Alþýðublaðið - 19.03.1966, Síða 14

Alþýðublaðið - 19.03.1966, Síða 14
300 ár liðin frá fæðingu Jóns biskups Vítalíns Þann 2G. 2. vou gefin saman í hjónaband í Neskirkju af séra Frank M. Halldórssyni ungfrú Mar gréf Þorláksdóttir og Hilmar Har aldsson heimili þeirra er aó Út lilíð 16. 'ÍStudio Guðmundar Garðastræti) Laugardaginn 12. 3. voru gefin Saman í hjónaband í Kristskirkju áf föður Uback ungfrú Lilja Sölva íföttir Garðavegi 9 Hafnarfirði oé Jóseph Jolin Sipas starfsmað iii‘ á Keflavíkurflugvelli. ‘fetudio Guðmundar Garðastræti) Laugardaginn 12. 3. voru gefin saman í hjónaband af séra Jóni Þorvarðssyni í Háteigskirkju xmg frú Sigrún Guðmundsdóttir og Friðrik Jónsson iðnnemi, Skip holti 26. (Studio Guðmundar Garðastræti) Laugardaginn 12. 3. voru gefin saman í hjónaband af séra Árelíusi Níelssynj ungfrú Jakobína Þórey Gunnþórsdóttir og Guðfinnur Ell ert Jakobsson. Heimili þeirra er að Öldugötu 27. Minningarspi ö Id Minningarsjóðs Maríu Jónsdótt- ur flugfreyju, fást á eftirtöldum úöðum: Ócúlus, Austurstræti 7. Verzl. Lýsing, Hverfisgötu 64, — Snyrtistofunni Valhöll, Laugaveg 25, Marinu Ólafsdóttur, Dverga- steini, Reyðarfirði. UM þetta leyti minnast prestar lands vors hins mikla kennimanns Jóns biskups Vídalíns, en núna á vorjafndægrum eru liðin 300 ár frá fæðingu hans. Það mun hafa verið í janúar 1956, sem frímerki með mynd Jóns Vídalíns komu út. Það var í Skálholts-settinu, en í því voru 3 frímerki alls, allt hjálparmerki, þ. e. a. s. frímerki með aukagjaldi, sem síðan rann til hinnar nýju Skálholtskirkju. Upplag Vídalíns-merkisins var 300 þúsund, en verðgildi þess er 1,75 + 1,25 kr. Liturinn er grár og tökkun 11%. — Á merkinu ofan- verðu stendur: „Skálholt 1056— 1956.” — Staðurinn áttl sem sé 900 ára afmæli, sem minnzt var með mikilli hátíð sunnudaginn 1. júlí sumarið 1956. — Á frímerkinu sést Jón biskup í fullum skrúða með bók í hönd. Mun það vera Postilla hans, sem er ein af fræg- ustu guðsorðabókum okkar íslend- inga. Var hún lengi notuð sem ein helzta húslestrabók hér á landi. Postillan kom fyrst út á Hólum í tveimur bindum árið 1718 og 1720, og kom síðan út Minningarspjöld Fríkirkjusafnað »rins í Reykjavík fást í verzlun inni Facó Laugavegi 39, og Verzl m Egils Jakobsen. Minningarkort Langholfskirkju fást á eftirtöldum stöðum- Álf- beimum 35, Goðheimum ?, Lang boltsveg 67 Skeiðarvogi 143 Skeið arvogi 119, Verzluninni Njáls ?ótu. 1. Minningai-spjöld Langholts- kirkju fást á eftirtöldum stöðum Blómabúðinni Dögg Álfheimum 6 Langholtsveg 67, Verzluninni Njáls götu 1. Goðheimum 3. með fárra ára millibili til ársins 1838. Þá voru komnar út 13 út- gáfur af fyrri hlutanum og 11 af þeim síðari. — Er þetta mikil út- gáfa á einni bók á þeim tíma, þegar miðað er við stærð bókar- innar og verðmæti. — Má af þessu sjá, að Vídalíns-postilla hefur ríkt einvöld um nálega hálfa öld og verið lesin upphátt á flestum heimilum þessa lands á hverjum helgum degi. Það er því ekki að furða, þótt áhrif Vídalíns yrðu mikil og oft vitnað til þess, sem „meistari” Jón sagði. Jón biskup var hinn skörulegasti maður að sjá og á- gætlega lærður í grísku og latínu og fleiri tungumálum og einnig í mörgum fræðum öðrum. Hann var latínu-skáld liið mesta hér á landi og þótt víðar væri leitað. Hann hafði hreint mál- far og skýrt og var hinn áheyri legasti kennandi, málsnjall og vandaði kenningar sínar mjög og var vandur að því við aðra. — Vídalín var annar eða þriðji lærð- asti biskupinn hér á landi með meistara Brynjólfi og Oddi. Hann var taljnn „harður” ræðumaður. Þegar hann stóð í stólnum — og þrumaði vfir þverbrotnum og harð svíruðum lvð um ógnir helvítis og yndi Guðsríkis, útmálar hann það svo. að þar verður varla um bætt, einkum hið fyrrnefnda. Jón biskup andaðist 30. ágúst 1720. Var hann bá á ferðalagl og staddur í sæluhúsi við Hallbiarn- arvörður. En minningin um hinn snialla kennimann lifir — einnig í albúmum frímerkjasafnara. lýnda kjarnorku- sprengjan fundin? Palomares 18. 