Alþýðublaðið - 14.04.1966, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 14.04.1966, Blaðsíða 11
t=Ritstiori Örn Eidsson^j^^ Skemmtilegt skóla- mót á Akureyri skömmu fyrir páska fór ^am bekkjakeppni í frjálsum íþróttum innanhúss í Menntaskólanum á Akureyri. Þátttaka var ágæt og árangur ágætur. Meðal annars stökk Kjartan Guðjónsson 1,87 m. í hástökki með atrennu og Guð- mundur Pétursson 3,19 m. í lang stökki án atrennu. 6. bekkur sigr- aði hlaut 47,5 stig, en 5. bekkur 40,5 stig. Úrslit: Þrístökk án atr.: Haukur Ingibergsson 6.b. - 9,40 m. Stefán Eggertsson, 6.b. 9,37 — Höskuldur Þráinsson, 6.b. 9,13 — Langstökk án atr.: Guðmundur Pétursson, 5.b. 3,19 m. Stefán Eggertsson, 6,b. 3,14 — Ríkharður Kristjánss., 6.b. 3,05 — Hástökk án atr.: Haukur Ingibertsson, 5.b. 1,50 m. Jóhannes Gunnarsson, 6.b. 1,45 — Jakob Hafstein 6. b. 1,45 Hástök með atr.: Kjartan Guðjónsson, 6.b. 1,87 m. Haukur Ingibertsson, 5,b. 1,70 — Jóhannes Gunnarss., 6.b. 1,65 — Atletico Madrid varff sþænskur meisari í knattspyrnu að þessu sinni. Þetta er í fyrsta skipti í 15 ár, að Atletico sigrar í meist arakeppninni, en liðið hlaut 44 stig. Real Madrid var í öðru sæti fékk 43 stig. ★ Partizan, Júgóslavíu sigraði Manchester Utd. 2:0 i fyrri leik liðanna í Evrópubikarkeppninni í gærkvöldi. Leikurinn fór fram í Belgrad og áhorfendur 'voru 55 þúsund:. Síðari leikurinn fer fram í Manchester 20. apríl. ★ Inter varð ítalskur meistari í knattspvrnu 1966, Hðið sigraði Byrivaien 2:1 í úrslitaleik. Nú fer að líða að lokum ensku knattspyrnunnar. Fátt getur kom ið í veg fyrir sigur Liverpool, sem hefur nú hlotið 56 stig að 38 leikj íun loknum. AIls eru leikirnir 42 í öðru sæti er Burnley með 49 stig (37), Chlesea er þriðja með 46 stig (35), fjórða Leeds með 46 stig (36) og í fimmta sæti er Manchester Utd. með 42 stig eftir 34 Ieiki. ★ í I. deildinni skosku fóru fram 'nokkrir leikir j gærkvöldi. Úr- slit urðu sem hér segir: Aberdeen — Rangers 1:2, Dundee — Hearths 1:0, Dunfermline — Falkirk 6:1, St. Johnstone — Morton 4:2. AMMMHMMMWUMMHMMM Stúdentar sigr- uðu í II. deild Stúdentar unnu Skarphéðinn í úrslitaleik fyrir páska 49:44 í hníf jöfnum og spennandi leik. ÍS — SKARPHÉÐINN 49:44 Leikurinn bar taugaspennu leik manna glöggt merki í byrjun. Náðu stúdentar ekki að skora fyrsta stig ið fyiT en á 7. mín, eftir fjölmarg- ar árangurslausar tilraunir. Höfðu Skarphéðingar þá skorað 5 stig. Eftir þetta jafnaðist leikurinn og komst ÍS yfir 12:11 rétt eftir miðj an hálfleikinn. Hafa þeir yfirhönd- ina þar til á síðustu mín. er Skarp héðingar jafna 19:19 en stúdentar eiga síðasta orðið 21:19. Skarphéðinn byrjar mjög vel síðari hálfleikinn og komst aftur yfir 26:23. Höfðu þeir mest 6 stiga forskot 32:26 en þá taka stúdentar á sig rögg og skora 8 stig gegn 1 á tveim mínútum. Baráttan eykst er nær dregur að leikslokum og er 5 mín. eru til leiksloka jáfna Skarp héðingar 37:37. Skorar þá Sjgfús 5 stig í röð fyrir ÍS, þar af 3 úr vítum. Gerði þetta gæfumuninn. Héldu stúdentar nú knettinum og tefldu ekki i tvísýnu. Lyktaði leikn um því sem fyrr getur með sigri ÍS 49:44 og flytjast þeir því aftur i upp í I. deild en þeir féllu niður í fyrra. Leikur þessi var sannkallaður úrslitaleikur barátta hörð og tauga spenna mikil. Lið Skarphéðins var mjög ó- heppið með vítaköst sín tók 27 en hitti úr aðeins 7. Þeir léku oft lag lega en leikur liðsins byggist of Kjartan Guðjónsson stökk 1,87 m. á skólamóti á Akureyri Drepgjahlaup Armanns Drengjahlaup Ármanns fer fram að venju fyrsta sunnudag í sumri, þann 24 apríl n.k. Keppt verður í tveim sveitum 3ja og 5 manna. Þátttöku skal tilkynna til Jóhanns Jóhannessonar Blönduhlíð 12 sími 19171. mikið á tveimur mönnum og au9 veldaði það stúdentum nokkuU vörnina. Langbeztir þeirra von* Birkir með 15 stig og Ólafur sen* allur leikur liðsins byggist á. Einn ig átti Einar góðan sóknarleik en vítaskotshittni hans var mjög lé> leg. Beztir stúdenta voru Sigfús með 10 stig og Jóhann með 16 stig. Vftahittni: tekin 30 hitt úr 13 sem er afleitt. Dómarar: Guðmundur Þorsteins- son og Gunnar Gunnarsson og væri hægt að skrifa langt mál- um dóma þeirra. Furðulegast af öllu var þó svar annars þeirra um 3 sek. regluna, „Ég kann ekki regl urnar”!!?! Sama kvöld fóru einnig franjv’ tveir leikir í I. fl. karla, KR vanii stúdenta sem mættu ekki til leik£ og ÍR vann Á 60:57. f 2. fl. vannn KR KFR 42:40. G. M. Innanfélags- i mót T.B.R. ® Innanfélagsmóti Tennis- og bacV ; mintonfélagsins lauk sl. laugaií>' dag í Valshúsinu. Mótið hefur staðið frá áramóturH og verið keppt á hverjum lauga* ■ degi í samæfingartímum félag9> ins. Sigurvegarar urðu: Drengir, einliðaleikur: Helgi Ben^ diktsson Unglingar, einliðaleikur: Haralduv Kornelíusson Unglingar, tvíliðaleikur: Haraldu* Kornelíusson og Finnbjörn Firu» björnsson Konur, tvíliðaleikur: Júlíana Ise* barn og Lovisa Sigurðardóttir Tvenndarkeppni: Jónína Níeljóiv íusardóttir og Lárus Guðmunds- son Karlar, einliðaleikur: Jón ÁrnasoA Karlar, tvíliðaleikur: Steinar Pet- ersen og Viðar Guðjónsson. > ALÞÝOUBLAÐIÐ - 14. apríl 1966

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.