Alþýðublaðið - 14.04.1966, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 14.04.1966, Blaðsíða 1
Fimmtudagur 14. aprfl 1966 — 46. árg. — 82. tbl. - VERÐ 5 KR. Trúflokkar hætta andstöðu gegn Ky Saigy>n 13. apríl (NTB—Reuter). Vietcongr hermenn réðust á tvær ■ lögregrlustöffvar f Saigon í kvöld, örfáum klukkustundum eftir að þeir grerðu skyndiárás á flugrvöll í borginni felldu átta menn osr eyðilögðu effa löskuffu 30 fiugvél ar. Níu menn meiddust í árás inni á lögT egl ustöðvar n a r. Skæruliffarnir skutu af sprengju Enn ósamið við lækna Rvík — ÓTJ. Enn hafa ekki fengist neinar nidurstöiffur f læknadeilunni og ef ekki gengrur saman fyrir átjánda þessa mánaffar hætta tólf læknar viff Landsspítalann störfum sínum tU viðbótar viff þá sex sem þegar -eru hættir. Samninganefndir rík isstjórnarinnar og læknafélagsins isátu á fundum í fyrradag og í gær en árangur hefur enginn orðiff enn. Svo sem skýrt var frá í Al- þýffublaffinu eru kröfur læknanna tvíþættar. Annarsvegar aff starfsað staffa þeirra verffi bætt, og hins vegar aff launakiör verffi bætt. Framhald á 14. síffu vörpum á lögreglustöðvarnar og* hörfuðu undan eftir stutt vopna viðskipti. Fimm börn voru í hópi þeirra sem meiddust. Árásih á flugstöðina Tan Sön Nhut við Sai gon var gerð skömmu fyrir dögun og stóð í 20 mínútur. Leiðtogar búddatrúarmanna hafa ákveðið að láta af andstöðu sinni gegn stjórnmálaráðstefnu þeirri, sem stjórnin hefur boðað til í Saigon, og samkvæmt áreið anlegum heimildum senda búdda trúarmenn fulltrúa á lokafundinn á morgun. Fulltrúarnir munu beita sér fyrir samþykkt tilskipunar þess efnis að efnt verði til inga innan fjögurra til sex mán aða. Ef stjóm Kys gengur að þessari kröfu hyggjast búdda trúarmenn efna til stórfelldra mót mælaaðgerða gegn stjóminni og boða til fjöldafundar í Saigon morgun. Heimildirnar herma. að búdda trúarmenn hafi fallizt á að senda> Framhald á 15. síðu. Heyflutningur Þcir sem ái. :v. leiö um höfnina í gær, ráku strax augun í óvenjvr iegan varning, sem verið var að flytja um borð í Jarlinn, sícipið sem eitt svm var á siðum dagblaðanna á hverjum degi. Þegar betur var að gáð var þarna um hey að ræða, sem ugglaust 4 að fara til bænda fyrir austan. —Mynd: J.V. FLENSAN NÆR HAMMKI Reykjavik OÓ. Inflúenzufaraldurinn sem gengið hefur hér undanfarnar tvær vikur virðist ná hámarki þessa dagana, samkvæmt upplýsingum skrifstofu borgarlæknia. Fyrir hálfum mánuði fór far- aldurinn fyrst að gera alvarlega vart við sig, og hefur hann aukizt mjög hratt til þessa. Sjálfur inflú enzufaraldurinn er fremur vægur sakir, en hætta er á að fylgikvillar komi á eftir. Enn er ekki hægt að segja um hvort hér sé um að ræða A eða B typu af inflúenzu, en ver- ið er að rannsaka það á tilrauna- og hættulaus eins og nú standa ’ stöðinni á Keldum, og fæst úr því Gerðardómur í austri „Austri“ viH, aff viff tökum okkur Rússa til fyrimiyndar varffandi gerffardómsákvæffi í viffskiptasamningum. Af þvi aff Sovétmenn hafa krafizt þess, að rússneskur g-eriðlardómur dæmi í deilumálum milli rússn esks fyrírtækis og íslenzka ríkis ins, finnst honum éfflilegt að ís lendingar heimti íslenzkan gerff ardóm I deilumálum milli ís lenzka ríkisins og svissnesks fyr irtækis! „Austri“ verffur ekki skilinn öffruvísi en þannig, að hann teiji effUlegt aff þaff skuU vera réttur seljandans í vlff- skiptasamningum aff gerffar- dómur skuli starfa í Iandi hans og eftir þeim reglum, sem þar gilda. Mundi „Austri“ telja þaff efflUegt, aff ainerískir gerffar- dómar dæmdu í deilum milli ■ íslenzka ríkisins og amerískra fyrirtækja út af innflutningi til íslands frá Ameríku? Effa finnst honum kannskj einhver effli'-munur á rússneskum og ameriskum gerffardómum? „Austri“ segir að samningam ir um olíuviðskiptin séu mUli ríkiasanmingar. llann ætti að vera nógu kunnugur I Moskvu til þess að vita að það er rangt. Þeir eru samningar íslenzka rík isins .við sovézk ríkisfyrirtæki. En það er út af fyrir sig at hyglisverður hugsnnarháttur, að tclja rússneskan gerðardóm réttlætanlegri ef um millirikja samning væri að ræða en ekki viðskiptasamning milli íslenzka rikisins og rússnesks fyrirtæk is. Fyrst „Austra" hefur hug- kvæmst að íslendingar ættu að krefjast íslenzks gerðardóms í deilumálum milli íslenzka ríkis ins og svissnesks fyrirtækis, hvers vegna stingur hanu þá ekki upp á því að við reynum að fá ákvæði um íslenzkan gerðar dóm í næsta olíusamningi? Er það aðeins í deUumáliun við Svisslendinga sem gerðardómur inn verður aff vera íslenzkur? Er þaff sjálfsagt aff hann sé rússneskur ef deilpn er viff Rússa? Og af hverju svarar „Austri“ því ekki, hvemig alþjófflegur gerffardómur, sem dæma á eft ir íslenzkum lögum og alþjóffa reglum í deilum milli íslenzka ríkisins og svissnesks fyrirtæk is, getur veriff fullveldisafsal ef rússneskur gerffardóm- ur sem dæma á eftir eigin regl um í deilu milli íslcnzka ríkis ins og rússnerics fyrirtækis er engin skerffing á íslenzku full- veldi? skorið eftir nokkra daga. Munur- inn á A og B faraldri er sá að sé um A infiúenzu að ræða fá þelr sem veikina taka háan hita, sem fljótlega lækkar aftur en B typan gengur hægara yfir og liggur fólk venjulega lengur sem hana fær. Ástæffa er til að benda fólki, sem veikina tekur, að fara vel meff sig og liggja í rúminu í tvo til þrjá daga eftir að það er orðíð hitalaust, til að forð^st fylgikvilla, sem oft reynast hættulegri en sjálf inflúenzan. Enn liggja engar tölur fyrlr um hve margir hafa tekið veikina Framhald á 14. síðU. FÆRÐIN AÐ SKÁNA Reykjavík, GbG. Víða er nú fgrið að moka af veg um. Nú er fært jeppum og Stór- um bílum til Akureyrar. Þar er svo sæmileg færð innan sveitar og fært er í Mývatssveitina. Fært cr frá Kópaskeri í Axarfjörð og fcá

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.