Alþýðublaðið - 19.03.1966, Side 10
Skorað er á
fa’steignaeigendur í Hafnarfirði, sem enn
skulda fasteignagjöld fyrir árið 1966, að
greiða gjöldin nú þegar, svo komizt verði
hjá kostnaðarsömum innheimtuaðgerðum,
sem nú standa yfir.
Hafnarfirði 18. marz 1966
Bæjargjaldkerinn.
Erum fluttir aö
Hverfisgötu 76
S. Ármann Magnússon
Heildverzlun. — Sími 16737.
j
t
k
! RÖSKUR SENDILL
| Óskast tSI innheimtustarfa
| strax
Alþýðublaðið
AÐALFUNDUR
Byggingasamvinnufélags vélstjóra
iverður haldinn að Bárugötu 11, mánudaginn
21. þ.m. kl. 20,30.
Stjórnin.
Brauðhúsið
Laugavegi 126 — I
Sími 24631
★ Allskonar veitingar.
★ Veizlubrauð, snittur.
★ Brauðtertur, smurt
brauð
Pantið tímanlega.
Kynnið yður verð
og gæði.
Sigurgefr Siprjénsson
hæstaréttarlögmaður
Málaflutningsskrifstofa
Óðinsgötu 4 — Sími 11043.
Bifreiðaeigendur
Vatnskassaviðgerðir
Elimentaskipti.
Tökum vatnskassa ár og
setjum í.
Gufuþvoum mótora.
Eigum vatnskassa í ski|',‘>
um.
Vatnskassa-
verkstæðið
Grensásvegi 18,
Sími 37534.
Bifreiðaeigendur
sprautum og réttum
Fljót afgreiðsla.
Bifreiðaverkstæðið
Vesturás h.f.
Síðumúla 15B, Sími 35740.
Koparpípur og
Fittings,
Ofnakranar,
Tengikranar
Slöngukranar,
Blöndunartæki,
Rennilokar,
Burstafell
byggingarvöruverzlun,
Réttarholtsvegi 3.
Sími 3 88 40.
Gölluö baöker
Nokkur lítið gölluð baðker til sölu.
KyggSngavörusala S. 6. S.
við Grandagarð. Sími 22648. -
(áður RÖNNING II.F.)
LJÓSVIRKI II.F.
Bolholti 6.
Símar 11459 og 14320
Prsthólf 1288.
hefur flutt alla starfsemi sina í
Bolholt 6, suðurálmu og býður
viðskiptavinum sínum nú full-
komnari þjónustu í stærri og
betri húsakynnum.
Tökum nú sem fyrr að okkur
smíði á stórum og smáum töflum
fyrir verksmiðjur, sjúkra’hús,
skóla, verkstæði, íbúðarhús o. fl.
Smíðum og setjum upp stærri og
smærri vöx-u- og fólkslyftur. —
Tökum að okkur allskonar raf-
lagnir. — Sjáum um allar teikn-
ingar viðvíkjandi rafmagni. —
Höfum opnað vei’zlun í hinum
nýju húsakynnum, þar sem á boð-
stóllum eru allar vörur til raf-
lagna.
Auglýsingasíminn er 14906
Keflvíkingar Suöurnesjamenn
Ef ykkur vantar smurt brauð eða snittur fyrir ferminguna, þá munið að
panta hjá '
BBAUÐVAL símí 2560.
Sendum um öll Suðurnes. Áherzla lögð á snyrtilega og góða þjónustu.
BRAUÐVAL sími 2560.