3. (NTB—Reuter) Vafi ríkti um það í dag hvort bandaríska vetnissprengjan, sem leitað hefur verið að undan strönd Spánar, væri raunverulega fund in eins og fréttir herma. Bandar ískur formælandi neitaði að stað festa eða bera fréttina til baka í kvöld. Fyrr í dag reyndu tveir banda rískir kafbátar að bjarga einhverj um hlut, sem virtist vera týnda sprengjan, um það bil átta kiló metrum undan ströndinni. Ljós myndir hafa verið teknar af lilutn um sem fundizt hefur á hafsbotni og sérfræðingar, sem skoðað hafa myndirnar segja að hluturinn sé líkur sprengju að stærð og lög un. Þeir sögðu að ef þetta væri sprengjan væri verndarhlíf sprengj unnar óskemmd. Engin hætta væri því á geislavirkni. Sagt er að ekki sé hægt að segja um það með fullri vissu hvort þetta er sprengjan, þar sem hlut urinn er hulinn einhverju sem virð ist vera fállhlíf. Týndu spengiunnar hefur verið leitað í tvo mánuði. Bandarísk flug vél af gerðinni B—52 sem var hlað in kjarnorkusprengjum rakst á aðra flugvél, sem átti að byrgja hana benzínL 17. janúar. Þrjár af fiórum spreneium, sem í flug vélinni voru fundust seinna á ströndinni. 12 skio eru enn á Vera flóa og taka þátt í leitinni. „Rússar hata kommúnisma/ segir Tarsis London 18. 3. (NTB—Reuter) Rússneski rithöfundurinn Valeri Tarsins, sem sviptur hefur verið sovézkum borgararétti, sagði í dag að mörg neðanjarðarsamtök störf uðu í hinum svokölluðu hei-búð um sósíalista. — Ég er viss um, að ef þessi >uppreisr^p-öfl sameinuðust ýrði kommúnismanum sem ógnar mann kyninu, greitt banahöggið, sagði Tarsis. Hann isagði, að flestir í búar Sovétríkjanna hötuðu komm únismann og að byltingarandi færi vaxandi, einkum meðal yngstu kynslóðarinnar. Við megum aldrei gleyma því að ef Vesturveldin hefðu ekki svnt ófyrirgefanlegt t.ómlæti hefðu Ungverjaland og Pólland hrist af sér ok kommúnismans. Byltingarn ar í Indónesíu og Ghana voru mik ilvægar og þegar binðir þróunar landanna eru færar um slíkt verða bióðir Austur—Evrónu einnig að leggiast á eitt nn að brjóta af sév fiötrana. sagði hann. Tarsis hefur f hók sinni ..Deild síö‘‘ líkt bióðfélaei kommúnism ans við risasf.óran geðvpikrasnítala Hann hefur skvrf svo frá að hann hvggist setiast að í ítalskri borg begar hann kemur úr fvrirlestra ferð til ýmissa landa. 000000000000000000<XXXXX> OOOOOOÓÖOOOOOOOOÓOOOOOOA. Sigurður Gunnarsson kennari byrjar les- ur á norskri sögu, sem hann hefur þýtt (1). 18.20 Veðurfregnir. 18.30 Söngvar í léttum tón. 18.45 Tilkynningar. 19.30 Fréttír. 20.00 „Sígunabaróninn“: Óperettulög eftir Emmerich Kálmán. Flytjendur: Marika Németh, Valérie Kolt- ay, Robert Ilosfalvy, György Melis og ung verska útvarpshljómsveitin. Stjórnandi: Ottó Vinrze. 20.30 „Forvitnu konurnar", leikur eftir Carlo Þýðandi: Hulda Valtýsdóttir. Leikstjóri: Helgi Skúlason. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. Lestur Passíusálma (35). 22.20 Dansað í góulokin: Kvartettinn Pónik og söngvarinn Einar skemmta í hálftíma, — að öðru leyti leiknar hljómplötur. (124.00 Veðurfregnir). 0.1.00 Dagskrárlok. 7.00 12.00 ll.OO Í4.30 i’é.oo 16.05 17.00 Ot; 17.35 18.00 útvarpið Laugardagur 19. marz Morgunútvarp. H'ádegisútvarp. Óskalög sjúklinga Kristín Anna Þórarinsdóttir kynnir lögin. 4 vikulokin, þáttur undir stjórn Jónasar Jónassonar. Veðurfregnir — Umferðarmál. Þetta vil eg heyra Guðrún Helgadóttir ritari velur sér hljóm plötur. Fréttir. Á nótum æskunnar í Jón Þór Hannesson og Pétur Steingríms- son kynna létt lög. Tómstundaþáttur barna og unglinga Jón Pálsson flytur. Útvarpssaga barnanna: „Tamar og Tóta“ eftir Berit Brænne <>0000000000000000000000<> X>0<wyy>ooo<XX>OÓOOOOOOOO Vfl vezr w —raapmm Kmmm 14 17. marz 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ Hjartans þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur vináttu og samúð við andlát og jarðarför systur okkar Kristjönu Sigríðar Guðmundsdóttur Kristín Guðmundsdóttir Hjördís Guðinundsdóttir Guðmundur Guðmundsson Ásgeir Guðmundsson Þorleifur Guðmundsson og aðrir aðstandendur.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.