Alþýðublaðið - 19.03.1966, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 19.03.1966, Blaðsíða 1
Laugardagur 19. marz 1966 - 45. árg. - 65. tbl. - VERÐ: 5 KR. v JENS OTTO KRAG, for- sætisráöherra Danmerkur, oci Helle Virkner, kona hans koma til íslands kl. 4 í dag í boði Blaðamannafélags Ís- lands og verða heiðiirsgestir á pressuballinu. í tilefni af komu forsætisráðherrahjón- anna hefur Alþýðublaðið beð ið Stefán Jóhann Stefánsson, . fyrrverandi ambassador is_- lands í Kaupmannahöfn, um kveffju til þeirra og fer hún hér á eftir: Til íslands koma i dag góð ir gestir, Jens Otto Krag for- sætisráðherra Danmerkur, og hin fagra kona hans Helle Virkríer. Það er ánægjulegt að fá heimsókn þeirra. Þó Krag sé aðeins rúmlega fimmtugur hefur hann gegnt fjölda trúnaffarstarfa og ver- ið forsætisráffherra hin síð- ustu fjögur ár, og þar áðnr utanríkisráffherra, í fjögur ár. Vegur hans og álit hafa vaxið eflir þin sem ' lengra hefvr liðið. Hann nýtur mik- ils trausts bæði sem formað ur stærsta stjórnmálaflokks Danmörku, Jafnaðarmanna- flokksins, og fremsti stjórn- málamaffur landsins. Hann er mikill íslandsvinur og varð ég þess rækilega vár, er ég ræddi rúð hann um handrita málið. Hann og kcna hans eru vissulega aufúsugestir. Stefán Jóhann Stefánsson. ANFRAI FJORTAN ÞJOÐIR Atlantshafs bandalagrsins standa saman gegn þeirri afstöðu, sem Frakkar und ir forystu de Gaulles forseta hafa tekið til bandalagsins. Hafa forset ar eða forsætisráðlierrar þessara þjóða nú sent Frökkum samhljóða svar við bréfi því, serp þeir fengu fj'rir nokkrum dögum Írá de Gaulle Segir í þessum sanjhljóða bréf um, að þjóðirnar f jórtán séu sann færðar um, að bandalagið sé nauð synlegt og muni haldast. Engir tvihliða sanvningar geti komið í þess stað. BLEKKINGAR í BORGARSTJÓRN Reykjavík — EG. SvokaHaðar „heildartinögur“ borgarstjórnarmeirihlutans í Reykjavík í húsnæðismálum voru samþykktar á fundi borg arstj-ómar aðfaranótt föstudags en fundurinn stóð til klukkan fimm mn morguninn. Með „heildartiUögunum“, er meirihlutinn að reyna að láta líta svo út, sem verið sé að gera nýtt og stórkostlegt átak í húsnæðismálum, þegar í reynd inni er aðeins hrist upp i göml um samþykkfum og þær dubb aðar í nýjan búning. íhaldsmeirililutinn sá sóma sinn í því áð fella tillögu Ósk ars Hallgrímssonar um, að byggðar verði 50 tveggja her bergja íbúðir sérstaklega ætl aðar ungu fólki, sem er að byrja búskap við lítil efni. Um hygg.ian fyrir ungg. fólkinu í Reykjavík er því söm og jöfn. Ennfremur tóku borgarfull trúar íhaldsins það ekki sér lega nærri sér að feUa tiUögu frá minnihlutaflokkunum þrem um aö byggðar verði nú 200 tveggja, þriggja, og fjögurra herbergja íbúðir á vegum borg arinnar. Eins og áður hefur verið bent á hér í blaðinu, fer því fjarri að um nýtt átak í íbúðarbygg ingum sé að ræð'a > þessum „heUdartUlögum“, þar sem þrír af fjórum Uðum tUlagnanna fjalla um atriði, sem borgar stjórn er fyrir löngu búin að samþykkja. Annarsvegar bygg ingu íbúða fyrir gamla fólk ið og hinsvegar aðild að bygg inþaáæ|!)un! xfbisinpi og vjtrk lýðsfélaganna, en reynt er að láta svo líta út, sem núna rétt fyrir kosningar, sé verið að vinna einhver frækileg afreks verk á sviði húsnæðismála. Bjami Benediktsson forsætis ráðherra sendi svarbréfið fyrir ís lendinga hönd. De Gaulle sendi bréf sitt fyrst til Johnsons, Banda ríkjaforscta, en síðan til hinna þjóðanna. Fréttir af bréfinu og efni þess bárust til Utaliríkisráðu neytisins, og var það þegar tekið til athugunar. Ákvað ríkisstjórn in að skýra Framsóknarflokknum frá þessu máli í trúnaði. Síðan gengu boðin á milli þjóVanua 14. Var svarið hér heirna borið und ir þingflokka Alþýðuflokksins, Sjálfstæðisflokksins og Pramsókn arflokksins, og féllust oeir aUir á það. Utanríkisráðuneytið gaf í gær út fréttatilkynningu um mái þetta og var hún svohljóðandi: „í tUefni af orðsendin gum, sem öll hin NATOríkin hafa fengið frá frönsku stjórninni, hafa stjóm arformenn Belgíu, Kanada. Dan merkur, Þýzkalands, Grikklands, Islands, Ítalíu, I.uxembourg, Hol Framhald á 15. síðu

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.