Alþýðublaðið - 14.04.1966, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 14.04.1966, Blaðsíða 16
Hagbarður, Signý, og hrossin Sú tækni sem miðar að því •nð umsnúa erildi þess, sem ber *fyrir augu og eyru á sviðinu, •Hcaliast sviðræn þverun, en hún er í því fólgin að grípa tij á- ♦hrifamikilla aðgerða, sem eru 'Bndstæðar öðru því sem fram <fer, . . . Birtingur Oft hef ég hneysklast á viku •fiorpblöðunum, en þegar Frjáls ♦ftjóð sagði um daginn að Geir i ♦horgarstjóri væri á lóðaríi, þeg • *ar hann úthlutaði lóðum, það • •fannst mér keyra úr hófi fram. cmMpmu^ Það færist alltaf líf í tusk •urnar, þegar kerlingin kaupir 'nýjan hatt. Annað hvort tekur ♦tcallinn eftir því og verður gaga. eða að hann tekur ekki eftir •því og þá verður kellingin gaga. MEY ályktar að ef pilsin eigi eftir að styttast verði stúlkurn *r að ganga í síðbuxum. . . Loksins er sól kvikmyndaiðnaö arins að rísa hér á landi. Þessi eðla listgrein hefur orðið að kúldr ast í myrku skoti síðan klæmzt var á Sjötíu og niu á stöðinni hér um árið sælla minninga. Auðvitað er það samnorræn samvinna sem ætlar að draga hana fram í dags- ljósið og gera hana að skæru heims ljósi. Dagblöðin birtu nýlega fréttir af væntanlegri kvikmyndun Þýzkara á Völsungasögu en margur þjóðræk inn íslendingur varð fár viðf þeg ar í ljós kom, að engum hérlend um var treyst til að leika Sigurð Fáfnisbana. Heldur var þýzkur stökkvari og sportkvennagull látinn hreppa hnossið. Nei, þetta var hin mesta hneisa. Og þess vegna vakti það fögnuð í brjóstum manna þegar spurðist að samnorrænt sam band kvikmyndaframleiðenda hefði ákveðið að taka hér á landi kvik mynd um Signýju og Hagbarð með þáttöku Guðlaugs Rósinkranz og langömmu hans. Edda ku nefni lega þýða langamma að því er nem andí í landsprófi tjáði okkur ný lega. Hins vegar lögðum við mál ið fyrii' háskólastúdent í íslenzkum fræðum og hann fræddi okkur á því að kunnur fræðimaður hefði skrifað merka doktorsritgerð um Eddu og komizt að þeirri niður stöðu að sú ágæta bók liéti því nafni vegna þess hversu o ftorðið EÐA kemur fyrir í henni. Svona getur verið erfitt að fóta sig á hálum ís menntagyðjunnar! En þetta var útúrdúr og snú um okkur aftur að kvikmynda gerð inni. Að því er blöðin segja verð ur íslenzkri leiklist gert hátt und ir höfði við töku myndarinnar um Hagbarð og Signýju. Þrjátíu grá hross koma þar fram og samþykkt hefur verið að hafa þau öll íslenzk. Úlfur nokkur mun leika mikils 'vert hlutverk í myndinni og varð að ráði að hafa hann útlendan, enda þótt það kosti leyfi frá ríkis. stjórninni að koma honum inn í landið vegna gin og klaufaveikinn ar. Nú hefur Þjóðviljinn bent rík isstjórninni á, að gin og klaufa veiki sé ekki nærri því eins hættu legt fyrirbæri og áfengur bjór, svo að vel má vera að stjórnin lát{ til leiðast og hleypi úlfsgarm inum inn í landið. Hins vegar þyk ir okkur það óþarfa hlédrægni að benda ekki kvikmyndaspesíalistun um á, að hér á landi sé til nóg af úlfum. Þeir séu að vísu allir í sauðargærum, en kannski mætti kippa því í lag fremur en demba gin og klaufaveiki yfir þjakaða bændur þessa lands. Það kynni að þykia klaufalegt síðar meir. Ennfremur herma blöðin, að eik artré eitt mikið verði flutt inn, svo að hinn rússneski Hagbarður geti hengt sig samkvæmt skif ðum he:|n & * 1 S • : ildum. Hér finnst okkur enn þjóð Hákon skógræktarstjóri segja við erni okkar stórlega misboðið og' þessu? Á það að spyrjast til út þessir kvikmyndasamningar Guð- laugs engan veginn nógu hagstæð ir_ þótt hro?sin þrjátíu séu náttúr lega góðra gjalda verð. Hvað skyldi landa, að á Islandi sé ekkert tré svo stórt að hægt sé að hengja sig í því? Þá erum við baksíðumenn illa sviknir, ef öll skógræktar félög landsins halda nú ekki aðalfund hjá sér í snatri og semja mótmæla ályktun og senda hana háttvirtu Alþingl. Enda hefur oft verið mót mælt því sem minna er. Hvernig líst þér á þessa hug mynd: Þú ferð heim til móður þinnar og lærir að matreiða, en ég fer heim til föður míns og læri að þvo upp. 31 J — Við verðum víst að bíða þar til húsbóndinn kemur heim, og hnnn h.afi áhuga á möðkum......................

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.