Alþýðublaðið - 19.03.1966, Síða 2

Alþýðublaðið - 19.03.1966, Síða 2
eimsfréttir síáastliána nótt DJAKARTA: — Herinn í Indónesíu tók öll völd í landinu í sínar hendur og handfók 15 ráðherra og samstarfsmenn Sukarno forseta, þar á meðal Subandrio utanríkisráðlierra, einn nánásta samstarfsmann forsetans. í mótmœlaaðgerðum sinum undanfarna aaga hafa stúdentar landsins sakað hann um að vera leikbrúða í höndum Kínverja. HOUSTON: — Mikill fjöldi sérfræðinga tóku til við í gær að 2 annsaka ýmsar upplýsingar, er eiga að gefa svar við þeirri spurn jngu, hvers vegna bandaríska geimfarið Gemini-8 gat ekki haldið áfram ferð sinni Sérfræðingarnir fá upplýsingar sínar frá hálfs annars kílómetra segulbandsspólu, er liefur að geyma upplýsingar, sem bárust til jarðar þegar geimfarið tók að reka stjórnlaust í geimnum eftir tenginguna við Agena-eldflaugina. PARÍS: — De Gaulle forseti ræddi í gær í þrjá stundar- fjórðunga við sendiherra Rússa í París, Valeri Zorin. Viðræðurnar tnunu hafa snúizt um NATO og þá ákvörðun Frakka að draga sig út úr hernaðarsamvinnu samtakanna. í ræðu er Zorin hélt í veizlu í fyrradag geiði hann greinarmun á Atlantshafsbandalaginu eins og skipulagi þess var háttað er það var stofnað 1949 og hinum sam- eiginlegu hernaóarsamtökum, er komið var á fót fimm árum síðar. Sama greinarmun hefur franska stjórnin gert. SAIGON: — 15 manns biðu bana og fjórir sæi’ðust í sprcngju tilræði, er Vietcongmenn stóðu fyrir í gær á vegi einum skammt «tfrá Tuy Hoa, Höfuðborg Phu Yen-héraðs. Sprengju var komið. -jíyrir undir áætlunarbíl, sem var fullur af vietnamískum bændum, Gg sprakk bíllinn í loft upp. 51 skæruliði var felldur í átökum fckamnit frá Hué. Bandarískar flugvélar dreifðu í gær þremur - -tnilljónum flugumiða yfir borgina Saigon og nágrenni. Fiugumið- •«aum fylgdu svokölluð öryggisvegabréf, og voru foi’eldrar hvattir -itil að senda sonum sínum, sem kvaddir hafa verið í herinn, þessi Úegábréfs. Dreifing slíkra fiugumiða hefur leitt til þess á tveggja -iinánaða timabili, að 3,462 skæruliðar hafa svikizt undan merkjum, MOSKVU: — Þrálátur orðrómur er á kreiki um það í • HMoskvu, að Rússar sendi mannað geimfar á braut áður en Jai2gt -Mjííður, ef til vill í sambandi við 23. flokksþingið 29. marz. Sumir á^egja að Rússar skjóti tveimur geimförum og verði þrír geimfar- -ar í hvoru um sig. Talið er, að geimfararnir skipti um geimför ~*~i geimnum og aö ein kona vei-öi í hópi þeirra. LONDON: TALSMENN Verkamannaflokks og íhaldsflokks- -»~4jns J, Bretlandi lýstu ótvírætt yfir því í gær, að þeir hefðu ekki íhuga á að hefja samningaviðræður við Efnaliagsbandalagið ef ” 'Jí*2æfta léki á að neitunarvaldi yrði beitt öðru sinni gegn inngöngu »~<"*-tjreta í bandalagið. PRETORIA: — Stjórn Suður-Afríku lét til skarar skríða —4 gæi við samtökum er kallast „Defence and Aid Fund’”, sem sjá -tim að fólk, sern fangelsað er vegna andstöðu sinnar gegn aðgrein- ■ingarsefnu stjórnarinnar í kynþátta málum, fái lögfræðilega eðstoð. Lögreglan gerði leit í skrifstofum samtakanna um allt -tandið, gerði feiknin öll af skjölum upptæk, lokaði öllum banka- ■reikningum og ruddist inn á heimili starfsmanna samtakanna. Fundarmenn á fundi bankastjóra og trúnaöarm anna Landsbankans meö útibústjórum utan af landi. Taliö frá vinsiri: Jóhann Ágústsson, fulltrúi, Helgi B achmann, fulltrúi, Björgvin Vilmundarson, aðstoB■ arbankastjóri, Jón G. Sólnes, Útibiísstjóri, Akureyri, Sigurbjörn Sigtryggsson, fulltrúi banlcastjórnar, Pétur Benediktsson, bankastjóri, Svanbjörn Frímannsson, bankasljóri, Mathiesen, bankaráðsmaður, Baldr vin Jónsson, formaður bankaráðs, Sverrir Júlíusso n, bankaráðsmaður, Jón Axel Pétursson, bankastjóri, Sigurður P. Bjön\sson, útilnísstjóri á Húsavík, Kristinn Júlíusson, útibússtjóri á Eskifirði, Einar PálS‘ son, útibússtjóri á Selfossi, Einar Ingvarsson, útibússljóri