann eins og hún var
vön sagði hann að það væri
óþarfi, hann myndi sjá um það
sjálfur. Um svipað leyti sá stúlk
an Dolly hann koma út úr her
toergi ungtfrú Pennycuik með
sprautu í toendinni. Hún varð
torædd því hún trúir á drauga
og áleit að hanm vœri draug-
ur. Hún veinaði og hann varð
toæði hræddur og ofsareiður.
iHún sagði stúlkunni sem sef
ur með toenni í toerbergi frá
þessu öllu en Drammoek toafði
orðið svo reiður að þær ákváðu
að þegja yfir þessu svo þær
yrðu ekki reknar. En mér skilst
að Dolly hafi sagt eitthvað við
ungfrú Jedtoro og ....
— Jlá, Jem minntist skyndi-
lega næturinnar þegar þæí
Dolly höfðu farið saman upp £
loft og talað urn drauga.
— Hún sagði mér það. Ég
toýst við að það hafi verið
nóttina sem Drammock læknir
og Louise Hum voru í London.
— Já. Henni leið Mkt og hún
væri áhoriandi að griskuitt
toarmleik. Hún tolustaði eins og
sagan skipti toana engu eins og
Hu'go væri ekki til heldur að-
eins leikari eltur af skapanom
unum. Fyrstu tiltoneigingar henn
ar tii að neita að trúa þessu
til að vernda toann, voru löngn
dánar, þVí rökleiðsla Mason
haifði saninfært toana um sekti
toans. Það var engu líkara en
toún toetfði vitað þetta allan tínt
ann, allt ftó því að hún kom
til Vinnery. Það skipti engu
máli núna hvernig eða hvers-
vegna hann hafði gert þetta,
hann hafði gert það. Það breytti
ekki einu sinni hrifningu henn.
ar á honum eins og hann hafði
verið þegar hann bjó hjá þeim
í Nortumerland, traustið og
hrifníngin hafði aðeins minnkað
og tóm komið í staðinn.
Hún heyrðt Riöhard segjá
reiðilega: — "Þetta virðist rök-
rétt en eru sannanirnar nægi-
lega igóðar til að standast spurn
ingar góðs verjanda?
— Ég he'f aðrar sannánir,
sem ég hirði ekki að nefna hér.
Það eru endaiausir smámunir1
sem verða heildin. Ranrtsóknin
öll -Jiffur tekið mjög mikiim
tíma og peninga eins og þið vit
ið. Ég rek ekki smáfyrirtækl
toeldur stórt og ég toef mjög
tfæra menn í vinnu. Þegar ég;
legg mál fyrir réttinn get ég
fullvissað ykkur um að það er
ekki toægt að atfsanna það sem
ég segi, Fyrr fer það ekki frá
mér. Ég ætla að leggja þetta
mál í toendur lögreglunnar. Mér
fannst toins vegar réttlétt að
tóta ykkur vita um það til að
toægt væri að halda ungfrú,
Pinchon utan við það.
— Etf þér segið mér hvar þau
er að finna, sagði Riohard reiði
iega, — skal ég sjá um að
henni sé haldið utan við það.
En satt að segja finnst mér
erfitt að trúa því að ungfrú
Hurn geti sloppið. Ég trúi þvi
ekki að hún hafi ekki vitað
tovað var að ske þó svo að toún
toafi enga aðild átt að því beint.
Hr. Mason rétti skynilega úr
sér og tók af sér
sér toornspangagleraugun, Áni
þeirra var toann gátfulegur að
sjá, maður með heinabert ánd-
lit og föl hörkuleg augu.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 3. marz 1966 |,3