á ísafirði, Sveinn Elíasson, útibússtjóri á Akra nesi og Einvarður Hallvurðsson, starfsmannastjóri. — Mynd: J. V. :j( Fjölgun bankaútibúa fylgi stækkun borgarinnar Fundur bankastjói-a og trúnað stjóri sagði frá því; að á fund armanna Landsbankans með úti inum hefði meðal annars verið bússtjórum utan af landi Stend rætt um, hvað fyrir lægi á næst ur nú yfir. Slíkur fundur er hald unni um stofnun nýrra útibúa úti inn annað hvert ár, og vénjulega á lándiý óg sennilega yrðu síðar á þessu ári teknar ákvíarðanir um livar þau útibú verði sett, og einnig í hvaða röð. Landsbank inn rekur nú 6 útibú úti á landi, i 15 slðu. í marz samkvæmt því sem Svan björn Frímannsson, ban|castjóri skýrði frá í gær á fundi með fréttamönnum. Á fundinum eru rædd ýmis mál er varða bankana í heild, einnig eru tekin fyrir ým is tæknileg mál og skipulagsmál. Svanbjörn Frímannsson, banka Víðtæk könriun á bilun ,Geminiá-8 20 málverk og handrit Gröndals sýnd / Strassborg NORRÆN menningarvika verð *,lir haldin í Strassbourg dagana *9. —26. 2narz að tilhlutan Evrópu ‘^ráðs og Strassborgarliáskóla. ;.St opinbcrum byggingum í Strass- i^borg verður sýningin helguð ýms f/um þáttum menningar Norður •^Éanda, þar á meðal málverkasýn - jingar, sýningar á barnateikning •^um, sýningar á handritum og bók uun, kvikmyndasýningar og skugga - -ftnyndasýningar. 'Fundur í dag ki. 12 á hádegi í —<ðnó. Af íslands hálfu sýnir Lista isafn ríkisins um 20 málverk. Fræðslumálaskrifstofan hefur lát ið velja nokkrar barnateikningar og loks verður sýnt handrit Bene- dikts Gröndal skálds af ritgerðum hans. „Destudiis classicis“, sem til einkuð var Strassborgarháskóla ár ið 1870. En eins og lesa má í sjálfs ævisögu hans, glataðist frumliand ritið, en Benedikt gerði síðar vandað og fagurt handrit af frum riti sínu, og er Það geymt í Lands bókasafninu og lánað þaðan. Meg inefni ritgerðarinnar, sem fjallar um ástundun klassískra mennta er ritað á latínu, en óspart notað ar tilvitnanir úr grísku, þýzku og ensku. Auk þess eru þarna sýnd ar bækur um islenzkar fornbók menntir, sem út liafa verið gefn ar í Strassborg. í kvikmyndadeild verða til sýn is 6 kvikmyndir um ísland og ís- lenzkt efni og auk þess verða sýnd ar 80 litskuggamyndir, sem Fræðslumyndasafn hefur annast um að velja. Dr Sigurður Þórarinsson mun i næstu viku flytja tvo fyrirlestra í Strassborgarháskóla um landa fræði íslands og sýna jafnframt Surtseyjarkvikmynd Ósvalds Knud sens. Fulltníi íslands við sýninguna verður Sigurður Hafstað, sendi ráðuriautur. Utanríkisráðuneytið, Reykjavík, 18. marz 1966. Houston 18. 3. (NTB Reuter Mikill fjöldi sérfræðinga tók til við að rannsaka ýmsar upplýsing ar er eiga að gefa svar við þeirri ISpurningu, livers vegna bandar ' íska geimfarið Gemini—8 gat ekki haldið áfram ferð sinni. Sérfræð ingarnir fá upplýsingar sínar frá liálfs annars kílómetra langri seg ulbandsspólu, er hefur að geyma upplýsingar, sem bárust til jarð ar þegar gcimfarið tók að reka stjómlaust í geimnum eftir teng inguna við Agenaeldflaugina. Starfsmenn geimvísindastofnun arinnar, NASA, sögðu að heilt her bergi væri fullt af sérfræðingum sem könnuðu nákvæmlega allar upplýsingar frá geimfarinu. Áp Framhald á 5. síðu wmwvMwmwwwvmwvmwwwwwwwwwvw EBeiur hjá Bnr- meister & Wain Kaupmannahöfn 18. 3. (NTB —RB). — Gífurlegur eldur kom upp í dag í skipasmíðastöðinnj Burmeister og Wain í Kaup mannahöfn. Eldurinn breidd skipasmíðastöðvarinnar stöðv ast í tvo mánuði. Tveir slökkviliðsmenn slös uðust í slökkvistarfinu og tveir bílar lentu í ái’ekstri með þeim ist ört út og tjónið er metið afleiðingum að annar bílstjór á að minntsta kosti fimm millj inn fékk heilahrlsting. ónir danskra króna. Starfsemi Framhald á 15. sfðu WWWWVVVVVWWWlftVVWWWWVVVVVVWV twwwwwwa; £. 19. marz 1966 - AIÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.